Tíminn - 14.08.1945, Blaðsíða 7
60. hlað
TtMlNN, l>rigjjndagiiim 14. ágúst 1945
7
Bóndinn og
landbúnaðurinn
Svo nefnist grein i „íslend-
ingi,“ sem út kom 13. þ. m., eftir
B. Eiga þaö aö vera athuga-
semdir viö grein mína: Rógurinn
um landbúnaðinn, sem birtist í
„Tímanum“ útkomnum 26. júní
síðastl.
„íslendingur“ mun vera gef-
inn út af félagi nokkurra góðra
borgara í Akureyrarbæ og er
furðulegt að þeir skuli hafa,
sem leiðara við blaðið', «svo illa
pennafæran mann og órökfim-
aíi, sem höfund nefndrar grein-
ar.
Ég mun ekki rita hér langt
mál, enda er B. ekki þess verður,
þar sem hann er gjörsneyddur
allri þekkingu og öllum skilningi
á málefnum landbúnaðarins.
Tekst honum því heldur ekki að
hnekkja neinu af þvi, sem
stendur í minni grein. Er því
þetta ritmál hans eintómt stað-
laust gaspur.
B. er sýnilega einn í hópi
þeirra manna, sem hvorki eiga
vit, vilja né drengskap til þess
Höfundurinn segir að ég berj-
ist „við að halda einu stærsta
höfuðbóli landsins frá algerri
niðurníðslu." Jafnvel þótt svo
væri, teldi ég mitt hlutskipti
ágætt í samanbiírði við hlut-
skipti þeirra manna, sem með
tvísýnum eða engum árangri,
berjast við það að halda sjálfum
sér upp úr skítnum. —
B. hyggst að hnekkja því í
grein minni að íslenzka land-
búnaðarafurðir séu samkeppnis-
færar og eftirsóttar á erlendum
markaði, með því að tilfæra
„setningu“ eftir Runólf Sveins-
son skólastjóra á Hvanneyri.
En allt, sem ég segi í minni
grein um samkeppnishæfni inn-
lendra landbúnaðarvara, stend-
ur óhaggað fyrir því, sem B. hef-
ir eftir Runólfi. B. segir enn
fremur að ég eigi eftir að sannp,
þá staðhæfingu að íslenzkar
landbbúnaðarafurðir séu sam-
keppnisfær á erlendum mörk-
uðum. Þetta segir hann af því
að hann fylgist ekki með um
að vinna með hönd og huga að ! íslenzkan landbúnað. Verzlunar-
framleiðslu, heldur er. á fram-
færi hennar við eitthvað þýð-
ingarlítið snatt. Ég mun hér ekki
elta ólar við B. vegna útúrsnún-
inga hans á minni grein •—eins
og t. d. þáð að ég vilji „refsa
þeim, sem leyfa sér að skrifa
eða tala um landbúnað“ o. s. frv.
Eins og gefur að skilja, stendur
grein mín alveg óhögguð fyrir
svona þvættingi og fyrir öllum
aths. B. Og það skal því tekið
fram, þótt það verði ekki B. til
gleði að ég hefi fengið þakkir
margra fyrir þessa grein, og það
líka frá mönnum, sem ekki
síunda landbúnað.
B. minnist á tugthúsvist fyrir
ónytjunga og ómaga með þjóð-
inni. Á það var ekki minnst í
minni grein. í sambandi við það
stingur hann upp á því „að
setja þessa menn í nauðungar-
vinnu á stórbýlum landsips, eins
og t. d. Laxamýri.“ Beinir hann
þessu til mín til athugunar, en
við því er það að segja að ég
mundi alls ekki taka menn þessa svarar því ef honum sýnist.
á mitt heimili, fyrir neina pen-
inga og svo hyég ég mundi verða
með alla bændur.
saga okkar, á síðustu árum,
sannar þetta.
Það eru margir fleiri en Run
ólfur Sveinsson, sem hafa kynnt
sér landbúnað erlendis. Sjálfur
var ég fjögur ár við landbúnað
á Norðurlöndum og í Bretlandi.
Ég átti og fyrstur manna úppá-
stungu um það að farið væri að
flytja ósaltað dilkakjöt til Bret-
lands
Á einum stað, í grein sinni,
segir B.: „að islenzkur landbún-
aður er ekki betur á veg kominn
en raun ber vitni.“ Hvað á B.
hér við? Vill hann ekki útskýra
það? B. segir líka: „Og nú langar
mig til að gefa Jóni Þorbergssyni
tækifæri til umhugsunar." Mér
virðist að þeim tækifærum muni
honum ekki veita af sjálfum.
B. endar sína lélegu grein með
því að telja að blaðið „Tíminn“
muni jafnvel vilja „birta skil-
merkilega athugun á því hvers
vegna íslenskur landbúnaður
á erfitt uppdráttar.“ „T£íminn“
Efnt til
grasaferðar
Náttúrulækningafélag íslands
efndi til grasaferðar 28.—30. júlí
og tóku þátt í henni 19 manns,
11 konur og 8 karlar. Fararstjóri
var Steindór Björnsson frá Gröf.
KJ. hálfþrjú á laugardag var
haldið af stað úr Reykjavík og
ekið fyrir Hvalfjörð með við-
komu að Ferstiklu, siðan um
Svínadal og Dragháls að Reyk-
holti, þar sem staðið var við um
stund, og þaðan um Hálsasveit
með Hvítá og staðnæmzt hjá
Barnafossum. Að Húsafelli var
komið kl. 10 um kvöldið. Þar var
keypt mjólk í nestið og síðan
haldið áfram og tj aldað við Hlíð-
arenda ,þar sem vegurinn beygir
suður á Kaldadal.
Daginn eftir var gengið til
grasa inn Geitlöndin. Seinni
hluta dags var in'dælis veður,
hlýtt og þurrt, og næg rekja eftir
votviðrin og var tínt af kappi
þangað til kl. 7 um kvöldið.
Kl. 7 á mánudagsmorgun blés
fararstjórinn til fótaferðar. Var
þá gengið í Surtshelli, og tóku
13 þátt í þeirri för. Kl. hálffimm
var svo lagt af stað heimleiðis
og farið Kaldadal. Var veður hið
bezta og góð jöklasýn. Á Þing-
völlum drakk grasafólkið skiln-
aðarskál í mjólk í boði farar-
stjóra og til Reykjavíkur var
komið kl. rúmlega 10 um kvöld-
ið. Öll var ferðpessi hin ánægju-
legasta og má 'ekki hvað sízt
þakka hinn prýðilega árangur
hennar lipurð og ósérplægni bíl-
stjórans, Guðjóns Vigfússonar,
að ógleymdum sj álfum hinum á-
gæta fararstjóra.
Þetta er þriðja sumarið í röð,
sem Náttúrulækningafélagið efn
ir til grasaferða fyrir félags-
menn sína. í raun réttri er þetta
fyrst og fremst skemmtiferðir,
líkt og tíðkast i ýmsum félögum.
En hér er hið nytsama sameinað
landkynningu og skemmtun á
einkar hentugan og eftirbreytni-
verðan hátt.
B. L. J.
Hvernig hljóðaði boðskapur
Pýramídans mikla um fyrstu
daga ágflstmánaðar 1945?
Það er nú orðið kunnara en frá þurfi að segja, að einmitt þessa
dagana hafa gerzt viðburðir, sem líklegir eru til að valda alda-
hvörfum í sögu mannkynsins.
Kynnið yður af eigin raun boðskap Pýramídans og dæmið svo
sjálf um það, hvernig hann muni hafa rætzt.
\ Innrá's Bandamanna á meginland Evrópu fyrir rösku ári síðan
þótti að vonum stórfengleg sönnun á spádómum Pýramídafræð-
inganna, en atburðir þeir, sem nú hafa gerst, munu þó þykja
enn athyglisverðari sannanir.
Lesið hina greinargóðu bók:
Boöskapur
mikla
eftir ADAM RUTHERFORD
Fæst hjá bóksölum.
Bókaútg. Guðj. Ó. Gubjónssonar
Laxamýri 20. júlí 1945.
Jón H. Þorbergsson.
Rödd lesanda
Þrátt fyrir útvarp eru blöðin þeim árum, sem Framsóknar-
mikið lesin, sennilega aldrei menn ein?hxáttu hreinan meiri-
meira en nu.
Sérstakur fengur þykir okkur
lesendum það, er alþingismenn-
irnir leiða saman hesta sína,
enda ætti þaðan að vera nokkurs
að vænta.
Nú um skeið hafa tveir kjör-
dæmakosnlr alpingismenn, báðir
norðlenzkir, ræðst við, annar í
ísafold og Verði, hinn í Tírrf-
anum. Hinn fyrrnefndi, Jón
Pálmason, er og ritstjóri ísa-
foldar. Bernharð Stefánsson,
þingmaður Eyfirðinga, er hinn
síðartaldi.
Það er oftar en á framboðs-
fundum, sem alþingismenn eiga
að láta háttvirta kjósendur til
sín heyra. Auðvitað ber þeim að
hleypa fákunum fram á ritvöll-
inn þess á milli og mun því ab:
mennt athygli veitt.
Ritgerðir Bernharðs eru eftir-
tektarverðar og framsettar með
skýrleik og rökfestu. Hafa þær
verið mikið lesnar og þótt sann-
færandi. Virðist hann hafa rætt
um málsatriðin, en ekki menn
né flokka, nema þar sem Mann
var neyddur til þess af Jóni, bg
greindi þá ávallt skýrt á milli
'þess, hvnær hann ræddi í nafni
flokks síns og hvnær ekki.
í svargrein Jóns Pálmasonar
í ísafold 25. júlí er eftirfaraandi
klausa, orðrétt tekin og eru öll
orð auðkennd af þeim, er þess-
ar línur ritar:
„Sá flokkur (Framsóknar-
flokkurinn) ber alveg ábyrgðina
á innflutningi karakúlfjárins
meff öllum þess afleiðingum. Þar
þarf engu að „klína á,“ eins og
Bernharð nefnir.
Klessan situr föst á sínum stað
og verður aldrei af skafin. Lög-
in voru sett og framkvæmd ’á
hluta bæði á Alþingi og Búnað
arþingi. Upphafsmaður þessa
máls er Framsóknarmaður. —
Dýralæknirinn, sem þá var
sömuleiðis. Hvorki Bernharð
Stefánssyni eða öðrum Fram-
sóknarmönnum þýðir að þræta
fyrir þetta stærsta og óhappa-
ríkasta hneykslismál, sem ís-
lenzkum landbúnaði hefir orðið
til niðurdreps og aldrei sér fyrir
endan á. Sök þeirra er fyrir
löngu sönnuð að fullu. Ef ein-
hverjir Sjálfstæðismenn eru
meðsekir ,þá er það leiðinlegt
fyrir þá, en vald höfðu þeir
ekkert á þeim tíma til að af-
stýra voðanum, Þp sterkur vilji
hefði verið til. Að ég sé að
smjatta á einhverjum ósannind-
um Pál Zophqníasson í þessu
sambandi er alger fjarstæða.
Það er vitað, að hann var aðal-
formælandi þessa óhappaverks,
að flestir alþingismenn, sem
málið ræddu vitnuðu í hann og
að allt sem hann sagði um
hagnaðarvon af þessum óheilla-
skjátum reyndist bull.“ —
Svona mörg og sannfærandi!
eru þessi orð. Þamstanda í svar-
grein um alvöruþrungin þjóð-
mál og skulu vera eitt af þeim
l^eztu trompum, sem þessi bænda
fúlltrúi og stjórnmálaritstjóri
hefir á hendinni. þæmi svo
dómbærir menn. Taldi ég rétt,
að þeir, sem Jóni Pálmasyni eru
ósammála, gætu ekki gert hon-
um betri bjarnargreiða en að
birta hin tilfærðu ummæli í
heild. Er þá illa villt um íslenzka
lesendur, ef þeim þá verður ekki
fullljóst til hvers refirnir eru
skornir. Og þótt mannborlega sé
á diskana framreitt handa les-
endunum, verður ekkli ahnað
sagt en hér sé um sælgætis
hundamat að ræða. Enda býst
ég vlð, að ólík séu afköst Páls
Zóphóníassonar og Jóns Pálma
sonar á Alþingi fyrir þau kjör
dæmi, sem þeir eru fulltrúar
fyrir og landið í heild. En „bull
*ið“ er bezt að bíði til þingkosn
inga næsta ár, svo að kjósendur
fái sjálfir úr því skorið, þvor
þeirra, Páll eða Jón, hafi betur
gert eða viljað gera fyrir bænda
stétt þessa lands sem þingfull
trúar hennar. Og „klessan situr
föst á sínum stað.“ ísjárvert og
tvíeggjað vopn er meinfýsnin og
sú eggin hvassari, er snýr að
þeim er beitir henni, enda hefir
bóndinn á Akri sært stjórnmála-
heiður sinn illa með þyí að vega
með svona vigri: „klessan" situr
eftir sem áður á sínum stað,
þótt öðrum sé hún ætluð.
Annars er furðulegt, hve hik-
lausar fullyrðingar, einatt stað-
lausir stafir, eru íátnar koma í
stað sannana og tilvitnana í
heimildir. Þvert ofan í þingtið-
ihdi og skráðar^gerðir löggjaf-
arvalds, ætlar stjórnmál&rit-
stjórinn sér að lemja áróðurinn
blákaldan inn í hauskúpu aí-
þjóðar. Slik er þjóðmálatæknin
nú. Rökvísinni er ekki ætlaðar
styrkar stoðir. Starr og þráttan
skulu skipa rúm hennar. Sam-
anber: „Það þýðir ekki að þræta
fyrir bað.“ Það er talið „leiðin-
legt, ef einhverjir Sjálfstæðis-
menn eru meðsekir," — mein-
laust orð og skilorðssetning, —
og er þá ekki „persónulegt mál.“
En eigi Páll Zóphóníasson í hlut
bá „tilheyrir það embættisaf-
glöpum.“ Veit ég ekki, hvort
iheira skal hér dásama: vald-
leysi Sjálfstæðismanna t^il „að
afstýra voðanum," eða einfeldni
ritstjórans og vanmat á dóm-
greind almennings. Þeim stjórn
málamönnum mun verða við
falli hættast, þégar til lang-
frama læ.tur, sem byggja út-
reikninga sína á heimsku ann-
arra og haga orðum og athöfn-
um í^samræmi við það. Því „al-
ger fjarstæða“ er að ætla, að
allt, sem Jón Pálmason „hefir
um * Framsóknarflokkinn sagt,
sé satt og rétt,“ — já, og að slík-
ar umsagnir séu af heilindum
sagðar.
— r — n.
Raddtr nágraimanna.
(FramhaM af 2. síðu)
ur aðalvopnið — \>g líklega eina
vopnið, sem þarf til að vinna sigur
— kjarnasprengja í rakettu, sem
hægt er að skjóta langar leiðir og
stjórna með firðtækjum af mikilli
riákvæmni.
Með kjarna- eða frumeinda-
sprengjunni er mönnum fengið
mikið vald í hendur, en á þeim
hvilir einni mikil ábyrgð. Það er
vandfarið með þetta vald og ófyrir-
leitnar ríkisstjórnir geta hagnýtt
sér það til þess að leggja heil lönd
í eyði á .svipstundu og ná undir
sig heimsyfirráðum. Það þarf ekki
nema örfáar slíkar sprengjur til að
lama allt líf heils lands og opna
innrásarher allar leiðir iim fyrir
landamæri þess. Sá, sem hefir þetta
, vopn og greiðir fyrsta höggið, hann
sigrar."
Til sölu
Vinnuheimili
S. í. B. S.
Eftirtaldar gjafir hafa Vinnu-
heimili S. í. B. S. nýlega borizt:
Norður-ísafjarðars..... 3000,00'
Siglufjarðarkaupst..... 2000,00
Rangárvallasýsla ...... 1000,00
Mýrasýsla ............. 5000,00
Borgarfjarffarsýsla .... 5000,00
Stjórn Vinnuheimilisins flytur
þessum bæjar- og sýslufélögum
innilegustu þakkir fyrir stuðning
við og skilning á þessu málefní.
Áður hefir verið s^kýrt frá
rausnarlegum gjöfum annara
bæjar- og sýslufélaga, og er
gleðilegt til þess að vita, að þau
geri þannig þetta þjóðfélags
velferðarmál að sínu áhugamáli.
isiiií fet s a» ve rsí * * >•
Hálft hús á Þórshöfn, 6 herbergi og eldhús, auk geymslu
og eitt herbergi í rishæð.
Heyhlaða, steinsteypt með 2 votheysgryfjum, tekur 300
—400 hesta.
Fjós ásamt steinsteyptu áburðarhúsi. 3 dagsláttu tún
fullræktað, 3 dagsláttur óræktað, en ræst og afgirt.
Bátur, 7—8 tonn, hekkbyggður úr furu og eik. 60 Ha.
Budadieselvél, tveggja mánaðá gömul.
r Ennfremur dragnótaspil, dragnótaveiðarfæri og skjögt-
bátur. Einnig getur komið til mála sala á verzlun á staðn-
um með vörulager að útsöluverði kr. 70,000,00—80.000,00.
Allar nánari upplýsingar gefur
Sigurgeir Sigurjónsson, hrl.
Aðalstræti 8, Reykjavík. Sími 1043 eða 6388.
Þakkir goldnar
Hinn 4. marz s. 1. varBigurgeir
Sigurðsson frá Þaravöjlum,
Innri-Akraneshreppi á gangi
með Akrafjalli. Sýnist honum þá
líkt kind upp á stöllum i fjallinu.
Klifrar hann upp og reynist rétt,
að þar er ær frá mér undirrituð-
um, sem honum tókst um siðir
að ná og kom henni heim til sín
að Þaravöllum, og vildi enga
borgun fyrir. Sem betur fer eig-
um við íslendingar enn drengi
sem ekki telja á sig að gera ná-
unganum greiða, án þess að út-
troða sína eigin pyngju./'
8. marz 1945.
Vilhjálmur Jónsson
Þinghól.
-L
FYLGIST MEÐ
Allir, sem fylgjast vilja með
almennum málum, verða að lesa
TÍMANN.
Þakka hjartanlega sveitungum mínum, og öðrum fjœr
og nœr, sem glöddu mig á áttrœðis afmœli mínu.
Steinunn Sigurðardóttir.
Narfastöðum.
Á víðavangi
(Framhalcl af 2. síðu)
fjórum byrjuðu sama fagnaðar-
boðskapinn þrjá fjórðu ræðu-
tímans, hreif það ekkert þann
fámenna hóp ,sem sótti fundinn.
Örfáir kloppuðu fyrir þeim, þeg-
ar bezt lét. Undantekning var,
ef nokkur fundarmaður tók und-
ir mál þeirra, en margir gagn-
rýndu. Hvergi kom fram traust
eða þakkir til stjórnarinnar.
Fundirnir vöktu enga athygli.
Þýðing þeirra var aðeins sú, að
opinbera það tómlæti og þá and-
úð, sem stefna stjórnarinnar á
að mæta úti um byggðir lands-
ins. Það var ákjósanlegt að
stjórnin sjálf skyldi opinbera
það með þessum hætti. Því sér
Mogginn nú eftir, að flanað
skyldi í fundina og nagandi
samvizkubit brýzt út i dálkum
hans annað veifið.
Vísa
um „Mogga-mann“ sem er son-
ur vinar míns og æskuleiðtoga,
— er hann hafði „haft í salti“
réttmæta grein eftir mig hart-
nær þrjá mánuði — og þorði illa
að birta í blaði sínu af ótta við
kommúnista:
Fjöll og dali skellti á skeið,
skók sinn „moðhaus", stúrinn.
—_ Nýsköpunar-Rauðku reið;
— réðst ei víða á múrinn!
Konráð Vilhjálmsson
frá Hafralæk.
BUTAR
% I '
af góðum
'kápuefncm
seljast T dag.
H. Tof t
Skólavörðustíg 5. Sími 1035.
Bólusetninga-
sprautur» ««
sem stilla má,
sérstaklega vandaðar kr. 15,00
hólnálar, ryðfríar — 1,00
varagler — 2,50
Sendum um land allt.
Seyðisfjarðar Apótek.
Þurrkaður og pressaður
SALTFISKIH
ódýr og góður, í stærri og
minni kaupum.
Hafliði Baldvinsson
Sími 1456. — Hverfisg. 123.