Tíminn - 14.08.1945, Blaðsíða 6

Tíminn - 14.08.1945, Blaðsíða 6
6 TlMBViy, þrlðpdagiim 14. ágúst 1945 60. blað S/gurður J ónasson: Þaö verður aö nauöstöddum bfarga íslend- ingum í Evrópu Þessi grein Sigurðar Jónassonar forstjóra birtist upphaflega í Alpýðublaðinu á miðvikudaginn. Hér er um að ræða svo stór- vægilegt mál, sem eigi virðist hafa verið tekið þeim tökum sem skyldi, að Tíminn endurprentar greinina með leyfi höfundar- ins. Áður hefir verið að þessum málum vikið hér í blaðinu í sambaiuli við handtöku Esjufarþeganna fimm og öryggi þeirra, en enn er full þörf á, að kröfur þær, er fram koma í greininni, séu rækilega áréttaðar. Það mun vera talin ein æðsta Hvers vegna má ekki senda Esju skylda fullvalda ríkis, að það til Kaupmannahafnar aítur? gæti réttar og hagsmuna þegna \ Áreiðanlega mundi ekki standa sinna erlendis, í hvaða landi svo; á fé, hvort heldur væri hjá al- sem þeir kunna að vera búsettir; þingi eða almenningi á íslandi, eða staddir. Islenzka lýðveldið hlýtur því að telja það helga skyldu sína, að gæta réttar og hagsmuna þeirra þegna sinna, sem nú dvelj a á Norðurlöndum og annars staðar í Evrópu og eru nauðulega staddir. Út af hand- töku íslendinganna fimm og brottnámi þeirra frá íslenzka skipinu Esju í danskrí landhelgi og einnig af öðru tilefni, sam- þykkti Alþýðuflokkurinn þann .11. júlí s.l. svohljóðandi álykt- anir: „Miðstjórn Alþýðuflokksins ályktar að skora á ríkisstjórn íslands að mótmæla kröftug- lega handtöku og brottnámi fimm farþega á Esju í Kaup- mannahöfn og krefjast þess, að þeir verði tafarlaust látnir laus- ir og greiddur verði allur kostn- aður af heimför þeirra og fjöl- skyldna þeirra og þeim greidd- ar fullar bætur.“ „Miðstjórn Alþýðuflokksins skorar á ríkisstjórn íslands að láta rannsaka, hve margir ís- ef samskota væri leitað til bjarg ar þess fólki. Það tómlæti, sem hingaö til hefir ráðið i í þessu máli, má ekki lengur þola. Það veröur þegar að hefjast handa j "fóík/'hvar '”röm er í til þess að bjarga á allra | pýzkalandi og annars staðar á skemmsta tima, sem hægt er, meginlandi Evrópu og það til þessa fólks. Fyrst varð Lúð- vig að bíða rúman mánuð hér eftir að fá leyfi til að fara og verður það að kallast meira en VETPV AT TIAIVÍN A lítil töf, svo ekki sé sterkara að I IM JV V il L U I\ ii ll ri orði komist, þegar um slíka líkn arstarfsemi er að ræða. Varla verður talið, að íslendingum hafi þar verið sýnd sama virð- ing/og Svíum, en Rauði Kross Svía hefir m. a. fyrir forgöngu Bernadotte greifa, stöðugt ver- ið að bjarga sænsku fólki frá Þýzkalandi allan þennan tíma. Nú hefir heyrzt að hugsazt geti, að Lúðvig Guðmundssyni hafi eftir marga mánuði loksins tek- izt að komast til Frankfurt am Main. Hvort hann er þangað kominn, veit ég þó eigi sönnur á, en meðan allur þessi dráttur á sér stað, kveljast íslenzkir menn og konur í Þýzkalandi og ef til vill víðar á meginlandi Evrópu, án þess að við fáum að hafa svo mikið sem símskeyta- eða bréfa- samband við þetta fólk. íslenzka ríkisstjórnin verður að krefjast þess áf stjórnum þeirra erlendu ríkja, sem hér eiga hlut að máli, að íslenzka Rauða Króssinum verði tafar- laust leyft að hafa samband við öllum þeim Islendingum, sem eru nauðulega staddir í Evrópu. Ég á hér eigi eingöngu við ís- lenzka ríkisborgara, sem íslenzka ríkið á tvímælalaust kröfu á, að verði látnir fara frjálsir ferða sinna heim til íslands án tafar, nema þeir hafi gert sig seka um einhverja glæpi að lögum þess lands, sem þeir dvelja í, að halda verði þeim eftir þar meðan mál þeirra er dæmt, en þá verður líka að krefjast þess, að með mál þeirra verið farið að réttum landslögum og þeim sé ekki haldið á gerræðisfullan hátt í fangelsum eða fangabúðum án þess að mál þeirra séu rekin með hæfilegum hraða. Nú eru allmargir íslendingar erlendis, og þá einkum konur lenzkir þegnar, sem nú dveljast'og börn þeirra, sem að vísu eru á Norðurlöndum, óska að kom- ekki íslenzkir rkisborgarar, en ast heim til íslands, og gera ráð- íslendingar jafnt fyrir það. st.afanir til þess að þeir fái Þannig munu vera um 60 manns heimfararleyfi og greiða á ann- j Þýzkalandi, bæði á hernáms- an hátt fyrir heimför þeirra.“ svæðum Rússa, Breta og Banda- Er málið var rætt í miðstjórn ri^jamanna, sumt íslenzkir rík- Alþýðuflokksins, bar einnig á isborgarar en sumt íslenzkar góma mál þeirra manna, sem konur, sem giftar hafa verið þá voru i haldi 4 Bretlandi, en ■ þýzkum ríkisborgurum, og börn nú hefir verið sleppt úr haldi, þeirra. Sumt af þessu fólki, sem og enn fremur mál' þeirra ' Vitað er um, er algerlega vega- ; ingu á. Ég lít svo á, að alveg íslenzkra ríkisborgara og ann- j iaust í Þýzkalandi og sveltur sama eigi að% gilda um þsér ís arra íslendinga, sem dvelja í. heilu hungri, en um sumt af lenzku konur erlendis, sem gift- og hvort sem um er að ræða ís lenzka ríkisborgara eða íslend- inga, sem misst hafa íslenzkan ríkisborgararétt, svo sem ís- lenzkar konur, sem gifzt hafa erlendum ríkisborgurum. Það mundi áreiðanlega ekki verða talið eftir þó að íslenzka ríkis- stjórnin legði fram allmikið fé til þess að hjálpa þessu fólki hvort sem hægt væri nú eða fiytja það til íslands strax eða ekki. Sænski Rauði Krossinn, sem unnið hefir stórkostlegt starf í Þýzkalandi, einkum fyrir Norðurlandabúa, bæði á striðs- árunum og eftir stríðið, tel ég víst að ekki mundi láta sitt eftir liggja ' að hjálpa íslendingum í þessu efni og; ólíklegt þykir mér að' sænska stjórnin vildi ekki leyfa flutning á íslending- um yfir Svíþjóð, sem af ýms- um ástæðum er sjálfsagt heppi legra aö eigi sér stað en yfir Danmörku eins og stendur Heiður íslenzka ríkisins er í veði, ef það getur ekki veitt þegnum sínum erlendis þá rétt- arvernd og gætt hagsmuna þeirra eins og þeir eiga heimt- Evrópu, annars staðar en á'- Norðurlöndum, einkum í Þýzka- landi. Ég lít svo á, að orsökin til þess að eigi var getið ann- arra íslendinga í ályktun mið- stjórnar Alþýðuflokksins, en þeirra, sem á Norðurlöndum dvelja, hafi verið sú, að mið- stjórnin hafi borið traust til þess að Rauði Kross íslands mundi fá því áorkað, sem nauð- synlegt væri til hjálpar þessu fólki. Nú hefir þrem af íslending- unum fimm verið sleppt úr haldi í Danmörku, en um mál hinna tveggja er eigi enn vitað hver endalokþau munu fá. Guðmundi í. Guðmundssyni, al- þingismanni og bæjarfógeta í Hafnarfirði, hefir verið falið, jafnfr^mt því, sem hann situr á tveim fundum í Kaupmanna- höfn, að gera það, sem unnt er til þess að fá þessa menn leysta úr haldi. Ég veit ekki hve víð- tækt umboð Guðmundar er, en ég tel það gleðiefni, að hann hefir verið valinn til þessarar farar, því Guðmundur er mikill málafylgjumaður og vona ég því að góður árangur verði af starfi hans í Danmörku, en ég tel þó að íslenzk stjórnarvöld hafi hvorki undið nógu bráð- an bug að framkvæmd í því efni að hjálpa riauðulega stöddum íslendingum á Norð- urlöndum og annars staðar í Ev- rópu, né fylgt nógu vel eftir um þessi mál. Það er vitað, að um 40 farþeg- ar koma nú heim með Lagar- fossi ,en sagt er að yfir 200 ís- lendingar í Danmörku einni muni hafa viljað komast heim, en af einhverjum ástæðum ekki getað. komizt til þessa, hvort sem þar er um að ræða að skip- rúm hafi yantað, fjárhagsörð- ugleikar hafi orðið til hindr- unar eða ef til vill að staðið hafi á heimfararleyfum. Hinar tvær fyrri ástæðurnar ættu sannar- lega ekki að vera til fyrirstöðu. þessu fólki er það að segja, að ekkert samþand hefir við það náðst, hvernig sem að hefir ver- ið farið. íslenzki Rauði Krossinn á- ar eru, eða hafa verið, erlendum ríkisborgurum og börn þeirra. íslenzkur almenriingur krefst þess, að íslenzka ríkisstjórnin geri án frekari tafar allt sem kvað strax eftir striðslokin, aðjunnt 'er til þess að hjálpa svo senda Lúðvig Guðmundsson,! að dugi þeim íslendingum, sem skólastjóra, dugnaðarmann, til i nauðulega eru staddir á megin Þýzkalands og annarra staða í landi Evrópu og á Norðurlönd- Evrópu ^unnan Norðurlanda til þess að reyna að koma hjálp um. Sigurður Jónasson. YFIRGANGUR I októbermánuði 1943 pantaði Kaupfélag Vestur-Húnvetninga stóra dráttarvél (beltisvél) með jarðýtu og öðrum verkfærum hjá Sambandi íslenzkra samvinnu- félaga. Var það ætlunin að nota vél þessa við jarðræktarfram- kvæmdir á félagssvæðinu. Síðan þeési verkfæri voru pöntuð hefi ég oft gert fyrir- spurnir til Sambandsins um út- vegun þeirra, en til skamms tíma fengið þau svör, að vegna stríðsins hafi ekki tekizt að fá keyptar slíkar vélar. í vor fór loks lítið eitt að greiðast úr mál- inu. Var mér tjáð fyrir skömmu að Sambandið væri búið að fá 6 dráttarvélar af þessari gerð, en það er aðeins lítill hluti af allri dráttarvélapöntun þess. S. í. S. mun hafa gert ráð fyrir að afgreiða pantanirnar í réttri röð og selja þessar vélar þeim, sem fyrst sendu pantanir, eins og sjálfsagt var. Samkvæmt því átti kaupfélagið hér í Vestur Húnavatnssýslu að fá eina af þessum sex vélum, og bað ég framkvæindastjóra búnaðar- deildar S. í. S. að senda vélina hingað norður við fyrstu hent ugleika. En í Sjtað þess að fá þetta lengi þráða v'erkfæri fáum við nú þær fréttir, að ríkisstjórnin hafi tek- ið vélina handa vegagerðinni. Mun yfirstj órn vegamálanna hafa komizt á snoðir um það, að slík verkfæri væru hentug við vegagerðir. Mér er ekki kunnugt um það, hvort vegamálastjórnin hefto- nokkurn tíma pantað slíkar vél- ar hjá S. í. S. En hitt er víst, að ef sú pöntun hefir verið gerð, þá var hún löngu seinna fram komin en pöntun kaupfélagsins. Með þessum aðgerðum stjórn- arvaldanna hefir kaupfélag okk- ar hér verið beitt rangindum og héraðsbúum valdið tj óni með því að tefja fyrir ræktunarfram kvæmdum þeirra. Þetta mun nú vera sú eina „nýsköpun“ af h^ndi núverandi ríkisstjórnar, sem enn hefir orð- ið vart hér í sýslu. Hvammstanga, 30. jAi 1945. Skúli Gu&mundsson. Héyr á endemi Þeim leiðist ekki Þjóðviljanum I dýrtíðarsukki, sem og Morgunblaðinu að halda uppi | Reykjayík nú? hér er í rógi gegn bændum og níða niður vinnubrögð þeirra og fram- leiðslu. í leiðara Þjóðviljans 4. ágúst s. 1., er eftirfarandi klausa: „Staðreyndin er, að fram- leiðsluhættir landbúnaðarins eru svo úreltir, að með þeirn er ekki hægt að framleiða vörur til að selja á verðlagsgrundvelli, er sé sambærilegur við annað verðlag í landinu.“ Hér er sami sónninn, sem sí og æ birtist i blöðum upplausn- ar- og verðbólgulýðsins. Eilífar kvartanir og nöldur yfir verð- lagi á landbúnaðarafurðum, ásamt brigzlyrðum um úreltar vinnuaðferðir og léleg áfköst. Það er þó staðreynd, að verð landbúnaðarvarajnna hefir hverfandi lítil áhrif á kostnað- inn fyrir fólk að frafnfleyta sér í Reykjavík og öðrum kaupstöð- um landsins. Þessu til sönnunar má nefna, að karlmannsfæði í Reykjavík kostar raunverulega innan við kr 300 á mánuði, og þó neytendur greiddu sjálfir það, sem ríkissjóður greiðir til lækk- unar á landbúnaðarvörur, myndi það aðeins nema 15—20 kr. hækkun á mánaðarfæðinu. Og hverju skipta 15—20 kr. mánaðarlega í fæði í öllu því Hér er það látið afskiptalaust þó einhleypir menn neyðist til að greiða 350—400 kr. á mánuði fyrir að fá að búa i einni her- bergiskytru, og fjölskyldumenn allt að því tilsvarandi fyrir mis- jafnar ibúðir. Þe^sa leiguhýru þurfa margir að greiða fyrirfram að meira eða minna leyti, fyrir nokkur ár. Það eru fleiri vörur en kjöt og mjólk, sem fólkið þarf að nota. Þurfi einhver borgari að kaupa sér tvo þægilega stóla og bekk með baki i stofu sína, þarf hann að greiða um kr. 5000 — eða sem svarar 50 dilksverðum; eða þurfi hann að kaupa einfalt matborð með 4 tréstólum þarf hann að greið£( kr. 3000, — eða um 30 dilksverð Vilji einhver veita sér þann „luksus“ að kaupa sér lítið snoturt reykborð úr all- góðum viði, þar sem hægt er að hafa tóbaksskrín, öskubakka og i mesta lagi fáein glös, þarf hann að borga kr. 1200, — eða eins og tvö fullorðin stóðhross kosta. Ef nýgift hjón vilja fá sér þægilegt rúmstæði í herbergi sitt, er vissara að hafa hand- bærar 7—10 þúsund krónur, eða sem svarar 70—100 dilksverðum. Af vörum, sem þessum, er mikið framleitt á verkstæðum í Éeykjavík. Borgararnir þurfa Sambund ísl. s« mrin n ufélufia. S AM VINNUMENN! Þegar eldsvoða ber að höndum, brenna nálega í hvert sinn óvátryggðir innanstokksmunir. Frestið ek'ki að vátryggja innbú yðar. Borðið meiri TÓMATA húsgögn og neyðast því til að kaupa þau við því verði, sem hér hefir verið nefnt. En skyldi nú vera fullkomin tækni og nýjustu aðferðir notað- ar á þessum verkstæðum? Ekki bendir verðlagið til þess. Þjóð viljinn og Morgunblaðið eyða ekki sínu dýrmæta rúmi til þess að kvarta undah þessu og krefj- ast aukinnar vinnutækni, betri afkasta og lægra verðs. Þurfi einhver að byggja hús yfir höfuð sér í Reykjavík verður útkoman ekki glæsileg. Þriggja til fjögra herbergja þröngar íbúðir í sambyggðum húsum kosta 80—100 þúsund krónur Sé hins vegar um að ræða bygg- ingar handa einhverjum af hin- um fínní borgurum, þá gera þeir sig margir ekki ánægða með *að búa i sambyggingum, heldur láta reisa sér ,,villur,“ þar serrf íbúðin kostar allt að y4 úr miljón krón- um, eða sem svarar fasteigna- mati 25 meðal bújarða í sveit með öllum mannvirkjum. Ætlast blaðasnápar hér í höfuðstaðn- um til þess, að bændur taki sér til fyrirmyndar tækni og vinnu- afköst við húsagerð og hús- gagnasmíði i Reykjavík? Það, sem hér hefir verið nefnt, eru þó hreint ekki sérstæð dæmi um dýrtíð, sem orsakast af úr- eltum vinnuaðferðum, fram úr hófi lélegum vinnuafköstum og okri í kaupstöðum landsins. Það mun vera nokkurn veginn sama, hvar gripið er niður. Víðast eru notuð úrelt tæki og afköstin eru eftir því. Sannleikurinn er sá, að því nær allar iðnaðarvörur, sem framleiddar eru hér á landi, eru svo dýrar að hvergi í heiminum er hægt að selja þær nema á íslandi, og er það aðeins vegna innflutningshamla og tollmúra. Flestar íslenzkar iðnaðarvörur eru miklu fjær því að vera sam- keppnisfærar á heimsmarkað en landbúnaðarvörur okkar. Það er staðreynd, að sjómenn, bændur og búalið á fslandi eru þeir borgarar þjóðfélagsins, sem mest og bezt vinna og bera allt þjóðfélagið uppi. Sölufélag garðyrkjumanna Skíimaverksmid j an Iðunn framleiðir SÚTUÐ SKIM OG LEÐUR emifreninr Iiina laudskunnu I ðunnarskó Reykjavík. Sími 1249. Símnefni: Sláturfélag. Reykhús. — Frysihús. Mðursuðuverksmiðja. — Rjúgnagerð. Framleiðir og, selur í heildsölu og smásölu: Niður- soðið kjöt og fiskmeti, fjölbreytt úrval. Bjúgu og alls konar áskurð á brauð, mest og bezt úrval á landinu. . ( Hangikjöt, ávallt nýreykt, viðurkennt fyrir gæði. Frosið köt alls konar, fryst og geymt í vélfrystihúsi eftir fyllstu nútímakröfum. Verðskrár sendar eftir óskum, og pantanir afgreiddar um allt land. RaitækjavinnustoSan Seliossi framhvæmir allskonar rafvirkjastorf. Braskaralýðurinn skapar ekki þjóðarauðinn, þó honum takist að draga drjúgan hlut af honum til sín. Skáld Kommúnista- flokksins og skriffinnar hans og braskaralýður bæjanna ætti að líta sér nær þegar þeir eru að fárast um verð á landbúnaðar- afurðum og níða bændastéttina. Þeim ferst sanharlega ekki að deila á þá, sem nauðsynlegustu vprkin vinna. Bændur vita vel að þörf er umbóta og framfara við framleiðslustörf þeirra, enda vinna þeir sífellt að umbótum. Aðrar stéttir, sem standa þeim langt að baki í vinnutækni, eða einstaklingar, sem aldrei vinna hagnýt störf, ættu sízt að gerast ráðgefendur eða dómarar þeirra. Það þarf að kveða, niður þann hugsunarhátt í stærri bæjum landsins, að bændur eigi að vera þjónar annara þegna þjóðfé- lagsins og vinna fyrir lægra kaupi en allir aðrir. Þeir eiga vissulega rétt á að bera eins miki^i úr býtum og aðrar stéttir. Launþegi í Reykjavík.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.