Tíminn - 14.09.1945, Blaðsíða 7

Tíminn - 14.09.1945, Blaðsíða 7
69. bla9 TÍMINN, föstndagiim 14. sept. 1945 7 IttifHdatfréttír í styrjöldinni, 'sern nú er til lykta leidd, urðu margir hermenn blindir. Éanda- ríkjamenn hafa komið á fót stofnun, þar sem blindum’mönnum,er kennt að vinna ýms gagnleg störf. Á efri myndinni eru tveir blindir hermenn að vinna aö setningu í prentsmiðju. Á neðri myndinni er blindur maður að raða upp húslíkönum af ýmsum gerðum. Erlent yfiriit (Framhald af 2. síðu) því að dæma virðist ljóst, að Rússar "hugsi ekki svo mjög um fortíð þeirra manna, er gerast leppar þeirra, ef þeir reynast dyggir í þjónustunni. Reynist þeir það hins vegar ekki, eru þeir strax stimplaðir stríðsglæpa menn. , Stjórnarfarið í Jugoslavíu mun síður bera á góma á utanríkis- ráðherrafundinum, því að ekki þarf að gera sérstakan friðar- samning við hana, þar sem hún fylgdi Bandamönnum í styrjöld- inni. Margt bendir til þess, að á- greiningurinn um stjórnarfarið í Rúmeníu. Búlgaríu og Ung- verjalandi geti orðið erfitt úr- lausnarefni á utanríkismálaráð- herrafundinum. Stjórnir Bret- lands og Bandaríkjanna hafa oft undanfarið endurnýjað þær yf- irlýsingar sínar, að þær sætti sig ekki við stjórnarfarið þar, því að það hafi ekki verið tilgangur- inn með styrjöldinni að láta nýtt einræði leysa nazismann af hólmi. Rússnesk blöð hafa hins vegar tekið þykkjuna óstinnt upp, og rússneska stjórnin hefir svarað með því að veita búl- görsku stjórninni nýlega viður- kenningu sína. Lausn þessara mála mun verða talið lærdóms- ríkt merki um það, hvernig styrleikahlutföllum stórveld- anna er háttað. Takist hún frið- samlega mun hún einnig styrkja trúna á góða sambúð stórveld- anna á komandi árum./ Bækur til gagns og skem mtunar Imrrkaður og pressaður SALTFISKUR ódýr og góður, í stærri og minni kp.upum. Hafliði Baldvinsson Sími 1456. — Hverfisg. 123. Allt er fertugum fært, eftir próf. Walter B. Pitkin. Þetta er bókin, sem færir yður'heim sanninn um það, að fólk þurfi ekki að vera orðið aflóga, þótt það sé orðið miðaldra eða eldra — ef rétt er (og hefir verið) að öllu farið. Þarna er drepið á fjölda atriða, sem fæstir athuga sem skyldi, enda þótt sum þeirra liggi í augum uppi. Auk þess er bókin stórskemmtilegur lestur, enda var hún met- sölubók í Ameríku, þegar hún kom þar út. 144 bls. - kr. 15.00 heft. Rauðka II., úrval úr SPEGLINUM. Fyrra bindi þessa úrvals kom út árið 1936, og er flestum kunnugt, enda í margra höndum. Þetta úrval tekur þar við, er hið fyrra hætti og nær til loka 14. árgahgs, 'eða fram að stríði. Allir, sem eiga fyrra bindið, þurfa að eignast hið síðara. Það er eins að stærð og frágangi. 160 bls. 4to. — kr. 60.00 innb. Snabbi, eftir hinn heimsfræga rithöfund. P. G. Wodehouse. Þetta er sagan um fjáraflamanninn Snabba, sem gefst aldrei upp, þótt eitthvert fyrirtæki hans misheppnist, heldur byrjar samstund- is á öðru nýju. Þannig fæst hann við -flestar tegundir kaupskapar — nema hvað hann var víst aldrei sendur utan í stjórnarerindum. 264 bls. - kr. 28.00 heft. Mislitt fé eftir Damon Runyon, „fyndnasta mann Ameriku“. Þetta eru skoplýslngar á glæpa- hyskinu í einu tilteknu hverfi New Yorkborgar — en flestar persónurnar, sem þarna koma fyrlr, verða lesandanum ógleymanlegar, enda eiga þær varla sína líka í bókmenntúm, fyrr og síðar. 168 bls. - kr. 17.60 heft. Keli eftir Booth Tarkington. Vafalítið bezta drengjabók, sem út hefir komið á Islenzku. Hún segir frá þeim félögum Kela og Samma og tiltektum þeirra. Sannarl lýsingar á sálarlífi ung- linga, er varla hægt að hugsa sér. Þessi bók er er skemmtibók og miklu meira. Tilvalin tæki- færisgjöf. 202 bls. — kr. 28.00 lirnb. Sautján ára eftir Booth Tarkington, höfund Kela. Þetta er ástarsaga, en hefir það fram yfir margar slíkar að vera skemmtileg. Aðalpersónan, Vilhjálmur Selmundm* Bakkan, er 17 ára að aldri og skotinn — og hagar sér samkvæmt því. 231 bls. — kr. 30.00 Innb. Keli og Sammi eftir Booth Tarkington. 6ér eru þeir félagar, Keli og Sammi, orðnir dálitið eldri, svo að ætla má, að þeim hafi heldur farið fram en aftur 1 hugvitsseminni. Þetta er einskonar framhald af Kela. Kemur út í haust. Þessar bækur fást hjá öllum bóksölum, eða minnsta kosti geta þeir pantað þær fyrir yður með stuttum fyrirvara. SPEGILLINN, Sími 2702. Pósthólf 594, Reykjavfk. Þessi mynd er af mönnum við störf í rannsóknarstofu lœknadeildar Banda- ríkjahersins á Okinawa. Hér sést þýzkur hermaður á hernámssvœði Bandamanna, sem fengið hefir leyfi til að tala við móður sína og systkini, áður en hann var fœrður í fangdbúðir Myndin ér tekin í Burma. Kínverjinn á myndinni er að hafa pípuskipti við Ameríkumanninn, sem fœr langa og sérkennilega kínverska pípu jyrir nýjustu gerð af góðri amerískri pípu. Hjartanlega þakka ég öllum sveitungum minum l Hjalia- staðaþinghá, sem héldu mér samsœti í júlí l sumar í tilefni af því að ég lét af Ijósmóðurstörfum. Ennfremur þakka ég þeim fyrir hinar rausnarlegu gjafir, sem mér voru gefnar við það tœkifceri, og alla aðra velvild, sem mér var auðsýnd. Guð blessi ykkur öll. Jóna Jónsdóttir Kóreksstaðagerði. Kenni að sníða og taka mál að Kverína- og barnafatnaði. Kenni einnig kjólaskreyt- ingar og nýjar amerískar tízkuteikningar. meistari í kvenklæðaskurði Herdís Maja Brynjólfs / Laugaveg 68 (steinhús), — Sími 2460. Stór bók um líf og starf og samtíð listamannsins miklá Leonardo da Vinci eftir rússneska stórskáldið Draitri Mereskowski, í þýðingu Björgúlfs læknis Ólafssonar er komin í bókaverzlanir Leonardo da Vinct var furOulegur maOur Hvar sem hann er nefndur i bókuft. er etm og memi skorti orð til þess aS lýsa atgcrfi hans og yfirburðum. / .JEncyclopcrdin Bnlanmca" (1911) er sagl, nð sagan nefni engan mann, sem sé hans jafningi d sviði visinda og lista og óhugsandi sé,\ að nokkur maður hefði enzt tíl að afkasta lnindiaAn*ta parli af öllu þvi, sepi hann féfrkst við. Leonardo da Vinci var óviðjafnanlegur mdlari. En liann var tika uppfinningamaður d við Edison, eðlisfrœðingur, slírrðirícðingnr, stjömujraðingur og hervélafrcrðinguT. Hann fékkst við rannsóknir i Ijósfnrði, lilfírrafmði og stfórnfraði, andlitsjall manna og fellingar i klœðum alhugaði hann vandlega. Söngmaður var Leonardo. góður og ték sjdlfur d hljóðfari. Enn fremur ‘ritaði hanu kynstrin öll af dagbókum, en — list hans hef ir gefið honum orðstír, sem aldrei deyr. Þessi bók um Leonardo da Vinci er sagn um manninn, er fjöVutfaslur og afkasta• mtstur er talinn allra manna, er sögur fara af. og emn af mestu listamönnum veraldor. í bókinni eru um 30 myndir af listaverkum. H.F. LEIFTUR, Reykjavík. Þurrkað birki og eikar-parquet Slippfélagið Reykjavík CABLOONA — HVÍTI MAÐURINN — hin fræga og bráðskemmtilega bók Contran de Poncins, kemur út innan skamms í íslenzkri þýðingu eftir Loft Guðmundsson rithöfund. Bók þessi segir frá ferðalög- um dvöl höfundarins á meðal Sel-Eskimóanna og fleiri Eski- móakynþátta við Pelly Bay, og hefir hlotið einróma lof enskra og norræna ritdómenda. Bóhin er prýdd mörgum Ijósmyndum og teihningum. Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guðjónssonar Hallveigarstíg 6 A. - Sími 4169. Afgreiðslustúlkur geta fengið fasta atviimu hjá oss. — Upplýsingar i skrifstofu vorri. Mjólkursamsalan Raftækjavinnustofan Selfossi framkvœmir nllskouar r a f v’i rkjastörf. I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.