Tíminn - 25.09.1945, Blaðsíða 8

Tíminn - 25.09.1945, Blaðsíða 8
Þeir, sem vilja kynna sér þjóðfélagsmál, innlend og útlend, jDurfa að lesa Dagskrá 8 REYKJAVÍK D A G S K R Á er bezta Islenzka tímaritið um þjóðfélagsmál 25. SEPT. 1945 72. blað Samvinnustarfsemin á Norðnrlöndum (Framháld af 1. síSu) þjóð og víðar. Hann sagði frá því, að sænska Sambandið hefði boðizt til að gefa norska sam- bandinu vörur fyrir 2 milj. sænskar krónur, en norska Sam- bandinu var bannað af stjórn landsins áð taka við þessari gjöf, þó að allar vörurnar væru ófáan- legar i Noregi. Var því borið við, að þær nægðu ekki öllum Norð- mönnum. Hvað mikil fyrirhyggja og réttlæti var í þessu geta allir séð. Johansson sýndi fram á, að nauðsynlegt væri, að samvinnu- sambönd allra Norðurlanda hefðu með sér náið samstarf á viðskiptasviðinu, m. a. með því að endurreisa Nordisk Andels- forbund, sem fyrir styrjöldina' annaðist innflutning handa öll- um samvinnusamböndm Norð- urlanda. Jafnframt stakk Albin Johansson upp á því, að sam- vinnusamböndin efldu samstarf sitt til sameiginlegra olíukaupa. í Svíþjóð hafa verið mynduð 3 olíuinnkaupafélög, sem fiski- menn, bændur og bifreiðastjór- ar standa að. Öll þessi félög eru nú i þann veginn að sameinast undir forustu sænska Sam- bandsins í eitt olíuinnkaupa- samband og mun það komast í beint samband við amerísk sam- vinnufélagsskapurinn vaxið mikið og fært út kvíarnar á styrjaldarárunum. Sérstaklega hafa félögin þó aukið mikið framleiðsluna. í einstökum til- fellum hafa sænsku samvinnu- félögin bjargað heilum iðngrein um.Má þar fyrst og fremst nefna smjörlíkls- og vefnaðariðnað- inn. Sænska sambandið átti einu verksmiðjuna í Svíþjóð, er fram- leiddi matarolíur og hafa þeir því séð öllum smjörlíkisverk- smiðjum landsins fyrir því hrá- efni á styrjaldarárunum. Til gamans má geta þess, að fyrir um það bil 20 árum, þegar sænsku samvinnufélögin voru að hefja starfsemi sína, gerðu smjörlíkisframleiðendur sam- þykkt um að neita félögunum um smjörlíki og skoruðu á aðra framleiðendur að gera hið sama og neita félögunum um vörur. Á styrjaldartímanum byggði sambandið stærstu gerfiullar- verksmiðju i Svíþjóð, sem gerði vefnaðarverksmiðjum landsins það mögulegt að starfa óhindrað á styrjaldartímanum. Þessi verk- smiðja framleiðir rúmlega 7 þús. smál. af gerfiull á ári. Sam- vinnufélögin hafa auk þess auk- ið og bætt flestar aðrar verk- smiðjur sínar á styrjaldarárun- vinnufélög, er framleiða olíu. um. Vöruumsetning hefir auk- Johansson benti á, að hin Norð- urlöndin þyrftu síðan að ganga inn í þetta samband, svo að þau yrðu þannig eitt olíuinnflutn- ingssamband. Ýmsar fleiri at- izt um 40% frá því fyrir styrj- öldina. Þá hafa samvinnufélögin sænsku einnig byggt vandaða áburðarverksmiðju á styrjaldar- (Framhald af 1. síSu) Afleiðmg verðbólg- unnar. Orsakir þess, að landbúnaður- inn og iðnaðurinn þola ekki samkeppnina við erlenda fram- leiðslu og þurfa langtum hærra verðlag, liggja fyrst og fremst í þeirri miklu verðbólgu, sem hér hefir skapazt á stríðsárun- um. Þessi mikla verðbólga rekur að nokkru leyti rætur sínar til erlendra áhrifa, en þó fyrst og fremst til ábyrgðarleysis nokk- urra íslenzkra stjórnmála- manna, er töldu það vænlegra til lýðhylli að láta undan verð- bólgukröfunum en að standa gegn þeim, eins og gert hefir verið annars staðar. Áhrif verðbólgunnar á land- búnaðinn má gleggst marka á því, að nú kostar ’sú vinna í mörgum tilfellum 800—1000 kr., er áður kostaði um 100 kr., eins og t. d. mánaðarkaup verka- manna að vetrinum. Hefði mjólkurverðið hækkað að sama skapi, ætti það að vera nú kr. 3.20—4.00 líterinn í stað kr. 1.82 (það var kr. 0.42 fyrir stríð). Sést bezt á því, að afurðaverðið hefir ekki nærri því fylgt eftir kaupgjaldinu. Nýlega skýrði eitt blaðið frá því eins og mikjilli býsn, að hyglisverðar ræður voru fluttar árunum. á mótinu, en ekki er tími til að Sænsktr samvinnumenQ. hafa rekja þær í stuttu blaðaviðtali, nú á prjónum víðtækar áætlanir svo að gagni megi koma. . .— Hvað er annars að frétta af starfsemi samvinnufélaganna á hinum hernumdu Norðurlönd- um? — Á mótinu flutti einn full- um auknar framkvæmdir, er í kosta munu um 125 milj. sænskra króna. Sumar þessar framkvæmdir eru þegar hafnar, en aðrar eru í undirbúningi. | Aðallega er hér um að ræða ! aukningu og endurbætur á iðn- trúi frá hverri þjóð erindi um aginum & hinum ýmsu sviðum. starfsemi samvinnmanna á jyjá þar t. d. nefna stækkun og styrjaldarárunum. \ endurbætur á- postulínssmiðju Samvinnufélögin í Danmörku. félaganna, en þar vinna þó nú störfuðu með svipuðum hætti;við postulínsgerð 1200 manns. og á- friðartímum. Um allmikinn ! sambandið rekur einnig full- vöruskort var þó að ræða, eink- | komna húsgagnaverksmiðju, þar um á seinnihluta hernámsins, j sem notaðar eru fljótvirkar og fullkomnar vélar við smíðina, svo að húsgögnin verða mun ódýrari.Eining mun sámbandið í þann veginn að koma upp verk smiðju til framleiðslu tilbúinna húsa, niðursuðuverksmiðju í sambandi við fiskveiðifélag og frystihús, sem félögin reka. Það er áberandi hjá sænskum samvinnufélögum, að þó mikið sé hugsað um góða rekstraraf komu fyrirtækjanan, er ekki síður hugsað um, að lífskjör og allur aðbúnaður starfsfólksins sé í bezta lagi. Má t. d. nefna það, að í sambandi postulíns- verksmiðjanna hefir fjöldi ný- tízku einbýlishúsa verið bygg- ur handa verkafólkinu, sem það leigir fyrri 600—800 kr. á ári. — Hvað er annars almennt að frétta frá Svíþjóð? — Svíum hefir eins og kunn- einkum vegna þess, að Þjóðverj- ar settu það að skilyrði fyrir starfsemi félaganna, að þeir fengju að verzla við þau. Iðnað- ur félaganna varð að dragast samar og sumar greinar hans félllu niður, sökum hráefnis- skorts. í Noregi drógust viðskipti fé- laganna stöðugt mjög mikið saman og veltan minnkaði um helming. Félögin voru stöðugt undir eftirliti Þjóðverja og nokkrir forustumenn norskra samvinnumanna. voru um tíma hafði í haldi hjá Þjóðverjum. Iðnaður norsku félaganna lagð- ist að mestu leyti niður. í Finnlandi var rekstur félag- anna með svipuðu móti og fyrir styrjöldina, en þó drógust við- skipti þeirra nokkuð* saman vegna vöruskorts. í öllum þessUm löndum er nú fyrirhugað að stórauka sam- j er tekizt að halda rekstri vinnustarfsemina. isínum framleiðslu í fullum I gangi og dýrtíðinni í skefjum — Gegnir ekki öðru máli með syo undravert er. í byrjun styrj afkomu sænskra samvinnufé- laga? — Jú, í Svíþjóð hefir sam- Óþolandi óvissa . . . (Framhald af 1. siSu) það skylda stjórnarinnar að gera það tafarlaust en láta almenn- ing ekki vera í óvissunni leng- ur. Alþýða manna verður að fá að vita, hvað hún á í vændum, svo að hún geti miðað ráðstaf- anir sínar við það. Leiðrétting. í grein Páls Zóphóníassonar á 3. siðu blaðsins í dag hefir orðið mein- legt línubrengl, þar sem skýrt er frá útreikningi Hagstofunnar á sex- mannanefndar-verðinu. Greinarkafl- inn á að hljóða svo: Hagstofan- hefir reiknað út, að bændur þurfi að fá 147% eyri fyrir kg. af meðalmjólk, og kr. 8.62 fyrir kjötkg., til þess að kjör bænda yrðu sambærileg við verkamenn. Er landbúnaðurinn eini... (joptla Síó hækkað um 19% á þessum um- ræddu tveimur árum, fer fjarri því, að afkoma launþega hafi neitt batnað að sama skapi. Kauphækkanirnar hafa verið teknar af þeim aftur af alls konar milliliðum og í aukna' skatta, en þeir hafa ekki farið til að borga hærra afurðaverð,: eins og reynt er að halda fram,! þar sem það hefir verið óbreytt þennan tíma. Launþegarnir hafa þar örugga sönnun fyrir því, að það eru aðrar ástæður, sem eiga stærri þátt í dýrtíðinni en land- búnaðarverðið, og þær eru milli- , liðaokrið og skattaálögurnar. a ÆSKU- GAMM. (The Youngest Profession) Virginia Weidler, Edward Arnold. Ennfremur koma fram í myndinni: Lana Turner, Greer Garson, Robert Taylor, Walter Pidgeon, William PowelL Sýnd kl. 5, 7 og 9. Vijja Síó ÓÐUR BERXADETTU. (The Song of Bernadette) Stórmynd eftir sögu Franz Werfel. Aðalhlutverk: Jennifer Jones, William Eythe, Charles Bickford. Sýningar kl. 6 og 9. „Heimtufrekja1 bænda. Þá er að víkja að þeim áróðri stjórnarblaðanna, að bændur sýni „heimtufrekju.“ Athugum nú nánar staðreyndirnar í þeim efnum. Bændur hafa nú um langt skeið boðizt til að taka á sig niðurfærslu á afurðaverð- inu, ef aðrar stéttir vildu taka á sig hliðstæða niðurfærslu. Þær hafa hins vegar neitað að fallast á slíkt og þess vegna1 hefir niðurfærslan strandað. ! Sýnir þetta kannske ósanngirni hjá bændum? Bændur - gáfu eftir í fyrra smjörverðið út í Danmörku væri verðhækkun á afurðaverðinu krónur 5.50, og ætti þá danskt sem Þeir áttu réttmætt tilkall smjör hingað komið ekki að tU samkvæmt sexmannanefnd- kosta yfir kr. 8.00. í októbermán- arálitmu. Þessa eftirgjof veittu uði 1939 var smásöluverð á ís- þeir 1 trausti Þess> að aðrar lenzku smjöri kr. 3.90. Hefði stéttir tenglust tfl að g.era ilítet stríðsverðbólgan ekki komið til sögunnar, myndi íslenzk smjör- framleiðsla því vel þola sam- keppnina við danska smjörið. Sömu söguna er að segja um flestar aðrar greinar landbún- aðarframleiðslunnar. Fyrir kjöt- hið sama. Þær vonir brugðust hins vegar alveg og meira en það. Sýndi kannske þessi fram- koma ósanngirni hjá bændum? Það, sem bændur krefjast nú, er að fá sexmannanefndar verð- ið svokallað. Þetta verð er byggt kg. fæst nú nær fjórum krónum á álltl nefndar> aem var fal ð að meira á enskum markaði en reikna Það ut aumariðf 1943, smásöluverðið var á því í hvaða verð bæhdur þyrftu að Reykjavík í okt. 1939. Þá var ,fá fyrir afurðirnar tlf að hera smásöluverðið hér kr. 1.45, en nú sviPað úr býtum aðrar vmn- fæst fyrir útflutta kjötið kr. 5.40 andi stðttir. Til þess að eigi þurfi Það hefði m. ö. o. verið stórgróði aö óífast, að Þar hafi nkt ein- á kjötútflutningi undanfarin ár, | ef verðbólgan hefði ek8i komið til sögunnar. Um iðnaðinn er Frá Miðbæjar- skólanum Miðvikudagmn 26. sept.: kl. 1 e. h. verða prófuð börn, sem eiga að sækja skól- ann í vetur, en sóttu hann ekki s. 1. vetur eða vor. Þau þessara barna, sem eiga prófvottorð frá s. 1. vori, hafi þau með sér.' Fiuimtudaginn 27. sept. (læknisskoðuu): Kl. 8 f. h. 13 ára drengir, kl. 9 13 ára stúlkur, kl. 10 12 ára stúlkur, kl. 11 12 ára drengir. Kl. 2 e. h. 10 ára drengir, kl. 3 10 ára stúlkur, kl. 4 11 ára stúlkur, kl. 5 11 ára drengir. Föstudaginn 28. sept. (læknisskoðun): Kl. 8 f. h. 9 ára drengir, kl. 9 9 ára stúlkur, kl. 10 ð ára stúlkur, kl. 11 8 ára drengir. Kl. 2 e. h. 7 ára stúlk- ur og kl. 3 7 ára drengir. Laugardaginn 29. sept.: skulu börnin koma í skólann sem hér segir: Kl. 8 13 ára börn (fædd 1932), kl. 9 12 ára börn (fædd 1933), kl. 10 1*1 ára bírn (fædd 1934), kl. 11 7 ára börn (fædd 1938), kl. 2 e. h. 8 ára börn (fædd 1937), kl. 3 9 ára börn (fædd 1936) og kl. 4 10 ára börn (fædd 1935). Kennarafundur verður föstudaginn 28. sept. kl. 5 eftir hádegi. aldarinnar hækkuðu vörur dá- lítið, en svo var tekið fyrir allar frekari hækkanir. Dag nokkurn fyrihluta ársins 1942 kom P A. Hansson forsætisráðherra í útvarpið og tilkynnti, að frá og með þeim degi væri ,Pris stopp' í Svíþjóð, og síðan hafa vörur ekki hækkað svo teljandi sé Vísitalan hefir alls hækkað um 43 stig frá því árið 1938. Verð á timburvörum hefir ekki hækk- að nema um 20%, en málmiðn- aðarvörur hafa hækkað um allt að 40% og ýms matvæli litið eitt meira. En allar nauðsynjavör- ur hafa verið skammtaðar. Ástandið í verðlagsmálunum er nú þannig, að útsöluverð flestra vara, sem seldar eru úr landinu, er 20% hærra en söl- verð þeirra innanlands., Kjör al- mennings og framtíðarmögu- leikar eru því mjög glæsilegir í Svíþjóð, vegna þess, hve vel þjóðinni hefir tékizt að kom- ast í gegnum erfiðleika styrjald- arinnar, og vegna þess, að tek- izt hefir að halda eðlilegu verð- lagi í landinu. vitanlega sömu söguna að segja og landbúnaðinn og bráðlega verður sömu söguna að segja af sj ávarútveginum. Hversu ólíkt og betur íslend- ingar væru nú staddir, ef farið hefði verið að ráðum þeirra, sem vildu stöðva verðbólguna, má marka af því, að Svíar fá nú 20% hærra verð fyrir útflutn- ingsvörurnar en innanladsverð- 4ð er. Þeir festu kaupgjaldið og verðlagið hjá sér í tæka tíð, eins og Framsóknarmenn beittu sér fyrir að gert yrði hér. Eiga bænclur sök á verðbólgunni? Þeim áróðri, að afurðaverðið hafi átt og eigi meginþátt í verðbólgunni, má bezt svara með reynslu tveggja seinustu ára. Frá 15. sept. 1943 var afurða- verðið bundið með sexmanna- nefndarsamkomulaginu við kaupgjaldið, þannig, að það gat ekki hækkað, nema kaupgjaldið hefði hækkað áður. Síðan hefir afurðaverðið ekki hækkað neitt, og því ekki getað verkað til hækk unar á kaupgjaldið. Niðurstaðan er samt sú eftir þesi tvö ár, að afurðaverðið á nú að hækka um 19.1%, ef það á að hækka í samræmi við kaupgj aldið. Kaupgjaldið hefir m. ö. o. hækkað um 19% á þessum tveim árUm, án þess að afurða- veigamiklu orsökum dýrtíðar- bændanna hönd, skal þess getið, að í nefndinni áttu sæti þrír Sjálfstæðismenn, tveir kommún- istar og einn Framsóknarmaður. Getur það talizt ósanngjarnt, að bændur krefjist verðlags, er veit- ir þeim sömu tekjur og öðrum vinnandi stéttum, og það eftir, að þeir hafa reynt, að eftirgjöf af þeirra hálfu er aðeins svarað með hækkunum hjá öllum öðr- um? Nei, það er vissulega erfitt að sanna þessa ósanngirni og heimtufrekju á bændur, sem stjórnarblöðin eru að tala um. Þeim mun erfiðara verður líka að sanna hana, þar sem það til- boð bænda stendur óbreytt enn, að þeir séu reiðubúnir til að fallast á niðurfærslu, ef aðrir vilji gera slíka hið sama. Tilgangnr rógskrif- anna. Þegar athugaðar eru allar þær staðreyndir, sem hér hafa verið greindar, hlýtur mönnum að verða á að spyrja, hver sé til- gangurinn með rógskrifum stjórnarblaðanna um bændur og búskap þeirra í sambandi við verðlag landbúnaðarafurðanna. Sá tilgangur er augljós. Stjórnarflokkarnir hafa margt óhreint í pokahorninu. Þeir hafa þar m. a. heildsalaokrið, Eim- skipafélagsokrið, húsaleiguokrið og veltuskattinn. Öllum þessum verðið hafi haft nokkur áhrif til hækkunar á það. Verðhækkun sú, sem nú þarf að verða á landbúnaðarafurð- unum, stafar eingöngu af kaup- hækkunum, sem orðið hafa á umræddum tveggja ára tíma og þó mestmegnis síðan núv. stjórn kom til valda. Hefði verið hafizt handa um stöðvun í fyrrra haust í stað þeirrar stjórnarstefnu, sem þá var tekin upp, myndi ekki hafa þurft að verða nein teljandi hækkun á landbúnaðar- afurðum nú. Þótt kaupgjaldið hafi þannig innar vilja þeir leyna. Ráðið til þess er að býsnast yfir háa af urðaverðinu og beina óánægju launþega út af dýrtíðinni frá heildsölunum og húsaleiguokr- urunum yfir á bændur. Heildsala, sem selur vörur, er kosta hann 140 þús. kr., fyrir 400 þús. kr. (sbr. faktúruna í tunnunni) finnst það vitanlega gott, að athyglinni sé beint frá þessum verzlunarmáta og að afurðaverðinu og bændum. Húsabraskara, sem leigir út örlitla íbúð fyrir 800—900 kr. mánaðarleigu, finnst það vitan- Skólastj orinn Erlent yfirlit (Framhald af 2. síSu) enn verið ákveðið hvenær hann verður haldinn. Öðrum landa- mæradeilum verður reynt að Ijúka nú strax í sambandi við friðarsamningana, sem nú á að gera við Ítalíu, Búlgaríu, Rúm- eníu, Ungverjaland og Finn- íand. 4 vlðavangl (Framhald af 2. siSu) takmarkaðann aðgang að iðn- menntun. Eins og nú háttar með „lokun“ stéttanna, fær aðeins tákmörkuð tala manna að kom- ast í þær. Afleiðingarnar eru þær, að hundruð unglinga, er vilja fá iðnmenntun, er meinað um hana, og mesti hörgull er á iðnaðarmönnum. Húsnæðis- vandræðin rekja ekki að litlu leyti rætur til þess, að skortur er á sérlærðum mönnum, og úr þeim verður ekki bætt á skömm- um tíma, nema sérlærðum byggingamönnum verði stór- fjölgað. Skraf Brynjólfs um menntun- arfrelsi unglinga mun dæmt eft- ir því, hvort hann vill leyfa þeim frjálsan aðgang að iðnmenntun. Úr því mun fást skorið á næsta þingi. Vinnið ötullega tyrir Ttmana. lega gott að athyglinni sé beint frá honum og athæfi hans að bændunum og afurðaverðinu. Stjórnmálamönnunum, sem leggja á 14 milj. kr. veltuskatt og hindra þannig, að vörurnar geti lækkað um þá upphæð, finnst það vitanlega gott, að at- hyglinni sé beint frá þeim og skattalögum þeirra að bændun- um og afurðaverðinu. Þessar eru skýringarnar á rógskrifum stjórnarblaðanna um bændurna og afurðaverðið. Tilgangur þeirra er að fela meginorsakir dýrtðarinnar, sem flokkar þeirra bera ábyrgð á. Þau eiga að fá launastéttirnar til að trúa því að bændum sé einum að kenna dýrtíðin og þess vegna eigi launþegarnir að beina reiði sinni gegn þeim. Launþegar og aðrir bæjar- menn mega ekki láta þennan til- gang stjórnarklíkunnar lánast. Henni má ekki takast að vekja sundrungu og fjandskap milli bænda og annarra vinnandi stétta með þessum rógskrifum sínum, svo að milliliðirnir geti haldið áfram að okra og græða og auka dýrtíðina í skjóli þess, að stéttirnar, sem eigi að vinna saman, eru fullar úlfúðar og sundrungar hvor í annars garð. Bændur, iðnaðarmenn og sjó- menn eru fullkomlega sam- keppnisfærir við stéttarbræður sína .erlendis, ef óbærileg dýrtíð neyðir þá ekki til þess að krefj-- ast hærra kaupgj alds fyrir vinnu sína en annars staðar viðgengst. f sameiningu eiga þessar stéttir því að vinna að niðurfærslu dýr- tíðarinnar og þær geta það, ef þær taka höndum saman, og það, án þess að hlutur þeirra þurfi að skerðast nokkuð, ef jafnhliða niðurfærslu kaup- gjalds-og afurðaverðs er lækk- aður hvers konar milliliðakostn- aður og hver króna þannig gerð verðmeiri. Hitt eru rangindi, að ætla að láta niðurfærsluna ná til aðeins einnar þessarar stétt- ar, bændanna, eins og nú er fyrirhugað af stjórnarvöldum landsins. Launastéttunum getur síðar komið það í koll, ef þeir Ijá milliliðunum hjálp sína til slíkra hermdarverka í stað þess að sýna bændum sanngirni og snúa sér að alhliða niðurfærslu og afnámi milliliðaokursins.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.