Tíminn - 14.08.1945, Side 3

Tíminn - 14.08.1945, Side 3
60. felað TÍmTVTV. ferigjadagiim 14. ágást 1945 Bernharð Stefánsson: Uppgjöf Jóns Pálmasonar y I. Jón Pálmason alþingismaður fer enn á stúfana í Morgunblað- inu frá 18., 24. og 25. júlí s. 1. með svargreinar til mín, er hann nefnir „Undanhald Bernharðs Stefánssonar“. Ekki tek ég það nærri mér þó hann velji grein- um sínum þetta heiti. Legg ég það alveg óhræddur undir dóm vitiborinna lesenda, sem fylgzt hafa með ritdeilu okkar, hvor hafi verið á meira undanhaldi. Það er n,ú hvort tveggja, að fátt nýtt kemur fram í þessum ritsmíðum Jóns, heldur endur- tekur hann margt það, sem ég er áður búinn að hrekja og get ég ekki verið að fást um það, heldur vísa til þess, sem ég hefi áðu;- sagt um þau efni og í öðru lagi hefi ég nauman tíma til að skrifa langt mál nú. Ég mun því afgreiða hann með tiltölulega fáum orðum. Jón talar í hverri grein um það, að ég sé „áttavilltur“. Það eru nú rök í lagi! Ég held nú, að ef það er áttavilla, sem ég hefi haldið frám, að kenning Jóns um „tveggja flokka kerfið“ hlyti að enda með einræði, ef hún kæmist í framkvæmd, 'þá hljóti' hann að telja mig í fremur góð- um félagsskap í þeirri „átta- villu“. í leiðara í Morgunblaðinu frá 20. júlí s. 1. er sagt frá ræðu, sem Churchill hélt nýlega, þar sem hann kemst að þeirri niðurstöðu að sigur sósíalismans mundi leiða til einræðis. Eftir að hafa skýrt frá þess- um umræðum bætir blaðið við frá eigin brjósti: „Þessi orð eru sönn og nægir í því sambandi að benda á Sovét'-Rússland, þar sem sósíal- istar hafa setið að völdum um / I nærfellt þrjá tugi ára. Þar ríkir nú flokkseinræði og ekkert er þar lengur til, sem heitir gagn- rýni á ríkjandi stjórn“. (Letur- breyting mín). Jón Pálmason telur aðeins tvo flokka eiga rétt á sér: .eignar- réttarstefnumenn og sósíalista. — Churchill og Morgunblaðið fullyrða, að ef annar þessara flokka næði völdum þýddi það einræði. Ef það er rétt, hlyti „tveggja flokka kerfið“ að leiða til hins sama, því þó „eignar- réttkrflokkurinn“ sigraði í kosn- ingum og næði völdum, sem litlar líkur eru til þegar aðeins væri um tvennt að velja, þá yrði hann annað hvort að halda þeim til frambúðar, jafnvel með ofbeldi, sem væri sama og flokkseinræði hans, eða að sósí- alistar tækju sér einræði. Ef því álit mitt á „tveggja flokka kerfi" Jóns er áttavilla, hlýtur aðal flokksblað hans að vera í sömu eða reyndar verri villu og stæði honum þá næst að koma því á rétta leið. Ég tel nú reyndar Churchill og Morgunblaðið hafa tekið þarna of djúpt í árinni. Ég álít að sigur sósíalistaflokksl, sem fylgir hóflegri stefnu, eins og t. d. Verkamannaflokks Bretlands og Sósíal-demokrata á Norður- löndum, þyrfti alls ekki að boða einræði, nema því aðeins, að þjóðin væri orðin svo ófrjálslynd að hún skipti sér aðeins í tvær fylkingar og sæi ekki fleiri sjón- armið, eins og Jón vill að verði. Það þýðir ekkert fyrir Jón að vera stöðugt að tala um, að „tveggja flokka kerfi“ hafi gef- izt vel áður. Þeir flokkar deildu um mikið smávægilegri hluti, heldur en nú er gert. Auk þess eru ýms dæmi um það i sögunni, að „tveggja flokka kerfi“ hefir endað með einræði, svo fór t. d. í Svíþjóð á 18. öld, eftir hina svokölluðu frelsisöld, þegar að- eins tveir flokkar (Hattar og Húfur) höfðu átzt við í nokkra áratugi. Aftur á móti mun tæplega finnast dæmi um það í sögunni, að einræöi hafi komizt á, þar sem öflugur miðflokkur var til í landinu. Að þjóðfélagið skiptist að minnsta kosti í 3 flokka og að hvorugur þeirra, sem yzt standa, hafi hreinan meirihluta, er eina algera tryggingin gegn einræði, þó benda megi á ýmsa smávægi- lega galla á því fyrirkomulagi að öðru leyti. Með fleiri flokkum en tveim og því, að enginn þeirra, nema þá helzt miðflokkurinn, sé í hreinum meirihluta, fæst ein- mitt sú dreifing valdsins, sem okkar vitru forfeður fundu að var nauðsynleg til að halda frels inu við. Þá þarf að taka fleiri tillit og enginn getur komið neinu einræðisbrölti við. Stjórnskipun þjóðveldisins forna var byggð á direifingu valdsins njeðal margra. Hún stóð í góðu gildi full 300 ár. En þeg- ar hún raskaðist þannig, að valdið komst í hendur fárra manna og að síðustu svo mjög, að „tveggja flokka kerfið“ mátti heita komið, "þá leið þjóðveldið undir lok. Af þessum ástæðum er það, að vilji íslendingar viðhalda því lýðræði, sem þeir hafa áunnið sér með langri baráttu, þá eiga þeir að efla Framsóknarflokk- inn svo, að hvorki Sjálfstæðis- menn“ né kommúnistar geti náð völdunum einir. Það er eins og nú standa sakir eina fulla tryggingin fyrir lýðræðinu. II. / í þessum umræðum virðist Jón Pálmason helzt ekki vilja koma nálægt því málefni, sem þær hófust með og standa um frá minni hlið. Það eina, sem hann reynir að klóra í bakkann um það efni í síðustu grein sinni, er að halda því fram, að samsteypustjórnir, sem til orða hafa komið undan- farið, mundu ekki hafa leitt til einræðis. Hvað kemur nú slíkt málinu við? Myndun slíkx’a stjórna hefði ékki orðið neitt „tveggja flokka kerfi“, heldur hefði hver flokkur haldið sinni sérstöðu. „Vinstri stjórn“, sem til orða kom haustið 1942, hefði auðvit- að ekki leitt til einræðis sökum þess, aðMxæði Framsóknarfl. og Alþýðufl. eru hreinir lýðræðis- flokkar. Jón segir reyndar, að kommúnistar hefðu orðið aðal flokkurinn í þeirri samvinnu,' en slíkt er sagt alveg út í loftið, þar sem engin reynsla fékkst um það. En Jón segir þetta sjálfsagt sökum þess, að honum finnst kommúnistar vera aðalflokkur inn í núverandi stjórnarsam- starfi, en það er bara alls engin söixnun fyrir því, að eins hefði farið fyrir Framsóknarflokknum í því efni, eins og Jón virðist telja og flestir munu honum sammála um, að farið hafi fyrir „Sj álfstæðisf lokknum.“ Ég er Jóni líka alveg sammála um það að engin hætta hefði verið á einræði þó stjórnarsam- vinna Framsóknar og „Sjálf- stæðismanna" hefði tekizt. Lýð- ræðismenn hefðu orðið í tölu- vei’ðum meirihluta í því stjórn- arsamstarfi; þeir . hefðu orðiö allir Framsóknarmenn og a. m. k. verulegur hluti „Sjálfstæðis- manna.“ En hvorugt þetta kemur því máli neitt við, sem við höfum verið að ræða um, því hvorugt hefði verið neitt „tveggja flokka j kerfi“. Samt hefir Jón ekki fleira j fram að færa hinum upphaflega j málstað sínum til stuðnings. j Hann þykist þó vera búinn að I reka mig á Jlótta með þessu og öðru eins ! ! Mér finnst Jón ekki vera á neinum flótta lengur, heldur hafi hann algerlega gef- ist upp, að því er hið upphaflega j deilueíni okkar snertir. Lesend- urnir verða svo að dæma um hvort réttara er. Það gegnir töluvert öðru máli um núverandi stjórn, heldur en þær stjórnir, sem til orða komu áður. Skrif Þjóðviljans sýna, að stefna kommúnista er alveg óbreytt frá því, þegar- J. P. og samherjar hans töldu þá land- ráðamenn. Það er og öllum kunnugt að allmargir nazistar voru til i landinu á árunum 1933—1940. Engin ástæða er til að ætla, að þeir hafi breytt um skoðun, þótt þeir hafi hljótt um hana íxú. Þeir eru nær allir nú í „Sjálfstæðisflokknum“, en hinir hafa gerzt kommúnistar. Það ^iggur því beinlínis fyr'ir, að töluverður hlut) stjórnarliðsins eru einræðismenn, þó að „Sjálf- stæðisflokkuriixn" sem- heild sé ekki einræðisflokkur. Samt sem áður er það annað hvort misskilnixxgur hjá Jóixi, eða þá viljandi rangfærsla á orð- um mínum, að ég hafi talið mikla einræðishættu stafa af núveraixdi stjórn. Ég hefi eiix- mitt frá upphafi þessara vio- ræðna látið þá trú í ljós, að lýð- ræði mundi haldast hér á landi. Eix sum málgögn stjórnarþxn- ar töluðu í fullkomnum einræð- isanda í vetur og vor, þau töldu stjói’narandstöðuna laixdráð að dæmi nazista og í nafnlausri greiix í Morguhblaðinu í vor („Kengálugreininni"), sem blað- ið ber fulla ábyrgð á, þó talið sé, að hún sé skrifuð af kjósanda og helzta stuðningsmanni J^ns Pálmasonar, er beinlínis lagt til að berja stjórnarandstöðuna nið ur með ofbeldi og afnema rit- frelsi og málfrelsi stjórnarand- stæðinga og láta þá jafnvel sæta refsingum vegna skoðana sinna.1 Þennan tón leyfði ég mér að víta. Ekki sökum þess, að ég teldi | mikla einræðishættu stafa af1 honum, heldur vegna þess, að ég taldi slíkt orðbragð ljótt, ósæm- andi — og siðspillandi. Svo og sökum þess, að ég er ekki svo geðlaus, að mér geti ekki ruixnið í skap af því að vera kallaður landráðamaður fyrir það að fylgja sannfæringu miixni. Mér til ánægju sé ég, að tónn stjórnarblaðanna, einkum Morg- unblaðsins, hefir skánað tölu- vert að þessu leyti síðan ég skrifaði fyrstu greiix mína um þetta efni, hvort sem það er skrifum mínum að þakka, eða hinu, sem liklegra er, að biöðin séu farin að sjá það, að þetta gengur ektó. vel í íslendinga. Illkvittnina í garð Franxsókn- arflokksins vantar að vísu ekki, en landráðabrigzlin eru þó hætt -og allar ráðagerðir um að af- íxema ritfrelsi og málfrelsi and- stæðinganna og er það góðra gjalda vert» Framh. SÖNGSKEMMTUN ROY HICKMANS Kammermúsikklúbbur Reykja- lega af stað, þar sem það gekkst víkur heitir félagsskapur, sem þá fyrir flutningi hins mikla stofnaður var af nokkrum á- verks, Kunst der Fuge, eftir Joh. hugamömxum um tónlistarmál, Sebastian Bach. Verkið var prýði á síðastliðixum vetri. Félags- lega flutt af strengjahljómsveit skapur þessi hefir það marknxið Tóxxlistarskólans undir stjórn dr. að sjá bæjarbúum fyrir góðri Victors Ui’bantschitsch. | Nú fyrir nokkrum dögum fékk | Kammei’músíkklúbburinn góð- kunnan bai’ytonsöngvaf'a, Roy Hickman, til þess að syngja í Listamanixaskálanum með að- stoð dr. Urbantschitsch. Var hús- ið fullskipað að heita mátti og söngnum vel tekið af áheyi’end- um. I Roy Hickman er úr brezka flughernum og hefir undanfarið dvalið hér á landi og meðal ann- ars sungið í útvarp, og er l^ví mörguixx söngvinum að góðu kunnur. Söng Hickmans i Lista- mannaskálanum xixátti telja góð- an. Þó var það auðheyrt, að söngmaðurinn hefir undanfarið ekki íxotið þeirrar æfingar sem skyldi. Söngskrá sú, er hann kom FYLGIST MEÐ Allir, sem fylgjast vilja með almenixum málum, verða að lesa TÍMANN. Wítvegið sem flestir ykkar einn áskrifanda að Tímanum og iát- ið afgreiðsluna vita um það sem fyrst. Þið, sem í dreifbýlinu búið, hvort heldur er við sjó eða í sveit! Minnist þess, aö Tímimx er ykkar málgagn og málsvari. Sýriið kuixningjum ykkar blaðið og grennslizt eftir því, hvort þeir vilja ekki gerast fastir áskrif- endur. Utaixáskrift: Tíminn, Lindar- götu 9 A, Reykjavík. tóixlist með því að fá innlenda og erleixda listamenix til þess að að koma hér fr%m og flytja tóix- verk, senx hingað til hefir verið erfiðleikum bundið að fá hér flutt. Það er með öðrum orðum tilgangur félagsinis aö auka á fjölbreytni tónlistarflutnings. Þennaix félagsskap má því telja þarfan og tímabæi’an í höfuð- stað landsins. Það mun ætluniix, að árlega verði haldixir ekki færri exx sex tónleikar fyrir styrktarmeðlimi klúbbsins og gesti þeirra og aðra er áhuga hafa fyrir að hlýða á slíka tónleika. Foi’maður félagsins verður íxú fyrst um sinn Bjarixi Guðmunds- son blaðafulltrúi, en ráðunautur þess um val tóixlistarverka mun að líkindum .verða Árni Krist- j áixsson piaixóleikari. Kammernxúsíkklúbbur Reykja víkur hefir íxú gengizt fyrir tveimur hljómlistarkvöldum. í vor fór félagsskapurinn myixdar- fram með, var í fyllsta máta at- hyglisverð, og gætu margir ís- lenzkir söngvarar tekið hana sér til fyrirnxyndar. Hickmaix flutti söngverk eftir Schubert og Schu- mann og brezka söngva, bæði gamla og nýja. Hanix söixg lög eftir brezka nútímahöfunda svo sem John Ireland og Frank Bi’idge. Það væri óneitaixlega mikils virði, ef söngvarar þeir, er hér koma fi’am opinberlega, flyttu allir jafnvöixduð verk og Hick- man. Saixnleikui’imx er hins veg- ar sá, að íslenzkir söixgvarar gera yfirleitt of mikið að því að bjóða fólki upp á útslitiix óperu- lög, sem njóta sín ekki til fulls, nema þegar verkiix eru flutt í heilu lagi. Jafnvel eru þess dæmi að söngvarar hér í Reykjavík bjóði fólki upp á ameríska „slag- ara“ af lélegasta tagi. ísleixzkir söixgmexin gætu því margir tek- ið söngskrá Roy Hickmans sér til fyrirmyndar. ^ Aame O’IIare MeCormiek: Konan með sópinn Þessi grein er eftir ameríska blaðakonu, sem ferffað- ist um Holland og Frakkland, þegar hersveitir Banda- manna voru aff sækja þessi lönd í greipar Þjóffverjum. Hræffileg eyffilegging blasti hvarvetna viff augum. Öllu hafffi verið tortímt.,En eitt varff aldrei bugaff: hugrekki fólksins. Eftir hverja loftárás og fallbyssuskothríð komu konurnar upp úr kjallararústunum og byrjuffu aff hreinsa burt gjalliff — meff kolarekum og eldhússópum. Fréttaritari eiriix er staddur í hálfeyddri borg bak við víg- línuna. Um morguninix sér hann konu koma upp úr kjallararúst og byrja að sópa kalkinu af dyraþrepinu, þótt sjálft húsið sé orðið að gjallhrúgu. í hverri einustu borg, þar sem ófriðurinix geisaði, var það eins hversdagsleg sjón að sjá konur með rekur og sópa, eins og að sjá sjálfar húsarústirnar. í hverju byggðarlagi Hollands voru aldraðir og þreytulegir karlmenix við viixnu á ökrunum milli spengjugígjanna, sem myndazt höfðu, og konurnar voru heima. að hreinsa til, þar -sem eitt siixn höfðu verið dyra- þrep snoturs húss — meira að segja kanixske fyrir fáum klukku stundum. Sumar voru jafixvel að reyna að hlúa blómunum í garð- inum — reyna að bjarga því, senx bjargað varð áf fyrri þokka heimilisins. Laugardagsmorgun einix var kona nokkur í Evreux í Norm- andí að hrein^a mulning og kalk af garðblettinum við hús sitt. Eiixhver spurði haixa, hverju húix héldi að hún gæti komið til leiðar með litlum sóp, þar senx tvö þúsund punda sprengj- ur hefðu verið að verki. „Hver bjargar þessum kálhausum og laukum, ef ég geri það ekki? Þetta er allt sem eftir er af ævi- starfi okkar,“ svaraði hún. „Og einhver verður að byrja á því að hreinsa til.“ Þar var líka gömul koixa að hreinsa hálfhruxxiö fjós. íbúð- arhú&ið var rúst ein. Á fimmtíu mílna svæði var enginn gripur lifandi. Ganxli bóndinn starði á okkur, vonlaus og aðgerðarlaus. En gamla konan bar hverja gjallrekuna af annarri út úr fjósinu, því að hún var staðráð- in að byrja lífið að íxýju. Það þarf meira en lítimx lífs- kjark til þess að ráðast á rústir stórborga með eldhússópinn ein an í höndunum. En þó var ævin- lega svo, að áður en hinar stór- virku ruðnixxgsvélar komu á vettvang- til þess að ryðja herj- uixum leið gegnum rúss'tirnar, höfðu konunxar ósjálfrátt þrif- ið eldhússópa sína og kolarekur og byi’jað að hreiixsa til um- hverfis sig eiixs og þeim var lagið. Það er áð vísu enginn kominix til þess að segja, að þær fá^ frið til þess að bæta um það, sem aflaga fer, en þeim hvilir vaixdi á herðum, því að eftir þemxan hildarleik er miklu meiri munur fjölda karla og kvenna í Evi’ópu eix íxokkurn tíma. Þær eru svo margar ekkjur hermann anna og maxxnanna, senx teknir hafa verið af lífi, og þar við bætast ekkjur hermanna úr fyri-a stríði. Konurnar eru þanixig orðixar í yfirgnæfandi meiri nluta í þjóðfélögunum, og þá verða þær að leggja sitt fram til þess að bjarga því, sem bjarg- að verður. (Frh. á 5. síðu). Ein af gömlu liollenzku konunum? sem alltaf byrjuðu að sópa gjallinu frá húsdyrunum, eftir hverja loftárás. i

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.