Tíminn - 06.11.1945, Blaðsíða 1

Tíminn - 06.11.1945, Blaðsíða 1
< : RITSTJÓRI: \ i ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON \ ÚTGEPANDI: FRAMSÓKNARFLOKKURINN Símar 2353 og 4373 PRENTSMIÐJAN EDDA h.f. » RITSTJÓRASKRIFSTOFUR: EDDUHÚSI. Lindargötu 9 A Símar 2353 og 4373 AFGREIÐSLA, INNHEIMTA OG AUGLÝSINGASKRIFSTOFA: EDDUHÚSI, Lindargötu 9A Sími 2323 29. árg. Reykjavik, þriðjudagmn 6. nóv. 1945 84. bla» Stettarsambandi bænda yeröi p^y „m auyj fjarmagn Og hærri lanveit- falið verkefm bunaðarins, uitz . , „ .•' _, , . íngar nyggingar- og andnamssjoos framleiösluráðið tekur til starfa Alit og tillögur Bjarna Asgeirssonar og Jóns á lteynistað. Annar minnihluti landbún- affarnefndar neffri deildar, Bjarni Ásgeirsson og Jón á Reynistaff, hafa nú lagt fram nefndarálit og breytingartil- lögur viff búnaffarráffslögin. Breytingartillögurnar eru í affalatriffum þær, aff stéttar- sambandi bænda verði faliff verkefni búnáffarráffs, unz sú tilhögun er komin á, sem frv. um framleiffsluráff gerir ráff fyrir. Nefndarálitið sjálft fer hér á eftir: „Landbúnaðarnefnd hefir þrí- klofnað um afgreiðslu þessa máls. Tveir nefndarmenn (Jón Pálmason og Sigurður Guðna- son) vilja samþykkja frv. efnis- lega óbreytt. Við, sem að nefnd- áliti þessu stöndum, viljum gera á því þær breytingar, að Stétt- arsambandi bænda verði falin störf landbúnaðarráðs og verð lagsnefndar. Einn nefndar- manna (Barði Guðmundsson) tjáði §ig ayidvígan frv., en kvaðst þó ekki mundu greiða atkvæði gegn bráðabirgðalögum né stjórnarfrumvörpum, sem borin væru fram af ríkisstjórn, er hann að öðru leyti styddi aö málum, og sat því hjá við af- greiðslu málsins í nefndinni. Breytingartillaga 2. minni hlut% og síðan frv. sjálft féll því hvort tveggja með jöfnum atkvæðum á nefndarfundi. Við, sem að áliti þessu stönd- um, teljum, að grundvöllur dýr- tiðarlaganna frá 14. apríl 1943 um hið svo kallaða sexmanna- nefndarverð hafi ekki verið burtu fallinn, er bráðabirgða- lögin voru gefin út. í lögunum um dýrtíðarráðstafanir er kveð- ið svo á, að verðlag á landbún- aðarvörum skuli ákveðið samkv. grundvelli sex manna nefndar- innar, á meðan núverandi styrj- aldarástand helzt. Lögin miða með öðrum orðum við styrjald- arástandið, en ekki sjálfa styrj- öldina. En það styrjaldarástand, sem olli því, að löggjafarvaldið sá sig knúð að láta mál þessi til sín taka á þennan hátt, var: 1) lokun ýmissa beztu utan- landsmarkaða landbúnaðarins fyrir styrjöldina, svo sem á meg- inlandi Evrópu og á Norðurlönd- um; 2) verðlagsástandið í land- inu sjálfu, sem olli þvi, að fram- leiðsluverð íslenzkra landbúnað- arafurða — sem annarra vara — var svo hátt, að eini erlendi markaðurinn, sem stóð þeim op- inn að nokkru leyti, enski mark- aðurinn, fullnægði engan veg- inn því verðlagi, er bæri uppi framleiðslukostnaðinn; 3) svo þrálátar og háværar deilur um verðlag landbúnaðarvara innan lands, að nauðsyn þótti á dóm- stól, er báðir aðilar sættu sig við, er skæri úr um það, hvaða verð- lag teldist réttlátt, til þess að bændur bæru úr býtum fyrir störf sin svipað kaupgjald og aðrar vinnandi stéttir landsins. Þessi dómstóll var sexmanna- nefndarsáttmálinn. Við sjáum enga breytingu til bóta á þessu ástandi, frá því að dýrtíðarlögin voru sett, og telj- um því, að eðlilegast hefði verið að túlka þessi ákvæði dýrtíðar- laganna þannig, að þau væru enn í gildi, og láta sexmanna- nefndarverðið koma til fram- kvæmda þetta ár að öllu leyti. (Framhald á 8. síðu) AFLEIDING DÝRTIÐARSTEFNUNNAR: Húsgögn eru /lér mörgum sinnum • dýrari en í Svíþjóð Tíminn birtir hér tvö mynda- mót af auglýsingum, er birt- ust fyrir nokkru síffan , í sænska blaffinu Göteborgs Sjö- farts- ock Handelstidning, en auglýsingarnar \eru frá hús- gagnverzl. og sýna þær verff á ýmsum húsgögnum, sem þær hafa til sölu. Þess ska^ gétiff, aff sænska krónan er allmiklu hærri en íslenzka krónan. Gera 100 sænskar krónur 155 krónur íslenzkar. ■ Til samanburffar hefir Tím- inn aflaff sér upplýsinga um verðlag hjá nokkrum hús- gagnaverzlunum í Reykjavík. Verff á sófum er hér kr. 2.400— 2.600, djúpum stólum kr. 1.200 —1.600, armstólum kr. 700— 820 og borffstofustólum kr. 175 —250. Þessi samanburður gefur til kynna, að verð á húsgögnum hér er i mörgum tilfellum meira en tíu sinnum hærra en húsgagnaverðið í Svíþjó'ð. Þessi mikli verðmunuivstafar vitanlega ekki af því, að För varje HEM «*Bij. hos ossl'Utsökta mo- deller. Kr. 50- UtstSllas 12 vSningar Utan köþtváng — Jamför priser och kvalltcer Báddsoöor 178-225 kládda med moderna vackra tyger, stor sortering frán kr till- högre priser MÖBELKOMPANBET Kr. 65- Vasagatan 34 .. Affaren med de billigaste priserna • Möbelkompaniet, --------- sænskir húsgagnasmiðir standi íslenzkum húsgagnasmiðum mikið fra'mar, heldur er hann fyrst og fremst afleiðing þeirr- ar miklu dýrtíðar, sem skapazt hefir hér á striðsárunum. Samt halaa blöð kommúnista og fleiri blöð stjórnarflokk- anna því fram, að landbúnað- urinn sé eini atvinnuvegurinn, Bððdsoffor fr. 225:— Fraktfritt till skUrg&rden och över h'ela landet. Aven pá avbetalning. sem dýrtíðin hefir gert ósam- keppnishæfan. Er hægt að hugsa sér meiri ósvífni og ó- sannindi, þar sem menn geta haft dæmin um það gagn- stæða alls staðar fyrir augun- um og margar aðrar atvinnu- greinar eru stórum ver staddar i þessum efnum en landbúnaðr urinn? * Arlegir vextir og afborganir af lánum sjóðsins lækkaðir að miklum mun Tveir þingmenn Framsóknarflokksins, Jörundur Brynjólfsson og Sigurffur Þórffarson, hafa nýlega lagt fram í neðri deild frv. um stórfelldar breytingar á lögunum um Byggingar og landnáms- sjóff. Frv. er flutt aff tilhlutun Framsóknarflokksins. Affalefni frv. er aff stórauka fjármagn sjóffsins, lækka útlánsvextina og heimila hærri lánveitingar til einstakra lántakenda. Allar þessar breytingar eru nauffsynlegar, ef hinn aukni byggingarkostnaður, sem skapazt hefir seinustu árin, á ekki aff standa í veginum fyrir byggingaframkvæmdum, sem eru óhjákvæmilegar, ef fólk á aff halda áfram aff vera í sveitum landsins. Þá hefir einnig veriff flutt frv. af hálfu Framsóknarflokksins um aff ýmsu leyti hliffstæðar endurbætur á lögunum um verka- mannabústaffi og samvinnubyggingafélög. Verffur þess nánar getiff í næsta blaði. SoHbord ír. 42: F&töljcr fr. 45:- 1Vi sparar tOO-lappar hos KOOPERATIVA MÖBELAFFÁREN Hviffeldtsplatsen 9-11 hörnet Rosenlundsplatsen Rannsókn á gerlafjolda í mjólk sem kemur til Samsölunnar * ^ v Síffastl. sunnudag birtu dagblöðin í Reykjavík skýrslu frá Sig- urði Péturssyni gerlafræðingi um rannsóknir, sem hann hafffi gert á gerlafjölda í mjólk við móttöku hennar hjá Mjólkur- stöðinni í Reykjavík. Rannsóknir þessar virðast gefa til kynna, aff gerlafjöldinn sé mjög mikill í þeirri mjólk, sem lengst er affflutt, en þó virffist hann enganveginn fara eftir vegalengd- um, t. d. er gerlafjöldinn margfalt minni í Kjósarmjólkinni en Álftaiíesmjólkinni. Gerlafjöldinn í mjólkinnj, þegar Mjólkur- stöffin tekur viff henni, er hins vegar enginn mælikvarði á þaff, hver hann er, þegar búiff er aff gerilsneyða hana, því aff viff geril- sneyðinguna er 99% af gerlafjöldanum drepinn. í tilefni af niffurstöffum þessara rannsókna hefir dómsmála- ráffherra faliff Sigurffi Péturssyni eftirlit meff mjólkursölunni í Reykjavík. Er þar þó raunverulega ekki um neina breytingu aff ræffa, því aff slíku starfi hefir Sigurffur gegnt sem starfsmaffur Mjólkursamsölunnar undanfarin 10 ár. Margt virðist benda til, að rannsókn þessi hafi ekki verið framkvæmd eins vísindalega og óhlutdrægt og skyldi. Þannig er heitasti tími ársins, þegar verst er að verja mjólkina skemmdum, valinn til rann- sóknarinnar. Gerlafræðingurinn birtir eingöngu niðurstöðurnar um gerlafjölda í mjólkinni, þeg- ar Mj ólkurstöðin tekur á móti henni, og byggir á þeim þann úrskurð, að mikið af mjólkinni sé „eyðilögð og ónothæf". Hins vegar skýrir hann ekkert frá því, hver gerlafjöldinn hafi verið, þegar búið var að gerilsneyða mjólkina, enda mun hann sömu daga og rannsóknin fór fram, hafa gefið yfirlýsingu, sem eft- irlitsmaður við Mjólkurstöðina þess efnis, að mjólkin, sem þá fór frá henni til sölu i bænum, væri vel söluhæf vara! Gætir hér vissulega meira en lítils og óvísindalegs ósamræmis. Fleira mætti nefna, sem virðist benda (Framhald á 8. síðu) Frv. um kaup á strandf erðaskipum í gær var lagt fram á Al- þingi frv. um kaup á nýjum strandferffaskipum. Frv. er flutt af samgöngirmálanefnd n. d. eftir beiðni samgöngu- málaráffherra. Efni frv. er aff heimila ríkisstjórninni 7 milj. króna lántöku til kaupa á einu 1400-^1500 rúml! strand- ferffaskipi og tveimur 300 smál. vöruflutningaskipum. Tildrög máls þessa eru þau, að fyrir -tveimur árum var skipuð fjögurra manna nefnd til að gera tillögur um strandfysrða málin eða einn maður frá hverjum flokki. Þrír nefndar- mennirnir, Pálmi Loftsson, Jón A. Pétursson og Arnfinnur Jóns- son, lögðu til að framangreind skip yrðu keypt, en fjórði nefndarmaðurinn, Gísli Jóns son alþm., lagði til, að athugað yrði, hvað slík skip myndu kosta og síðar yrði hafizt handa um framkvæmdir. Samkvæmt þessum tillögum meirihluta nefndarinnar fól aamgöngumálaráðherra Pálma Loftssyni að fara utan sl. sum- ar og leita tilboða um byggingu slíkra skipa. Liggja nú slík til- boð fyrir frá allmörgum er- (Framhald á 8. síðu) Megincfni frv. Aðalefni frv. um breytingar á Byggingar- og landnámssjóði er þetta: Árlegt framlag ríkisins, sem nú er 300 þús. kr., verffi aldrei minna en tvær milj. kr. á ári, unz stofnfé sjóffsins nemur 30 milj. kr., en síffan eigi minna en ein milj. kr. á ári. Heimild rík- isstjórnarinnar til aff taka lán handa sjóðnum, sé ótakmörkuff, en er nú bundin viff 3 milj. kr. Vextir og afborganir af lánum sjóffsins séu ekki yfir 3%% af allri lánsupphæffinni, en eru nú 5%. Lánin mega nema allt að % hlutum af kostnaffarverði bygginga þeirra, er lánaff er til, en nú mega lánin ekki vera hærri en kr. 6000.00. Bygginga- og landnámssjóff- ur tekur aff sér lánastarfsemi Nýbýlasjöffs, en hann hefir mátt lána 4500 kr. til nýbýla. Þar sem stofnendur nýbýla geta fengið samkv. frvt % byggingarkostn- affar lánaða úr Byggingar- og landnámssjóði, er þeim séff fyr- ir meiri lánum en áffur og hag- stæðari. Nýbýlastyrknum verff- ur hins vegar haldiff áfram meff svipuffum hætti og áður. Gremargerð frv. í greinargerð frv. segir: „Byggingaþörfin í sveitum landsins er nú meiri en áður hefir verið um langt skeið. Erf- iðleikar um innflutning bygg- ingarefnis á styrjaldarárunum hafa valdið kyrrstöðu um bygg- ingar. Hús hafa hrörnað og gengið úr sér, en efnisskoftur hamlað eðlilegu viðhaldi þeirra og torveldað endurbyggingar. Til þess að sami mannfjöldi haldist við í sveitum landsins og nú er þar og hafi boðlegan húsa- kost, þarf óhjákvæmilega að endurbyggja fjöldamörg sveita- heimili svo fljótt sefh því verð- ur við komið og styðja að ný- býlabyggingum. Byggingarefni hefir, sem al- kunnugt er, stórlega hækkað í verði á stríðsárunum, en smíða- vinna þó enn þá meira. Fyrir því er höfuðnauðsyn að beina nokkru af fjármagni þjóðarinn- ar að þessu verkefni, og tekur það jafnt til endurbygginga og nýbýla. Til þess að þjóðin geti lifað heilbrigðu og starfsömu menn- ingarlífi, þar hún að eiga sæmi- legan húsakost. En á það skortir bæði ,í sveitum og kaupstöðum, að svo sé. Samkvæmt ákvæðum gildandi laga um Byggingar- og land- námssjóð er fjármagn hans svo lítið, að hann getur ekki nema að mjög litlu leyti sinnt þeim óskum, er til hans verðá vafa- Ný réttarsætt í verðlagsmáli Flestir munu hafa gert sér vonir um, að réttarsættin í verð- lagsbrotamáli S. Árnason & Co. hefði mælzt þannig fyrir, að dómsmáiaráðuneytið 'afgreiddi ekki fieiri slík mál með réttar- sætt. Sú hefir þó ekki orðið raunin, heldur hefir ráðuneytið alveg nýlega afgreitt slíkt mál á þennan hátt. — Verðlags- _ stjóri kærði nýlega Verzlunar- | félag Borgarfjarðar fyrir ýms | verðlagsbrot, einkum í sam- ! bandi við timburverzlun, og mun hafa talið óleyfilega álagn- ingu þess nema nokkrum tug- um þúsunda kr. Málið var þó afgreitt með réttarsætt og fyr- irtækið þurfti ekki að endur- greiða nema lítinn hluta af því fé, sem verðlagsstjóri taldi það hafa aflað sér óleyfilega. Enga réttlætanlega afsökun mun verða hægt að finna fyrir þessari réttarsætt því að það mun ekki verða talin gild af sökun, að framkvæmdastjóri þessa fyrirtækis var frambjóð- andi Sjálfstæðisflokksins í j Mýrasýslu í seinustu þingkosn- ingum. Hinar tíðu réttarsættir í verð- j lagsmálum virðast benda til þess, að dómsmálaráðherrann líti nú öðrum augum á þessi mál en fyrir þremur árum, þegar hann var að heimta málshöfð- unina gegn Jóni ívarssyni. En þá var hann ekki heldur kom- inn í bandalag við heildsalana. Það er vitanlega afsökun út af fyrir sig, en samt ekki afsökun, er réttarvitund alþýðu tekur gilda. Hún krefst þess, að öll- um slíkum réttarsættum verði tafarlaust hætt. laust gerðar um lánveitingar til bygginga, þegar greiðist um innflutning byggingarefnis. Hjá þvi verður ekki komizt að auka fjármagn sjóðsins og lækka útlánsvexti hans, ef hann á að geta bætt úr aðkallandi þörf bændastéttarinnar nú, svo sem honum var í fyrstu ætlað, er hann var stofnaðður. Eins og högum vorum er nú komið, eru allar byggingarfram- kvæmdir mjög fjárfrekar. Er því augljóst, að hærri lán þarf nú til bygginga en áður var. En þar sem íbúðarhús, er reist verða á næstu árum, binda mik- ið fjármagn og taka verður til- lit til ýþess, að íbúðarhús gefa ekki beinan arð, er augljóst, að lán til þeirra mega ekki vera dýr. Þess vegna^fej^hér lagt til, að vextir og afborganir þeirra verði ekki yfir 3y2% á ári. Bygg- ingar- og landnámssjóður hefir lánað til ^íbúðarhúsabygginga með 5% árgjaldi af allri láns- upphæðinni í 42 ár. Þetta svar- ar til 4% í vexti og 1% í afbórg- , (Framhald á 8. siðu) 0

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.