Tíminn - 17.07.1945, Blaðsíða 4

Tíminn - 17.07.1945, Blaðsíða 4
4 TÍMINN, þriðjudaginn 17. julí 1945 53. blað <|| Íþróiiafréítír Tímans \ iHtHl íþróttamót ung'mennaiélaganna Tíminn mun framvegis birta öðru hvoru íþróttafréttir, þar sem skýrt verður frá íþóttamótum og kappleikjum, og ef til vill rædd ýms áhugamál íþróttamanna. íþróttamót ungmennasam- bandanna eru flest háð um þessar mundir og verður hér skýrt frá móWm fjögurra sambanda og árangri þeim, er þar náðist. Auk þeSs er skýrt frá árangri Drengjamóts Ármanns, er haldið var nýlega í Reykjavík. í næsta íþróttaþætti verður svo skýrt frá Meistaramóti Reykjavíkur í frjálsum íþróttum, móti Ungmennasambands Borgarfjarðar og fleiri ungmennasam- banda. Héraðsmót U. M. S. Eyjjaf jarðar. HéraSsmót U. M. S. Eyjafjarð- ar var haldið að Hrafnagili sunnudaginn 10. júní. Guðm. Benediktsson, formaður sam- bandsins setti mótið. Því næst flutti íþróttafulltrúi ríkisins, Þorsteinn Einarsson, ræðu. Kristinn Þorsteinsson frá Akur- eyri söng einsöng. Þá f.óru fram úrslit í hinni árlegu íþrótta- keppni sambandsins. En undan- rásum var lokið á laugardaginn. Úrslit urðu þessi: 100 m. hlaup: Haraldur Sigurðsson (U. M. F. Möðruvallasóknar) á '11,5 sek. Halldór Jóhannesson (U. M. F Atla) á 11.6 sek. Valtýr Guðmundsson (U. M. F. Dagsbrún) á 11.9 sek. 400 m. hlaup: Óskar Valdimarsson (Atli) 60.7 sek. Friðbjörn Jóhannesson (Skíði) 61.8 sek. Valdimar Óskarsson (Skíði) 62.4 sek. 3000 m. hlaup: Friðjörn Jóhannesson (Skíði) 10 mín. 58 sek. Valdimar Óskarsson (Skíði) 11 mín. Óskar Valdimarsson (Atli) 11 mín. 55 sek. \ 4X100 m. boðhlaup: \ U. M. F. Möðruvallasóknar á 43.8 sek. U. M. F. Atli á 55.8 sek. U. M. F. Árroðinn á 56.7 sek. 80 m. hlaup kvenna: Kristín Friðbjarnardóttir (Æskan) 11.7 sek. Kristín Gestsdóttir (Þorsteinn Svörfuður) 11.8 sek. Helga Þórsdóttir (Þorsteinn Svörfuður) 11.9 sek. Hástökk: Jónas Jónsson (U. M. F. Möðruvallasóknar) 1.62 m. Jón Árnason (Árroðinn) 1.60 metr. Haraldur Sigurðsson (U. M. F. Möðruvallasóknar) 1.57 m. Langstökk: Halldór Jóhannesson (Atli) 6.30 m. Háraldur Sigurðsson (U. M. F. Möðruvallasóknar) 5.85 m. Pétur Sigurðsson (U. M. F. Möðruvallasóknar) 5.72 m. Þrístökk: Halldór Jóhannesson (Atli) 12.48 m. Hákon Oddgeirsson . (Dags- brún) 12.19 m. / Jón Árnason (Árroðinn) 12.18 m. / - Kúluvarp: Haraldur Sigurðsson (U. M. F. Möðruvallasóknar) 12.92 m. Halldór Jóhannesson (Atli) 11.10 m. Valtýr Guðmundsson (Dags- brún) 10.80 m. Kringlukast: Haraldur Sigurðsson'(U. M. F. Möðruvallasóknar) 35.20 m. Valtýr Guðmundsson (Dags- brún) 30.00 m. Halldór Jóhannesson (Atli) 28.68 m. Spjótkast: Pálmi Pálmason (U. M F. Möðruvallasóknar) 43,23 m. Júlíus Daníelsson (Þorsteinn Svörfuður) 42.15 m. Jón Sævaldsson (Æskan) 38.33 m. U. M. F. Möruvallasóknar vann mótið með 22 stigum og KEA- bikarinn í annað sinn. Næst var U. M. F. Atli með 19 stig. Af ein- staklingum hlutu flest stig: Haraldur Sigurðsson (U. M. F. Möðruvallasóknar) 12 stig. Halldór Jóhannesson (Atli) 11 stig. Óskar Valdimarsson (Atli) 6 stig. Þá var fyrirhuguð keppni í sundi og glímu. En varð því mið- ur áð fresta þeim. Veður var ó- hagstætt, hvöss norðangola, sem olli því að eigi náðist svo góður árangur í hlaupunum og spjót- kasti, sem annars hefði orðið. Yfir 60 manns frá 12 félögum tóku þátt í mótinu. Þá fór fram keppni í hand- knattleik kvenna. Kepptu U. M. F. Svarfdæla og U. M. F. Æskan. Lauk leiknum með jafntefli 0:0. Að lokum var stiginn dans. Mótið var geisifjölsótt. / ' -------------- / Héraðsmót U. M. S. Skagaf jarðar. Héraðsmót U. M. F. Skaga- fjarðar var haldið á Sauðár- króki 17. júní. — Ræður fluttu: Sr. Björn Björnsson, Vatnsleysu og Gunnlaugur Björnsson, Brim- nesi. Karlakórinn Heimir söng. Veður var mjög óhagstætt, hvassviðri og rigning allan dag- inn. Úrslit í íþróttum urðu þessi: 100 m. hlaup: Ottó Geir Þorvaldsson (U. M. F. Tindastóll) 11.5 sek. Bogi Hallgrímsson (U. M. F. Von) 12.2 sek. Haraldur Pálsson (Von) 12.6 sek. 800 m. hlaup: Ottó Geir Þorvaldsson (T.) 2 mín. 23,8 sek. Haraldur Pálsson (V.) 2 mín. 27.0 sek. Sveinn Jónsson (U. M. F. Stað- arhrepps). 3000 m. hlaup: Steinbjörn Jónsson (St.) 10 mín. 42 sek. Friðrik Jónsson (T.) 10 mín. 59 sek. Marteinn Sigurðsson (U. M. F. Hjalti). Kúluvarp: Eiríkur Jónsson (T.) 10.40 m. Bogi Hallgrímsson (V.) 9.40 m. Gunnar Pálsson (JTj.) 9.08 m. Kringlukast: Gestur Jónsson (Hj.) 30,38 m. Eiríkur Jónsson (T.) 29.35 m. Þói’Öur Stefánssop (Hj.) 27.34 m. / ■■ ■# ' Hástökk: Árni Guðmundsson (T.) 1.61 m. Gestur Jónsson (Hj.) 1.52 m. Jóhannes Hansen (T.) 1.49 m. Langstökk: Árni Guðmundsson (T.) 5.75 m. Bogi Hallgrímsson (V.) 5.49 m. Gestur Jónsson (Hj.) 5.45 m. Þrístökk: Guðmundur Stefánsson (Hj.) 12.21 m. Sigurður Sigurðsson (Hj.) 11,89 m. Gestur Jónsson (Hj.) 11.72 m. 4X100 m. boðhlaup: Hjalti 56.2 sek. Tindastóll 57 sek. Staðarhrepps 57 sek. U. M. F. Tindastóll, Sauðar- króki hlaut 22 stig. U. M. F. Hjalti, Hjaltadal, hlaut 18 stig. maður, sem Tolstoj vaar, með peninga sína? Jú, hann átti reisulegar hallir í Leningrad, í Moskvu, á Krim og í Kákasus, ög svo tilheyrandi skemmtigarða og bíla og þjónustufólk á hverj- um stað. Og veizlur hans voru frsbgar um allt Rússland. Hann mátti ekki setja peninga sína í neitt fyrirtæki til þess að græða þannig. Nú hafa eftirlifandi ættingjar hans fengið að erfðum eigur hans. Erfðaréttur á peningum og einkaeignum er svipaður í Rúss- landi og annars staðar. Annar ríkur rithöfundur er Miajiael Sjolosjov. Bók hans, „Lygn rennur Dón“, hefir selzt í meira en 10 miljónum ehitaka í Rússlandi einu saman, svo ekki sé minnzt á söluna í öðrum lönd- um. Ef tekjur hans væru reikn- aðar eftir upplagafjöldanum, myndi hann vera margfaldur miljónamæringur. Rússneskir rithöfundar eiga sama rétt til útgáfu bóka sinna og tíðkast í öðrum löndum. Sjolosjov hefir einnig fengið Stalinsverðlaunin, 200 þús. rúblur. Hann lifir mjög óbrotnu lífi og vildi hel^t fyrir stríðið dvelja i fæðingarbæ sin- um, Vesjenskaja við Dóná. Á stríðstímanum hefir Sjolosjov verið mjög starfsamur stríðs- fréttaritari, m. a. í Austur- Prússlandi og öðrum hlutum Þýzkalands. Sem árangri af stríðsreynslu hans, er hægt að búast við nýju stóru skáldverki frá hans hendi, á borð við „Lygn rennur Dón“ og „Nýplægður akur“. Fyrri bókin er, eins og kunnugt er, um stjórnarbylting- una og borgarastyrjöldina og sú seinni um samyrkju og sam- vinnu á landbúnaðarsviðinu. Aðrir, mjög ríkir Rússar, eru Sergej Eisenstein og Sevoled Pudovkin, kvikmyndaframleið- endur, ásamt Vassiljev-bræðr- unum frá Leningrad. sem einn- ig eru kvikmyndaskörungar 1 Rússlandi. Allir þessir fjórir menn hafa gífurlega háar tekj- ur og hafa auk þess tekið á móti Stalinsverðlaunum. Svo má nefna hinn vinsæla rússneska tenorsöngvara, I. S. Koslovskij, sem stundum græðir um 15 þús. rúblur á einu óperu- hlutverki í Moskvu. Aðrir ríkir leikhússmenn eru t. d. ópe^u- söngvararnir Lemesjev, Nikolaj Petjkovskij, Pirogov og Reisen, leikarinn Moskvin, Tjerkassov og aðrir þeir listamenn landsins, sem njóta sérstakrar opinberrar viðurkenningar. Menn þurfa þó ekki endilega að vera rithöfundar, kvikmynda- framleiðendur, eða leikarar til þess að geta grætt mikið fé í Rússlandi. Þannig hafa flug- vélasérfræðingar svo sem yfir- foringjarnir S. V. Illjustjin, Lav- osjkin og Jakovlev, og einnig hinn þekkti uppfindingamaður V. A. Degtjarey, sá sem fann upp nýja vélbyssu, sem kehnd er við Sta,lin og önnur nýtí'zku vopn, fengið Stalinsverðlaun tvisvar sinnum. Iljustjin, sem fann upp hið svokallaða „Storm- ovik-skipulag“ hefir auk þess fengið 600 þús. rúblur í viður- kenningarskyni frá rússnesku stj órninni fyrir uppfindingu sína og hjálparmenn hans hafa a. m. k. 5 þús. rúblur í laun á mánuði fyrir utan vissa prós- entu upphæð af hinni auknu framleiðslu, sem numið hefir mikilli upphæð nú í seinni tíð. Aðrir þekktir auðkongar í Rússlandi, eru ráðherrar stór- iðnaðarine. í Rússlandi eru einn- ig miklir iðnaðarforstjórar, sem græða Stórar fjárfúlgur, þóitt þeir séu í þjónustu ríkisins. Forstjórar stórra verksmiðja svo sem Kirovverksmiðjanna í Ural og Leningrad,. Stalinverksmiðj- anna í Moskva og Ural, Magni- togorsk Kramatorsk kolanám- anna við Dóná, olíufyrirtækj- anna „Azneft,“ „Ui'alneft o. s. frv., eru allir ráðamiklir menn í Rússlandi. Þegar ég heimsótti Moslkva síðast fyrir stríðið bjó ég á hinu fræga Metropol-gistihúsi þar i borginni, en þar bjó þá einnig framkvæmdastjóri Magnitog- orsk járnverksmiðj^nna í Úral. Hann hafði mörg herbergi til umráða í gistihúsinu og þegar hann gekk inn í gegnum hrlng- dyrnar frá einkabifreiðinni sinni, með einkaritara,bifreiðar- stjóra og annað þjónustufólk, var tekið á m<?ti honum eins og konungi, enda var háttalag hans konunglegt. Fyrir 1943 höfðu iðnaðarfor- stjórarnir ekki mikil völd, nema til að framkvæma fyrirskipanir hins allsráðandi verksmiðjuráðs, sem saman stóð af félagsritar- anum, félagsdómaranum og nokkrum verkfræðingum og verkamönnum. En síðan Stalin kom á hinu svokallaða einræðis- valdi og ákvað, að framkvæmda- stjórinn skyldi bera aðalábyrgð- ina á fyrirtækinu gagnvart við- komandi féla^ssamtökum fólks- ins, hafa verksmiðjuforstjórarn- ir orðið mikilsráðandi menn. Þeir hafa nú meira en 50 þús. rúblur í árslaun og fá þess utan prósentur af netto-hagnaði fyr- irtækisins. Margir iðnforstjór- ar hafa einnig fengið Stalins- verðlaun. Þegar rætt er um ríka menn í Rússlandi má ekki gleyma hin- |um hátt settu herforingjum. í 'styrjöldinni hafa rússneskir hershöfðingjar itóð svipaðri tign 1 og hershöfðingjar Napoleons í Frakklandi. Fjárfúlgum og alls- konar heiðri hefir beinlínis rignt yfir rússnesku marskálk- ana seinustu styrjaldarárin. Ein- kennisbúningar marskálka eins jog Sjukovs, Rokossovskijs, Kon- 1 jevs o. m <fl. eru svo skyautlegir, að jafnvel Göring myndi vera istoltur af slíku prðumoði. Hers- höfðingjum í rauða hernum er greitt 3—7 þús. rúblur í mánað- arlaun. Þegar marskálkarnir Tj eriakovskij og Sjaposjnikov dóu fyrir nokkrum mánuðum síðan, greiddi ríkið ekkjum þeirra lífstíðareftirlaun, sem svara til 5 þús. rúbla á.mánuði. Nú, er styrjöldinni í Evrópu lokið og ríku mennirnir í Rúss- landi geta því aftur farið að byrja að njóta lífsins á skemmti- stöðunum við Svartahaf. Á árunum 1930—1940 kom ég fimm sinnum til Krim og í Kakasus-héruðin. Mér finnst að staðirnir Sochi, Gagry og Suchum og ströndin milli Nov- orossisk og Batum séu skemmti- legastir. Baðstaðírnir við Svarta- haf, Gagry og Sochi, eru ó- skemmdir eftir styrjöldina og má likja þeim við Monte Carlo, eða baðstaði í Svíþjóð. í Sochi er hægt að fá leigð herbergi með öllum húsgögnum fyrir 200 rúblur á mánuði. Menn geta einnig búið þar frítt á kostnað fyrirtækis síns. Ef menn vilja búa á gistihúsi með heldri mönnnm Rússlands, þá kfcstar uppihaldið þar 700—3000 rúblur á mánuði, fyrir llerbergi og fæði, en fyrir utan veizlur. Meðal þeirra 54 gistihúsa, sem eru í Sochi er sérstakt gistihús fyrir yfirmenn úr rauða hernum, sem í eru 800 herbergi. Það er nú í sumar sennilegá yfirfullt af ein- tómum marskálkum og hers- höfðingjum. í Gagry, sem stundum er köll- uð perla Svartahafsins eru til tvö gistihús, eða gistiheimili sem sérstaklega eru1 ætluð heldri mönnum Rússlands. Það nýrra, „Hótel Ukrania“, sem í eru 200 herbergi tekur aldrei á móti nema 50 gestum. Hitt; sem heitir „Hotel ZIK“, er jáfnvel ennþá fullkomnara og íburðarmeira. Slík gistihús eru alls ekki til á Norðurlöndum. U. M. F. Von, Stíflu, hlaut 9 stig. U. M. F. Staðarhrepps, Stað- arhreppi, hlaut 5 stig. Héraðsmót U. M. S. Vestf jarða. Héraðsmót U. M. F. Vestfjarða var haldið að Núpi í Dýrafirði 23. og 24. júní. Fyrri daginn voru undanrásir, en keppt til úrslita og almenn skemmtisamkoma síðari daginn. Sr. Jón Ólafsson prófastur í ,Holti flutti guðsþjónustu. Hall- dór Kristjánsson, Kirkjubóli, formaður sambandsins, flutti ræðu. Þá fór fram fimleikasýn- ing, pilta og stúlkna, undir stjórn Kristjáns Benediktsson- ar, íþróttakennara, sem kennt hefir á Vestfjörðum í vetur. Úrslit í einstökum íþrótta- greinum urðu þessi: 100 m. hlaup: Sveinn Ólafsson (H.) 11.7 sek. Páll Jónsson (H.) 11.8 sek. Sturla Ólafsson (S.) 12.0 sek. 80 m. hlaup: Þorbjörg Jónsdóttir (G.) 11.8 sek. Kristjana Mariasdóttir (G.) 12.0 sek. Lilja Magnúsdóttir (S.) 12.1 sek. Kúluvarp: Sigurvin Guðmundsson (V.) 11.12 m. Guðm. Jór® Magnússon (S) 10.87 m. Hagalín Kristjánsson (B.) 10.80 m. Kringlukast: Sigurvin Guðmundsson (V.) 29.83 m. Sturla Ólafsson (S.) 29.13 m. Jens Kristjánsson (B.) 27.59 m. Spjótkást: Páll Jónsson (H.) 43.32 m. Sturla Ólafsson (S.) 42.48 m. Gunnl. Kristjánsson (G.) 41.16 m. Langstökk: Páll Jónsson (H.) 5.73 m. Hagalín Kristjánsson (B.) 5.47 m. * * Guðm. Jón Magnússon (S) 5.45 m. Þrístökk: Páll Jónsson (H.) 12.14 m. Hagalin Kristjánsson (B.) 11.75 m. Sigurvin Guðmundsson (V.) 11.37 m. Hástökk: Sigurvin Guðmundsson (V.) 1.53 m. Högni Jónsson (G.) 1.53 m. Sturla Ólafsson (S.) 1.53 m. 3000 m. hlaup: Ragnar Guðmundsson (V.) 10.10 mín. Sveinn Ólafsson (H.) 10.30 mín. / Glíma: Sigurvin Guðmundsson (V.) 2 vinninga. Finnur Guðmundsson (V.) 1 vinning. Guðni Ágústss. (V.) 0 vinning. Handknattleikskeppni: „Grettir"—„Stefnir“. Úrslit 2:2. Þessi félög tóku þátt i mótínu og hlutu eftirgreind stig: Vorblóm, Ingjaldssandi 19 stig. Höfrungur, Þingeyri, 16 stig. Stefnir, Suðureyri, 10 stig. Grettir, Flateyri, 8 stig. Bifröst, Önundarfirði, 6 stig. f Þessir keppendur hlutu flest stig: Sigurvin Guðmúndsson (V.) 13 stig. Páll Jónsson (H.) 11 stig. Bturla Ólafsson (S.) 6 stig. Mótið var fjölsótt og fór ágæt- lega fram. Héraðsmót U.M.S. Snæf. og Hnapp. Héraðsmót ungmennafélag- anna í Snæfells- og Hnappa- dalssýslu var haldið að Skildi í Helgafellssveit hinn 8. þ. m. Formaður héraðssambandsins, Gunnar Guðbjartsson, Hjarðar- felli, setti mótið, Þá flutti messu sr. Jósef Jóns- son, prófastur Setbergi, og var messan flutt undir berum himni. Sr. Þorgrímur Sigurðsson, Staðarstað, flutti ræðu og talaöi um gildi íþrótta. Lúðrasveitin í Stykkishólmi lék fyrir og eftir messu. og á undan ræðu sr. Þorgríms. Enn- fremur lék hún öðru hverju meðan íþrþttakeppnin fór fram. Mótið var mjög fjölsótt og veðurblíða allan daginn. Keppt var í eftirtöldum íþrótt- um; og urðu úrslit þessi: 100 m. hlaup: Jón Kárason, Stykkishólmi, 11.9 ,sek, Benedikt Lárusson, Stykkish., 12.1 sek. Einar Skarphéðinsson Grund 12.2 sek. 400 m. hlaup: Kristján Sigurðsson, Hrísdal 60 sek. Stefán Ásgrímsson, Borg, 60 sek. Svanlaugur Lárusson, Stykk- ishólmi, 61 sek. 1500 m. hlaup: Kristján Sigurðsson, Hrisdal, 4 mín. 53,2 sek. Sveinbjörn Bjarnason, Hóli, 4 mín. 54,3 sek. Stefán Ásgrímsson, Borg. 4 1 mín. 57 sek. • \ '■ ■f’ 80 m. hlaup, stúlkna: Kristín Ár-nadóttir, Hellnafelli 11.5 sek. Lea Rakel Lárusdóttir, Stykk- ishólmi, 11.8 sek. Fjóla Þorkelsdóttir, Fagurhóli, 11.9 sek. Langstökk: Jón Kárason, Stykkishólmi, 5.98 m. Kristján Sigurðsson, Hrísdal, 5.89 m. Stefán Ásgrímsson, Borg, 5.86 m. Þrístökk: Jón Kárason, Stykkishólmi 12.57 m. Stefán Ásgrímsson, Borg, 12.26 m. Ágúst Ásgrímsson, Borg, 12.10 m. Hástökk: Kristján Sigurðsson, Hrísdal l. 63 m. Stefán Ásgrímsson, Borg, 1.60 m Ágúst Ásgrímsson, Borg, 1.55 m. Kringlukast: Þorkell Gunnarsson, Akur- tröðum, 33.95 m. Hjörlejfur Sigui-ðsson, Hrísdal, 33.65 m. Kristján Sigurðsson, Hrísdal, 31.60 m. Spjótkast: / Ágúst Bjartmars, Stykkish., 41.98 m. Þorkell Gunnarsson, Akur- tröðum, 40.64 m. Jón Kárason, Stykkishólmi 38.66 m. « Kúluvarp: Hjörleifur Sigurðsson, Hrísdal, 11.54 m. Kristján Sigurðsson, Hrísdal, 11.35 m. Ágúst Ásgrímsson, Borg, 11.22 m. \ , \ Glíma: Keppendur voru fimm. Fyrstu yerðlaun hlaut: Ágúst Ásgrímsson, Borð. Önnur verðlaun: Stefán Ásgrímsson. Borg. þriðju verðlaun: Þorkell Gunnarsson, Akur. Boðhlaup 4X100 m.: Þrjár sveitir kepptu. A-sveit og B-sveit frá U. M. F. Snæfell og sveit frá íþróttafélagi Mikla- holtshrepps. A-sveit U. M. F. Snæfell var 51.4 sek. Frh. á 7. síðu t

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.