Tíminn - 21.12.1945, Side 7

Tíminn - 21.12.1945, Side 7
97. blað TfMINlV, föstwdaginn 21. des. 1945 7 99 99 til hafna milli Hornafjarðar og Vopnafjarðar. Vörumóttaka í dag og á morgun. Pantaðir far- seðlar óskast sóttir í síðasta lagi fimmtudaginn 27. þ. m. 99 Suðri” til Þingeyrar, Flateyrar og Súg- andafjarðar. Vörumóttaka I dag. „Sverrir” til Snæfellsneshafna, Gilsfjarð- ar og Flateyjar. Vörumóttaka í dag. J „Hrímfaxi” til Patreksfjarðar, Bíldudals, ísafjarðar, Siglufjarðar, Akur- eyrar, Húsavíkur, Kópaskers, Raufarhafnar og Þórshafnar. Vörumóttaka í dag og á morg- un. ’Skaftfellingur,, Vörumóttaka til Vestmanna- eyja árdégis á morgun (laugar- dag). Skipaútgerð ríkisins. E rlent yfirlit (Framhald af 2. síðu) upp íhaldssamari stefnu en Rnn.wvejr.. jjö”.n nia, dvi ad að urereindar ynrl^singar Tru- mans virðast i fullu samræmi við afstöðu Roosevelts. Hins veear hafa be.s-sar yfirl*«in?ar Tnimans vakið sterka andstöðu iðjuhöldanna, sem ekki segjast geta hækkað kaupið, nema þeir fái einnig að hækka verðlagið. En Truman hefir margendur- tekið það, að hann muni reyna að sporna gegn verðhækkunum eftir fremsta megni. í blöðum íhaldsmanna gefur nú hvað eft- ir annað að lesa hinar hörðustu ádeilur gegn Truman. M. a. hef- ir hann verið oftar en einu sinni kallaður „foringi CIO“ (annars helzta verkalýðssam- bands Bandaríkjanna). Einnig deila þeir á hann fyrir það, að stjórnin sé of óákveöin og vakl- andi i þessum málum. Enn er það óséð, hvernig þessi mál muni leysast, en þau eru hú mesta vandamálið, sem Tru- man þarf að glima við. Átökin milli atvinnurekenda og verka- manna harðna og verkföllum fjölgar stöðugt, einkum hinum svokölluðu skæruverkföllum,sem hafin eru án samráðs við verkalýðsfélögin. Enn er ekki heldur sýnt, hvort Truman muni lánast að koma tryggingarfrv. sínum og öðrum umbótamálum gegnum þingið, en þau hafa þegar mætt harðri mótspyrnu þar. Það, sem er Truman mestur styrkur, er sú vissa, að meiri- hluti þjóðarinnar stendur að baki stjórn hans. Borgarstjóra- kosningar, sem nýlega fóru fram í New York, gáfu það glöggt til kynna, því að fram- bjóðandi, sem var studdur af demokrötum og verkalýðsflokki vann mikinn kosningasigur. Demokratar hafa ekki unnið þessar kosningar um allangt skeið. Áskriftargjald Tíman» utan Rvíkur og Hafnarfjaröa er kr. 30.00 árgangurinn Uta^iáskriít: Tfminn, Lindar- götu 9 A, Reykjavík. Útvegið sem flestir ykkar elnn úskrlfanda að Timanum og lát- lð aígreiðsluna vita um það sem fyrst. án skáld skrifa eina bók: / DYNSKÓGAR eru jótabók Bókfel[sútgáfun.n.ar í ár EGJA má, aö ekkert hafi verið til sparað að gera þetta veglega og vandaða rit sem fegurst úr garðl. Bókin er prentuð á myndapappír, upphafsstafir teiknaðir af Atla Má og fjöldi annarra mynda, sem bókina prýða. Gunnlaugur Blöndal, listmálari hefir gert mynd á kápu bókarinnar. Bandið er óvenju glæsilegt og svo vandað, sem einkaband væri. ESSi bók hefir að geyma nýjar sögur, ljóð, ritgerðir, minningar, leikrit og ræðu, eftir atján skáld úr Fé- lagi íslenzkra rithöfunda. oCdtiÉ CóíenzLu óLdídin óetL sjei óuifj a jolLn .J. lOÍU AlUlUUil IhX. CiUi-luhOU F. U. Berg Ouunar M. Magnúss Kristnuum Guómunusson Siguróur Jónssun Axel Tnorsteinssun Friorik Asm. iirekkan haraiuur A. Sigurósson Oskar Aöalst. Guójunsson Unnur B. Bjarklind Davið Stefánsson *. Guðmundur G. Hagalín 9 9M Jakob Tliorarensen biguruur iielgasun Þorsteinn Jónssun Elinborg Lárusdóttir Guðm. Ingi Kristjánsson Kjartan J. Uislaauh BÓKFELLSÚTGÁFAN Borgarafundur (Framhald af 2. síðu) 'g með tilliti til þeirra aðstæða, em skapazt hafa vegna hinnar tórauknu .áfengissölu og á- engisnautnar hér, átelur al- nennur borgarafundur á Akur- jyri, haldinn 3. des. 1945, þá fyrirætlun . ríkisstjórnarinnar tð ætla að stórminnka fjár- ’ramlög ríkisins til lögreglu- talds á Akureyri, þar sem vit- anlegt er, að mikið af starfi lögreglunnar er vegna ölvunar, sem er bein afleiðing áfengis- verzlunar ríkisins hér á staðn- um. Fundurinn lýsir sig sam- þykkan nýlega gerðri samþykkt ‘ bæjarstjórnar Akureyrar um þetta mál. Almennur borgarafundur, haldinn á Akureyri 3. des. 1§45, skorar stofnanir, félög og fé- lagasambönd í bænum að taka áfengismálið til rækilegrar um- ræðu og athugunar, og hefja samstarf um ýmsar úrbætur á áfengisbölinu við alla þá aðila i bænum, sem að því vilja vinna. Jafnframt telur fundurinn sjálfsagt, að mjög beri að tak- marka vínveitingaleyfi til sam- komuhalds. í .bænum, að ó- breyttum aðstæðum". Allar tillögurnar voru sam- þykktar samhljóða. Allir, sem fylgjast vilja með almennum málum, verða að lesa TÍMANN. Kosningaskrifstofa Framsóknarmanna til undirbúnings bæjarstjórnarkosninga í Reykjavík er í Edduhúsinu við Lindargötu. Opin daglega kl. 2—7 og á sunnudögum kl. 5—7. Sími 6066

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.