Tíminn - 05.10.1945, Blaðsíða 1
RITSfJÓaASgRCBgS’OgCS:
EDDtnrOSI. MmíaxgíWu 9 A.
Símar 2353 og 4373.
APQREIÐSLA, INNÍTffiTMTA
OO AUGLÝSINQASKRIPSTOPA:
EDDUITÓSI, Llndargötu 9 A.
Slml 2323.
20. árK.
Reykjavík, föstudagiim 5. okt. 1945
75. blað
KOSTVIIVGAR A ALÞINGI:
Kommúnistar heimtuöu, aö Jón
Pálmason yrði kosinn forseti!
Þmgstörfin töfðust í þrjá daga vegna ágrein-
ings um það í Sjálfstæðisflokknum, Iivort
faUast ætti á kröfu kommúnista og fella Gísla
* Sveinsson.
Þau tíffindi gerffust í sameinuffu þingl i fyrrakvöld, aff Jón
Pálmason var kosinn forseti sameinaðs þings, en búiff var þá aff
fresta forsetakjörinu í þrjá daga eftir ósk stjórnarinnar. Mun
það einsdæmi i þingsögunni, að þingstörf hafi þurft aff dragast
dögum saman vegna. óeiningar hjá þingmeirihlutanum um forset-
ana. Spáir þaff ekki góðu um þingstörfin frekar en sjálft forseta-
kjörið.
.............................
Dómsmálaráðherr-
ann og „faktúran
í tunnunni”
Tíminn hefir þaS eftir góðum
heimildum, aS verðlagsráð hafi
fyrir alilöngu siðan skrifaS
dómsmálaráSherranum bréf og
óskaS eftir þvi, aS máliS gegn
heildverzluninni S. Arnason &
Co. verði tekið upp aS nýju, þar
sem ýmsar upplýsingar hafi
komið fram siSan réttarsættin
var gerS.
Ráðherrann mun engu hafa
svarað ráðinu enn og hann hefir
ekki heldur snúið sér til saka-
dómara til að óska eftir, að
rannsókn verSi hafin aS nýju.
Samkvæmt upplýsingum, sem
birtar voru i SkutU i sumar og
ekki hefir veriS mótmælt, gerð-
ist það ef tir að réttarsættin komst
á, að faktúra fannst í tunnu og
bar hún með sér, að grunsamlegt
fyrirtæki í Ameríki hafðl lagt
100% á vörurnar, sem S. Árna-
son & Co. hafði flutt inn i
leyfisleysi! Þetta fyrirtæki mun
þannig hafa nælt sér í sínar
140 þús. kr. fyrir tiltölulega Utla
vörusendingu! Fleira grunsam-
legt upplýstist og eftir að rétt-
arsættin var gerð.
Öllum almenningi mun vissu-
lega finnast fuU ástæSa til, að
„faktúran i tunnunni" verði
rannsökuS fyrir opnum tjöldum.
En dómsmálaráSh. virðist ekki
vilja fá það upplýst, hvort fyrir-
tæki formanns NýbyggingarráSs
hafi þannig IátiS „snuða“ sig um -
140 þús. kr. eSa öSrum ástæSum
sé til að dreifa. Það fer bersýni-
lega ekki vel saman að vera
vörður laga og réttar og vörður
friðarins á stjórnarheimUinu.
--------^-4
Agreiningiírinn um forseta-
kjörið reis af þvi, að kommúnist-
ar kröfðust þess af Sjálfstæðis-
flokknum, að Gísli Sveinsson
yrði ekki endurkosinn forseti
sameinaðs þings. Bentu þeir sér-
staklega á Jón Pálmason sem
forsetaefni og færðu honum það
fram til stuðnings, að hann hefðl
verið stjórninni jafnþægur i
landbúnaðarmálunum og Gísli
hafi verið henni óþjáll. Með
því að fella Gísla og kjósa Jón,
væri það líka sýnt, hvað það
gilti að vera á móti stjórninni!
Margir þingmenn Sjálfstæðis-
flokksins neituðu hins vegar i
fyrstu að snúast gegn Gisla og
aðrir aftóku með öllu að kjósa
Jón og vildu fá að kjósa Bjarna
Benedjiktsson sem forseta, ef
þeir fengju ekki að kjósa Gísla.
Kommúnistar sátu hins vegar
fastir við sinn keip og eftir
þriggja daga fundahöld og rifr-
ildi í Sjálfstæðisflokknum var
að lokum látið' undan kröfu
þeirra og skotið á kvöldfundi
í sameinuðu þingi til að kjósa
Jón Pálmason fyrir forseta! Fór
vissulega vel á þvl að gera það
ekkí í björtu!
Öllu fullkomnari sönnun en
þetta er ekki hægt að fá fyrir
því, hversu fullkomlega Sjálf-
stæðisflokkurinn er háður
kommúnistum vegna stuðnings
þeirra við Ólaf Thors.
Kosning varaforsetanna í
sameinuðu þingi var og litlu
ósögulegri en kosning forset-
ans. Kommúnistar hafa mjög
svívirt Stefán Jóhann fyrir Svi-
þjóðarsamninginn og Sölumið-
(Framhald A t. tiBu)
Seinlæti ríkisstjórnarinnar
dregur enn úr kjötsölunni
IVn steiidur á reglnjjerð um framkvæmd
bráðabirgðalaganna.
Ríkisstjórnin hefir enn ekki gefiff út neina reglugerff um fram-
kvæmd bráffabirgffalaganna um kjötsöluna. Er þetta þó mjög
bagalegt, þar sem mörg ákuæffi laganna eru óljós og er ætlazt til
aff þau verði skýrff meff reglugerff. Sú óvissa, sem enn ríkir um
þetta, á vafalaust mikinn þátt í því, aff kjötkaup hafa enn ekki
glæðzt neitt verulega.
Það á t. d. að vera eltt á-
kvæði reglugerðarinnar, að
trygging sé fyrir því, að menn
noti kjötstyrkinn til kjötkaupa.
Meðan reglugerðin er ókomin,
veit enginn hvernig þessu á að
vera háttað. Ýmsir óttast því,
að þeir fái alls ekki styrk fyrir
það kjöt, sem þeir kaupa nú,
þar sem þeir geti ekki fært þau
skilríki fyrir kaupunum, er
reglugerðin muni krefjast. Þetta
mun m. a. eiga sinn þátt í þvi,
að enn hafa lítið glæðzt kjöt-
kaup í heilum skrokkum og er
líklegt að stjórnin sé nú alveg
búin að eyðileggja þennan
veigamikla þátt kjötsölunnar,
fyrst með drættinum á lögun-
um og slðan með drættinum á
reglugerðinni.
Þá á einnig að ákveða það
með reglugerðinni, hvernig
styrkurinn á að greiðast. Meðan
neytendurnir sjá það ekki svart
á hvítu, hvernig þvl verður
háttað, eru ýmsir vantrúaðir á,
að þeir fái hann nokkurntima.
Aðrir óttast, að hann komi ekki
fyrr en seint og síðar meir,
(verði kannske veittur með
skattafrádrætti) og verði því
raunverulega ekki handbær á
þessum vetrl. Allt verkar þetta
til að draga úr kjötsölunni.
Þá eru margir i vafa um,
hvort þelr munl fá kjötstyrkinn
(Framhalá á t. »ÍOu)
Bílaverzlun ríkisstjórnarinnar hefir einkennst
af stórkostlegasta okri og prettvísi
V E LKOMI N N HEIM
Fjöldi hermanna er nú daglega leystur úr herþjónustu og eru nú víða miklir
fagnaðarfundir, þegar ástvinirnir eru aö heimta þá heim eftir langa fjar-
veru. Hér á myndinni sézt amerísk kona vera aff taka á móti syni sinum, er
dvalizt hefir þrjú ár á Kyrrahafsvígstöðvunum.
Fjársöfnun til bágstaddra Islend-
inga, er voru í ófriðarlöndum
Ranði Krossinn hefir tekið að sér forgöngu.
Rauffi Kross íslands hefir ákveffiff aff beita sér fyrir f jár-
söfnun handa bágstöddum íslendingum, sem dvaliff hafa í
ófriffarlöndunum, og í þvi
andi ávarp til bírtingar:
Rauffi Kross íslands hefir á-
kveffiff aff beita sér fyrir fjár-
söfnun til bágstaddra íslend-
inga, sem dvaliff hafa í ófriff-
arlöndunum á undanförnum ár-
um, eða hafa í hyggju aff dvelja
þar áfram, en hafa orffiff hart
úti af völdum ófriffarins.
Eins og kunnugt er, sendi
Rauði Krossinn fulltrúa til
meginlands Evrópu í sumar .1
þeim tilgangi að hafa upp á og
liðsinna þeim löndum vorum,
er kynnu aff vera hjálpar þurfi.
Hefir eftirgrennslan þessi reynzt
mjög vandasöm, en nú þegar
boriff eigi svo lítinn árangur.
Yfir 20 manns mun þegar kom-
iff hingaff til landsins fyrir
milligöngu fulltrúa Rauffa
Krossins, Lúffvígs Guffmunds-
sonar, skólastjóra, og eru fleiri
væntanlegir. Er Lúðvíg nú sem
stendur á ferðalagi í Tékkósló-
vakíu í þeim tilgangi aff kom-
ast í samband viff fslendinga. er
þar dvelja. Meffal þess fólks,
sem komiff er hingaff, eru fs-
lenzkar konur meff börn sín.
Eiginmenn þeirra dvelja áfram
erlendis. Hafa sumar af fjöl-
skyldum þessum veriff mjög illa
leiknar af völdúm ófriffarins,
misst aleigu sína oftar en cinu
sinni og eru nú loks hafnaðar
í föðurlandi sínu, fyrirvinnu-
lausar og sumar án aðstand-
enda, i þeim tilgangi aff forffa
sér og börnunum frá hungri og
kulda, sem líklegt má telja, aff
ríki í heimkynnum þeirra fyrst
um sinn.
Þá standa yflr samningar
milli Rauffa Kross íslands og
j Danska Rauffa Krossins um
tilefni sent blöffunum eftirfar-
reglulegar matvælasendingar til
bágstaddra landa vorra, cr
dvelja áfram á meginlandi Ev-
rópu næstkomandi vetur.
Þessi starfsemi Rauða Kross-
ins hefir orðiff mjög kostnaðar-
söm og mun hafa áframhald ■
andi útgjöld í för meff sér. Þess
vegna hefir hann ákveffiff að
snúa sér til þjóffarinnar og hcf ja
fjársöfnun handa hinu bág-
stadda fólki. Mun öllu því fé, er
safnast kann nú, verffa variff
(Framhald á S. slöu)
Guðmundur Kamban
var saklaus
Lögreglurannsókninni í máli
Guðmundar Kambans, skálds,
er nú lokið, og hefir komið á
daginn, að hann er algerlega
saklaus af öllum þeim ákærum,
sem á hann voru bornar.
Hann var bæði grunaður um
að hafa komið upp um föður-
landsvini og hafa aðstoðað Þjóð-
verja við hernám Danmerkur á
annan hátt. Rannsóknin hefir
hins vegar leitt í Ijós, áð ásak-
anir þessar höfðu við engin rök
að styðjast.
Fjárveitinganefnd danska
þingsins hefir ákveðið að veita
ekkju Kambans 6000 króna ár-
legan styrk, og sannar það, að
Danir fyrir sitt leyti eru sann-
færðir um, að hann sé alger-
lega saklaus af öllum þeim á-
kærum, sem á hann voru
bornar.
Gamlir og skemmdir bílar hafa verið seldii
með þrefaldri álagningu
Vafasamt er hvort. nokkuru sinni liafa* tíðkazt spilltari verzl-
unarhættir á íslandi en ríkisstjórnin hefir tekiff upp í sambandi
viff sölu setuliffsbílanna. Gamlir, úreltir og skemmdir bílar hafa
veriff seldir meff allt aff fjórföldu verði. Margir þeirra hafa reynzt
ónothæfir rétt eftir aff kaupendurnir hafa tekiff viff þeim, nema
gerffar væru á þeim miklar viffgerðir. f sumum tilfellum hefir
þaff þó ekki nægt, þar sem varahlutir hafa engir fylgt og eru
ekki einu sinni fáanlegir erlendis.
Hjá því virffist vissulega ekki komizt, aff Alþingi taki f taum-
ana og stöffvi þessa okursölu og jafnuel láti endurgreiffa þeim
aff einhverju leyti, er orffiff hafa mest fyrir barðinu á okrinu og
hrekkvísinni, sem hér hefir veriff beitt.
Ráð, sem ekki voru
höfð að neinu.
Um það leyti, sem salan var
að hefjast á setuliðsbílunum, er
stjórnin festi kaup á, var bent
á það hér í blaðinu, að bíla
bessa ætti að selja með sann-
gjö_nu verði og alls ekki með
hærri álagningu en ríkið yfir-
leitt leyfir verzlunarfyrirtækj-
um að leggja á þessar og aðr-
ar skyldar vörur. Lágu til þessa
þær ástæður, að ósæmilegt er að
ríkið gangi á undan I okri og
leggi á meiri álagningu en það
leyfir öðrum, og vitanlegt var,
að hér var um notaða og í mörg-
um tiifellum lélega bíla að ræða.
Hvarvetna annars staðar, þar
sem slíkir bílar hafa verið seld-
ir, hefir þessara sjónarmiða
verið vel gætt. í Bandarkjunum
mun það t. d. viðgangast, að
þrír notaðir Jeppabílar séu
seldir í einu fyrir brot af því
verði, sem einn slíkur bíll er
seldur á hér. Munu þessir bílar
þó ekki vera meira notað-
ir en gengur og gerist um þá
bíla, sem hafa verið seldir hér.
Þeirri mótbáru hefir verið
hreyft við þessu, að þeir, sem
hefðu fengið setuliðsbíla með
sanngjörnu verði, hefði getað
selt þá aftur með hærra verðl,
þar sem eftirspurnin eftir bíl-
unum sé meiri en framboðið.
Gegn slíku mátti hæglega se.tja
skorður, svo að þetta er engin
afsökun. Hitt eru hins vegar
frekari rök fyrir því, að verðið
átti að vera sanngjarnt, að
fljótlega munu koma hér á
markaðinn nýir bílar, sem munu
verða tiltölulega ódýrir, ef ekki
verða gerðar sérstakar ráðstaf-
anir til að okra á þeim.
Þreföld álagnlng.
Hvérsu fullkomlega stjórnin
hefir brotið allar sæmilegar
viðskiptareglur í þessu máli,
má vel marka á eftirfarandi
samanburði:
Jeppabílarnir munu hafa ver-
ið keyptir af setuliðinu fyrir kr.
3.300.00 bíllinn. Þeir hafa ver-
ið seldir á kr. 8.500.00—9.000.00
krónur.
Litlir vörubílar voru keyptir
af setuliðinu á kr. 4.000.00 bíll-
inn, en hafa verið seldir aftur á
kr. 12.000.00—14.000.00.
Fólksbílar voru keyptir af
setuliðinu á kr. 4.500.00 bíllinn,
en hafa verið seldir aftur á kr.
15.000.00—18.000.00.
Vörubílar voru keyptir af
setuliðinu á kr. 7.000.00, en
hafa verið seldir aftur á kr.
18.000.00—20.000.00.
Stærstu vörubílar voru keypt-
ir af setuliðinu á kr. 7.500.00, en
hafa verið seldir aftur á krón-
ur 20.000.00—23.000.00.
Eins og sézt á þessu, hafa
bílarnir yfirleitt verið seldir aft-
|ur með allt að þrefaldri álagn-
Stjórnarblað lýsir
bílabraskinn
Svo allmennri hneykslun veld-
ur bílabrask stjórnarinnar, aS
stjórnarblaðið íslcndingur hefir
ekki getað orða bundizt og fer
um það eftirfarandi orðum 17.
f. m.:
„Brask ríkisvaldsins með hina
svonefndu setuliðsbíla er eitt
ótrúlegasta fyrirbrigði, sém
þekkt er í verzlunarsögu lands-
ins, og er þá langt tii jafnað.
Með því að skortur er á bif-
reiðum í landinu, þá gerist hið
opinbera kaupmangari, krækir
sér í allmikið af bílum hjá setu-
liði þvi, sem hér hafði dvöl, og
selur þá síðan aftur landsmönn-
um með þvílíkri álagningu, að
talið er vafasamt, að brenni-
vínssala ríkisins geri betur.
Ekki nóg með það, heldur verða
kaupendur að taka bilana án
þess að fá að reyna þá, og vara-
hlutalausa í þokkabót. „Veskú,
góði maður, þarna stendur bíll
og hann geturðu fyrir náð og
miskunn fengið fyrir skitnar
tuttugu þúsund krónur eða svo,
eins og hann er þarna, og þar
með basta“. Þær rifjast upp
sögurnar um maðkaða mjölið,
sem fólk neyddist tii að kaupa
af einokunarkaupmönnum forð-
um, þegar rætt er um þetta j
bílasvindl, sem hið opinbera
stendur fyrir. Svo fylgir það
sögunni, að bílarnir séu yfir-
leitt gallaðir og óhentugir, og
menn muni nú vera hættir að
kaupa þá. Sagt er að allmikið
af setuliðsbílum sé enn óselt,
og muni vera í ráði að hindra
innflutning á nýjum bílum, þar
til búið er að pranga út öllum
setuliðsbílunum fyrir okurverð.
Sagan er að vísu ekki trúleg,
en margt er þó lýgilegra, þegar
litið er á það, sem á undan er
farið“.
ingu og jafnvel með nær fjór-
faldri álagningu í sumum til-
fellum.
Þannig hefir ríkið gerzt
brautryðjandi í okri og lagt á
margfalt hærri álagningu en
það hefir leyft öðrum. Þegar
svo er komið, að ríkið hefir ekki
að neinu þær reglur, sem það
setur öðrum, er ekkert undar-
legt, þótt einstaklingar reyni að
feta í slóðina og sniðganga
reglurnar.
Svikin vara.
Það er þó ekki okrið eitt, sem
blettar skjöld ríkisstjórnarinn-
ar í þessu máli. Hitt er engu
minna atriði, að hér hefir í
mörgum tilfellum verið seld
svikin vará. Flestir bílarnir hafa
verið meira og minna notaðir og
sumir hafa verið orðnir mjög
skemmdir. Kaupendurnir hafa
yfirleitt ekki getað kynnt sér
þetta til hlítar og þess vegna
hafa margir þeirra lent á bílum,
sem voru stórlega skemmdir.
Flestir hafa þurft að kosta mik-
illi viðgerð upp á bílana rétt eftir
að tekið var á móti þeim, og
(Framhald á 8. síðu)