Tíminn - 14.09.1945, Blaðsíða 1

Tíminn - 14.09.1945, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON. ÚTOEFPANDI: FR AMSÓKN ARFLORK-tmrNN Símar 2353 Oe 4373. PRENTSMEÐJAN EDDA h.í. RTTST JÓRASKRIFSTOFDR: EDDUHÚSI. Lindargötu 9 A. Símar 2353 Og 4373. A3PGREIÐSLA, EHNHEIMTA OG ATJGLÝSINGASKRIFSTOPA: EDDITHÚSI, Lindargötu 9 A. Sími 2323. 29. árg. Reykjavík, föstudagiim 14. sept. 1945 69. hlað Ein nefndin siglir enn vegna togarakaupa Kosta togararnir mörgum hundruðúm þús. króna meira en upphaflega var skýrt frá og verða þeir með úreltum gufuvélum? í samningagerffum íslands við affrar þjóffir gerast nú margir atburðir, sem fágætir eru hjá siffmenntuffum þjóffum. Viffskiptin viff Færeyinga og Svíþjóffarsamningurinn eru þar allgott sýnis- horn. Annaff, sem ekki er ósvipaff efflis, er hinn mikli straumur allskonar sendinefnda og eru jafnvel tvær til þrjár nefndir sendar út hver á fætur annari til aff fást við sama verkefnið. Slíkt mun meff öllu óþekkt annars staffar. Margar þessar nefndir hafa fariff í skipakaupaerindum. Mun hyer og ein geta gert sér ljóst, hvort þaff muni ekki vekja þær grupsemdir skipasmíða- stöðvanna, að íslendingar séu óðfúsir til skipakaupa, þegar hver nefndin herjar þær eftir affra, og þær grunsemdir eru ekki ólík- legar til aff hafa áhrif á þaff, hvaffa verff okkur er boffiff. Þá nefndina, sem nýkomnust er úr siglingum í skipakaupaer- indum, skípuffu þeir Helgi Guff- mundsson bankastjóri, Oddur Helgason verzlunarmaður og Gunnar Guðjónsson skipamiffl- ari. Enginn þessara manna mun geta talizt sérfróffur um togara- útgerð eða þyggingu fiskiskipa og víst vafasamt, 'aff nokkur þeirra hafi svo mikið sem stigið fæti sínum um borð í togara. Það voru þessir menn, sem „út- veguffu" þjþðinni tilboff um smíffi þrjátíu togara í Eng- landi. Um þessi kaup öll ríkir þó dularfull leynd. Nærri þessu fær enginn að koma, nema ríkis- stjórriin og gæðingar hennar. Viðhafðar eru svipaðar vinnu- affferðir og við sænsku og fær- eysku samningana. Þjóðin hefir ekkert fengið um þetta að vita, nema af losaralegri greinargerð fyrir bráðabirgðalögum, þar sem ríkisstjórnin heimilar sjálfri sér að taka 60 miljón króna lán. Vinnubrögð þessarar tegundar eru fullkomið einsdæmi í þing- ræðislandi. En þó að leynd sé halöið yfir þessum ráðstöfunum, sem gerð- ar eru fyrir reikning þjóðarinn- ar og áhættu, — kvisast þó ým- islegt um þessi mál. Þannig hefir frétzt, að nefnd- armennirnir íslenzku hafi æði mikið haldið sig í London — og gert þar sínar „forretningar“ með milligöngumönnum milli nefndarinnar og skipasmíða- stöðvanna. Tilboðið, sem nefnd- armennirnir fengu, er talið hafa verið með þeim kynlega hætti, að því varð að svara innan þriggja daga. Þá var það sem íslenzka ríkisstjórnin hljóp til og gaf út bráðabirgðalögin. Þetta kann allt að vera heilbrigt, en mörgum finnst þetta eitthvað skrítinn verzlunarmáti. — Ekk- ert er upplýst um það hvað víð- tækt eða bindandi samþykki ís- lenzku nefndarinnar hefir ver- ið. Það er kallað bráðabirgða- samningur. Samkvöemt tilkynn- ingu um hann, áttu togararnir að kosta frá 1.7 til 1.9 miljónir króna. Ástæðan til þess, að við kom- umst að með þessar skipa- smíðar, mun vera sú, — svo sem sézt af enskum blöðum og vitað er úr annarri átt, — að enskir útgerðarmenn treysta sér ekki til að láta byggja og kaupa þessa togara fyrir svo há.tt verð með- an ekki er vitað um fiskmark- aðinn á næstunni. En af þessari (Framhald á 8jsíðu) V r Vanskil Fiskimálanefndar við færeyska sjómenn • Frásögn Föroya Fiskimannafélag. Vegna þeirra sífelldu staðhæfinga Þjóðviljans og Mbl., að vanskilin við Færeyinga væri aðeins tilbúningur stjórnarandstæðinga, ákvað Tím- inn að afla sér öruggra sannana fyrir því, að frásagnir hans væru á full- um rökum reistar. Hann sendi því fyrir skömmu síðan skeyti til Föroya Fiskimannafelag, þar sem beðið var um stuttorða greinargerð um það, hvernig viðskiptin við Fiskimálanefnd hafi reynzt færeyskum sjómönn- um. Svar félagsins fer hér á eftir Thorshavn 326 158/156 9 1740. Fyrsta greiðsia til matsveina*og háseta á skipum leigðum íslenzku rík- isstjórninni er móttekin hér í Færeyjabanka hinn 18. ágúst. Stop. Þessi greiðsla er aðeins fyrir fyrstu söluferð. Stop. Þessi ferð 36 skipa landaði í Aberdeen á tímabilinu milli 18. marz og 25. apríl. Stop. Ráðningar- samningurinn 8. gr. kveður svo á, að reikningsskil skuli fara fram f síð- aíta lagi 4 vikum eftir að sala liefir farið fram. Stop. Með því að greiðsla fyrir eftirfarandi ferðir hefir enn ekki borizt, er að Iikindum komið fram yfir samningsfrest um nokkrar af þeim. Stop. Þetta er það sem Sjómanna- félag Færeyja hefir komizt að beinlínis. Stop. Ennfremur skal þess getið að kaup áhafna er reiknað frá þeim degi, sem skipið sigldi af stað frá Færeyjum til íslands í staðinn fyrir frá þeim degi, sem skipshöfnin var skráð í skipsrúm. Stop. Vér höfum frétt, að sumar skipshafnir hafa enn ekki fengið greiðslu fyrir fyrstu ferð. Útborganir hér torveldast nokkuð vegna þess að ekkert heimilisfang er sett með nöfnum skipshafnanna á listunugi frá íslandi. Sjómannafélag Færeyja. Eins og skeyti þetta ber með sér hafa margar færeyskar skipshafnir ekki fengið greiðslu fyrir fyrstu ferð sína fyrr en 18. ágúst, en hefðu átt að fá hana 18. apríl til 25. maí, samkvæmt samningnum. Sumar skips- bafnirnar höfðu jafnvel ekki fengið greiðslu fyrir fyrstu ferðina 9. sept. Eftir þessar upplýsingar ættu Þjóðviljinn og Mbl. vissulega að hætta að þræta fyrir vanskilin við Færeyinga. Hver og einn getur svo gert sér í hugarlund þá vansæmd, sem þessi margra mánaða vanskil munu vera búin að valda þjóðinni. Nýbyggirtgarráð játar á sig vanræksluna: Einu skilyrðin, sem það setur fyrir innflutningi á skipum, eru að skipin fái haffærisskírteini Hve ónóg trygging þetta er fyrir „nýsköp- unina”, sést á því, að öll íslenzku skipin, sem talin eru úrelt og þarfnast endurnýj- unar, hafa haffærisskírteini Vibskiptamálaráðherra B retiands Nýbyggingarráff hefir nýlega sent frá sér eina af sínum mörgu tilkynningum í tilefni af frásögnum Tímans um Hauksmáliff og kaup á gömlum Svíþjóffarbátum. Tilgangur ráffsins meff ; yfirlýsingu þessari mun eiga aff vera sá, að hnekkja þeim um- ' mælum Tímans, aff umrædd skipakaup sanni, aff ráffiff hafi ; van^ækt það verkefni sitt aff sjá um, aff einungis vönduff ný- tízkuskip væru keypt til landsins. Þessi tilgangur mistekst hins vegar svo gersamlega, vegna þess, aff staðreyndirnar eru í and- stöffu við hann, aff ráffiff verffur sjálft til þess aff upplýsa'meff þessari yfirlýsingu sinni, að vanrækslan hjá því í þessum efnum er enn stórfelldari en menn munu háfa gert sér í hugarlund. í yfirlýsingunni er þaff beinlínis játaff, að ráðiff setji ekki önn- ur skilyrffi fyrir innflutningi á skipum, en „aff styrkleiki og gerð skipanna fullnægi kröfum þeim, sem gerffar eru af skipa- eftirliti ríkisins,“ þ. e. aff skipin fái haffærisskírteini. Hversu lítil trygging þetta er fyrir kaupum á vönduðum nýtízkuskipum má gleggst marka á því, aff öll skipin í íslenzka flotanum, sem talin eru orðin úrelt og þarfnast endurnýjunar, hafa haffæris- skírteini. Þaff er m. ö. o. hægt aff, flytja inn meff leyfi Nýbygg- ingaráðs eins úrelt skip og þau úreltustu í íslenzka skipaflotanum. Hinn nýi viðskiptamálaráðherra Breta, Sir Stafford Cripps, hefir lengi verið talinn einn gáfaðasti leiðtogi Vrkamannaflokksins. Það spillti áliti hans um skeið, að hann hneigðist að kommúnistum, en við nánari kynni af þeim fjarlægðist hann þá aftur. Hann stundaði málflutningsstarf fyrr á árum og var þá sagður eftirsóttasti málflutningsmaður Breta. Ýmsir álíta, að hann hafi fengið erfiðasta ráðherraembættið í stjórn Attlee, því að hlutverk hans er m. a. að koma iðnaðinum á réttan kjöl aftur og gera honum kleift að fram- Ieiða meira til útflutnings en nokkru sinnl fyrr. Hlaup í Jökulsá á Sólheimasandi Aðfaranótt síðastl. þriðjudags hljóp flóð mikið í Jökulsá á Sól- heimasandi (Fúlalæk). Með flóðinu kom mikill jökulburður í ána, eins og endranær, þegar hlaup koma í hana. Við flóðið breytti áin um farveg sinn og braut sér lelð austan brúarinn- ar og er hinn nýi áll þar um 20 metra breiður, sem áin féll fast við austasta brúarstöpulinn, gróf nokkuð undan honum og hefir það ef til vill orsakað skemmdir og sig brúarinnar. ( Eins og gefur að skilja, eru allar bifreiðaferðir stöðvaðar í bili austur yfir ána og er það mjög bagalegt fyrir sveitirnar, er þar eiga hlut að máli, þegar sláturtíðin og hinir umfangs- miklu haustflutningar eru í þann veginn að’ hefjast. Verður að krefjast þess, að vegamála- stjórnin láti ekkert ógert til þess að koma samgöngunum aftur í lag. Jóh. Magnús Bjarna- son látinn Vestur-íslenzki rithöfundur- inn Jóhann Magnús Bjarnason andaðist 8. þ. m. í Kanada. Út- förin fór fram frá Elfros í Sak- atchewan í gær. Húsbruni í Keflavík Síðastl. þriðjudag kviknaði í húsinu við Hafnargötu 4 í Keflavík. Húsið stendur enn uppi, en er talið algerlega eyði- lagt af eldinum. Strax og elds- ins varð vart, var kallað á slökkviliðið og kom það innan skamms, en eldurinn var þá orð- inn allmagnaður. Þegar til átti að taka, reyndust nær því öll slökkvitæki slökkviliðsins ónot- hæf og var þá kallað á slökvi- lið frá hernum og kom það til aðstoðar. Eftir tæpa klukku- stund tókst svo að ráða niður- lögum eldsins. Var húsið þá að mestu brunnið, en stóð þó enn uppi. Tjón eigendanna, er voru tveir bræður, er mjög tilfinnanlegt, þar sem húsið sjálft var lágt vátryggt og innbú allt óvá- tryggt. Kona með ungbarn var í húsinu, er eldsins varð fyrst vart og var þeim báðum bjargað. Sennilegat er, að kviknað hafi út frá rafmagni. Vísitalan 278 st. Kauplagsnefnd og Hagstofan hafa reiknað út vísitölu fram- færslukostnaðar, fyrir septem- ber mánuð. Reyndist hún vera 278 stig, eða þrem stigum hærri, en fyrir ágústmáriuð. Hækkunin stafar af verð- hækkun á molasykri, kjötfarsi og pylsum. Mislicppiuiðiir kisuþvottur. Þess hefði vissulega mátt vænta, að Nýbyggingarráð hefði meiri en litlar málsbætur fram að færa, þegar það færist i fang að birta sérstaka yfirlýsingu í tilefni af umræddum ásökunum Tímans. Það hefði vissulega mátt ætla, að það legði fram gögn á borðið, sem sýndi að Haukur hefði veríð hið vandaðasta ný- tízkuskip og sænsku bátarnir, sem keyptir hafa verið á vegum þess, hinir fullkomnustu. En því er síður en svo að heilsa, að ráðið geti lagt slík gögn á borðið. Það eina, sem ráðið hefir til málsbóta í sambandi við Hauk, er að skipið hafi verið byggt eftir reglum og undir eftirliti ákveðins skipaflokkunarfélags og það hafi síðan fengið haf- færisskírteini hér. Með þessu er síður en svo nokkuð um það sagt, að skjpið hafi verið fullkomið og vandað, eins og ætlazt er til, að skip þau séu, sem flutt eru inn á vegum Nýbyggingarráðs. Skip þurfa ekki aff vera sérlega vönd-* uð til aff fullnægja einhverjum ákveffnum lágmarksreglum, sem erlent skipaflokkunarfélag hefir sett, og þaff er ekki heldur nein- ar sannanir fyrir því, aff skip sér sérlega vandaff, þótt þaff fái haffærisskírteini hér. Það er kunnara en frá þurfi að segja, að mörg léleg og. urelt skip hafa hér haffærisskírteini. Þetta er því hreinn kisuþvottur hjá Nýbyggingarráði, sem að- eins sannar, aff þaff hefir ekki sett nein sérstök skilyrffi fyrir því aff skipiff væri eins vandaff og gera verffur kröfu til um þau skip, sem eiga ekki aff kafna undir ( „nýsköpunar“-nafninu. Vegna þeirrar vanrækslu á ráð- ið sinn þátt í því, að hingað hefir verið keypt svo lélegt skip, að það nærri því fórst í annari sjóferð sinni og sökk í þeirri þriðju, þótt ekkert væri að veðri. Nýbyggingaráð af- hjúliar vanrækslu sína til fullnustu. Með framangreindum kisu- þvotti sínum hefir Nýbygginga- ráð, þegar komið alvarlegri van- rækslu upp um sig, en afhjúp- unin verður fyrst fullkomin, þegar það fer að ræða um sænsku bátana. Eina röksemdin, sem það færir fyrir því, að ekki hafi verið keyptir hingað úr- eltir bátar, eru þau, ,„að Ný- byggingarráð hefir við allar slíkar leyfisveitingar gert að skilyrði, að styrkleiki og gerð skipanria fullnægði kröfum þeim, sem gerðar eru af skipa- eftirliti ríkisins", þ. e. fái haf- færisskírteini. Hversu algerlega ófullnægj- andi þessi trygging er fyrir „nýsköpun“ fiskiflotans, má gleggst marka á þvf, aff öll gömlu og úreltu skipin í ís- lenzka fiskiflotanum, sem tal- aff er um að endurnýja, hafa haffærisskírteini. Meff þessu skilyrffi er því ekki aff neinu leyti tryggt, aff hingaff séu keypt betri skip en úreltu skipin, sem fyrir eru. Þessar starfsreglur Nýbygg- ingaráðs eru því^ raunverulega hin fullkomnustu svik við það höfuðhlutverk ráðsins, að tryggja, að hingað séu ein- göngu keypt vönduð og fullkom- , in nýtízkuskip. Þær sýna, að það er vissulega ekki ofmælt hjá Tímanum, sem Nýbygginga- ráð er að reyna að hnekkja, að ráðið „virðist láta það algerlega afskiptalaust, .hvers konar skip séu flutt til landsins, heldur láti hvern, sem er, fá gjaldeyrí til skipakaupa“. llndanþága sænsku bátanna. Málstaður Nýbyggingaráðs er þó enn hörmulegri en ætla mætti af þeim ummælum þess, að gjaldeyrisleyfið hafi verið bundið því skilyrði, að skipin fullnægðu reglum íslenzka skipaeftirlitsins. Samkv. upp- lýsingum, sem Tíminn fékk hjá skipaskoðunarstjóra I íyrradag, hefir þaff veriff látiff nægja, aff skipin hefðu til bráffabirgffa sænsk haffærisskírteini, sem eru ekki nærri eins ströng og þau (Framhald á 8. síðu)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.