Tíminn - 02.11.1945, Blaðsíða 8

Tíminn - 02.11.1945, Blaðsíða 8
Þeir, sem vilja kynna sér þjóðfélagsmál, innlend og útlend, fourfa áð lesa Dagskrá 8 REYKJAVÍK D A G S K R Á er bezta íslenzka tímaritið um þjóðfétagsmál 2. NÓV. 1945 83. blaÖ V AMÁU TÍnAi\S V Borgarafundir um áfengismálin í Reykjavík og Hafnarfirði (jarnla Síc „Mademoiselle Fifi.st Amerísk kvikmynd, gerð eftir sögum. GUY de MAUPASSANT Aðalhlutverk: / Simone Simon John Emery Kurt Kreuger Sýnt kl. 5. 7 og 9. Börn innan 14 ára fá ekki aðgang. tíijja Bíó Fóstnrsonur flakkarans. Sænsk mynd. Aðalhlutverk leika: Weyler Hildebrand Hilda Borgström og Tom Olson. Sýnd kl. 9. f dásvefni. (Calling Dr. Death) Dularfull og spennandi mynd. Áðalhlutverk: * Lon Chaney Patrica Mrrison Bönnuð fyrir böm. Sýnd kl. 5 og 7. Þeir sem óska að taka þátt i Bréfanámskeiði í Esperanto geri svo vel að senda hér eftir pantanir til Dr. Otto Arnold Weg, Hverfisgötu 108, Rvík. ' Virðingarfyllst Ólafur S. Magnússon. Innleiðing alþjóBamáts\ er nú brýnni nauðsyn en nokkru sinni fyrr. Takið þátt í Bréfanámskeiði í Esperanto, sem hefst á ný um þessar mundir fyrir byrjendur. Að þessu sinni fylgir námskeiðinu innbundið ÍSLENZKT-ESP- ERANTÍSKT ORÐASAFN, um 80 bls. að stærð. Gjaldið er 50 kr. og greiðist í byrjun. Umsóknir sendist til Dr. Otto Arnold Wcg, Hverfisgötu 108, Rvík,. U R B Æ N U 27. október, laugardagur: Ræða Trumans Bandaríkin: Truman flutti ræðu í tilefni af flotadeginum. Hann lýsti þar yfir einlægum friðarvilja Bandaríkjamanna og að þeir vildu styðja allar þjóðir til frelsis og sjálfstjórnar, einnig hipar sigruðu, þegar tímar liðu fram. Til þess að geta framfylgt friðarvilja sín- um, myndu Bandaríkjamenn kappkosta að geta boðið öllu ofbeldi byrgin og myndu þeir því m. a. koma sér uþp öflug- asta flota í heimi. Holland: Stjórnin fyrirskipaði landsstjóranum á Java að hefja samningaumleitanir við þjóð- eris§inna. 28. október, sunnudagur: Góðar undirtektir Bandaríkin: Ræðan, sem Tru- man flutti á föstudaginn, fékk ,yfirleitt góðar undirtektir i blöð- um Bandaríkjanna. Tékkoslovakia: Benes forseti flutti ræðu. Hann lofaði frjáls- um kosningum. Hann skýrði frá því, að stjórnin myndi vinna að aukinni þjóðnýtingu. Java: Óeirðir héldu enn áfram á ýmsum stöðum á Java. Bretland: Nokkrar horfur eru taldar á, að hafnarverkamenn fari aftur að hverfa til vinnu sinnar. 29. október, mánudagur: Borgarastríð í Kina. Kina: Opinberlega er tilkynnt, að hafin sé borgarastyrjöld milli herja kommúnista og Chungkingstjórnarinnar. Kom- múnistar hafa reynt að stöðva herflutninga stjórnarinnar til ýmsra stöðva, þar sem hún þurfti að láta afvopna Japanskar hersveitir. Óstaðfestar fregnir 'herma, að Rússar hafi látið kommúnista fá japönsk vopn. Bretland: Tilkynnt, að Attlee muni . fara til Washington til viðræðna við Truman forseta snemma í næsta -mánuði. — Attlee tilkynnti að stjórnin Björn Franzson fær ekki að flytja erlenda . yfirlitið Útvarpsráð hefir nú loks sam- þykkt að láta Bjöyn Franzson hætta að flytja yfirlit um er- lenda viðburði í útvarpið. Því mun áreiðanlega fagnað, að kommúnistar geta ekki lengur notað þennan útvarpsþátt til að koma áróðri sínum á framfæri. En eftir er hins vegar að tryggja það, að fréttatími útvarpsins, sem er undir stjórn útvarps- stjóra og ráðherra, en útvarps- ráðið hefir ekki skipti af, verði ekki áfram misnotaður i þágu ■kommúnista, eins og gert hefir verið undanfarið. Er vissulega full ástæða fyrir Alþingi að taka þar í taumana, ef lagfæring fæst ekki með öðrum hætti. Iðnþinginu lokið Iðnþingið hefir nú lokið störfum sínum .að þessu sinni. Á þinginu voru samþykktar ýmsar tillögur um áhuga- og velferðarmál stéttarinnar. Sam- þykkt var á þinginu að gera leirkerasmiði að »sérstakri iðn- grein. Kosningu í stjórn Landssam- bands iðnaðarmanna næstu tvö ár, hlutu eftirtaldir menn: Forseti: Helgi H. .Eiríksson, skólastj., Rvík, varafbrseti Ein- ar Gíslason, Rvík, ritari Svein- björn Jónsson, Rvík, vararitari Guðjóh Magnússon, Hafnarfirði’, gjaldkeri Guðmundur H. Guð- mundsson. Endurskoðendur: Þorleifur Gunnarsson og Ás- geir Stefánsson og til vara Kristólína Kragh og Bror Westerlund. ( myndi vinna að því að koma upp atomrannsóknarstöð á Bret- landi. Java: Fyrir tilstilli Sokarno, leiðtoga þjóðernissinna, hefir dregið úr óeirðunum á Java. Þýzkaland: Berlínarháskóli var opnaður aftur. 30. október, þriðjudagur: Dönsku kosningarnar. Danmörk: Fóyi fram þing- kosningar í Danmörk. Úrslit urðu þau, að jafnaðarmenn fengu 48 þingsæti (töpuðu 18), vinstri menn 38 þingsæti (unnu 10), hægri mehn 26 þingsæti (töpuðu 5), kommúmistar 18 þingsæti (tóku ekki þátt í sein- ustu kosningum), Dansk Saml- ing 4 þingsæti (hafði 3) og Rets- forbundet 3 þingsæti (hafði. 2). Brasilía: Herinn gekkst' fyrir stjórnarbreytingu. Vargas for- seti var hnepptur í gæzluvarð- hald. Hin nýja stjórn tilkynnti, að forsetakosningar yrðu látnar fara fram, eins og auglýst hefði verið. Segjast þeir hafa grunað Vargas um, að hann ætlaði að afstýra þeim. Kína: Bardagar milli stjórnar- hersins og kommúnista fara harðnandi. Java: Þjóðernissinnar myrtu liáttsettan brezkan herforingja, sem var að semja um vopnahlé við þá. Brezki yfirhershöfðing- inn hótaði þjóðernissinnum grimmilegustu styrjöld, ef þeir framselji ekki morðingjana. 31. október, miðvikudagur: Lausnarbciðiii Biilils. Danmörk: Buhl forsætisráð- herra baðst lausnar. Vafasamt þykir að takast megi að mynda nýja þingræðisstjórn og kon- ungur muni því skipa embættis- mannastjórn, er sitji að völdum til næstu þingkosninga, sem verði látnar fara fram mjög fljótlega. Bandaríkin: Truman forseti skýrði frá því, að hann hefði skrifað Stalín bréf og fengið svar, sem hann teldi viðunandi. Java: Sokarno skoraði á þjóð- ernissinna að hætta bardögum við Bandamenn. Afnám ákvæða (FramhalcL af 1. síöu) lið ályktunarinnar, var kosin þegar á þinginu, og skipa hana þeir Jens Hólmgeirsson skrif-* stofustjóri, Jóhannes Davíðsson bóndi og Þorsteinn Þorsteins- son sýslumaður. Hefir hún fyrir nokkru hafið störf sín, en ekki lokið við að ganga frá tillögum ennþá. Flm. þessa frumvarps telur sér skylt að láta þessa afstöðu búnaðarþings koma fram á Al- þingi og flytur það því hér í samræmi við þá samþykkt, er þar var gerð og að framan hefir ,verið getið. Telur hann sjálf- sagt, að ákvæði þessi verði látin fylgjast að og fái safns konar og sameiginlega afgreiðslu á Al- þingi. Virðist einsætt, að reynsla sú, sem nú er fengin um hald- leysi þessara ákvæða til að ná þeim tilgangi, er þeim var ætl- að, verði látin ráðá um það, að nema þau úr lögum, svo að þau eða deilan um þau standi ekki í vegi fyrir því, að annarra raunhæfari aðgerða í þessum efnum verði leitað. Er nú, eins og að framan er sagt, þegar haf- izt handa um það, og ætti að mega vænta þess, að viðunandi lausn fáist í máli þessu, þar sem aðilar þeir, er að nefndarskipun- inni standa og í nefndinni starfa, virðast á einu máli um nauðsyn þess að sporna á móti óeðlilegri verðhækkun á bújörð- um, lóðum og lendum." Þess má geta, að Þorsteinn hefir lagt fram tvö frv. um sama efni í efri deild. Mun Þorsteinn með þeirrj framhleypni sinni hafa ætlað að láta líta á sig sem sjálfsagðari fulltrúa Bún- aðarþings en stjórnarmenn Búnaðarfélagsins, sem eiga sæti í neðrí deild. Að tilhlutun Þingstúku Rvíkur vas hinn 29. okt. s. 1. haldinn almennur borgarafundur í Lista- mannaskálanum um áfengis- málin. Einar Björnsson, þingtemplar setti fundinn með stuttu á- varpi. Frummælendur voru þeir dr. Matthías Jónasson, uppeld- isfræðingur, og Sigurbjörn Ein- arsson, docent. Fluttu þeir báðir ir afburða snjöll erindi. Auk frummælenda tóku 15 aðrir fundarmenn til máls. Eftirfarandi tillögur voru sam- þykktar í einu hljóði: 1. „Fjölmennur borgarafund- ur, haldinn í Reykjavík mánu- daginn 29. okt. 1945, skorar á forystumenn skóla og mennta- mála í Reykjavík og forgöngu- menn félagslegra samtaka, að hefja nú þegar markvissara og öflugra samstarf en verið hefir, tii úrbóta áfengisbölinu í bæn- um og hjá þjóðinni yfirleitt.“ 2. „Fundurinn mótmælir ein- dregið þeirri ráðstöfun, að leyfð- ar séu áfengisveitingar á Hótel Borg.“ 3. „Fundurinn skorar á ríkis- stjórnina að láta lögin um hér- aðabönn koma til framkvæmda og framfylgja nú þegar þeirri grein laganna, sem mælir svo fyrir, að teljist einhverir milli- ríkjasamningar koma í bága við Hinar árlegu Stúdentaráðs- kosningar fara fram á morgun. Listar hafa komið fram frá öll- um fjórum hinum pólitísku stúdendtafélögum. í fyrra höfðu Alþýðuflokksfélag Háskólans og Félag frjálslyndra stúdenta, sem er félag Framsóknarmanna í Háskólanum; jsameiginlegan lista, en nú hafa bæði þessi félög sérstakan lista við kosn- ingarnar. Jafnframt hefir Al- þýðuflokksfélag Háskólans skipt um nafn og heitir nmStúdenta- félag lýðræðissinnaðra sósíal- ista. Verða hér taldir fimm efstu menn hvers lista: A-listi (Stúdentafélag lýðræð- issinnaðra sósíalista) Jóp/ Ingi- marsson stud. med., Stefán Hilmarsson stud. jur., Kjartan Tvö stærstu togarafél (Framhald af 1. síðu) Þá rökstuddi Skúli breytinga- tillögur sínar. Hann taldi, að það hefði jafnan verið venja Al- þingis að fara gætilega í því að veita ríkisstjórninni meiri lán- tökuheimildir en brýn nauðsyn væri fyrir og samkvæmt því leggði hann til að lántökuheim- ildin í frv. væri lækkuð úr 60 milj. kr. í 25 milj kr. Ætti sú upphæð hæglega að geta nægt, ef unnið yrði að sölu skipanna samkvaömt annari tillögu, er hann flytti (sjá nefndarálit Skúla á 3. síðu). Forsætisráðherra svaraði ræðu Skúla. Viðurkenndi hánn, að 25 milj. kr., lántökuheimild ætti að geta orðið nægileg, en mælti þó gegn því, að tillaga Skúla yrði samþykkt. Hann sagði, að enn væri ekkert af skipunum selt, enda væri átjórnin ekki búin að ákveða eftir hvaða reglum .sölunni yrði háttað. Hins vegar lofaði hann því, að framkvæmd- um í þessum efnum skyldi hrað- að. Hann kvað teikningar skip- anna ekki hafa verið *bornar undir bæjarstjórn Reykjavíkur áður en gengið var frá samn- ingunum, en tafdi líklegt, að bæjarstjórnin stæði samt við umsókn sína. Að umræðunum loknum fór fram atkvæðagreiðsla um frv. Tillögur Skúla voru felldar með atkvæðum stjórnarliðsins og frv. lögin, þá skuli ríkisstjórnin sjá til, að slíkum tálmunum sé rutt úr vegi til fullkominnar fram- kvæmdar laganna.“ Fundinn sóttu um 500 manna og stóð -ííe.nrí yfir frá kl. 9y2 til kl. 12 á miðnætti. Síðastl. sunnudag var haldinn almennur fundur um áfengis- málin í bæjarbíó í Hafnarfirði, Fundurinn var boðaður að til- hlutun ýmsra félaga og skól- anna í bænum. Margir ræðu- menn töluðu á fundinum. Að umræðum loknum var svohljóð- andi tillaga samþykkt einróma: „Almennur borgarafundur, haldinn í Hafnarfirði sunnu- daginn 28. okt. 1945, skorar á félögin í bænum að gerast að- ilar að samstarfi er byggist á eftirfarandi atriðum: \p Vinna gegn áfengisneyzlu í bænum. 2. Sjá um að svo miklu leyti sem hægt er, að áfengi sé eigi um hönd haft á skemmtunum félaga eða ölvuðum mönnum leyfður inngangur. 3. Félögin feli þeim mönnum einum trúnaðarstörf, sem eru réglumenn.“ Fundurinn var mjög fjöl- sóttur og ríkti á honum mikill áhugi fyrir auknu viðnámi gegn áfengisneyzlunni. Ólafsson stud. med., Brandur Þorsteinsson stud. med. Brynj- ólfur Ingólfsson stud. jur., og Kjartan Gunnarsson stud. phil. B-listi (Vaka, félag lýðræðis- sinnaðra stúdenta): Páll Tryggvason stud. jur., Jónas Bjarnason st'ud. med., Tómas Tómasson stud. jur., Runólfur Þórarinsson stud. mag., Guð- mundur Ásmundsson stud. jur. og Skúli Guðmundsson stud. polyt. C-listi (Félag frjálslyndra stúdenta): Vilhjálmur Jónsson stud. jur., Sveinn Finnsson stud. jur., Jóhannes Sigfússon stud. jur., Páll.Hannesson stud. polyt., Óttar Þorgilsson stud. med. og Jón Þorsteinsson stud. med. D-ligti (Félag róttækra stúd- enta): Magnús Torfi Ólafsson stud. med., Páll Bergþórsson stud. polyt., Einar Ágústsson stud. jur. bergsteinn Jónsson stud. mag., Kristján Eiríksson stud. jur. og Sigurður Blpndal stud. phil. samþykkt óbreytt. Framsóknar- menn sátu hjá við atkvæða- greiðsluna um frv. sjálft. Gerði Eysteinn Jónsson, sem fyrstur greiddi atkvæði af Framsóknar- mönnum, svohljóðandi grein fyrir afstöðu sinni, og þá jafn- framt annarra þingmanna Framsóknarf lokksins: „Ég tel eðlilegt að ríkisstjórn- in geri það, sem í hennar valdi stendur til þess að greiða fyrir innkaupum á bátum og skipum, enda sé það jafnframt tryggt, að kaupendur séu að þessum tækj- um. í sambandi við togarakaup- in hefir þessa ekki verið gætt. Samningarnir um togarakaupin hafa farið fram alveg án sam- ráðs við Framsóknarflokkinn og er meðferð málsins mjög ábóta- vant að hans dómi. Samningar þessir eru hins vegar fullgerðir og . bindandi nú þegar málið loks kemur til kasta Alþingis. Af þessu leiðir að ekki er í rauninni hægt að hafa önnur af- skipti af þeim málum en þau við atkvæðagreiðslu, að styðja þær breytingartillögur, sem bætt gætu að einhverju leyti úr því, sem vanrækt hefir verið. Ég greiði því ekki atkvæði um frv.“ Að lokum var frv. visað til 3. umræðu. Skemmtisamkoma, Framsóknarfélaganna hefst í Lista- mannaskálanum í kvöld kl. 8,30 stund- víslega. Samkoman hefst með Fram- sóknarvist og þeir, sem ekki eru mættir stundvíslega geta eins vel búizt við að fá ekki pláss við spilaborð. Þegar spila- verðlaununum hefir verið úthlutað, verður stiginn dans fram yfir mið- nætti. Þeir miðar, sem eftir kunna að vera óseldir verða seldir á afgreiðslu Tímans í dag. Afgreiðslan er á Lindar- götu 9A. Símj 2323. Aðalfundur Nordmannslaget í Reykjavík, var haldinn í Tjarnar- café föstudaginn 19. þ. m. í stjórn voru kosnir þessir menn: Formaður Tomas Haarde (endurkosinn), varaformaður Harald Faaberg, ritari Einar Farestveit (endurkosinn), vararitari frú Ingrid Markan og gjaldkeri Gunnar Rogstad. Vetrarstarfseml félagsins hófst síðastl. miðvikudag 31. okt. með kaffisamsæti og dans, sem var nokkurs konar kveðjusamsæti fyrir Norðmenn, sem eru að snúa heim. Samkoma þessi var haldin í samkomuhúsinu Röðli við Laugaveg. Aflasölur. » fyrir 7.699. Forseti 3621 vættir, fyrir 8.286 pund. Stella 1170 vættir, fyrir 2.641. Síldin 1375 vættir, fyrir 4.431 Afbending bátanna (Framhald af 1. siðu) Um mitt sumai tilkynntu um- boðsmenn ísl. ríkisstjórninni, að bátarnir yrðu tilbúnir í október- mánuði. Nú hefir þetta enn dregist, því að ágreiningur varð um gerð vélanna á seinustu stundu og munu þær verða reyndar í nokkurn tíma áður en bátarnir verða afhentir. Mun afhendingin því tefjast enn I 3 —6 mánuði. Þessi dráttur er mjög baga- legur. Virðist mega álíta, að þessi ágreiningur hefði ekki þurft að tefja afhendingu bát- anna, ef umboðsmenn okkar hefðu fylgzt vel með og knúið fram lagfæringar í tæka tíð. pund. Venus 4835 vættir, fyrir 8:663 pund og Magnús seldi 1270 vættir, fyrir 3.485 sterlingspund. „Kátir voru karlar.“ Annað kvöld efna þeir Alfred And- résson, Brynjólfur Jóhannesson og Lárus Ingólfsson til kvöldskemmtun í Gamla bíó. Á dagskrá verða leik- þættir og gamanvísur. | Merk bók. Snemma á þessu ári kom út bókin Meindyr í liúsum og gróðri og varnir gegn þeim eftir Geir Gígja skordýra- fræðing. Útgefandi bókarinnar er Jens Guðbjörnsson. Þetta er tvímælalaust hin^ nauðsynlegasta handbók, sem þyrfti að vera til á hverju heimili. Bókarinnar er nánar getið í bókadálk- inum í þessu blaði. Ræktunarsjóðurinn /Framhald af 1. síðu) Ræktunarsjóðslánum 4—5%, en mega ekki vera hærri en 3% samkv. frv. Nauðsyn þessarar með því, að vextir hafa yfirleitt lækkað siðan núgildandi lög pm , Ræktunarsjóð voru sett. Mikið iiauðsynjamál. Frá sjónarhæð allra þeirra, sem gera sér ljóst, g,ð. margvís- legar framkvæmdir þurfa að eiga sér stað á sviði landbúnað- arins næstu árin, liggur það í augum uppi, að þessi aukning á fjármagni og starfsemi Rækt- unarsjóðs muni vera hið mesta nauðsynjamál. Mun' nú fróð- legt að sjá hverjar undirtektir þetta stórmál fær hjá þeim, sem mest þykja bera „nýsköp- un“ atvinnuveganna fyrir brjósti. Þá hafa Framsóknarmenn, eins og að framan segir., flutt frv. um verulega breytingu á Byggingar- og landnámssjóði. Er þar ekki síður um stórfellt nauðsynjamál að ræða. Þess frv. verður nánara getið í næsta blaði. Stúdentaráðskosningar Framboðslistar frá ölluin stjórnmálaflokkum í vikunni sem leið seldu þessi skip afla sinn í Englandi, fyrir það verð breytingar liggur í augum uppi, er hér greinir: Gylfi 4835 vættir, fyrir en auk þess er hún rökstudd 9.576 sterlingspund. Faxi 3339 vættir,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.