Tíminn - 14.08.1945, Blaðsíða 4

Tíminn - 14.08.1945, Blaðsíða 4
TÍMIM, þriðjndagiim 14. águst 1945 60. blað Myndirnar af ofan eru af fimleikasýningu stúlkna á héraðsmóti U. M. S. Vestfjarða, sem haldið var að Núpi í Dýrafirði. Iþróttamót ísi ungmennafélaga Þessi íþróttaþáttur Tímans er að mestu helgaður mótum ung- mennafélaganna, sem nú eru flest afstaðin. í næsta þætti verður svo skýrt frá meistaramóti íslands í frjálsum íþróttum, er hófst á íþróttavellinum í Reykjavík. ( íþróttamót U. M. F. Borgarfjarðar íþróttamót Ungmennasam- toands Borgarfjarðar var haldið hjá Ferjukoti dagana 7. og 8. júli 1945. Úrsht í einstökum greinum urðu þessi: 100 m. hlaup: Jón Bergþórsson, Hv. 12,2 sek. Sveinn Þórðarson, R. 12,5 sek. Óttar Þorgilsson, R. 12,7 sek. 400 m. hlaup: Jón Bergþórsson, Hv. 57,2 sek. Sveinn Þórðarson, R. 57,2 sek. Aðalbjörn Benediktsson, Hv. 58,5 sek. Hástökk: Jón Þórisson, R. 1,65 m. Guðbrandur Skarphéðinsson, Hv. 1,60 m. 1 Óttar Þorgilsson, R. 1,55 m. Langstökk: Kári Sólmundarson, Sk. 5,97 m. s Sveinn Þórðarson, R. 5,75 m. Birgir Þorgilsson, R.^5,54 m. Þrístökk: Jón Þórisson, R. 12,59 m. Birgir Þorgilsson, R. 12,54 m. Sveinn Þórðarson, R. 11,92 m. Spjótkast: Guðm. Magnússon, R. 40,22 m. Sigurður Eyjólfsson, H. 37,64 m. Friðrik Jónasson, Hv. 37,51 m. Kringlukast: Pétur Jónsson, R. 33 m. Sigurður Eyjólfsson, H. 31,26 m. Kristófer Helgason, í. 28,75 m. Kúluvarp: Kristófer Helgason, í. 11,27 m. Björn Jóhannesson, R. 10,93 m. Kári Sólmundarson, Sk. 10,89 m. 100 m. bringusund: Benedikt Sigvaldason, í. 1:29,2 mín. Kristl. Jóhannesson, R. 1:32,7 mín. Sig. Eyjólfsson, H. 1:37,3* mín. 100 m. frjáls aðferð: Jón Þórisson, R. 1:29,1 mín. Kristján Þórisson, R. 1:37,1 mín. Kristl. Jóhannesson, R. 1:38,8 mín. 50. m. frjáls aðferð (konur): Steinþóra* Þórisdóttir, R. 43,8 sek. Sigrún Þorgilsdóttir, R. 45,8 sek. Margrét Sigvaldad., í. 49,4 sek. Sundið var þreytt í Hrepps- laug, sem 25 m. löng. Mótið vann U. M. F. Reykdæla með 39 y2 stigi. íþróttafélag Hvanneyrar fékk 9y2, U. M. F. íslendingur 8, U. M. F. Haukar 5, og U. M. F. Skallagrímur 4 stig. DRENG JAMÓT: 80 m. hlaup: Guðm. Þórðarson, R. 10,3 sek. Kári Sólmundarson, Sk. 10,4 sek. Björn Jóhannesson, R. 10,5 sek. 2000 m. hlaup: Kári Sólmundarson, Sk. 7:31,0 mín. Jón Eyjólfsson, H. 7:31,2 mín.' Ólafur Ásgeirss., Sk. 7:48,6 mín. Hástökk: Björn Jóhannesson, R. 1,55 m. Birgir Þorgilsson, R. 1,52 m. Sigurður Helgason, í. 1,48 m. Langstökk: Birgir Þorgilsson, R. 6,08 m. Kári Sólmundarson, Sk. 6,02 m. Guðm. Þórðarson, R. 5,45 m. Þrístökk: Kári Sólmundarson, Sk. 12,05 m. Birgir Þorgilsson, R. 11,64 m. Kristófer Helgason, í. 11,09 m. Kringlukast: Kristófer Helgason, í. 33,98 m. Sigurður Helgason, í. 32,01 m. Andrés Jóhannesson, R. 31,44 m. Andrés er aðeins 13 ára, og er afrek hans því ágætt. Kúluvárp: Kári Sólmundarson, Sk. 13,07 m. Kristófer Helgason, í. 12,77 m. Jón Ólafsson, Sk. 12.73 m. 50 m. sund, frjáls aðferð: Kristján Þ. Þórisson, R. 37,1 sek. Helgi Jakobsson, D. 38,1 sek.. Sigurður Helgason, í. 39,5 sek. Sigurður synti bringusund og v má tími hans teljast góður. Drengjamótið vann U. M. F. Reykdæla á 19 stigum. U. M. F. Skallagrímur hlaut 15, U. M. F. Dagrenning 2 og U. M. F. Hauk- ar 2 stig. Héraðsniót Skarphéð- ins að Þjórsárfúni ✓ Héraðsmót Skarphéðins var háð að Þjórsártúni sunnudag- inn 8. júlí s. 1. Þátttakendur voru 40 frá 11 sambandsfélög- um. Auk þess sýndu stúlkur frá U. M. F. Eyrarbakka leikfimi undir stjórn Sigríðar Guðjóns- dóttur. Fimleikaflokkur karla frá Vestmannaeyjum sýndi fimleika undir stjórn Karls Jónssonar. — Undankeppni í íþróttum hófst kl. 10 árdegis. Aðalmótið hófst kl. 2 e. h. og var sett af Sigurði Greipssyni. Þá flutti Bjarni Ásgeirsson al- þingismaður ræðu. Þá hófst úrslitakeppni í frjáls- um íþróttum. Úrslit urðu þessi: 100 m. hlaup: Brynleifur Jónsson, U. M. F. Sel- foss 12 sek. Ólafur Jónsson, U. M. F. Skeiða- manna 12,3 sek. Friðrik Friðriksson, U. M. F. Sel- foss 12,6 sek. Hástökk: Kolbeinn Kristinsson, U. M. F. Selfoss 1,75 m. Árni Guðmundsson, U. M. F. Samhygð 1,70 m. Skúli Gunnlaugsson, U. 1$. F. Hrunamanna 1,65 m. Langstökk: Oddur Helgason, U. M. F. Selfoss 6,42 m. Jóhannes Guðmundsson, U. M. F. Samhygð 6,32 m. Ólafur Jónsson, U. M. F. Skeiða- manna 6,28 m. Þrístökk: Oddur Helgason, U. M. F. Sel- foss 13,40 m. Skúli Gunnlaugs^on, U. M. F. Hrunamanna 13 m. Jóhannes Guðmundsson, U. M. F. Samhygð 12,93 m. Kúluvarp: Sigfús Sigurðsson, U. M. F. Sel- foss 12,75_ m. Sigurjón Ingason, U. M. F. Hvöt 12,64 m. Gunnlaugur Ingason, U. M. F. Hvöt 12,14 m. ' t Kringlukast: Sigurjón Ingason, U. M. F. Hvöt 34,53 m. Sigfús Sigurðsson, U. M. F. Sel- foss 32 m. Gunnlaugur Ingason, U. M. F. Hvöt 31,10 m. Spjótkast: Gunnlaugur Ingason, U. M. F. Hvöt 43,26 m. Oddur Helgáson, U. M. F. Sel- foss 42,35 m. Sigfús Sigurðs^on, U. M. F. Sel- foss 40,82 m. 800 m. hlaup: Ögmundur Hannesson, U. M. F. Selfoss 2,27. Eiríkur Þorgeirsson, U. M. F. Hrunamanna 2,32. Brynleifur Jónsson U. M. F. Sel- foss 2,37. Stangarstökk: Kolbeinn Kristinsson, U. M. F. Selfoss 3 m. Haraldur Bachmann, U. M. F. Selfoss 2,62 m. Þá var glímt um Skarphéðins- skjöldinn. í glímunni voru 7 þátttakendur. Hlutskarpastur var Guðmundur Guðmundsson frá U. M. F. Trausta, með 6 vinn- inga. Einar Ingimundarson, U. M. F. Vöku með 4 vinninga. Kristinn Auðunsson, U. M. F. Trausta með 3 vinninga. Einar Ingimundarson var áður skjaldarhafi. Hæsta stigtölu hlaut U. M. F. Selfoss 36 y2 stig og vann því á ný farandskjöld Skarphéðins. U. M. F. Laugdæla vann 33 y2 stig. Lúðrasveitin Svanur skemmti á mótinu. Að lokum var stiginn dans. Mótinu var slitið kl. 11 síð- degis. Veður var hagstætt þenn- an dag. Nálega 2000 manns sóttu mót- ið og þótti það fara hið bezta fram. Simdiúót í Hveragerði Sundmót Héraðssambandsins var haldið í Hveragerði 26. maí síðastl. Þátttakendur voru um 30. Fara úrslitin hér á eftir. 50 m. frjáls aðferð karla: ** Jón Teitsson (Umf. Laugdæla 40,9 sek. Steindór Sighvatsson (Umf. Samhygð) 42,1 sek. Þorkell Bjarnason (Umf. Laug- dæla) 43 sek. Bjarni Ólafsson (Umf. Selfoss) 43 sek. 100 m. frjáls aðferð karla: Kári Kristjánsson (Umf. Ölfus- hrepps) 1,40,6 mín. Magnús Kristjánss. (Umf. Laug- dæla) 1,41 mín. Bjarni Ólafsson (Umf. Selfoss) 1,41,3 min. 100 m. bringusund karla: Hiimar Páisson (Umf. Laug- dæla) 1,37,1 mín. Gísli Hjörleifsson (Umf. Hruna- manna) 1,38,7 mín. Jón Teitsson (Umf. Laugdæla) 1,44 mín. 1000 m. sund karla: Svavar- Stefánsson (Umf. Laug- (dæla) 20,37,9 mín. Þorkell Bjarnason (Umf. Laug- dæla) 20,47,8 mín. Ragnar Hermannss. (Umf. Ölf- ushrepps) 21,31,4 mín. 4X100 m. boðsund karla: Sveit úr U.M.F. Laugd 6,44,5 min. Sveit úr U.M.F. Ölfushr. 7,15,4 - 50 m. frjáls aðferð stúlkna: Áslaug Stefánsdóttir (Umf. Laug dæla) 44,4 sek. Greta Jóhannsdóttir (Umf. Ölf- ushrepps) 52,2 sek. Aldís Bjarnadóttir (Umf. Self.) 56,8 sek. 100 m. bringusund, stúlkur: Áslaug Stefánsdóttir (Umf. Laug dæla) 1,41,8 min. Magnea Árnadóttir (Umf. Ölf- ushrepps) 2,06,8 míii. Aldís Bjaynadóttir (Umf. Self. 2,10 mín. 500 m. frjáls aðferð, stúlkur: Áslaug Stefánsdóttir (Umf. Laug dæla) 9,57,1 mín. Greta Jóhannesdóttir (Umf. Ölf- ushrepps) 11,5,4 mín. Boðsund 4X50 mffrjáls aðferð stúlkur: Sveit Umf. Laugdæla 3,52,1 mín. Héraðssamband Skarphéðinn gekkst fyrir sundmóti 27. maí s. 1. að Laugaskarði í Hveragerði til minningar um Jónas Hall- grímsson. — 5 sambandsfélög sendu þátttakendur á þetta mót. Úrslit urðu þessi: 50 m. sund, frjáls aðferð karla: Jón Teitsson, U. M. F. Laugdæla Laugdæla 40,9 sek. Steindór Sighvatsson, U. M. F Samhygð 42,1 sek. 50 m. sund, frjáls aðf. stúlkna: Áslaug Stefánsdóttir, U. M. F. Laugdæla 44,4 sek. Gréta Jóhannesdóttir, U. M. F. Ölvesinga 52,2 sek. 100 m. frjáls aðferð karla: Magnús Kristjánsson, U. M. F. Laugdæla 1,41 mín. Bjarni Ólafsson, U. M. F. Sel foss 1,41 mín. 100 m. bringusund karla: Jón Teitsson, U. M. F. Laugdæla 1,34 mín. Gísli Hjörleifsson, U. M. F. Hrunamanna 1:37,7 mín. Boðsund stúlkna (4X50 m.): U. M. F. Laugdæla 3:52,1 mín. 4X50 m. boðsund karla: U. M. F. Laugdæla 3:44,5 mín, 500 m. frjáls aðferð stúlkna: Áslaug Stefánsdóttir, U. M. F Laugdæla 9:57,1 mín. Gréta Jóhannsdóttir, U. M. F Ölfusinga 11:05,4 mín. 1000 m. frjáls aðferð karla: Svavar Stefánsson, U. M. F. Laugdæla 20:37,9 mín. Þorkell Bjarnason, U. M. F. Laugdæla 20:47,8 mín. Hæstu stigatölu hlaut U. M. F. Laugdæla 28 stig. Stigatölu þessa móts er bætt við unnin afrek á síðastliðnu héraðsmóti. Bjarni Bachmann íþrótta- kennari hefir starfað hjá sam- bandinu síðastl. vetur og vor. Hefir starf hans borið góðan árangur. fþróttamót Hreppaima íþróttamót Hreppanna var háð að Ásum í Gnúpverjahreppi sunnur. 22. júlí s. 1. Ræður fluttu Ragnar Jóhann- esson magister og Hjalti Gests- son búfræðikandidat frá Hæli. Hreppakórinn söng, stjórnandi er Sigurður Ágústsson, Birtinga- holti. \ U. M. F. Hrunamanna og U. M. F. Gnúpverja kepptu í þess- um íþróttum. Úrslit urðu sem hér segir: Langstökk: Skúli Gunnlaugsson (U. M. F. H. 5,79 m. Eiríkur Steindórsson (U. M. F. H. ) 5,33 m. Guðm. Jónsson (U. M. F. G.) 5,32 m. Gestur Jónsson U. M. F. G.) 5,30 m. Þrístökk: Skúli Gunnlaugss. (H.) 12,19 m. Gestr Jónsson (G.) 11,67 m. Eiríkur Steindórss. (H.) 11,30 m. Guðm. Ingimarss. (H.) 10,90 m. Hástökk: Skúli Gunnlaugss. (H.) 1,55 m. Gestur Jónsson (G.) 1,50 m. Sigurður Gunnlaugss. (H.) 1,45 Blómkvist Helgason (H.) 1,45 m. 100 m. hlaup Skúli Gunnlaugss. (H.) 12,1 sek. Guðm. Jónsson (G.) 12,3 sek. Gestur Jónsson (G.) 12,3 sek. Jón Ólafsson (G.) 12,4 sek. Kúluvarp: Skúli GunnlaugSs. (H.) 12,15 m. Gestur Jónsson (G.) 11,11 m. Blómkvist'Helgason (H.) 9,74 m. Sig. Gunnlaugsson (H.) 9,35 m. ■ý U. M. F. Hrunamanna hlaut 32 stig en U. M. F. Gnúpverja 18 stig. í Um 300 manns sóttu mótið Veður var ágætt. íþróttamót U. M. F. Ilvatar Hið árlega íþróttamót. U. M. F. „Hvöt“ i Grímsnesí og U. M. F. Biskupstungna var haldið að Borg 1. júlí síðastl. Úrslit í keppninni urðu þessi: 100 m. hlaup Hjálmar Tómasson U. M. F. Bisk. 12,9 sek. Guðm. Benediktsson U. M. F. Hvöt 13 sek. Helgi Einarsson U. M. F. Bisk. 13,1 sek. t Hástökk: Hjalti Bjarnason U. M. F. Hvöt I, 64 m. Gunnlaugur Ingason U. M. F. Hvöt 1,55 m. Guðm. Benediktsson U. M. F. Hvöt 1,50 m. Oddur Sveinbjörnsson U. M. F. Hvöt 1,50 m. Langstökk: Oddur Sveinþjörnsson U. M. F. Hvöt 5,93 m. Hjálmar Tómasson U. M. F. Bisk. 5,75 m. Gunnar Haraldss. U. M. F.Bisk. 5,58 m. Þrístökk: Hjalti Bjarnason U. M. F. Hvöt 12,24 m. Oddur Sveinbjörnsson U. M. F. Hvöt 12,24 m. í Hörður Ingvarsson U. M. F. Bisk. 12,08 m. Lokaspretturinn í 800 metra hlaupi. Kjartan Jóliannsson er fyrstur á myndinni. GLÆSILEGUR HLAUPAGARPUR Hinn glæsilegi hlaupari, Kjart- an Jóhannsson, lætur nú skammt stórra högga á milli. Nú seinast á innanfélagsmóti í. R. ruddi hann þremur ís- landsmetum, og þar af voru tvö margra ára gömul. Það er nú alltaf betur og betur að koma í Ijós, að Kjartan er tvímælalaust orðinn hlaupari á heimsmæli- kvarða, og það, sem mest er um vert, hann virðist alltaf vera í framför og má því vænta mikils af honum í framtíðinni, sem sigursælum hlaupara. Á fyrrnefndu innanfélagsmóti í. R. setti Kjartan nýtt íslands- met í 300 metra hlaupi og hljóp vegalengdina á 36,9 sek. Gamla metið á^ti hann sjálfur og setti það í fyrra. Var það 37,1 sek. Á sama móti setti Kjartan nýtt íslandsmet í 800 metra hlaupi. Gamla metið setti Ólafur Guð- mundsson K. R. í Svíþjóð 1939 og var það 2:00,2 mín. Nýja met- ið er 1:57,8 mín. Þá setti Kjart- an einnig nýtt íslandsmet á sama móti í 1000 metra hlaupi. Gamla metið setti Geir Gigja í Kaupmannahöfn 1930 og var það 2:39,0 mín. Hið nýja met Kjartans er 2:38,. 4 mín. Drengja-meistara- mót íslands Hið árlega drengjameistara- mót íslands fór fram á íþrótta- vellinum í Reykjavík dagana 28. og 29. f. m. Keppt var í 14 grein- um. Glímufélagið Ármann fékk 5 drengjameistara, K. R. fékk 4, Umf. Selfoss 2 í. R. 1, F. H. 1 og U.M.F. Hvöt 1. — Á mótinu voru sett þrjú ný drengjamet. Ólafur Níelsson úr Ármanni setti nýtt met í 110 m. grindahlaupi á 16,8 sek. Björn Vilmundarson K. R. setti nýtt met í þrístökki og stökk 13,55 m. og þá setti Magnús Þórarinss. (Á) nýtt drengjamet í 400 m. hlaupi, hljóþ á 54,0 sek. Kúluvarp: Guðm. Benediktsson U. M. F. Hvöt 11,87 m. Gunnlaugur Ingason U. M. F. Hvöt 11,67 m. Sigurjón Ingason U. M. F. Hvöt 11,55 m Kringlukast: Sigurjþn Ingason U. M. F. Hvöt 33,40 m. Gunnlaugur Ingason U. M. F. Hvöt 30,84 m. Guðm. Benediktsson U. M. F. Hvöt 30,30 m. m Glíma: Guðm. Benediktsson U. M. F. Hvöt 4 vinningá. Helgi Einarsson U. M. F. Bisk. 4 vinninga. Loftur Kristjánss. U. M. F. Bisk. 3 vinninga. Sigurður Ingason U. M. F. Hvöt 2 vinninga. ' Gunnlaugur Ingason U. M. F. Hvöt 2 vinninga. Ketill Kristjánss. U. M. F. Bisk. 0 vinning. U. M. F. Hvöt hlaut 31 stig, en U. M. F. Biskupstungna 11 stig. U. M. F..Hvöt vann nú til fullr- ar eignar silfurbikar þann, er keppt hpfir verið um þrjú síðast- liðin ár. Stigahæsti maður mótsins varð Guðm. Benediktsson, er hlaut 10 stig alls. Mótstjóri var Bjarni Bach- mann íþróttakennari. Veður var gott. Mótið var fjölsótt og fór í alla staði vel fram. t

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.