Tíminn - 09.10.1945, Page 5

Tíminn - 09.10.1945, Page 5
76. blað TÍMINIV, briSjndaginii 9. okt. 1945 5 Bókamenn! Bókamenn! Enn einu sinni býðst yður bóka með til að eignast gott úrval íslenzkra litlum tilkostnaði eintökin af mörgum eftirtöldum bókum hafa komið í leitirnar, og verða næstu daga seldar við verði, sem er hverfandi, miðað við núgildandi verðlag bóka 7. 8. 9. 10. 11. 12. 13. 14. 15. 16. 17. 18. 19. I 20. 21. 22. 23. 24. 25. 26. 27. 28. 29. 30. 31. 32. 33. 34. 35. 36. 37. 38. 39. 40. 41. 42. 43 44 45 Menn og menntir II.—IV., samið hefir dr. Páll E. Óla- son. Þetta stórmerka verk um menningar- og bók- menntasögu íslendinga frá öndverðu, fáið þér á meðan til er fyrir (yfir 2000 — tvö þúsund bls.), aðeins kr. 40.00. íslenzkar fornsögur I—III, sérstök útgáfa frá 1880, í stóru broti, 650 bls., kr. 20.00. íslenzkar ártíðaskrár I—IV — fyrsta stóra ættfræði- ritið, sem út hefir komið á íslenzku — með sérstökum ættartöflum. Örfá eintök. Aðeins kr. 20.00. Huld I—II. Merkilegustu íslenzku sagnaþættirnir, sem út hafa komið hér á landi. Á þrotum, 512 bls. Aðeins kr. 25.00. Áttunda bindi Jarðabókar Árna og Páls, kr. 24.00. Svipleiftur samtíðarmanna, ævisögur fjögurra Banda- ríkjaforseta, ferðasaga, vísur, bréf frá Káin o. fl., með 22 myndum, ib. kr. 15.00. Úrvalsrit séra Magnúsar Grímssonar þjóðsagnasafn- ara — sögur, leikrit, ljóð, þjóðsögur, fyrirlestrar o. fl., góðu bandi kr. 16.00. Sögur af Snæfellsnesi I—IV — þjóðsögur og sagna- þættir, safnað af Óskari Clausen. — Á þrotum, kr. 24.00. Rímur fyrir 1600. Tekið hefir saman dr. Björn Karel Þórólfsson, 540 bls., kr. 20.00. Heimsstyrjöldin 1914—18 (I—II). Þorsteinn Gíslason. Á annað þúsund bls., með 200 myndum. Eignist þessa stórmerku heimild um næstsíðustu heimsstyrjöld. Örfá eintök, aðeins kr. 50.00. Ársrit Fræðafélagsins, 8. árg., um ísl. forn- og nútíma- bókmenntir, listir, vísindi, ævi- og ferðasögur o. m. fl. 1100 — ellefu hundruð bls. Aðeins kr. 20.00. Sagnakver. Dr. Björn Bjarnason, ísl. þjóðsögur, sagnir og ævintýri, kr. 10.00. Refsivist á íslandi. Þróun og framkvæmd ísl. hegn- ingarlaga frá öndverðu, eftir dr. Björn Þórðarson fyrv. forsætisráðherra, kr. 8.00. Afmælisdagabókin. Útg. sem gerð var upptæk. Örfá eintök. Áður kr. 38.40, nú 20.00. Veraldarsaga Sveins frá Mælifellsá. — í þessari bók er að finna einhverjar fegurstu landlagslýsingár í ísl. bókmenntum. Alveg á þrotum. Kr. 10.00. íslenzk ævintýri. Fyrsta bókin sem út kom á íslandi um ísl. þjóðsögur. Jón Árnason og Magnús Grímsson. Alveg á þrotum. Kr. 25.00. Ferð til Alpafjalla, ferðasaga um Tyrol, eftir Árna Þorvaldsson, menntaskólakennara. Aðeins kr. 4.00. Heilsufræði fyrir skóla og heimili, eftir Steingrím Matthíasson lækni, með 122 myndum. Ib. kr. 16.00. íslendingabók Ara fróða, gefin út 1886, með skýringum eftir dr. Finn Jónsson. — Örfá eintök. Kr. 9.00. . Minningar eftir Guðbjörgu frá Broddanesi. Kr. 4.00. . Minningar eftir Ingunni frá Kornsá. Á þrotum. Kr. 8.00. . Sýnir, ljóð í bundnu og óbundnu máli, ræður o. fl., eftir Sigurð Eggerz fyrrv. bæjarfógeta. 150 bls., kr. 6.00. . Ævisaga hins þjóðfræga Saura-Gísla. Óskar Clausen. Á þrotum. Kr. 6.00. , Thules Beboere, eftir Einar Benediktsson skáld. Kr. 6.00. . Um íslenzkar orðmyndir á 14.-16. öld. Dr. Björn K. -* Þórólfsson. Kr. 8.00. . Um Droplaugarsona-sögu. Dr. Björn Þórólfsson. Kr. 6.00. . Þjóðir, sem ég kynntist, ferðaþættir eftir prófessor Guðbrand Jónsson. Kr. 6.00. . Ævisaga Jóns Thorkelssonar skólameistara í Skálholti, I—II. 370 bls. Aðeins kr. 30.00. . Á skotspónum, ferðasögur og þættir. — A. Kristjáns- son. Kr. 6.00. . Benedikt Gröndal áttræður. Um ævi hans, skáldskap o. fl., eftir Þorstein Erlingsson skáld. Björn Bjarnason. Guðm. Finnbogason o. fl. Aðeins kr. 4.00. . Bókin um veginn, einhver frægasta bók Kínverja. Kr. 4.00. . Dulmætti og dultrú. Sig. Þórólfsson. Kr. 6.00. . Handbók í íslendingasögu, I. Bogi Th. Melsted. Kr. 6.00. . íslenzkur aðall. Þorb. Þórðarson, kr. 16.00. . Jafnaðarstefnur. Sig. Þórólfsson. Kr. 4.00. . Kötlugosið 1918, með korti og myndum. — Kr. 4.00. . Lengd, breidd og þykt. — Fyrir iðnaðarmenn. B. G. Tómasson. Kr. 4.00. Líðandi stund. Fyrirlestrar um bókmenntir, listir o. fl., eftir Sig. Einarsson fyrrv. dósent. Aðeins kr. 6.50. Leiðarvisir um orðasöfnun. Þorb. Þórðarson. Kr. 4.00. Minningarrit Stúdentafélagsins. Indriði Einarsson, kr. 5.00. Norðlenzkir þættir, þjóðs. og sagnir, eftir Bólu-Hjálmar o. fl. Á þrotum. Kr. 8.00. Orð í tíma töluð, skrítlur og skopsögur um ísl. menn og konur, kr. 6.50. Páskaræða. Séra Páll Sigurðsson frá Gaulverjabæ. Talin einhver snjallasta ræða síns tíma. Kr. 2.00. Skuggsjáin, alls konar fróðl. I—IV. Kr. 3.00. Sagan af Þuríði formanni og Kambsránsmönnum, kr. 27.00. 46. Sveitamenningin i skuggsjá skáldsins frá Ijaxnesi, Guðm. Friðjónss. frá Sandi, kr. 2.00. 47. Sóknin mikla eftir Gunnar Benediktsson. — Kr. 4.00. 48. Sögulegur uppruni Nýja-testamentisins, — merkilegt sagnfræðirit um uppruna og samningu Biblíunnar. 380 bls. Dr. Jón Helgason, kr. 8.00. 49. Saga alþýðufræðslunnar á íslandi. G. M. Magnúss (310 bls.), kr. 10.00. 50. Tveir látnir læknar, æviágrip eftir Eirík Albertsson, ib. kr. 6.00. 51. Vetrarbrautin, stjörnufræði, 170 bls. kr. 4.00. 52. Vestfirzkar sagnir I—IV, alveg á þrotum, kr. 36.00. 53. Þættir af Suðurnesjum, sagnaþættir, ævis., o. fl. Á þrotum. Kr. 8.00. 54. Þórbergur Þórðarson fimmtugur, eftir dr. Stefán Ein- arsson, ib. kr. 5.50. 55. Ævisaga Benjamíns Franklins, kr. 3.00. 56. Ævisaga Bjarna Pálssonar, fyrsta landlæknis, eftir Svein Pálsson. Á þrotum. Kr. 20.00. 57. Vídalínspostilla og höfundur hennar. Stórmerkt og vandað rit um Jón Vídalín og hina frægu postillu hans. 440 bls., í sama formi og nýja útgáfan af postillunni. kr. 25.00. 58. Kristur vort líf, prédikanir um alla helgidaga ársins, eftir dr. Jón Helgason biskup. 616 bl§. í vönduðu bandi, kr. 20.00. 59. Sagan af Skáld-Helga, gefin út 1898. Örfá eintök. Kr. 4.00. 60. Smáþættir um forna siðmenning. — Matth. Joch., kr. 3.00. 61. Islands Lovsang gennem Tusind Aar. Arne Möller, kr. 6.00. 62. Frumnorræn máifræði eftir Alexander Jóhannesson, kr. 12.00. 63. Foreldrar og uppeldi. Th. Bögelund, innbundið, kr. 10.00. 64. Frá Japan og Kína. Ferðasaga. Stgr. Matth. læknir, kr. 6.00. 65. Af náð fyrir trú, prédikanir á 4 alda afmæli siðabótar- innar. Dr. Jón Helgas., kr. 2.00. 66. Kristilegt sjómannalíf, kr. 2.00. 67. Alþingismannatal 1845—1930, með 300 myndum, kr. 10.00. 68. Forjiar sjávarminjar við Borgarfjörð, rit vísindafélags íslands. Guðm. G. Bárðarson, kr. 25.00. 69. íslenzk tunga í fornöld, eftir Alex. Jóhannesson, kr, 16.00. 70. Kennslubók í skák. Kr. 4.00. 71. Árásin á Noreg áður kr. 8.00, nú kr. 4.00. 72. Hitler talar, áður kr. 12.00 ób., nú kr. 6.00. 73. í álögum I.—II. sjálfsævisaga og ferðasaga J. Valtin, áður kr. 55.00 nú kr. 25.00. 74. Ævisaga Beethovens, eftir franska stórskáldið Romain Rolland. Þetta stórbrotna listaverk er á borð við það bezta, sem sjálfur meistarinn hefir samið. — Áður kr. 15.00 ib., nú kr. 8.00. Giiðspeki o«' sálarrannsóknir. 1. Andatrú og dularöfl. Bjarni frá Vogi, kr. 2.00. 2. Einar Nielsen miðill, kr. 3.00. 3. Hví slær þú mig, I—II, Har. Níelsson, kr. 6.00. 4. Kristindómurinn. Adolf Harnack. 220 bls., kr. 600. 5. ■ Ódauðleiki mannsins. Dr. Guðm. Finnbogason þýddi, kr. 3.00. 6. Trú og töfrar. Guðm. Guðmundsson skáld þýddi, kr. 3.00. 7. Trúmálavika Stúdentafélagsins, ób. kr. 4.00, ib., kr. 6.00. 8. Um vetrarsólhvörf, I—II, Sig. Kristófer Pétursson, kr. 600. 9. Við fótskör meistarans. A. Kristnamurti, kr. 6.00. 10. Æðri heimar I—II, C. W. Leadbeater, kr. 8.00. 11. Lífið eftir dauðann, G. T. Frekner, kr. 3.00. Leikrit. 1. Álfkonan í Selhamri. S. Björgúlfss., kr. 4.00. 2. Á heimleíð. Guðrún Lárusdóttir, kr. 5.00. 3. Bergmál I—III. Loftur Guðmundsson, kr. 5.00. 4. Bjargið. Sig Heiðdal, kr. 4.00. 5. Dóttir Faraós. Jón Trausti, kr. 4.00. 6. Dauði Nathans Ketilssonar, Eline Hoffmann, kr. 4.0CL 7. Formáli í leikhúsi, Bjarni frá Vogi, kr. 2.00. 8. Flugur. Jón Thoroddsen, kr. 4.00. ^ <, 9. Hinn sanni þjóðvilji. Matth. Joch., kr. 3.00. ío; Ingimundur gamli, Halldór Briem, kr. 4.00. 11. Jón Arason. Matth. Joch., kr. 4.00. 12. Kvenfólkið heftir okkur. Oskar Braaten, kr. 6.00. 13. María Magdalena. Jón Thoroddsen, kr. 5.00. 14. Manfred. Byrpn lávarður, kr. 5.00. 15. Misskilningurinn. Kristján Jónsson skáld, kr. 3.00. 16. Sendiherrann frá Júpiter. Guðm. Kamban, kr. 5.00. 17. Síðasti víkingurinn. Indriði Einarss., kr. 5.00. 18. Skipið sekkur. Indriði Einarsson, kr. 5.00. 19. Systkinin. Davíð Jóh., kr. 4.50. 20. Teitur. Jón Trausti, kr. 6.00. 21. Vesturfararnir. Matth. Joch., kr. 4.00. 22. Ævintýri á gönguför. C. Ejostrup, kr. 5.00. 23. Ævintýraleikir. Ragnh. Jónsdóttir, ib. kr. 6.00. 24. Óskastundin. Kristín Sigfúsdóttir, kr. 6.00. 25. Einn þáttur eftir Kjarval listmálara, kr. 4.00. Skáldrit, |»ýdd «*> frumsamm. 1. Andvörp, sögur, eftir Benedikt Björnsson, skólastjóra, kr. 5.00. 2. Ástir og ævintýri Casanova, með 30 fögrum myndum, (á þrotum), kr. 34.00. 3. Ástir skálds, Stanley Melax, ób. kr. 6.00, ib., kr. 9.00. 4. Á valdi örlaganna. G. Goodchill, 300 bls., kr. 20.00. 5. Breiðfirðingar. Jónas Guðlaugss., kr. 4.00. 6. Böðullinn, listaverk. Pár Lagerkvist, kr. 4.00. 7. Björn formaður. Af þessari afbragðs snjöllu bók er lítið eitt til, kr. 15.00. 9. Brennumenn. Guðm. Hagalín. Á þrotum. — Kr. 7.00. 9. Anna Sighvatsdóttir. Gunnar Benediktsson, kr. 4.50. 10. Bárujárn. Sig. Ben. Gröndal, kr. 6.00. 11. Blóðhefnd. A. C. Doyle, kr. 12.00. 12. Dagrúnir. Theodór Friðrikss., kr. 3.00. 13. Dætur Reykjavíkur, Vorið hlær. Þórunn Magnúsdóttir, kr. 9.00. 14. Einn af postulunum. Guðm. Hagalin, ób. kr. 7.00, ib. kr. 8.50. 15. Fjórar frægar sögur. R. Stevenson, o. fl. — Á þrotum. Kr. 10.00. 16. Flygillinn frá Tsingtau, frásaga úr stríðinu, kr. 4.00. 17. Frá Lofoten til London, norsk flóttasaga. — Kr. 6.00. 18. Fiðrildi. Gunnar M. Magnúss, ób. kr. 4.00, ib. kr. 6.00. 19. Einbúar. Stanley Melax, kr. 4.00. 20. Feodór og Annita, ástarsaga frá Finnlandi, kr. 6.00. 21. Fagrihvammur. Sigurjón Jónsson, kr. 4.00. 22. Gamansögur. Stanley Melax, kr. 4.00. 23. Hvítu dúfurnar. ítölsk ástarsaga, kr. 8.00. 24. Hrannaslóð. Sig. Heiðdal, kr. 6.00. 25. Hljóðlátir hugir. Helga Þ. Smári, ób. kr. 5.00, ib. kr. 7.00. 26. í þriðja og fjórða lið, ástarsaga. Hall Caine, kr. 3.00. 27. Hulda, ensk ástarsaga, kr. 4.00. 28. íslandsklukkan. H. K. Laxness. Á þrotum. Kr. 40.00. 29. Kapitóla, I—X. S. D. S. Á þrotum, kr. 35.00. 30. Karl og Anna. Leonard Frank, ib. kr. 6.00, ób. kr. 3.50. 31. Kósakkar, rússnesk ástarsaga. L. Tolstoy. — Örfá eintök, kr. 24.00. 32. Kjarr. Bergsteinn Kristjánsson, kr. 4.00. 33. Ljósið sem hvarf. R. Kipling, ib. kr. 22.00. 34. Ljósmyndir. Skuggi, kr. 2.00. 35. Ljós og skuggar. Jónas frá Hrafnagili, 385 bls., kr. 8.00. 36. Ljóð og sögur. Axel Thorsteinsson, kr. 4.00. 37. Maður frá Brimarhólmi. Fr. Á. Brekkan. Á þrotum, ób. 28.00, ib. kr. 6.00. 38. Myndir. Hulda, kr. 6.00. 39. Milli fjalls og fjöru. Ben. Björnsson skólastjóri, kr. 6.00. 40. Nátttröllið glottir. Kristmann Guðmundsson. Á þrotum Kr. 32.00. 41. Nana, I—II, hin fræga ástarsaga Emile Zola, ib. kr. 32.00. 42. Glæsimennska. Sigurjón Jónsson, kr. 8.00. 43. Ólíkir kostir, sögur úr gamla sögusafni Þjóðviljans, kr. 3.00. 44. Opnir gluggar Sig. Ben. Gröndal, kr. 6.00. 45. Rökkur stundir. Henrietta frá Flatey, kr. 4.00. 46. Stiklur. Sig Heiðdal. Á þrotum. Kr. 6.00. 47. Stórveldi. Skuggi, kr. 3.00. 48. Sögur eftir þingeyska snillinginn Þorgils Gjallanda, kr. 15.00. 49. Sara, dönsk ástarsaga. Joh. Skjoldborg, ib. kr. 26.00. 50. Skipt um hlutverk. Bertha Ruck, kr. 8.00. 51. Slunginn þjófur. Edgar A. Poe, kr. 3.00. 52. Svona stór. Edna Ferber, kr. 8.00. 53. Sex sögur. Axel Thorsteinsson, kr. 3.00. 54. Tveir komust af. Átakanleg hrakningasaga, kr. 14.00. 55. Tindar. Þorsteinn Jósefsson, kr. 6.00. 56. Utan af víðavangi. Guðm. Friðjónss., kr. 6.00. 57. Um saltan sjó. Vilhj. Rasch, kr. 6.00. 58. Verndarenglarnir. Jóhannes úr Kötlum. Á þrotum, kr. 46.00. 59. Úrvalssögur. Þýddar. Karl ísfeld, kr. 6.00. 60. Þrjátíu og níu þrep, ensk leynilögreglusaga, kr. 12.00. 61. Þúsund ára ríkið. Upton Sinclair, kr. 10.00. 62. Ættjörðin umfrám allt, söguleg skáldsaga, kr. 8.00. 63. Ævintýri — skáldsaga. Jack London, kr. 8.00. 64. Ævintýri með mynd eftir Kjarval. Sigurjón Jónsson, kr. 6.00. 65. Öldur. Ben. Þ. Gröndal, kr. 6.00. 66. Örlög. Indriði Indriðason, kr. 4.00. 67. Örlögin spinna þráð. Birgir Vagn, kr. 4.00. 68. Öræfagróður. Sigurjón Jónsson, kr. 6.00. Síðustu forvöð að ná í eftirtaldar Nonna-bækur: Nonni og Manni, ib. kr. 8.00. (Flutt á næstu síðu)

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.