Tíminn - 29.06.1945, Síða 7

Tíminn - 29.06.1945, Síða 7
48. blað TtMlTVN, föstadaginm 39. juní 1945 7 Aðaliundur Búnaðarsam- bands Dala- og Snæíellsness Ályktanlr um mörg lielztu stórmál land- búnaðarlns TILKYMMNG Viðskiptaráðlð hefir ákveðið ef tirfarandi hámarksverð á grœn- meti á eftirlitssvæði Reykjavíknr: Aðalfundur Búnaðarsambands Dala- og Snæfellsnesssýslu var haldinn í Stykkishólmi í fyrra mánuði. Mættu þar 17 fulltrúar, auk stjórnar sam- bandsins og Steingríms Stein- þórssonar búnaðarmálastjóra. Mörg mál voru rædd á fund- inum og margar tillögur sam- þykktar. Nokkrar þeirra fara hér á eftir: Verðlágsmálin: „Aðalfundur Búnaðarsamb. Dala- og Snæfellsness, telur að Búnaðarþing hafi verið á réttri leið í afurðasölumálunum á s. 1. hausti, en mótmælir harðlega þeirri aðferð Alþingis að hækka laun embættismanna, eftir að samþykkt hafði verið að fella niðurjhluta af verðgreiðslum til bænda, og lýsir vanþóknun sinni á hinum sífelldu kauphækkun- arkröfum verkalýðsins og starfs- manna ríkisins, eftir að bændur höfðu sýnt mikinn skilning og þegnskap í meðferð afurðasölu- málanna“. Jarðræktarlagafrv. „Aðalfundur Búnaðarsamb. Dala- og Snæfellsness skorar á næsta Alþingi .að samþykkja frumvarp það, sem lá fyrir síð- asta Alþingi um breytingu á jarðræktarlögunum um ‘hækkun jarðræktarstyrks, eins og það upphaflega var lagt fyrir þing- ið“. Áburðarverksmiðjumálið: „Aðalfundur Búnaðarsamb. Dala- og Snæfellsness, telur að stórfelldar ræktunarfram- kvæmdir takmarkist um of, meðal annars vegna skorts á tilbúnum áburði, og telur að bezt væri bætt úr áburðarþörf landbúnaðarins með byggingu áburðarverksmiðju í landinu. Skorar því fundurinn á ríkis- stjórn og Alþingi að samþykkja á næsta þingi byggingu verk- smiðjunnar, og hefja að því loknu þegar í stað framkvæmd- ir“. Raforkumálið: ' „Aðalfundur Búnaðarsamb. Dala- og Snæfellsness, telur landsrafveitur stórvægilegt spor til að bæta og jafna lífskjör þjóðarinnar og leggur brýna á- herzlu á, að frumvarp milli- þinganefndar í raforkumálum Prestastefnan. (Framhald af 4. síðuj manns Sveinssonar, er lá fyrir síðasta Alþingi, þó með því skil- yrði, að tryggt yrði, að eigna- og umráðaréttur safnaða yfir kirkj- um sínum væri ekki skertur. 2. Prestastefnan taldi æskilegt að sendir yrðu utan 3 prestar til að kynna sér kirkjulegt starf erlendis. 3. Skorað var á ríkisstjórnina að veita nú þegar hið nýstofn- aða dósentsembætti í guðfræði við Háskólann. 4. Skorað var á ríkisstjórnina að koma upp og reka vinnuskóla fyrir vangæf börn. 5. Samþykkt var áskorun um að reisa skyldi nýja kirkju í Skálholti, helzt í sama stíl og hin gamla dómkirkja Brynjólfs biskupsSveinssonar og mælt með því að mentaskóli fyrir sveitirn- ar yrði settur á staðnum. Enn fremur önnur ályktun um það að kirkjuráð og kirkjumála- nefnd, er skipuð var á síðustu prestastefnu, skuli gera áætlun um framkvæmdir þær í Skál holti, er miða að því að varð- veita sögulegar og kirkjulegar minningar staðarins. Skýrsla var gefin á presta- stefnunni um Barnaheimilissjóð Þjóðkirkju íslands, og nemur nú sjóðurinn um 24 þús. kr. Er honum aðallega aflað tekna með merkjasölu á fermingardögum og námu tekjur hans á síðasta ári um 8600 kr. Fundum prestastefnunnar var lokið um kl. 7 síðdegis þ. 22. þ. m. með guðræknisstund í kapellu Háskólans. Var þá í fyrsta sinn sunginn sálmur úr hinni nýju sálmabók þjóðkirkjunnar, sem verði í aðalatriðum samþykkt á næsta Alþingi“. Búnaðarmálasjóður: „Aðalfundur Búnaðarsamb. Dala- og Snæfellsness, telur óeðlilega og beinlínis rangláta þá ákvörðun Alþingis, að úthlut- un fjár úr búnaðarmálasjóðnum sé bundin samþykki landbúnað- armálaráðherra. Fé þetta er beint framlag bænda og það er óumdeilanlega þeirra réttur að ráðstafa sínu eigin fé án ihlut- unar annarra. Skorar fundurinn á Alþingi- að lagfæra þetta strax á næsta þingi“. Tillagan var samþ. í einu hlj. Smjörverðið: „Aðalfundur Búnaðarsamb. Dala- og Snæfellsness lítur svo á, að hið skráða smjörverð sé og hafi verið langt of lágt í sam- bandi við framleiðslukostnað þeirrar vöru og gildandi mjólk- urverð. Skorar því fundurinn á Búnaðarfélag íslands að hlut- ast til um, að smjörverð verði nú þegar hækkað til samræmis við mjólkurverð og að mjólkur- sölusvæðið verði rýmkað þannig, að mjólkurframleiðendum á sambandssvæði Búnaðarsamb. Dala- og Snæfellsness verði leyft að selja mjólk á I. verðlags- svæði“. Fóðurmjöl: „Aðalfundur Búnaðarsamb. Dala- og Snæfellsness skorar á ríkisstjórnina að hlutast til um að nægar birgðir af fóðurmjöli innlendu og erlendu, t. d. síld- armjöli, fiskimjöli og maís, verði til á næsta hausti. Inn- lenda fóðurmjölið verði flokkað mjög glögglega og bændum að- eins selt I. fl. mjöl, þar sem svo hefir virzt, að skepnur hafi veikzt mjög alvarlega af skemmdu síldarmjöli, svo að valdið hefir dauða“. Þá var rætt um ýms búnaðar- mál á sambandssvæðinu, eins og skipulagningu þess í ræktun- arsvæði til samræmis við lögin um ræktunarsamþykktir, sauð- fjárræktarsýningar, hrossa- sýningar o. fl. Eining var rætt um skipulagningu sambandsins, þannig, að hver sýsla myndi sérstakt samband. Mun verða haldinn framhalds aðalfundur síðar á árinu til að ræða þessi mál. I útbýtt hafði verið meðal prest- j anna. Mun hún kom í bókabúðir innan skamms. Um kvöldið sátu prestar heim- boð hjá biskupi við hinar alúð- legustu viðtökur. Ávarpaði þar hinn elzti þjónandi prestur kirkjunnar, sr. Friðrik Hall- grímsson dómprófastur, biskup og frú hans nokkrum orðum, og kvað það hafa verið heillaríkt spor, er hann var skipaður for- ystumaður íslenzku kirkjunnar. Undir hans stjórn hefði færst nýtt líf í starf kirkjunnar, eins og sjá má vott um á mörgum sviðum, og meðal annars á því, að aldrei hafa prestastefnur ís- lands verið eins fjölsóttar og á síðustu árum. Er biskup óþreyt- andi að starfi sínu fyrir kirkju og kristni þessa lands, og er þess að vænta, að hin nýlokna presta- stefna marki heillaríkt og stórt spor 1 starfi kirkjunnar í fram- tíðinni. * Fundur Hins ísl. Biblíufélags var haldinn í sambandi við prestastefnuna. Var þar upplýst, að nú mundi nokkuð rætast úr því að fá biblíur til landsins, en mjög hefir það gengið erfiðlega á styrjaldarárunum. Hafa einn- ig nokkuð verið athugaðir mögu- leikar á því, að fá biblíuna ljós- prentaða, en um framkvæmdir á því hefir ekki enn getað verið að ræða. Samþykkt var að bjóða lands- mönnum að gerast styrktarfé- lagar Biblíufélagsins. Geta þeir, er það vilja komið framlögum sínum til sr. Bjarna Jónssonar, vígslubiskups í Reykjavík, sem er féhirðir félagsins. Jón Adólfsson kaupmaður á Stokkseyri Þau leiðinlegu mistök hafa orðið, að röng mynd var prent- uð með minningargreininni um Jón Adólfsson, er birtist á 6. síðu í þessu blaði. Hér að ofan birtist því hin rétta mynd af honum. Aðstandendur eru beðnir vel- virðingar á þessum mistökum. IJiit þctta leyti . . . (Framhald af 5. síðuj eyinga var haldin á Oddeyri 2. júlí. Nefnd hafði verið skipuð til að undirbúa hátíðarhaldið og prýða samkomustaðinn. Lét hún reisa 10 tjöld á sléttum grasvelli, 9 í röð hvert frá öðru en eitt til hliðar, og þó aftast hinum. Framundan því var autt svið, var það umgirt af tjöldum á þrjá vegu, en á ein veg með grindum. Á grindum þessum var hátt hlið og yfir það voru með stóru letri rituð orðin ,land og þjóð“, en þar upp af var há flaggstöng. Stöng var og reist upp af hverju tjaldi með marglitum veifum. Sums staðar voru skógarviðar- hríslur settar niður í smárunna, en sums staðar hengu blóm- hringar og var öllu mjög hag- anlega fyrir komið. Nokkurn spöl frá tjöldunum var reistur ræðustóll, sveipaður hvítu líni og skreyttur laufhríslum og blómvöndum, en há stöng var upp af með hinum danska fána. Þá var og kappreiðabraut af- mörkuð með smástaurum og strengjum í milli. Hún var í hálfhring og var nær 280 faðma á lengd. Ennfremur var og gjör danspallur, 140 álna stór að ferhyrnings máli, og girður lág- um grindum. Þegar að morgni hátíðadagsins var veifa dregin upp á hverri stöng á Akureyri. Hið danska herskip, „Fylla“ lá þar á höfninni. Var það nú búið sem skrautlegast og prýtt ná- lega 50 veifum. Tók nú fjöldi fólks að streyma að úr öllum áttum, ýmist gangandi, ríðandi eða siglandi. Gengu allflestir þegar til tjaldanna og létu þar fyrirberast um hríð, því að veður var hvasst og kalt. Þá er svo margt manna var saman komið, sem von gat verið á, var söngur hafinn. En að honum loknum var skipað til hátíða- göngu. Hvert sveitarfélag gekk í flokki sér og hafði sitt merki og sína merkistöng, en hver um- sjónarmaður bar sína einkunn. Á undan gengu lúðraþeytarar af herskipinu og þeyttu lúðra sína, en þá hver flokkur eftir annan og merkismenn í broddi fylking- ar. En svo var fylkingu skipað, að 6 menn gengu samhliða í hverri röð. Flokkarnir námu staðar við ræðustólinn, merkis- berarnir næstir með fána sína, en þá hver af öðrum. Þá var aft- ur hafinn söngur. Byrjuðu hljóð- færaleikararnir á sálmi eftir Björn prófast Halldórsson í Laufási og söng söfnuðurinn með. Þá voru nokkrar ræður haldnar. Fyrst mælti Björn pró- fastur Halldórsson, þá Arnljót- ur prestur Ólafsson frá Bægisá, þá Einar hreppstjóri Ásmunds- son frá Nesi„ þá Kristján amt- maður Friðriksson frá Friðriks- gáfu og síðast Guttormur prest- ur Vigfússon frá Saurbæ. Milli þess að ræður þessar voru haldnar, var sungið og leikið á hljóðfæri og stundum skotið af fallbyssum, og svo var enn gjört um hríð, er ræðunum var lokið. Að því búnu var aftur gengið til tjaldanna og sezt að veizlu. Stóð hún nokkra stund með góðu gengi og margs konar skemmt- un, og voru þá drukknar marg- ar skálar og mælt fyrir. Að lok- Tómatar I. flokkur ...... do. II. — .... Agúrkur I. — .... do. H. — .... Toppkál I. — .... do. II. — .... Gulrætur Extra .......... do. I. flokkur ....... do. II. — .... Salat (minnst 18 stk. í ks.) inni veizlunni hófust kappreið- ar og síðan glímur. Þótti hvort- tveggja hin bezta skemmtun. Verðlaunum voru þeir sæmdir, er mest þóttu bera af öðrum í íþróttum þessum, og hlaut Jón Jónsson frá Munkaþverá hin fyrstu kappreiðaverðlaunin en Páll Jóhannsson frá Fornhaga önnur. Glímuverðlaun hlaut Jón Ólafsson frá Seljahlíð. Þá er þessum skemmtunum var lokið, var tekið að dansa og skemmtu menn sér það sem eftir var kvöldsins og svo alla nísttina með dansi og hljóðfæraslætti. Þá var hátíðinni lokið og var hún enduð með því, að skotið var 21 fallbyssuskoti. Er svo sagt, að hátíðahald þetta hafi verið hið veglegasta allra, næst aðalhátíðinni á Þingvelli, og hafði nefnd sú, er stýrði því, og einkum Steincke, oddviti henn- ar og verzlunarstjóri, af því sæmd mikla. Fjölmenni mikið hafði tekið þátt í hátíðinni, og er gizkað á, að þar hafi verið saman komin full 2000 manna. Þjóðhátíð Múlnasýslnabúa ortveggja var haldin við Atla- vík í Hallormsstaðaskógi við Lagarfljót 2. júlí. Var þar fagur- lega umbúið I skóginum. Tjöld nokkur voru reist á sléttri grund niður við víkina, mest þeirra var fundartjald Austfirðinga, er tekur 200 manna og við hlið þess veitingabyrgi. Aðaltjaldið var skreytt innan og blæjur dregnar milli súlna, með ýms- um þýðingarmiklum merkjum. Víða voru stengur reistar á grindinni með margskonar merkisblæjum. Hátíðin byrjaði á guðsþjónustugjörð, þá flutti Sig- urður prófastur Gunnarsson frá Hallormsstað ræðu, og að því búnu var aftur sunginn sálmur. Þá gengu menn til tjalda og fengu sér hressingu, en eftir það voru haldnar ýmiskonar ræður og ýmiss þjóðleg kvæði sungin, sum forn, en sum ný. Hin nýju hafði kveðið skáldið Páll Ólafs- son frá Hallfreöarstöðum. í þjóðhátíð þessari tóku þátt nokkur hundruð manna, og er hún talin meðal hinna vegleg- ustu og stórfengustu, enda var hún fyrir tvær sýslur, en þó dró óveður það, er var um daginn, mjög úr skemmtun manna“. Auk þeirra þjóðhátíðarhalda, er nú hefir verið getið, voru einnig í júlímánuði haldnar ýmsar þjóðhátíðasamkomur fyr- ir einstakar sveitir, einkum á norðurlandi og Austurlandi. Má þar til nefna þjóðhátíð Reyk- dæla á Brúum við Laxá í Aðal- reykjadal, þjóðhátíð Mývetn- inga að Grænavatni, báðar 2. júli. Þjóðhátíð Seyðfirðinga 4. júlí, þjóðhátíð Mjófirðinga að Brekku 5. júlí og þjóðhátíð Norðfirðinga á Ormsstaðasandi 11. júlí. Fóru samkomur þessar vel fram og sumar þeirra voru allfjölmennar og hátíðlegar, en eigi þykir þörf að greina frá hverri fyrir sig sérstaklega, Víða voru og haldnar þjóðhátíðasam- komur um þessar mundir, þó þeirra sjáist hvergi getið. Síðla sumars, eða í ágúst, eft- ir hátíðina á Þingvöllum, voru svo aðalhátíðir hinna ýmsu hér- aða á Suðurlandi haldnar. Vinfir Tímans Útvegið sem flestir ykkar einn áskrifanda að Tímanum og lát- ið afgreiðsluna vita Um það sem fyrst. í heildsölu: Kr. 10.00 pr. kg. — 8.00------------ — 2.50 — stk. _ 1.75--------- — 3.25--------- — 2.00--------- — 3.00 — búnt Erlent yfirlit. (Framhald af 2. síðuj augljóslega fullkominni heims- valdastefnu um þessar mundir, er ekki vonlaust, að það geti breyzt og Bandamenn telja það líklegra til árangurs í þeim efn- um aö hafa þá með í bandalag- inu en utan þess. Vonir manna um það, að nýja Þjóðabandalagið rofni ekki fyrst um sinn, byggist ekki sízt á því, að Rússar eru nú illa undir frek- ari styrjöld búnir. Þeir þarfnast hjálpar Bandamanna, einkum Bandarikjamanna, til að geta rétt sig við eftir styrjaldareyði- legginguna. Þeir gera nú mjög miklar kröfur til Bandaríkja- manna um lán og vélakaup, en þeim hefir enn ekki verið svar- að, nema að litlu leyti. Margir Ameríkumenn munu óttast, að Rússar noti lánin líkt og Þjóð- verjar eftir seinasta stríð. — Kunnugir telja, að viðreisnin i Rússlandi taki altaf 10—20 ár. Styrjaldarhættan getur orðið mikil, þegar Rússar hafa rétt við aftur, nema mikil stefnubreyt- ing verði hjá þeim á þeim tíma. Þá fyrst mun reyna fyrir al- vöru á Þjóðabandalagið nýja. Þótt menn vilji vona það bezta, virðist trúin samt veik, eins og sjá má á því, að nýju Stjórnirn- ar í Noregi og Danmörku telja það einn höfuðþátt endurreisn- arstarfsins að efla landvam- irnar. ------ ■! Þurrkaður og pressaður SÁLTFISKUR ódýr og góður, í stærri og minni kaupum. Hafliði Baldvinsson Sími 1456. — Hverfisg. 123. í smásölu: Kr. 13.00 pr. kg. — 10.50--------- — 3.25 — stk. — 2.50--------- — 4.25--------- — 3.00--------- — 4.25 — búnt — 3.25--------- — 2.00---------- — 1.00 — stk. Happdrættfi Melstaðarkirkju Dráttur í happdrætti Mel- staðarkirkju, er frestað til 15. nóvember 1945. Útsölumenn noti tækifærið til frekari sölu. F. h. sóknarnefndar Melstaðarsóknar Björn G. Bergmann. Nýkomið: Borðdúkar Sængurver Kadettatau Tvisttau og Sirts H. TOFT Skólavörðustíg 5. Sími 1035. Kvenblússttr hvítar og mislitar. H. Toft Skólavörðustíg 5. Sími 1035. Fylgízt með Allir, sem íylgjast vilja með almennum málum, verða að lesa Tímann. 2.25 - 1.25 - 13.00 — ks. Ákvæði þessi ganga í gildi frá og með fimmtudeginum 28. |úní 1945. Reykjavík, 25. júnl. Umsoknir um bátakaup Sjávarútvegsnefnd Reykjavíkurbæjar hafa borizt tilboð um smíði á vélbátum í Svíþjóð eftir teikningu og smíðalýsingu bæjarins og með sömu kjörum og gilda um þá báta, er nú er verið að smíða þar eftir þeirri teikningu. Þeir, sem kynnu að vilja gerast kaupendur að þess- um bátum, sendi bindandi umsóknir til Sjávarútvegs- nefndar, Austurstræti 10, 4. hæð, fyrir 5. júlí næstk. Sett er að skilyrði, að bátarnir verði skráðir hér í bæn- um og gerðir út héðan. Væntanlegir kaupendur þessara báta njóta sömu lánskjara og þeir, er áður hafa gerzt kaupendur að Svíþjóðarbátum fyrir milligöngu nefndarinnar, enda uppfylli þeir sömu skilyrði. Nánari upplýsingar um bátana gefur Björn Björns- son, hagfræðingur bæjarins, Austurstræti 10, 4. hæð, sími 4221. S j ávarútve gsnef nd Reykjavskurbæjar.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.