Tíminn - 05.10.1945, Blaðsíða 2

Tíminn - 05.10.1945, Blaðsíða 2
2 TÍMIXX, föstndaginn 5. okt. 1945 75. Mat$ Föstudmjur 5. oht. Ný „kollsíeypa” ÞaS var strax ljóst, þegar íariö var inn á niöurgreiösiu- leiöma i dýrtiðarmáiunum, aö ekici væri um annað en ör- þrifaiuiia bráðabirgöaráðstöf- un að ræða. En samkomuiag náðist þá ekki um önnur Urræoi og nauosynlegt var að gera eitt- hvað, eí öyrtiöaraukningin, sem skapaðist í stjórnartið Oiafs Tfiors, átti ekki að nöa atvinnu- vegunum strax að fufiu. Þess vegna var- það, sem utanpings- stjornin íór inn á þessa öraut, þött henni og reyndar önum, sem aö þvi stoöu, væri það sar- nauðugt. A siðastl. hausti var öllum hugsandi mönnum oröið ijost, að þessi leiö væri óífer iengur. Þáverandi rikisstjórnneitaöipess vegna að íyigja henni iengur og benti á ónnur úrræði. Bun- aöarþing bauö íram eítirgjöí af háiiu bænda, ef það mætti veröa öörum stéttum til íyrir- myndar. Framsóknaríiokkur- inn lýsti því jafniramt ylir, að hann tæki ekki þátt i neinni rikisstjórn, nema hafizt væri handa um stöðvun og niður- færslu dýrtiðarinnar. Við ölliun þessum aðvörun- um var þó skotið skolleyrum. Forsprakkar Sjáifstæðisilokks- ins, sem í fyrstu tóku undir þær, gerðu hina frægu „koll- steypu“ og höíðu forustu um myndun nýrrar ríkisstjórnar, sem ekki mátti heyra stöðvun og niðurfærslu neínda á nafn. í þess stað var hafizt handa um nýjar og víðtækar kauphækk- anir. Jafnframt var ákveðið að halda niðurborguninni áfram og verja til þess meira fé en nokk- uru sinni áður. Til voru þeir menn í hópi stjórnarliðsins, sem sáu hvílíkt óráð þetta var, en fylgdust samt með straumnum, vegna Pilatusareðlis sins. Má þar fyrst nefna fjármálaráðherrann, sem lagði á það áherzlu við mörg tækifæri, að „niðurgreiðslu- stefnan“ væri ekki „sín stefna,“ og hann teldi „óhugsandi að halða henni áfram,“ þótt það yrði gert í þetta eina skipti, þar sem ekki væri tími né ráð- rúm til að undirbúa aðra lausn. Fjármálaráðherrann hefir nú haft ellefu mánuði til að undir- búa hina nýju lausn. Því frekari ástæðu hefði hann átt að hafa til að breyta um stefnu, að allt, sem gerzt hefir síðan, hefir sannað aðvaranir Framsóknar- manna, Búnaðarþings og utan- þingsstjórnarinnar á síðastl. hausti. Dýrtíðin hefir enn auk- izt, kaupgjaldið hækkað, fram- leiðslukostnaðurinn hækkað. Lengur mátti það vissulega ekki dragast að snúa við. Bæði végna þessa og hinna skeleggu skrifa -Mbl. undanfarn- ar vikur, að nú yrði að snúa við, ef ekki ætti að láta „nýsköpun- ina drukkna í dýrtíðarfióðinu,“ munu ýmsir hafa gert sér von- ir um, að hinar nýju ráðstafanir myndu tákna algera stefnu- breytingu í þessum efnum. Þess ir menn, sem enn trúðu fjár- málaráðherranum og Mbl., hafa nú orðið fyrir nýjum vonbrigð- um. Hinar nýju ráðstafanir í dýrtíðarmálunum eru ekkert annað en áframhald á sama niðurgreiðslukákinu og áður, en að sumu leyti í breyttu og ranglátara formi. Einu sinni enn hefir það sannazt, hve lítið er að marka yfirlýsingar forkólfa Sjálfstæð- isflokksins. Enn einu sinni hafa þeir tekið „kollsteypu" til að geta hangið um stund í flat- sænginni hjá kommúnistum. Hversu lengi ætla óbreyttir liðs- menn Sjálfstæðisllokksins að þola slíkt framferði forustu- manna sinna? Rangiátar ráðstafanir Hinar nýju ráðstafanir stjórn- arinnar hafa ekki aðeins þann annmarka, sem niðurgreiðslu- leiðin hefir alltaf haft, að þær stöðva ekki að neinu leyti vöxt dýrtíðarinnar, þótt þær kosti mikil fjárframlög úr ríkissjóði. 4 V t $ a ú a h (j i E RLE N T Y FIR LIT in í Þýzkalandi „Áætlunarbúskapur" kommúnista. Þjóðviljinn skrifar nú hverja greinina á fætur annarri um nauðsyn þess, að bændur taki upp „áætlunarbúskap,“ en svo nefnir hann það, að framleiðsl- an verði fyrst og fremst miðuð við það, sem seljanlegt er á hverjum tima. Vissulega er sitt hvað rétt í þessum skrifum Þjóðviljans, en jafn víst er líka það, að engir menn væru ólíklegri til að koma á „áætlunarbúskap,“ hvort heldur er í landbúnaðinum eða á öðrum sviðum en kommúnist- ar. Því til sönnunar geta menn kynnt sér „áætlunarbúskapinn“ í byggingamálunum, síðan kommúnistar komust til valda. „Áætlunarbúskap" í bygginga- málunum á vitanlega að fram- kvæma þannig, að þær bygging- ar hafi forgangsrétt, sem taldar æru nauðsynlegastar, en það eru íbúðabyggingar. í stað þess, að nokkuð sé um slíkt hirt, er nú unnið að alls konar öðrum bygg- ingum, eins og t. d. skrifstofu- og verzlunarhúsum og sumar- bústöðum og sjálft ríkið hefir forgönguna með ýmsum stór- byggingum. Niðurstaðan verður því sú, að vinnuafl og bygging- arefni vantar til að koma upp nauðsynlegustu íbúðabygging- um og ekkert miðar því til að bæta úr húsnæðisvandræðunum. Meðan kommúnistum og fylgi- flokkum þeirra gengur ekki bet- ur „áætlunarbúskapurinn“ en byggingamálin bera vott um, ættu þeir ekki að látast vera menn til að kenna öðrum hann. Sízt af öllu ættu þeir að þykjast geta kennt bændum hann, sem hafa opnari augun fyrir nauð- syn slíkrar skipulagningar en flestar stéttir aðrar og hafa í undirbúningi að leysa þetta mál á grundvelli frjálsra samtaka. Nú talar Mbl. ekki um „þegnskap." Meðan verið var að ákveða. verðið á landbúnaðarafurðun- um, birti Mbl. hverja greinina á fætur annari, þar sem skorað var á bændur að sýna „þegn- skap“ og gera ekki kröfur um fullt sexmannanefndarverðið. Væri blaðið sjálfu sér sam- kvæmt, hefði það ekki síður átt að beina slíkum áskorunum til sjómanna nú í tilefni af verk- fallinu á flutningaskipunum, þar sem sjómenn gera kröfu til þess samkvæmt upplýsingum Eimskipafélagsins að fá helm- ingi hærra kaup en sexmánna- nefndarálitið ætlar meðalbónda nú eða um 37 þús. kr. á ári. En það kynlega skeður, að Mbl. minnist ekki neitt á þegnskap í sambandi við þetta verkfall og hefir yfirleitt forðast að minn- ast nokkuð á verkfallið frá eigin brjósti. Þessi ólíka afstaða Mbl. til sexmannanefndarverðsins og sjómannaverkfallsins mætti vera bænS*-ín góður leiðarvísir um ólíka af.stöðu Sjálfstæðis- flokksins til þeirra og annarra stétta. „Sannvirðl" Jóns Pálmasonar, í seinasta þriðjudagsblaði Mbl. birtist grein eftir Jón Pálmason, þar sem hann lýkur lofsorði á allar gerðir ríkis- stjórnarinnar i verðlagsmálun- um og þá ekki sízt á þær ráð- stafanir hennar að draga úr kjötneyzlunni innanlands. í grein sinni margtuggast Jón m. a. á því, að sannvirði sé nú á landbúnaðarvörunum. Þetta „sannvirði“ er fólgið í því, að bændur fá 12.5 aurum minna fyrir mjólkurlíterinn og 2.80 fyrir kjötkg. en þeim ber sam- kvæmt sexmannanefndarálitinu. Er hægt að sanna bænda- kvíslingseðlið betur en með því að kalla slíkt verð „sannvirði?“ Kengálumaður íhalðsins dreginn úr skúmaskotinu. Höfundur „hundaþúfu" og „Kengálu" greinanna í Mbl. hefir nú ekki getað dulizt leng- ur, enda hafði „Dagur“ ljóstrað upp hver hann var. í seinasta miðvikudagsblaði Mbl. gengst Páll Kolka við því, að hafa skrif- að greinar þessar og dreitir jafn- framt úr sér hvers konar sví- virðingum og óþverra í hefnd- arskyni fyrir afhjúpunina. Þarf nú engan að undra lengur naz- istaeinkennin á greinum þess- um, því að Páll hefir verið ofsa- fyllsti nazisti landsins og m. a. gengið svo langt að hóta að misnota læknisstöðu sína í póli- tískum tilgangi og sett hótun- ina fram með þeim hætti, að ekki var unnt að skilja hana, nema á eina leið. Sýnir það bezt hina málefnalegu eymd Sjálf- stæðisfiokksins; sem þykist vera lýðræðisílokkur, að hann skuli teíla fram til málsvarnar fyrir sig illræmdasta nazista, sem heiðvirðir menn telja fyrir neð- an virðingu sína að eiga orða- stað við. Þær málsbætur heíir þó flokkurinn, að hann reyndi í lengstu lög að grimukiæða þennan „riddara" sinn, en á því sést, að honum hefir hrosið hug- ur við að þiggja liðveizlu hans opinberlega. Það er vitanlega fyrir neðan virðingu Framsóknarmanna að fara að svara þessum ofstækis- brjálaða nazista frá orði til orðs. Forkólfar nazistahreyfingarinn- ar hér ógnuðu foringjúm Fram- sóknarmanna með aftökum á sínum tima og höfðu þá á „svörtum lista“ hjá sér. Fram- sóknarflokkurinn hefir stórum aukið fylgi sitt síðan, en íslenzka nazistahreyfingin er liðin undir lok. Framsóknarflokkurinn mun halda áfram að vaxa, en níð- skrif Kengáluriddarans munu fara í sömu gröfina og „hreyf- ing“ hans. Hyggindi' nýbyggingarráðs. Formaður nýbyggingarráðs, Jóhann Jósefsson, lýsir því ný- lega yfir í Mbl., að hann telji verðið mjög óhagstætt á bátum þeim, sem nú sé verið að smíða í Svíþjóð að undirlagi fyrrv. ríkisstjórnar. Þetta mun mörgum þykja næsta kynlegt, þar sem nýbygg- ingaráð hefir alteg nýlega gengið frá samningum um smíði innanlands á 30 bátum, sem verða tiltölulega miklu dýrari en Svíþjóðarbátarnir. (Framhald á 7. siðu) Snemma 1 september birti enska blaðið „News Cronicle“ grein eftir fréttaritara sinn í Berlín. Hann lýsir þar þeirri skoðun sinni, að hér eftir munu Bandamenn ekki geta komið í veg fyrir, að hundruð þúsundir Þjóðverja deyi úr hungri og kulda næsta vetjir. Þetta sé yf- irvöldum Bandamanna líka ljóst, því "að þau hafi þegar skipað þýzku borgarstjórunum að sjá um, að- gerðar verði nógu margar grafir strax i haust, svo að hægt verði að koma líkum strax í jörðina. Líkkistur verða ekki notaðar, þar sem slíkt þyk- ir ofmikil timbureyðsla. Það var strax ljóst í vor, að mikil neyð myndi verða í Þýzka- landi næsta vetur. Flestir at- vinnuvegir landsins voru í kalda koli og miljónir manna vantaði húsnæði, þar sem loftárásir Bandamanna höfðu lagt flestar borgir landsins meira og minna í rúst. Á hernámssvæðum Bandamanna og Breta voru örðugleikarnir enn meiri af þeirri ástæðu, að þangað höfðu leitað miljónir flóttamanna úr héruðum þeim, er Rússar höfðu hernumið. " Um skeið leit því út fyrir, að ástandið myndi verða betra á hernámssvæði Rússa. Þetta hef- ir hins vegar breyzt seinustu mánuðina, og er ástandið nú langverst þar. Þessu valda ýms- ar ástæður, en sú er þó veiga- mest, að þangað hefir streymt fjöldi flóttamanna. Pólverjar hafa hrakið í burtu nær alla Þjóðverja, sem voru eftir á hernámssvæði þeirra (þ. e. nokkrum hluta Austur-Prúss- lands, Pommern, Slesíu og nokkrum hluta Brandenburg), og Tékkar hafa hrakið Þjóð- verja burtu úr Sudetahéruðun- um. Þetta flóttafólk hefir leitað sér hælis á hernámssvæði Rússa, þar sem Bretar og Bandaríkja- menn hafa stöðvað allan flótta- mannastraum inn á hernáms- svæði þeirra. Bæði er það, að þeir geta ekki tekið á móti fleiri flóttamönnum og- þeim mun það ekki heldur leyfilegt samkvæmt samningunum við Rússa. Kjör þessa flóttafólks eru vitanlega hin hörniulegustu. í ávarpi til brezks almennings um þessi mál, sem nýlega var birt frá biskupinum í Chichester og fleiri málsmetandi Bretum, er frá því sagt, að margt,af þessu fólki hafi aðeins fengið 30 mín. frest til að yfirgefa heimili sín og það hafi hvorki getað tekið með' sér vistir eða aðrar nauðsynjar.þarsem þvi hafi ekki verið séð fyrir neinum flutn- ingatækjum. Meirihluti þessa fólks eru gamalmenni, konur og börn. Þetta fólk héfir ráfað um veginn stefnulaust, hælislaust og matarlítið. Margt barna og gamalmenna hefir dáið í þess- um hrakningum. Margir stefna för sinni til Berlínar og höfðu um 600 þús. flóttamanna kom- ið þangað T lok júlímánaðar. Fyrý-- alllöngu var flóttafólki bannað að koma þangað. Tölu flóttafólksins veit enginn ná- kvæmlega, en gizkað er á, að 8 milj. flótCamanna séu nú á her- námssvæði Rússa, en alls sé tala flóttamannanna um 13 milj. í lok áðurnefnds ávarps segir, að það sé ósamrýmanlegt siðgæðishugsjónum brezku þjóð arinnar að láta börn verða hungurmorða, þótt þau heyri til óvinaþjóð, og er því skorað á brezkan almenning að bjóð- ast til’að minnka enn matar- skammtinn, svo að hægt verði að veita Þjóðverjum hjálp. Enska blaðið „The Economist“ gerir þessi mál að umtalsefni 15. f. m. Það segir, að Þjóðverj- ar séu ekki aðeins hraktir úr Sudetahéruðunum og þýzku hér- uðunum, sem Pólverjar hafa hernumið, heldur éinnig frá Rússlandi, Póllandi og Balkan- löndunum. Kjör flóttafólksins séu vitanlega hin hörmulegustu og margt barna og gamalmenna hafi látizt af vosbúðinni. Blaðið segir, að Þjóðverjar hafi vissu- lega unnið til refsingar, en samt ekki til slíks mannúðar- leysis og þeir séu beittir í þess- um efnum. Ef Pólverjar og Tékkar vilja sýna, segir blaðið að lokum, að þeir séu á hærra menningarstigi en nazistar, (Framhald á 7. síðu) Þær aðeins afstýra hruninu í bili. Til viðbótar hafa þær svo þá ókosti, að þær draga úr neyzlu þeirrar vöru, sem er al- menningi einna nauðsynlegust, og skapa misrétti milli þegn- anna, en hvorugt þetta gerði fyrri niðurgreiðsluaðferðin. Einn ljósasti blettur verðbólg- unnar á striðsárunum hefir ver- ið sá, að sala á landbúnaðar- vörum innanlands hefir auk- izt mjög mikið. Kaupstaðabúar hafa nota,ð rýmri fjárráð sín til að auka kaup á mjólk og kjöti, enda hafa þeir ekki getað bætt lífsviðurværi sitt betur á annan hátt. Af öllum þeim breytingum, sem hafa orðið á stríðsárunum, er þetta sú breyt- ing, sem sízt ætti að hverfa aftur, og valdhafarnir hefðu því átt að gera sitt ítrasta til að gera varanlega. Gildir það jafnt um hagsmuni ney tenda og bænda. Sú ráðstöfun stjórnarinnar að greiða ekki styrk til kaupa á meira kjötmagni en 40 kg. á mann, verður vitanlega til þess að draga úr kjötneyzlunni. Er þetta mjög augljóst, þegar þess er gætt, að kjötneyzlan mun hafa verið nálægt 60 kg. á mann á síðasta söluári. Sérstaklega mun þetta draga úr kjötneyzlnni hjá þeim, sem lægst eru laun- aðir. Ráðstöfun þessi bitnar því jöfnum höndum á bændum með samdrætti kjötframleiðslunnar og láglaunafólki, sem ekki getur keypt jafnmikið kjöt og áður. Sú ráðstöfun stjórnarinnar að undanþiggja ýmsa menn kjöt- styrknum verður einnig til að draga úr kjötneyzlunni, auk þess, sem hún skapar misrétti milli þegnanna, þar sem sundur- greiningin fer ekki að neinu leyti eftir efnahag eða öðrum eðlilegum forsendum. Þeir at- vinnurekendur, sem hafa hluta- félagsform á rekstri sínum, fá t. d. styrkinn, þar sem þeir starfa í orði kveðnu sem launþegar við fyrirtækin. Hins vegar fá atvinnurekendur, sem hafa einkarekstur, engan styrk. Þannig munu t. d. nær allir stórútgerðarmennirnir og heild- salarnir fá styrkinn en hins vegar verða margir smáútvegs- menn, smáiðnrekendur og smá- kaupmenn sviptir honum! Kaupstaðamenn, sem ýmsir eiga nokkrar kindur, eru sviptir styrknum, þótt kjötframleiðsla þeirra fullnægi ekki neyzluþörf þeirra. FÍeira mætti nefna, sem sýnir, hve sundurgreining þessi er gerð af algeru handahófi, og hve stórlega hún mismunar mönnúm, án nokkurra réttlæt- anlegra ástæðna. Tilgangur stjórnarinnar með þessum ráðstöfunum er vitan- lega sá, að spara útgjöld ríkis- sjóðs og skal sá tilgangur ekki lastaður út af fyrir sig. En hitt er fullkomlega fordæmanlegt að byrja þennan sparnað með þeim hætti að rýra hlut bænda með samdrætti kjötsölunnar og hlut láglaunafólks með því að géra því erfiðara fyrir að afla sér neyzluvöru, sem því er einna nauðsynlegust. Þeim mun for- dæmanlegra er þetta, þegar þess er gætt, að stjórnin gerir ekk- ert til að draga úr milliliða- okrinu eða til að þyngja byrðar á stríðsgróðamönnum á sama tíma. Það hefði vissulega einhvern- tíma sungið í tálknum kommún- ista og jafnaðarmanna, ef hlut- ur láglaunafólks hefði þannig verið rýrður á sama tími og stórgróðamennirnir hefðu fengið að halda öllu sínu. En nú vinna forkólfar þessara flokka það til fyrir ýms persónuleg fríðindi að styðja slíkar ráðstafanir. Hitt er svo annað mál, hvort óbreytt- ir liðsmenn þeirra vilja sætta sig við þær og þá jafnframt skapa þá hefð, að vasar þeirra en ekki pyngjur stórgróðavalds- ins verði þær „músaholur,“ sem stjórnin leitar í, þegar hún er að gera dýrtíðarráðstafanir sínar. Vísir skýrði frá þvi fyrir nokkru, að Nýbyggingarráð hefði samið frumv., þar sem gert væri ráð fyrir, að Lands- bankinn lánaði Fiskveiðasjóði 100 milj. króna kr. með 1 %% vöxtum, en Fiskveiðasjóður (bankastjórn Útvegs- bankans) lánaði síðan þetta fé til skipakaupa með 2% % vöxtum og mættu lánin nema allt að % hlutum af andvirði skipanna. Vísir gagnrýndi þessa fyrirætlun, og birti Jóhann Þ. Jósefsson alllangt andsvar í Mbl. í svargrein til Jóhanns í Vísi 29. f. m. segir svo: „Ef Vísir hefir sett fram gagn- rýni í sambandi við framkvæmdir rikisstjórnarinnar eða aðgerðir í ijýsköpuninni, hefir af sumum verið stutt á þá strengi, að slíkt sé hin mesta óhæfa af blaði, sem telji sig fylgjandi Sjálfstæðis- flokknum. Slík ásökun hæfir ekki vel greindum og víðsýnum mönnum. Þeir, sem slikt mæla gefa í skyn, að frjáls gagnrýni sé dauðasynd og blöðin eigi að vera skoðanalaus vinnuhjú flokksstjórnarinnar er segi já og amen þegar þess er ósk- að. Slíkt skoðanafrelsi er ekki í samræmi við hugmyndir Sjálfstæð- ismanna um lýðræði. Vísir telur sig ekki brjóta nein grundvallar- atriði í stefnuskrá Sjálfstæðis- flokksins, þótt hann haldi uppi gagnrýni á gerðum Nýbyggingar- ráðs. Vísir hélt því fram, að kommún- istar væru öllu ráðandi í Nýbygg- ingarráði. Yfirmaður ráðsins mun vera atvinnumálaráðherra eða að mestu ráðandi um framkvæmdir þess og stefnu. Enda kemúr það greinilega fram i sambandi við á- kvörðun um skipasmíðarnnar hér innanlands, þegar samið var um smíði á 31 bát fyrir verð, sem er helmingi hærra en útgerðin getur staðið undir, eins og nú er komið. Óskiljanlegt er að varfærnir og reyndir menn í Nýbyggingarráði hafi stofnað til slíkra kaupa, ef þeir hefðu mátt úm það ráða. Og nú komum við einmitt að höfuðatriðinu í sambandi við til- lögur Nýbyggingarráðs um eflingu Fiskveiðasjóðs. Sjóðurinn á að taka að láni 100 millj. kr. hjá Lands- bankanum, með ábyrgð ríkissjóðs. Þessa miklu fúlgu á svo sjóðurinn að lána út aftur með því að veita lán, sem nemur 75% af byggingar- kostnaði þeirra skiþa, sem nú er verið að byggja. Öll skipin eru dýr, sum fram úr hófi. Ef sjóðurinn veitir 75% út á skipin, þá er lík- legt að lánin nemi miklu hærri fjárhæð en hægt verður að selja skipin fyrir eftir 2—3 ár. Ef kaup- endur skipanna geta ekki risið und- ir lánunum, verður sjóðurinn að taka við skipunum og endurselja þau. Árangurinn yrði að líkindum sá, að sjóðurinn ætti hvergi nærri fyrir skuldum pg yrði þrotabú í höndum ríkissjóðs. Það er þetta, sem getur gerzt, ef tillögur Nýbyggingarráðs ná fram að ganga, eins og nú standa sakir, meðan verðlagið er í hámarki. Það væri ekki verið að efla sjóðinn, með því að gera slíkar ráðstafanir nú. Það væri verið að grafa undan honum stoðirnar og skapa ríkis- sjóði milljónatöp. Þess vegna væri það glæfraleg ráðstöfun nú, að fara að tillögum Nýbyggingarráðs með því að afhenda Fiskveiðasjóði 100 millj. kr. og skylda hann svo til að lána þær gegn veði, sem hlýtur að falla stórlega í verði áður en langt um líður. En marga hlýtur að furða á, að grípa þurfi til svona róttækra ráð- stafana, að lána 75% af byggingar- verði til þess að skipin verði keypt. Hvers vegna koma ekki þeir, sem hafa grætt stórfé á ófriðarárunum og leggja fram fé til að kaupa skip? Hvers vegna þarf að láta ríkissjóð ábyrgjast því nær allt andvirðið? Er það af því að einkaframtakinu finnst ótryggur grundvöllurinn, sem staðið er á? Er það að því að tekið er fram fyrir hendurnar á einstaklingnum í hvívetna? Þeir, sem sjálfir hafa staðið í athafnalífi, ættu að muna það, að nauðsynlegt er að búa svo að einka framtakinu að það vilji starfa. Auðvelt er að svipta menn allri hvöt til framkvæmda. Það er hægt með því, að ríkið taki sífeút fram fyrir hendur þeirra. Það er hægt með verðbólgu, sem skapar ugg og óvissu um framtíðina. Það er hægt með sköttum, sem hirða allan af- , rakstur framkvæmdanna. En þeg- ar svo er komið verður hjólunum ekki snúið í gang eingöngu með miklum lánum og lágum ýöxtum. Þeir, sem vilja efla útgerðina, ættu fyrst að stuðla að því að hún gæti starfað við heilbrigð skilyrði. Þegar það er fengið, er gott að efla Fiskveiðasjóð, jafnvel með stórum lánum. Útlán sjóðsins, sem byggjast á lánsfé, ættu að vera miðuð við skynsamlegt öryggi, svo að sjóðurinn verði ekki gerður gjaldþrota.Aftur á móti mætti hugsa sér, að sjóðurinn gæti lánað fé (eða það sem ríkissjóður legði til) sem áhættufé með lægri veð- rétti, til þess að hjálpa mönnum við skipakaupin þegar þess væri talin þörf.Með þessu móti mætti halda starfsemi sjóðsins á heil- brigðum .grundvelli. Það er ekki vandalaust hlutverk, að „nýskapa" heilt þjóðfélag. Það er vandasamt verk fyrir fimm menn, sem ekki hafa allir velt stóru hlassi það sem af er ævinni. Þess vegna er ekki kynlegt, þótt margir spái því um Nýbyggingarráð, að ekki muni ættjörðin frelsast þar.“ Vissulega er margt athyglisvert í þessum athugasemdum Visis. Sú spurn- ing hans er þó ekki sízt athyglisverð, hvers vegna þeir, sem hafa grætt stór- fé á stríðsárunum, séu ekki látnir leggja fram fé sitt til skipakaupa í stað þess að velta nær allri ábyrgð- innni og áhættunni yfir á ríkið.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.