Tíminn - 24.08.1945, Blaðsíða 4

Tíminn - 24.08.1945, Blaðsíða 4
MeLstaramót Austfjarða Fjögur ný Austurlandsmet Dagana 4. og 5. ágúst fór fram meistaramót Austfirðinga í frjálsum íþróttum. Veður var ágætt báða dagana, sóLskin og hægviðri. Fyrri daginn fóru fram undanrásir í 100 m. hlaupi og keppni til úrslita í sumum greinum. Kl. 1 á sunnudag hófst svo aðalkeppnin. Úrslit í ein- stökum greinum urðu sem hér segir: 100 m. hlaup: Guttormur Þormar Fl. (Fljóts- dal) 11,7 sek. Ólafur Ólafsson H (íþróttafé- lagið Huginn Ef.) 11,9 sek. Ragnar Kristjánsson St. (Stöðv- arfirði) 12,2 sek. Ólafur Jónsson St. 12,4 sek. Guttormur var greinilega beztur. Hann hljóp á 11,6 í und- anrásum. Mjög skemmtileg var keppnin í riðli milli Ólafs og Ragnars, sem er nýr maður á vellinum. 800 m. hlaup: Jón Andrésson Bf. (Borgarfirði) 2,16,2 mín. Eyþór Magnússon Hr. (Hróars- tungu) 2,17,5 mín. Sveinn Davíðsson Er. 2,19,0 mín. Björn Andrésson Bf. 2,22,0 mín. 3000 m. hlaup: Jón Andrésson Bf. 9,56,2 min. Nýtt Austurlandsmet. Björn Andrésson Bf. 9,58,0 mín. Stefán Halldórss. Hr. 10,0,6 mín. Sveinn Daviðsson E. r. Björn leiddi hlaupið framan af og hljóp greitt. Er eftir voru 3 hringir tók Jón forystuna og hélt hann henni hlaupið út. Gamla metið var 10,5,7 og átti Einar Halldórsson það. Er þetta gleðilegur vottur framfaranna, að Austurlandsmetið er komið á sömu minútu og íslandsmetið. Langstökk: Ólafur Ólafsson H. 6.47 m. Guttohnur Þormar Fl. 6.42 m. Ragnar Kristjánsson St. 6.15. m. Ólafur Jónsson L. 5.94 m. Þarna sigraði Ólafur í fyrsta sinn í langstökki. Hann hefir góðan stíl, sem er til fyrirmynd- ar. Ólafur er reglusamur dugn- aðarpiltur, sem æfir vel. Gutt- ormur, sem á metið 6.67 m. frá íþróttamótinu á Seyðisf. 7. júlí var kraftmikill að vanda, en skorti nokkuð mýkt. Þrístökk: Guttormur Þormar Fl. 13.47 m. (Nýtt Austurlandsmet). Ólafur Ólafsson H. 13.18 m: Björn Hólm Hr. 12.70 m. Eyþór Magnússon Hr. 12.54 m. Þarna fauk annað metið. Guttormur ’hefndi sín á Ólafi, sem rændi frá honum lang- stökkinu, með því að slá metið hans 1 þríst., sem var 13.29 og um leið íslenzkt drengjamet. Hástökk: Eyþór Magnússon Hr. 1.65 m. Björn Magnússon Hr. 1.63 m. Ólafur Ólafsson H. 1.65 m. Þessi úrslit kömu mönnum nokkuð á óvart, þar sem búizt var við, að aðalkeppnin yrði milli Ólafs og Björns. Eyþór er léttur og fjaðurmagnaður og sem eflaust á góða framtíð sem stökkmaður. Stangarstökk: Björn Magnússon Hr. 3.09 m. (Nýtt Austurlandsmet). Björn Hólm Hr. 2.67 m. Sig. Haraldsson L. 2.53 m. Fyrra metið átti Björn sjálf- ur, 3.04, sett á Hvanneyrarmót- inu. Björn er ágætur og fjöl- hæfur íþróttamaður. Kúluvarp: Snorri Jónsson Þr. 11.72 m. Björn Hólm Hr. 11.25 m. Konráð Eyjólfsson L. 10.95 m. Árangurinn er fremur léleg- ur. Mun lélegri en undanfarin ár. Austurlandsmethafinn, Þor- varður Árnason, keppti ekki með, en hann er öruggur kast- ari yfir 12x/2 m. Metið hans er 12.04 m., sett á meistaramóti íslands í fyrra. Kringlukast: Steinþ. Magnússon S. E.(Sam- virkjafél. Eiðabinghár) 34.75 metra. Björn Magnússon Hr. 32.82 m. Jón Bjarnason Er. 32.00 m. Þetta er einnig mun lakari árangur en undanfarin ár. Þor- varður hefir verið ósigrandi á mótum eystra um langt skeið. Á fyrra var hann fyrstur með Í39.85 m. Spjótkast: Jón Bjarnason Er. 53.00 m. Snorri Jónsson Þr. 52.75 m. Björn Hólm. Ekki mælt. Þetta er ágætur árangur hjá Norðfirðingunum og myndi hann sóma sér vel á hvaða móti sem er hérlendis. Methafinn, Tómas Árnason, keppti ekki að þessu sinni. 50 m. sund, frjáls aðferð: Haraldur Hjálmarss. Þr. 33 sek. (Nýtt Austurlandsmet). Valur Sigurðsson Þr. 38.2 sek. Guðm. Björgúlfsson Þr. 40 sek. Ingimar Jónsson Vísir 44 sek. Haraldur var greinilega bezt- ur. 100 m. bringusund: Har. Hjálmarsson Þr. 1 mín. 35.7 sek. Ingimar Jdnsson V. 1 mín. 37.9 sek. Eyþór Einarsson 1 mín. 45.6 sek. Lárus Rist, hinn þjóðkunni sundkennari, var viðstaddur keppnina. Er það mjög ánægju- legt að sjá roskna menn, sem bera aldur sinn eins léttilega og Lárus. Þar má sjá árangur skyn- samlega iðkaðra íþrótta um ára- tugi. Ef litið er yfir þennan árang- ur, miðað við það, sem bezt er á landi hér, er hann ágætur. Þrir menn vel yfir 6 m. í langstökki. Tveir yfir 13 m. í þríst. Þrír með 1.65 í hástökki. Tveir menn yfir 50 m. í spjóti. Það, sem helzt var athugavert við hegðun keppenda á leikvellinum, var að þeir hreyfðu sig svo lítið milli þess, sem þeir stukku eða köst- uðu. Þeír mýktu sig ekki nógu vel, áður en keppnin hófst. 35 keppendur voru skráðir til keppni. Það var mikil framför frá því, sem stundum hefir ver ið áður, að flestir eða allir keppendur kepptu í íþróttaföt- um, sem eru mjög þarfleg, sér- staklega ef kalt er í veðri. Sund- mennirnir syntu sumir laglega og spáir það góðu í framtíðinni. Nú eru sem óðast að rísa upp sundlaugar víðs vegar um Aust urland. Aðaldómarar mótsins voru Þórarinn Sveinsson, Gunn ar Ólason og Stefán Þorleifsson. Þórarinn Sveinsson sá um veitingar og var hið bezta lag á þeim, enda reynist Þórarinn vel að öllum hlutum, sem hapn fæst við. Síöar um daginn hófst svo inniskemmtun í fimleikasal Eiðaskóla. Skúli Þorsteinsson, formaður sambandsins, setti skemmtun- ina. Fyrst söng blandaður kór frá Norðfirði undir stjórn Magnúsar Guðmundssonar kennara frá Norðfirði. Var söng- urinn ágætur og sérlega var það athyglisvert, hve smekklega söngfólkið var klætt. Er óhætt að segja, að flokkurinn hafi ver ið Norðfirði til hins mesta sóma. Þá las Ármann Halldórsson kennari á Eiðum upp kvæði eftir Tómas Guðmundsson. Tókst honum vel. Séra Árni Sig- urðsson talaði þvínæst. Ræddi hdnn um núverandi æsku ís- lands og aðstöðu hennar í dag. Síðan sungu þeir Þórarinn Þór- arinsson skólastjóri og séra Árni Sigurðsson tvísöng. Þeir sungu ýmsa söngva úr Gluntunum (Glunterna), sem eru alkunnir Héraðsmót U.M.S. Dalamanna Héraðsmót Ú.M.S. Dalamanna var haldið að Sælingsdalslaug dagana 21. og 22. júlí síðastl. Á laugardag fóru fram undanrásir í frjálsum íþróttum, en á sunnu- dag fór mótið sjálft fram. Nú í fyrsta sinn tóku öll félög inn- an U. M. S. D. þátt í íþrótta- keppninni. Mótið hófst klukkan 3 e. h. á sunnudag. Formaðuí' sambandsins, Halldór E. Sig- urðsson bóndi á Staðarfelli, bauð keppendur og gesti velkomna með stuttri ræðu. Þorsteinn Þor- steinsson sýslumaður flutti þar ræðu. Ríkarður Jónsson mynd- höggvari las upp kvæði, fjórir ungmennafélágar úr héraðinu sungu nokkur lög. íþróttakeppn inni stjórnuðu þeir Sigþór Lár- usson íþróttakennari, sem starf- að hafði hjá U. M. S. D., Þorgils Guðmundsson kennari, Reyk- holti og Friðgeir Sveinsson, kennari, Reykjavík. Veður var hið ékjósanlegasta og fór mótið hið bezta fram. Ungmennafé- lagið Dögun vann mótið. 100 m. hlaup: Bragi Húnfjörð (D.) 13.2 sek. Sturla Þórðarson (D.) 13.6 sek. Ketilbj. Magnússon (S.) 13.6 sek. 80 m. hlaup drengja: Bragi Húnfjörð (D) 10.4 sek. Stefnir Sigurðsson (D.) 11.0 sek. Jóhann Sæpundss. (S.) 11.0 sek. Kúluvarp: Bragi Húnfjörð (D. 9.22 m. Jakob Jakobsson (S.) 8.78 m. Steinólfur Láruss. (Vak.) 8.61 m. Hástökk: Sturla Þórðarson (D.) 1.57 m. Bogi Steingrímss. (Vak.) 1.50 m. Jakob Jakobsson (S.) 1.45 m. Langstökk: Bragi Húnfjörð (D.) 5.50 m. Ólafur Guðbrandss. (Ól.p.) 5.25. Torfi Magnússon (S.) 5.15 m. Spjótkast: Magnús Jónsson (S.) 31.89 m. Bragi Húnfjörð (D.) 31.60 m. Stefnir Sigurðsson (D.) 28.0 m. Þrístökk: Sturla Þórðarson (D.) 11.21 m. Kristinn Steingr.s. (Vak.) 11.05. Ólafur Guðbr.s. (Ól.P) 10.43 m. 2000 m. hlaup drengja: Þorst. Pétursson(D.)7 m. 4.6 sek. Jón Finnsson(Vak)7 m. 31.6 sek. Jóhann Sæmndsson (S.). 3000 m. hlaup: Gísli Ingimundarson (S.) 10 m. 16.4 sek. Stefnir Sigurðsson (D.) 10 m. 58.8 sek. Evert Sigurvinsson (S.). 50 m. bringusund drengja: Gunnar Kjartansson (V.) 44.5 s. Einar Guðm.s. (D.) 44.5 sek. Einar B. Jónsson (U.D.) 44.5 sek. 25 m. sund stúlkna f. a.: Helga Jónsd. (U.D.) 25.8 sek. Inga Einarsd. (D.) 25.8 sek. Elínborg Guðjónsd. (S.) 50 m. sund karla f. a.: Einar Kristjánss.(U.D.)34.8 sek. Torfi Magnússon (S.) 35.4 sek. Magnús Jónsson (S.) 43.0 sek. 100 m. bringusund karla: Torfi Magnússon (S) 1,35,15 mín. Gunnar Kjartans (V) 1,44,2 — D = Dögun, Fellsströnd S = Stjarnan, Saurbæ Vak = Vaka, Skarðsströnd U. D. = Unnur Djúpúðga, Hvammssveit Y = Von, Kloíningshreppi Ól. p. = Ólafur pái, Laxárdal. Stigatala félaganna var sem hér segir: D 48 stig S 36 — Vak 14 — U. D. 9 — V 8 — Ól. 6 — . Stigahæstu menn mótsins voru: Bragi-IIúnfjörð 19 stig Sturla Þórðarson 11 — Torfi Magnússon 9 — stúdentasöngvar. Skemmtu menn sér sérlega vel við þetta atriði, og var þeim klappað lof í lófa. Kona séra Árna, systir Þórarins, annaðist undirleik. Að lokum las Þórarinn upp gaman- sögu, sem kom mönnum í gott skap. Svo söng kórinn aftur fá- ein lög, Mæltist það vel fyrir, að þess háttar skemmtiatriði voru tekin inn í dagskrána. Eftir þetta var svo stiginn dans fram eftir nóttu. Það var mjög eftirtektarvert, hve lítið sást af drukknum mönnum á samkomunni. Minnist ég þess aldrei, að hafa séð svo lítið um drykkjuskap á fjölmennri úti samkomu. Er það gleðilegur vottur framfara og menningar- auki ekki aðeins einstakra manna, heldur Austfirðinga í heild. íjbróffaa/reí Svta Aðalhluti sænska meistara- mótsins í frjálsíþróttum fór fram dagana 10. og 12. þ. m. Veður var fremur óhagstætt, sérstaklega síðari daginn, en þá var vindur í fangið á upp- hlaupsbrautinni, en svo er beini hluti brautarinnar næst marki oft nefndur. Þetta var 50. meistaramót Svía, og voru hátíðahöld í til- efni þess laugardaginn þ. 11. þ. m. Þátttaka í mótinu var meiri að þessu sinni en nokkru sinni áður eða 472 þátttakendur. Síð- astliðið ár voru þeir 457. Keppendur skiptust þannig á hinar ýmsu greinar: 100 m. 41, 200 m. 32, 400 m. 48, 800 m. 43, 1500 m. 60, 5000 m. 63, 110 m. grindahlaup 20, 400 m. grinda- hlaup 27, 3000 m. hindrunarhl. 17, hástökki 28, stangarstökki 20, langstökki 17, þrístökki 20, kúluvarpi 27, kringlukasti 28, spjótkasti 23, sleggjukasti 14. Árangur á mótinu var yfirleitt mjög góður, en hann var sem hér segir í hinum ýmsu grein- um. Er líklegt, að mörgum þyki gaman að sjá hann til saman- burðar við það, sem bezt er gert hér. 200 m. hlaup: Lennart Strandberg 21,7 sek. Olle Laesker 22,0. sek. Sten Olsson 22,2 sek. Langstökk: Stig Hákansson 7.17 m. Videll 7.14 m. Strand 7.12 m. Hástökk: Duregárd 1.96 m. Lofh 1.88 rm Lindekrantz*1.88 m. Spjótkast: Sven Eriksson 67.28 m. Lennart Attervall 64.47 m. Robert Tegstedt 63.55 m. 3000 m. hindrunarhlaup: Elmsáter 9:08.8 mín. Sjöstrand 9:09.4 min. Hagström 9:12.6 mín. 400 m. hlaup: Anders Sjögren 48.2 sek. Sven Ljunggren 48.6 sek. Folke Alnevik 49.1 sek. Sleggjukast: Bo Eriksson 53.81 m. Eric Johansson 51.47 m. Evert Linné 51.43 m. Kringlukast: A. Hellberg 46.09 m. Meistaramót í Reykjavík Mörg ný met Meistaramót íslands í frjáls- um íþróttum fór fram á íþrótta- vellinum í Reykjavík 11.—19. á- gúst. Aðalhluti mótsins var dag-1 ana 11. og 12. Úrslit í einstökum greinum urðu sem hér segir: 200 m. hlaup: íslandsmeistari: Sævar Magnús- son FH 23,5 sek. Arni Kjartansson Á 24.6 sek. Páll Halldórsson KR 24.6 sek. íslandsmeistari 1944 var Finn- björn Þorvaldsson ÍR 23.5 sek. Hástökk: íslm.: Skúli Guðmundsson KR 1:90 m. Jón Hjartar KR 1.75 m. Kolbeinn Kristinsson, Selfossi,' l. 70 m. — Skúli varð einnig íslm. ’44, þá með 1.94 m. Spjótkast: Islm.: Jón Hjartar KR 53.39 m. Jóel Sigurðsson ÍR 53.37 m. Brynjólfur Jónsson KR 43.38 m. Jón varð einnig íslm. 1944, þá með 50.95 m. 800 m. hlaup: íslm.: Kjartan Jóhannsson ÍR 1:59.2 mín. Brynjólfur Ingólfsson KR 2:05.6 Sigurgeir Ársælss. Á 2:06.2 mín. Kjartan varð einnig íslm. 1944 þá á ý:02.5 mín. Langstökk: íslm.: Oliver Steinn FH 6.87 m. Magnús Baldvinsson ÍR 6.25 m. Þorkell Jóhannesson FH 6.14 m. Oliver varð einnig íslm 1944, þá með 7.08 m. 5000 m. hlaup: íslm.: Óskar Jónsson ÍR 16:47.0 mín. Sigurgísli Sigurðsson ÍR 16:54.6 mín. Steinar Þorfinnss. Á 18:08.4 mín. Óskar varð einni ísim. 1944, þá á 17:03.4 mín. Kúluvarp: íslm. Jóel Sigurðsson ÍR 13.44 m. Bragi Friðriksson KR 13.14 m. Gunnar Sigurðss. Þing. 13.03 m. Gunnar Huseby tók ekki þátt í íslandsmótinu'að þessu sinni. 400 m. grindahlaup: íslm.: Jón M. Jónsson KR 1:00. 9 mín. (ísl. met) Brynjólfur Jónsson KR 1:03.4 Ásgeir Einarsson KR — Fleiri kepptu ekki, — Ekki hefir verið keppt j þessari grein áður á meistaramóti hér. 100 m. hlaup: Sævar Magnússon FH Ll.7 sek. Árni Kjartansson Á 11.9 sek. Brynjólfur Jónsson KR 12.0 sek. íslm. 1944: Finnbjörn Þorvalds- son ÍR á 11.2 sek. Stangar stökk: íslm.: Guðjón Magnússqn KV 3.50 m. Þorkell Jóhannesson FH 3.45 m. Hallgrímur Þórðarson KV 3.45 m. (nýtt drengjamet). íslm. 1944 varð Guðjón einnig, þá með 3.40 m. Kringlukast: íslm.: Bragi Friðriksson KR 39. 68 m. Ólafur Guðmundss. ÍR 39.67 m. Jón Ólafsson KR 38.45 m. • íslm. 1944 varð Gunnar Huse- by KR með 43.02 m. 400 m. hlaup: íslm.: Kjartan Jóhannsson ÍR 50.7 sek. (íslandsmet). Brynjólfur Ingólfsson KR 52.9 Magnús Þórarinsson Á 53.8 sek. (nýtt drengjamet). Kjartan varð einnig íslm. ’44, þá á 52.3 sek. Þrístökk: íslm.: Oddur Helgason, Selfossi, 13.33 m. Jón Hjartar KR 13.23 m.' Anton Grímsson KV 12.69 m. íslm. 1944 varð Skúli Guð- mundsson KR með 13.61 m. Sleggjukast: íslm.: Símon Waagfjörð KV með 38.14 m. Áki Gránz KV 36.20 m. Helgi Guðmundsson KR 36.03 m. íslm. 1944 varð Gunnar Huse- by KR með 37.86 m. 1500 m. hlaup: íslm.: Óskar Jónsson ÍR 4:16.0 Sigurgeir Ársælss. Á 4:19.2 mín. Hörður Hafliðason Á 4:20.8 mín. 110 m. grindahlaup: íslm.: Skúli Guðmundsson KR 16.9 sek. Brynjólfur Jónsson KR 17.9 sek. Ólafur Níelsen Á 20.7 sek. Skúli varð einnig íslm. 1944, þá á 17.4 sek. 4X 400 m. boðhlaup: íslm.: Sveit KR 3:34.0 mín Sveit Ármanns 4:35.2 mín. Sveit ÍR 3:36.8 mín. Sveit KR setti hér nýtt íslands- met. í henni voru: Óskar Guðmundsson, Svavar Pálsson, Brynjólfur Ingólfsson og Páll Halldórsson. 4 X'100 m. boðhlaup: íslm.: Sveit FH 45.5 sek. Asveit KR 45.5 sek. Sveit ÍR 46.2 sek. í sveit FH voru Þorkelí Jó- hannesson, Sveinn Magnússon, Sævar Magnússon og Oliver Steinn. Fimmtarþraut: Meistari varð Kjartan Jóhanns- son ÍR, fékk 2721 stig. Jón Hjartar KR 2712 stig Jóel Sigurðsson ÍR 2673 stig. Tugþraut: Úrslit urðu þau, að Guðjón Magnússon KV sigraði á 4862 stigum. Næstur varð Jón Ólafs- son KR með 4835 stig. Brynjólf- ur Jónsson KR hafði 4726 stig, Jón Hjartar KR 4597 stig. Árangur Guðjóns í hinum_ ýmsu'greinum varð þessi: 100 m. 12,6; langstökk 6.22; kúlu- varp 10.48; hástökk 1.65; 400 m. 58.4; 110 m. grindahlaup 20.8; kringlukast 25.91; stangarstökk 3.67 (nýtt ísl. met); spjótkast 40.49 og 1500 m. 5:18.8 Jón Ólafsson hafði (í sömu röð): 13.2, 5.51, 13.12, 1.75, 56.7, 20.9, 34.89, 2.50, 38.14, 5:05.8, — Afrek Brynjólfs voru: 12.2, 5.84, 10.88, 1.65, 56.7," 18.5, 27.99, 2.50, 42.66, 5:28.2. — Úrslit mótsins urðu því þau, að KR og ÍR fengu 6 meistara hvort, FH 4, KV 3 og Umf. Sel- foss 1. Konungsbikarinn fyrir bezta afrek mótsins hlaut Skúli Guð- mundsson KR fyrir afrek sitt í hástökki, 1.90 m., en það gaf 909 stig. Westlin 45.99 m. Gunnar Berg 45.96 m, Þrístökk: Áke Hallgren 14.95 m. Bertil Jonsson 14.90 m. Moberg 14.40 m. % 5000 m. hlaup: Gundar Hágg 14:29.0 min. Áke Durkfelt 14:29.2 mín. Ernst Andersson 14:37.8 mín. 1500 m. hlaup: Lennart Strand 3:47.6 mín. Arne Andersson 3:49.6 njín. Erik Aldén 3:50.0 mín. Kúluvarp: Herbert Willny 15.04 m. Arvidsson 14.53 m. Petersson 14.47 m. 110 m. grindahlaup: Hákan Lidman 14.4 sek. (Framhald á 7. síöu) /

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.