Tíminn - 14.09.1945, Blaðsíða 8

Tíminn - 14.09.1945, Blaðsíða 8
DAGSKRÁ er trezta íslenzha tímaritið um þjjóðfélatjsmál. 8 r REYKJAVÍK Þeir, sem viljjti hynna scr þjóðfclagsmál, imt- V lend ofi úilend, þurfa að lesa Dtitjskrá. 14. SEPT. 1945 69. blað "f AIVMLL TÍMAWS V 10. september, mánuðagur: Qulsling dæmdur. Noregur: Kveðinn var upp dómur í máli Vidkun Quislings og var hann dæmdur til dauða. Quisling áfrýjaði dómnum til hæstaréttar. Japan: MacArthur gaf fyrir- skipun um handtöku allra jap- anskra stríðsglæpamanna og ritskoðun á japönskum blöðum. Hann tilkynnti, að japanska herforingjaráðið yrði lagt niður frá 14. september að telja. Rússland: Rússnesk blöð deildu hart á Breta og Banda- ríkjamenn vegna þess, að þeir hafa gagnrýnt stjórnarfarið í Rúmeníu. Bandríkin: Byrnes utanríkis- málaráðherra lýsti yfir, að Bandaríkin vildu fá bækistöðv ar á Bermundaeyjum. 11. september, þriðjudagur: Fundur utanríkis- ráðhcrra. Bretland: Settur var í London fundur utanríkisráðherra Bret- lands, Bandaríkj anna, Frakk- lands og Rússlands. Mun hann standa alllangan tíma og ræða öll helztu dagskrármál stórveld- anna. Japan: Tojo, sem var forsæt- ráðherra, þegar Japan hóf styrjöldina, reyndi að ráða sér baná, þegar amerískir hermenn ætluðu að handtaka hann. Til- ræðið misheppnaðist. Danmörk: Scavenius, fyrrum utanríkismálaráðherra Dan%, andaðist. Bandaríkin: Yfirflughershöfð- ingi Bandaríkjanna tilkynnt, að flugherinn hefði ýms ný'vopn í fórum sínum, m. a. sprengju, sem hægt er að stjórna af manni í 25 km. fjarlægð. 12. september, miðvikudagur: Krafizí landa af Itölum. Bretland: Á fundi utanríkis- málaráðherranna voru lagðar fram landakröfur á hendur jtölum. Grikkir krefjast Tylftar- eyja, Jugoslavar Trieste, Aust- urríkismenn Suður-Tyrols og Frakkar nokkurra landamæra- héraða. Egyptaland: Fors^etisráðherr- ann bar fram þær kröfur, að allt enskt herlið Breta verði flutt úr landinu, og Egyptar fái hluta af Afríkunýlendumjtala. Kína: Brezkur her gekk á land í Hongkong. Vanræksla Nýbyggingarráðs Ein nefndin enn (Framháld af 1. síðu) ástæðu er líka þriggja daga fresturinn, sem sagt er að skipa- smíðastöðvarnar hafi sett, ærið grunsamlegur. Þegar áðurnefndir togara- kaupmenn rikisstjórnarinnar komu heim, var sett ný nefnd til að rannsaka, hvað það væri, sem þeir hefðu útvegað og sam- ið um (sbr. hina opinberu til- kynningu). Kom þá ýmislegt í Ijós. — í fyrsta lagi vantar svo nmrgt í togarana, ef þeir eiga að fullnægja öllum kröfum hér, að það mun kosta nokkur hundruð þús. kr. til viðbótar því verði, sem áður hafði verið greint frá. í annan stað eru tog- ararnir minni en hagkvæmt er taiið af þeim, sem eru raunveru- lega sérfræðingar um þessi mál. Nýlega hefir svo þriðja nefnd- in verið skipuð*’ í viðbót. í henni eiga sæti þeir Helgi Guð- mundsson bankastj., sem á víst að upplýsa um hvað fyrsta nefndin hefir samið, Gísli Jóns- son alþingismaður, og Aðal- steinn Pálsson skipstjóri, sem enginn efast um að hefir hald- góða þekkingu á þessum málum. En hvers vegna fór enginn sér- fróður maður til þessara samn- inga í byrjun? í opinberu til- kynningunni segir, að nefnd þessi eigi að reyna að fá skipin stækkuð frá því, sem ráð er fyr- ir gert í tilboði því, sem fyrsta nefndin fékk eða í bráðabirgða- samningum hennar. Hefir þá verið samið nú þegar um minni togara en almennt eru taldir hagkvæmastir hér? Ef svo er, mun það vera hagkvæm samningsaðferð að þurfa þann- ig að sækja undir högg til breyt- inga á gerðu samkomulagi? Allt er þetta á huldu ennþá og á væntanlega eftir að upplýsast, þótt það kunni að taka nokkurn tíma. En tilkynningum ríkis- stjórnarinnar, til að reyna að draga fjöður yfir gerð mistök, taka menn yfirleitt með varúð, eins og stjórnarháttum er kom- ið. Ýmislegt fleira vekur líka at- hygli. í tilkynningu ríkisstjórn- arinnar segir, að hinir um- sömdu togarar verði með gufu- vél, en ekki diesel-vél. Timinn vill ekki leggja dóm á þetta að svo komnu. En þó verður ekki hjá því komizt að benda á þetta: Þær gufuvélar, sem Englend- ingar framleiða ennþá í togara eru af fróðum mönnum taldar eyðslufrekari en þær gufuvélar, sem sumar aðrar þjóðir fram- leiða og nota. Fróðir menn ýms- ir telja því vafasamt að þessi gerð sé samkeppnishæf. Mun það ekki reynast okkur erfitt að stunda fiskveiðar við Bjarnar- ey, Spitzbergen eða Grænland, ef þörf krefur, ef togararnir eru knúðir eyðslufrekri gufuvél og nota þarf mikið af burðarmagni skipsins til kolaflutninga? Kunnugir menn staðhæfa, að Ameríkumenn telji úrelt að nota annað en diesel-togara. Og vel hafa nýja Esja og Ægir reynzt, með diesel-vélum, enda mun ætlunin að hafa skip, sem byggja á til strandferða og strandgæzlu, með dieselvélum. En kannske þetta sé allt þaul- hugsað hjá ríkisstjórninni og sér fræðingum hennar. Það færi betur að svo væri. Það væri sorglegur atburður, ef við eydd- um nú inneignum okkar til þess að kaupa togara, þegar verðið er allra hæst, og sætunj svo uppi með úrelt skip fyrir tvöfalt verð samanborið við það, sem ef til vill verður eftir stuttan tíma. - Þjóðin hefir alla ástæðu til að vera tortryggin og vel á verði. Skipakaup, meira og minna á vegum ríkisstjórnarinnar, munu nú orðin fyrir um hundrað miljónir króna. Flest í sambandi við þessi skipakaup virðist gert með einkennilega miklu og ógætnislegu flaustri og svo yirð- ist, sem oft sé meira hugsað um auglýsingaþyt og hávaða en hófi gegnir. Slík vinnubrögð eiga ekki oft samleið með heilla- vænlegum verkum. Vitað er það, meðal annars, að fáir eða engir, sem skyn bera á, telja fiskveið- ar geta borið það verð, sem inn- lendu bátarnir, er nýlega var samið um smíði á, munu kosta Fróðlegt væri að fá vitneskju um það, hvort rétt sé, að fé- sterkustu, og að því er margir telja hyggnustú útgerðarmenn- irnir, hafi ýmsir enn engin af skipum ríkisstjórnarinnar pant- að. Endurnýjun fiskiflotans og ís lenzks atvinnulifs, sem stjórnin hefir kosið ac5 kalla hinu yfir- lætislausa nafni, „nýsköpun", er vitanlega nauðsynleg — um það er ehginn ágreiningur. Til þessa — til þess að búa okk- ur öruggari og betri framtíð, eigum við aö verja þeim fjár- munum, sem við höfum fengið /einstakt tækifæri til að safna. — Ef endurnýjun atvinnutækj- anna væri gerð með gætni og hyggindum, gæti hún orðið þjóð- inni ómetanleg gifta. En verði mest um það hugsað, að gera úr þessu auglýsinga-hávaða til bess að framlengja líf ríkis- stjórnar, sem fylgir háskalegri fjármálastefnu, þá er illa farið. — Með því móti mætti svo fara, að hin svokallaða „nýsköpun" verði gerð að.þeim mylnusteini (Framhald af 1. síðu) íslenzku. Skipaskoðunarstjóri upplýsti ennfremur, að a. m. k. 10 sænsk fiskiskip, er keypt hafa verið á þessu ári, hefðu fengið þá undanþágu til 1. október n. k., að þau mættu ganga til fiskveiða, þótt þau fullnægðu ekki íslenzku reglunum. Eftir þann tíma fá skipin ekki haf- færisskírteini, nema þau verði meira og minna endurbætt, svo að þau geti fullnægt íslenzkum reglum. Samkvæmt öðrum upplýsing- um, sem Tíminn hefir aflað sér, barf að gera miklar endurbæt- ur á mörgum þessara skipa til bess að þáu fulnægi íslenzkum haffærisreglum. Böndin eru allt of fá, ýmsa styrktarviði vantar alveg, boltunin er ófull- komin o. s. frv. Vélarnar eru sagðar lélegar í ýmsum þeirra, enda hafa Svíar orðið að not- ast við mjög lélegar olíur und- anfarin ár. Er hægt að hugsa sér meiri vanrækslu hjá nokkurri opin- berri stofnun en að ráð, sem á að tryggja innflutning vandaðra og fullkominna skipa, skuli láta bað þannig alveg eftirlitslaust hvers konar skip eru flutt til landsins, ef þau aðeins hafa haffærisskírteini? Morganblaðið lýsir „nýsköpimmni“. Til frekari skilningsauka á þessari „nýsköpun“ Nýbygg- ingarráðs, þykir rétt að birta lýsingu sjálfs Morgunblaðsins á henni, en hún hljóðaði ^svo í Keflavíkurbréfi, sem birtist í blaðinu 7. þ. m.: „Sænsku bátarnir eru mikið umræðuefni hér um slóðir, sér- staklega í sambandi við nýbygg- ingar, því verð þessara gömlu (jar,ua Síó rakið, er það meira en ljóst, hve fullkomlega Nýbyggingaráð van- rækir þ^ð hlutverk sitt, að sjá um, að éingöngu fullkomin skip séu keypt til landsins. Það hefir sett sér þær starfsreglur, að auð- velt er að fá flutt inn hin ó- heppilegustu og óhentugustu skip, ef þau aðeins fá haffæris- skírteini. Með þessu er farið eins langt frá að tryggja raun- verulega „nýsköpun“ og hugsazt getur, og gjaldeyri eytt alger- lega fyrirhyggjulaust. Og ráðn- inguná á þessari sviksemi Ný- byggingaráðs er að fá í grein Morgunblaðsins. Hún er sú, að „tölu- og kastarholu-heildsal- arnir“ hafa |undið hér upp at- vinnugrein, /sem þeir telj a á- batasama. Það er brasksjónar- miðið, sem ræður, og fyrir því verður „nýsköpunin“ að lúta. Jó- hann Jósefsson er ekki formað- ur Nýbyggingaráðs fyrir ekki neitt. Þessar upplýsingar, sem hér liggja fyrir, munu frá,sjónar- miði allra hugsandi manna styrkja þær kröfur, að ýtarleg rannsókn vr^ði látin fara fram á öllum starfsháttum Nýbygg- ingaráðs og því settar nýjar reglur og því skipuð hæfari forusta en það hefir nú. Þjóðin hefir ekki efni á því, að gjald- eyri sé eytt til að kaupa meira og minna vafasöm skip, þótt þau fái haffærisskírteini. Það verður að láta brasksjónarmiðið víkja, en láta raunverulegt ný- sköpunar-sjónarmið ráða. Yfirlýsing Nýbygging- arráðs Út af árásum á Nýbyggingar- ráð í „Tímanum", blaði Fram- báta,.sem Svíar þurfa að losna sóknarflokksins, þann 7. og 11. við, er nær helmingi lægra en ; september s. 1. í sambandi við fullkominna báta heimasmíð- Iveitingu ráðsins á gjaldeyris- og aðra. Það er vitað, að þeir eru innflutningsleyfi fyrir Vélskip- að öllum útbúnaði langt fyrir inu Haukur, sem sökk á leið til neðan íslenzkar skipasmíðaregl- íslands frá Bretlandi þann 31. ur, svo annað hvort er freklega ágúst s. 1., vill Nýbyggingarráð FJÁRHÆTTF- SPILARKVA. (Mr. Lucky). CARY GRANT, LARINE DAY. Sýnd kl. 9. Gog og Gokke í loftvarnaliðinu. (Air Raid Wardens) Sýnd kl. 5. íia Síc SOAGIIALLAR- LIVDREV. („Phantom of the Opera“) Stórfengleg og íburSarmikil músikmynd í eðlilegum litum. ' Nelson Eddy, Susanna Forster, Claude Rains. Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. rangt að hafa íslenzku regl- urnar svo,strangar, eða að gefa þessum sænsku aflóga bátum haffærisskírteini,og sömu trygg- ingargjöld og öðrum góðum bát- um.Lætin í þessu bátabraski eru orðin leiðinlega mikil. Fjöldi tölu- og kastarholu-heildsala á- samt'öðrum meinhægum mönn- um hafa rokið til Svíþjóðar og' sent upp fyrna langa lista yfir skip og báta af öllum aldri og stærðum, sem boðin eru til kaups, fyrir ekki mjög margar krónur. Nokkrir hafa látið blekkjast af þessum kaupum og gert þar Svíum nokkurn greiða, enda eru þeir alls góðs maklegir. Þetta bátabrask minnir nokkuð á þekktan atvinnuveg hér suður frá, sem ’kallaður er Stapasnap, en það er snap manna í ösku- haugum setuliðsins á Vogastapa. Þar er að ’vísu-mörgu nýtilegu hent, en oftast er því eitthvað áfátt. Svíar eru eins og við, að end- urnýja bátaflóta sinn, byggja nýjar gerðir með nýjum vélum ðg þykir því eðlilega .gott að losna við sínar gömlu gerðir og vélar, sem keyrðar hafa veriö með lélegum olíum i 4 til 5 ár“. Þannig hljóðar lýsing Mbl. á þessum þætti í „nýsköpun“ Ný- byggingaráðs og er víst, að blað- ið vill þó ekki gera hana óhag- stæðari fyrir ráðið en ástæður eru til. Rrasksjónarmiðið má sín meira en .,ný- sköpunin“. Af því, sem hér hefir verið um háls þjóðarinnar, að hún fær ekki óhokin undir honum staðið um langa framtíð. — Og hvað sem öðíu líður, má full- víst telja, að enginn er líklegri til þess en núverandi ríkisstjórn að láta sér takast að vinna slíkt verk, með þeirri fjármálastefnu og vinnubrögðum, er hún hefir dyggilega fylgt til þessa. — taka fram það, sem hér fer á eftir: Þegar kaúpendur Hauks leit- uðu til Nýbyggingarráðs vegna fyrirgreiðslu til skipakaupanna var þeim þegar sagt, að tryggt yrði að vera, að skipið væri byggt eftir reglum og undir eftirliti viðurkennds skipaflokkunarfé- lags. Þeir lögðu og síðar fram símskeyti frá umboðsmanni Bureau Veritas í Halifax, er staðfesti að skipið væri byggt eftir reglum og undir eftirliti Bureau Veritas. í bréfi sínu 12. marz þ. á. til Viðskiptaráðs, er hefir með höndum útgáfu gjaldeyris- og innflutningsleyfanna eftir með- mæluirí Nýbyggingarráðs, tók Nýbyggingarráð það fram ásamt pðrum skilyrðum fyrir útgáfu leyfisins, að skipið yrði að vera byggt eftir reglum Bureau Veri- tas. ' Vottorð frá trúnaðarmanni Bureau Veritas, dags. í Halifax 17. maí þ. á., er staðfestir að skipið hafi verið byggt eftir reglum og undir eftirliti Bureau Veritas, var afhent skipaskoð unarstjóra ríkisins, þegar skipið kom hingað til lands, og í haf færisskírteini skipsins, útgefnu í Reykjavík 6. júlí þ. á., segir, að skipið fullnægi ákvæðum laga nr. 93 frá 3. maí 1935 um eftir lit mfeð skipum. Telur Nýbyggingarráð,, að framanritað ætti að nægja til þess að sýna það, að ásakanir Tímans á hendur ráðinu vegna leyfi^Bveitingu fyrir þessu skipi eru á engum rökum ýeistar. Skrif Tímans um það, að Ný- byggingarráð „virðist láta alger lega eftirlitslaust hvers konar skip séu flutt til landsins heldur láti hvern sem vill fá gjaldeyri til skipakaupa“ og „að hingað séu keypt gömul skip, sem aðrar þjóðir vilji ekki nota lengur“ munu eíga við nokkur sænsk fiskiskip, sem Nýbyggingarráð hefir samþykkt að veita gjald- eyri fyrir. Út af þessu skal það tekið Bezta tœkifœrisgjöfin til allra Ijóðavina er Sótbráð nýja Ijóðabókin eftir Guð- mund Inga Kristjánsson. Bolusetninga- sprautur »«« sem stilla má, sérstaklega vandaðar kr. 15,00 hólnálar, ryðfríar — 1,00 varagler — 2,50 Sendum um land ;allt. Seyðisfjarðar Apótek. U R B Æ N U Flugsýning • verður haldin á flugvellinum i Reykjavík á morgun. Það er brezki flugherinn hér. er heldur þessa sýn- ingu, en Flugfélag íslands. mun hafa til staðar tvær af flugvélum sínum til hringflugs fyrir almenning. Sýningin hefst . kl. 2. e. h. og mun standa í 2% klukkustund. Almenningi verður við J)etta tækifæri gefinn kostur á að koma á flugvöllinn og horfa á flug- sýninguna og annað er þar verður til sýnis. Aðgangur er ókeypis, én sam- skotabaukur verður hafður og verður fé því er í hann kemur, varið að hálfu leyti til styrktarsjóðs flughfersins brezka, en hinn helmingurinn verður afhentur íslenzkum sjúkrahúsum, eða látinn ganga til einhverrar góðgerða- stofnunar hér á landi. Stefan íslandi hélt seinustu söngskemmtun sína að þessu sinni í Gamla Bíó í gærkvöldi fyrlr fullu húsi og við ágætar undir- tektir áheyrenda eins og venjulega. Söngnum var útvarpað að þessu sinni. Söngmaðurinn mun leggja af stað til Danmerkur næstu daga og taka aftur til starfa á konunglega leikhúsinu í Kaupmannahöfn, en Stefán er eins og flestum mun kunnugt fastráðinn söngvari við leikhúsiS og hefir verið það síöan 1941. Lokunartími sölubúð'a breytist nú um næstu helgi frá því sem verið hefir í sumar. í dag verða því búðir ekki opnar nema til kl. 6, en á morgun, laugardag, verða þær einnig opnar til kl. 6. Happdrætti Barðstrendinga- félagsins. Á morgun verður dregið í happdrætti Barðstrendingafélagsins, í dag er því seinasta tækifærið að kaupa miða. Það ættu sem flestir að kaupa miða í þessu happdrætti og styrkja með því gott málefni, því að ágóðanum af því verður varið til að koma upp gistihúsi heima í héraði. Leiðrétting. Þegar taldir voru upp fulltrúar á stofnþingi stéttarsambands bænda að Laugarvatni, hafa slæðzt þar inn tvær villur. Karl Sveinsson, Hvammi gat ekki mætt á fundinum, heldur mætti varamaður hans, Gunnar Ólafsson, fram, ^.ð Nýbyggingarráð hefir við allar slíkar leyfisveitingar gert það að skilyrði, að styrk- leiki og gerð skipanna fullnægði kröfum þeim, sem gerðar eru af skipaeftirliti ríkisins. Einnig hvað þetta snertir eru því ásakanir Tímans úr lausu lofti gripnar. Reykjavík, 12. sept. 1945. Jóhann Þ. Jósefsson , (sign.) Lúkvík Jósefsson (sign.) Steingrímur Steinþórsson (sign.) Óskar Jónsson (sign.) Reykjarfirðl. Hinn fuiltrúi sýslunnar var Sigurbjörn Guðjónsson Hænuvík. 2. fulltrúi S.-Þingeyjarsýslu var Þránd- ur Indriðason, Aðalbóli. Magnús Sigurðsson fulltrúi íslands í hjálparstofnun hinna sameinuðu þjóða er kominn heim af fulltrúafundi í London. Hann fór einnig til Svíþjóðar og Danmerkur. Farþegar með E.s. Brúarfoss frá Englandi 12. sept. 1945: Mr. Cawley, Mrs. Cawley og barn, Mrs. Olga Anderson, Mrs. Halla Abramowska, Mrs. Seex og 2 börn Mrs. Þórunn Brown, Miss S. Bogason, Mr. Haraldur Ólafsson, Sgt. H. Hansen, Mrs. G. K. Olgeirsson og barn, Mr. Arngrímur Kristjánss., Mr. Jón Bjarna- son, Mr. Ragnar Þórðarson, Mr S. Sig- urjónsson. Dr. Kjartan Guðmundsson, Mr. J. A. Johnstone, Dr. Björn Jó- hannesson, Mr. Ebbe Walther. Togarasölur. í síöustu viku seldu þessir "fogarar afla sinn í Englandi: Skinfaxi er seldi 3288 kits fyrir 7.885 Sterlingspund, Vörðrn- seldi 3715 vættir fyrir 7.502 pund, Júní seldi 2870 kits fyrir 7.686 pund, Baldur 2969 kits fyrir 8.378 pund, Belgaum 2953 kits fyrir 9.133 pund, Forseti 3121 kits fyrir 9.240 pund, Haf- steinn 2907 kits fyrir 9.003 pund, Gylfi 3075 kits fyrir 9.145 pund og Venus er seldi 3811 kits fyrir 13.366 sterlings- pund. Carl D. Tulinius forstjórl lézt á heimili sínu af heila- blæðingu síðastl. laugardag. Hann var 43 ára að aldri. íða vang l (Framháld af 2. síðu) kommúnista hefir lengi verið augljós, en þó munu menn ekki hafa trúað því fyrr en þeir sáu það, að hann væri svo fullkom- inn, að blaðið leggði sig niður við að lepja verstu lygasögurnar upp úr Þjóðviljanum. Þetta hef- ir þó gerzt síðastl. sunnudag, þegar Valtýr lepur það upp i Reykjavíkurbréfi sínu, að Tím- >inn hafi óskað þess, að öll skip, sem Nýbyggingaráð keypti, færi á sömu leið og Haukur! Þótt miklar siðferðiskröfur séu ekki gerðar til Valtýs sem blaða- manns, er það samt nokkurn- veginn víst, að hér dansar hann eftir fyrirskipun kommúnista, sem hafa þrátt fyrir allt skamm ast sín fyrir sög.una, en talið skömm sína heldur minni, ef hún kæmi líka í- Mbl. Valtýr hefir svo ekki þorað annað en að hlýða þessu, þar sem hann veit, að húsbóndi hans á met- orð sín og pólitískt líf undir náð kommúnista. Sézt vel á þessu, hve djúpt forkólfar Sjálfstæðis- flokksins eru sokknir í undir- lægjuskapinn við kommúnista.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.