Tíminn - 17.07.1945, Blaðsíða 7

Tíminn - 17.07.1945, Blaðsíða 7
53. blað TÍMEYN, liriðjudagmn 17. júlí 1945 tþróttafréttir Tímans. (Framhald af 4. síQu) Sveit íþróttafélags Miklaholts- hrepps 54 sek. B-sveit U. M. F. Snæfell 54,2 sek. j íþróttafélag Miklaholtshrepps vann mótið, hlaut 39 stig. U. M. j F. Snæfell fékk 25 stig. Ung- j mennfél. Grundarfjarðar 12 stig j og U. M. F. Staðarsveitar 2 stig. ' Stigahæsti maður mótsins var Kristján Sigurðsson, Hrísdal, er hlaut 14 stig. — Jón Kárason og Stefán Ásgrímsson voru jafnir að stigum með 10 stig hvor. Að íþróttunum loknum var dansað til miðnættis. Hljómsveit úr Reykjavík lék fyrir dansinum Drengjamót Ármanns i í frjálsnm íþróttum. Hið árlega drengjamót Ár- manns í frjálsum íþróttum fór fram í Reykjavík dagana 3. og 4. júlí. Úrslit mótsins í einstökum greinum voru sem hér segir: 80 m. hlaup: Bragi Friðriksson, K.R. 9,6 sek. Haukur Clausen, Í.R. 9,7 sek. Björn Vilmundarson, K.R., 9.7 $ek. Halldór Sigurgeirsson, Á., 9.8 sek. Stangarstökk: Kolbeinn Kristinsson, Self., 3,00 m. Sigurst. Guðmundsson, F.H., 2,75 m. Aðalst. Jónasson, F.H., 2,50 m. ■« Kringlukast: Bragi Friðriksson, K.R., 44,43 » m. Vilhj. Vilmundarson, K.R., 42,21 m. Sigurjón Ingason, Hvöt, 38,48 m. Örn Clausen, Í.R., 35,07 m. Hér sést grunnteikning af fyrstu hœð byggingarinnar. Til hœgri grunnmynd af leikfimissölunum. Efst á mynd- inni ti\ vinstri er kennslustofa, þá kennarastöfa og loks stofa skólastjóra. Sitt hvoru megin við salinn í miðj- unni eru kennsluptofur, nema efst til vinstri í horninú er geymsla og snyrtiherbergi. Tilkynning bænda í Dalasýslu Erum kaupendun að vorull, bæði þveginni og óþveg- inni, og veitum henni móttökú að Brautarholti Haukadal. Þar geta menn og fengið lánaða yllarballa undir ullina og gert oss aðvart, ef óskað er eftir að ullin sé sótt heim, en um það getur verið að ræða ef bílfært er á staðinn. Verzlunarfélag Borgarf jarðar h.f.. Borgarnesl. 1500 metra hlaup: Stefán Gunnarsson, Á., 4:34,4 mín. Gunnar Gíslason, Á., 4:37,4 mín. Aage Steinsson, Í.R., 4:38,4 mín. Kári Sólmundarson, Skgr., 4:48,6 mín. Langstökk: Stefán Sörensson, Þing., 6,23 m. Björn Vilmundarson, K.R., 6,13 m. Þorbjörn Pétursson, Á., 5,63 m. Bragi Friðriksson, K.R., 5,58 m. 1000 metra boðhiaup: A-sveit Ármanns 2:11,8. Í.R.-sveitin 2:12,2. A-sveit K.R. 2:12,4. B-sveit Ármanns 2:20,0. 400 m. hlaup: Magnús Þórarinsson, Á., 55,7 sek. Hallur Símonarson, Í.R., 55,8 sek. Sveinn Björnsson, K.R., 57,2 sek. Svavar Gestsson, Í.R., 58,5 sek. Jón Pálmason, Haukar, 60,9 sek. Hástökk: Kolbeinn Kristinsson, Selfossi, l, 73 m., Árni Gunnlaugsson, F.H., 1,64 m. Björn Vilmundarson, K.R., l, 64 m. Örn Clausen, Í.R., 1,64 m. Kúluvarp: Bragi Friðriksson, K.R., 14,67 m. Vilhj. Vilmundarson, K.R., 14,18 m. Ásbjörn Sigurjónsson, Á., 1320 m. Sigurjón Ingason, Hvöt, 13,04 m. 3000 metra hlaup: Stefán Gunnarsson, Á., 10:07,6 mín. Gunnar Gíslason, Á., 10:17,6 mín. Aage Steinsson, Í.R., 10:32,6 mín. Kári Sólmundarson, Skgr., 10:50,6 mín. Spjótkast: Stefán Sörensson, Þing., 48,16 m. Halldór Sigurgeirsson, Á., 47,76 m. Árni Friðfinnsson, F.H., 40,84 m. \ Um þessar mundir er að hefj- ast bygging nýs gagnfræða- skólahúss í Reykjavík. Aðsókn að Gagnfræðaskóla Reykjavíkur hefir aukizt mjög á undanförn- um árum, og eru núverandi húsakynni skólans því orðin allt of lítil, enda í upphafi ekki hugsað, að skólinn yrði rekinn þar, nema til bráðabirgða. Þrátt fyrir þennan nýja skóla, er það fyrirsjáanlegt, að ekki muni, áð- ur en langt um líður, veita af öðrum, er væntanlega verður þá reistur í Vesturbænum. Til marks um aðsóknina að skólanum má geta þess, að nú liggja fyrir um 300 umsóknir í fyrsta bekk skólans í vetur. Í hinni fyrirhuguðu skóla- byggingu eiga að verða 11 al- mennar kennslustofur og auk þess 6 stofur til sérstakra starfa, svo sem kennslu í nátt- úrúfræði, eðlisfræði, efnafræði, teiknun, handavinnu pilta og stúlkna og bóka- og lesstofa. Þá eru og í skólabyggingunni tveir leikfimissalir, annar allstór en hinn nokkru minni. Árni Gunnlaugsson, F.H. 39,12 m. i Þrfstökk: Björn Vilmundarson,, K.R. 13,28 m. Stefán Sörensson, Þing., 13,26 m. Magnús Þórarinsson, Á., 12,23 m. Húsinu er ætlaður staður í brekkunni við suðausturhlið Skólavörðutorgs. Fær skólinn lóðina frá torginu niður að Bar- ónsstíg sunnan við Egilsgötu og að göngustíg, sem kemur sem framhald' af Leifsgötu frá Bar- ónsstíg upp að torginu. Grunnflötur hússins ér 1356 m. Lengd þeirrar hliðar, sem snýr upp að Skólavörðutorgi, er 52,5 m., en hliðin út að Egilsgötu er 36,5 m. að lengd. Sjálft aðalhúsið er byggt í ferhyrning. Það er 36,5 m. á lengd en 24 m. að breidd. Lang- hlið þess móti norðaustri veit út að Egilsgötu en stafnar að Bar- ónsstíg og Skólavörðutorgi. Leik- fimissalir eru byggðir hornrétt út frá suðurhlið. En til þess að eigi spillist rúm fyrir kennslu- stofur á fyrstu hæð, er þak þess salar, sem nær er, lægra en gluggar á fyrstu hæð aðalhúss- ins. Annar salurinn fær aðallega Ijós frá suðaustri en hinn frá suðvestri. Aðalinngangur er i kjallará. í Erl. yfirlll. (Framhald af 2. siðu) atkv. minnihluta. Fullvíst þykir, að einhver af þingmönnum frjálslynda flokksins muni eft- irláta honum sæti sitt, en King getur ekki gegnt forsætisráð- herraembættinu áfram, nema hann eigi sæti á þingi. Sam- kvæmt stjórnarskipun Kanada kjallara eru fatageymslur nem- enda og snyrtiherbergi, smíða- stofa, geymslur, íbúð umsjónar- manns, svo og búningsherbergi, og böð fyrir stærri leikfimissal- inn og er innangengt í hann. Úr kjallara er gengið upp í stóran skála í miðju húsinu, hann er 10,5X29,0 m. að stærð og nær upp í gegnum báðar hæðir húss- ins. Út frá skálanum eru kennslustofurnar á þrjár hliðar, en fýrir öðrum gafli eru sam- felldi gluggar frá lofti að gólfi. Auk þess fær skálinn ofanljós frá gluggum í þaki hússins. Skálinn notast í stað ganga á neðri hæð, en á efri hæð eru svalir á þrjá vegu og opnast skólastofurnar út á þær. Auk þess kemur skálinn að notum sem samkomu- og hátíðarsalur og er hægt að tala þar við nem- endur alla í einu. Uppdrætti alla að húsinu hef- ir gert húsameistari ríkisins, prófessor Guðjón Samúelsson. Hann mun hafa yfirumsjón með byggingu þess. verða ráðherrarnir að eiga sæti á þinginu. Það hefir vakið athygli, að C. C. F.-flokkurinn hlaut flest þingsæti sín í bændakjördæm- unum. Er það talið stafa af því, að flokkurinn hefir eflingu sam- vinnufélagsskapar sem eitt helzta stefnuskráratriði sitt, en meðal kanadiskra bænda ríkir nú mikill og sívaxandi áhugi f-yrir samvinnufélagsskapnum. '[ Hnappar yfirdekktir. H. TOFT Skólavörffustíg 5. — Sími 1035. Sláttuvél Cockshutt, 4 feta, ný, er til sölu. Upplýsingar í síma 3593. Strandföt komin aftur. H. TOFT Skólavörffustíg 5. — Sími 1035. Vinir Tímans Útvegið sem flestir ykkar einn áskrifanda að Tímanum og lát- ið afgreiðsluna vita m það sem fyrst. Skipasmiðír Landssmiðjan óskar eftir skipasmiðum við nýsmiði. Tveggja ára atvinna. Raffækavinnustofan Selfossí framhvæmir allskonar raf vir k j a s t ö r f. Hínn fyrírhugaðí, nýi gagnfræðaskólí í Reykjavík þvona á nýi gagnfrœðaskólinn að líta út: Myndin sýnir framhliðina, sem snýr út að Barónsstíg. Alúðar pakkir til allra þeirra, sem sýndu mér vínsemd á 65 ára afmœli mínu. Sigurður Kristinsson. Innilegar þakkir til vandamanna og vina fyrir gjafir og heillaskeyti á 75 ára afmœli mínu hinn 7. þ. m. Kollabœ í Fljótshlíð 9. júlí 1945. Sigurþór Ólafsson j Skinnaverksmiðjan Iðunn framleiðir « StJTUÐ SKUVIV OG LEÐUB Skólinn séður frá Skólavörðutorgi (teikning): Til hœgri út frá aðalskólabyggingunni eru leikfimissalir. Til þess að ekki spillist rúm fyrir kennslustofur á fyrstu hœð, er þak þess salar, sem nœr er, lœgri en gluggarnir á fyrstu hœð aðalbyggingarinnar. Síðan hœkkar byggíngin aftur eins og teikningin sýnir og er það minni leikfimissal- urinn. Á stafni sjálfrar skólabyggingarinnar, eru gluggarnir samfelldir frá grunni til lofts og bera birtu inn í stóra salinn í miðju húsinu. ennfremur hina landskunnu /

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.