Tíminn - 12.02.1946, Blaðsíða 3
24. blatS
TÍMINN, liriðjndaKÍmi 12. ffebr. 1946
3
Björn Haraldsson, Austurgörðum:
*
Á NÆSTA VORI
Þegar við myndun núverandi
ríkisstjórnar var það einn þátt-
ur þjóðmálanna öðrum fremur,
sem raunverulegur stefnumun-
ur var um milli stuðningsmanna
stjórnarinnar annars vegar og
stjórnarandstæðinga hins veg-
ar, hið svo kallaða dýrtíðarmál.
sviði landbúnaðarins annars
vegar síðan stjórnin tók við
völdum, en, meira eða minna
misheppnaðar tilraunir hennar
til framfara í útvegsmálum hins
vegar, gera það að verkum, að
það fer að verða hyggilegt fyrir
stjórnarliðið að sleppa alveg
Þennan stefnumun reyndi þessu vígi, en einbeita í þess stað
stjórnin að vísu að hylja með
því að breiða yfir hana sína feit-
letruðu „nýsköpunar“-auglýs-
ingu, en allir landsmenn voru
sammála um að hinn nýfengna
þjóðarauð ætti að nota til þess
að auka stórlega framleiðsluna
til lands og sjávar og efla iðnað
og hvers konar hagnýtar fram-
farir. Um þetta voru allir sam-
málá, og þá ekki síður hitt að
innleiða bæri hvers konar bætta
tækni og skipulagsumbætur á
þessum sviðum sem völ væri á.
Hin eina séreign stjórnarliðsins
í framfaramálum þjóðarinnar
var og er slagorðið „nýsköpun.“
Fljótt á litið er orðið dálítið
sniðugt. Það hefir vafalaust í
bili vakið bjartari vonir í brjóst-
um sumra manna heldur en
önnur venjuleg orð sama efnis
svo sem framleiðsluaukning eða
framfarir, þó að bak við væri
engin stærri meining eða stefna.
En þótt orðið „nýsköpun“ virt-
ist glæsilegt í fljótu bragði, þótti
gætnum mönnum kenna nokk-
urs yfirlætis. Að skapa þýðir að
búa til af engu, og þess hefir
ekki heyrzt getið, að skapað hafi
verið hér á jörð síðan drottinn
ísraels skapaði jörðina á sex
dögum endur fyrir löngu. Og
þar sem lærðir menn vorra tíma
meira að segja efast um gildi
þessarar gömlu sagnar, þá er
þeim nokkur vorkun, sem draga
í efa að Ólafi og félögum hans
takist eins eða betur en drottni
almáttugum.
Þó veiðifloti landsmanna hafi
um skeið verið í hnignun, og
tækni á þvi sviði staðið í stað
að mestu, þá er engan veginn
hægt að kalla það sköpun, sam-
kvæmt réttri þýðingu þess orðs,
þótt flotinn væri aukinn og end-
urbættur. Enn síður á þetta orð
við um framfarir á sviði land-
búnaðarins, jafnvel þó áburðar-
verksmiðjan hefði fengið að lifa.
Efling landbúnaðarins getur
aldrei heitið annað en framhald
þeirrar stöðugu þróunar, sem
bændur hafa viðhaldið í sinni
atvinnugrein síðustu áratugina.
Þótt fjölmargt standi til bóta
á sviði landbúnaðarins, bæði um
fyrirkomulag og tækni, þá mun
engum koma annað til hugar
þegar til alvörunnar kemur, en
aö byggj a á þeim grundvelli, sem
• þar hefir verið lagður. Þess
vegna er það, þó ekki svo lítill
hljómur væri í þessu orði „ný-
sköpun" svona í byrjun, að þeg-
ar hljómurinn er eins og dáinn
út, þá skilst, að orðið lofar meiru
en mögulegt er að efna.
Svo mjög hefir dregið úr notk-
un þessa slagorðs upp á síðkast-
ið að ætla má að stjórnarliðiö
finni að það hefir misst sinn
mátt. Og þegar þessi stríðsfáni,
orðið „nýsköpun," er endanlega
fallinn fyrir ofurborð og ryk-
skýið hjaðnað, sem upp var
þyrlað kringum hann, þá mun
stjórnarliðinu ekki þykja það
svara kostnaði öllu lengur að
reyna að halda því fram að
aukning framleiðslunnar og
framfarir á sviði hennar hefðu
verið eða væru sérmál núver-
andi ríkisstjórnar. Kyrrstaðan á
Allar gððtemplarastúkurnar í
Árnessýslu — í Hveragerði, Bisk-
upstungum, Gaulverjabæ, að
Selfossi, á Stokkseyri og Eyrar-
bakka, efndu til skemmtisam-
komu í Selfossbíói fyrir nokkru.
Nokkuð yfir fimm hundruð
vinnugreinir við. Meðan til eru 'skrá? Geta þeir sætt sig við, að manns sóttu samkomuna, sem
innstæður erlendis, er hægt að samtímis því að þeir fá meiri- si;ó® yfir frá kl- 8 síðd. til 3 eftir
auka innflutning og verzlun, hluta í ríkisstjórn, þá skuli fyrir
þar „skapast“ góð atvinna fyrir alvöru hefjast blómatíð fjár-
fjölda jfcanns. Og því meiri plógsmanna í landinu, þá skuli
verzlun því meiri tolltekjur fyrir |meginið af þjóðarauðnum safn-
Fyrirmyndar skemmtisamkoma
orku sinni allri í vörn í því eina
stóra máli, sem stjórnarsam-
vinnan byggist á, blómgun dýr-
tíðarinnar. í því máli skildu
leiðir á sínum tíma. Þar var og
er og verður höfuð-stefnumun-
urinn, kenningar forsætisráð-
herrans um að dýrtíðin hafi
gert þjóðina ríka, að allar stétt-
ir þjóðfélagsins græði á dýrtíð-
inni og þess vegna eigi að láta
hana blómgast, þessar kenn-
ingar eru lífakkeri stjórnarinn-
ar. Lið hennar hefir fest trún-
að við þessar kenningar og gert
þær að sinni trúarjátningu og
stefnuskrá. Við þær verður
stjórn þessi líka kennd, þar sem
hennar verður getið á spjöldum
sögunnar. Hún verður kölluð
ríkisstjórnin með litlu krónurn-
ar. Framsóknarmenn hafa ekki
getað stillt sig urn að tilfæra
fjölmörg ummæli frá nýliðnum
tímum eftir núverandi ráðherr-
um og málgögnum þeirra, þar
sem heldur kveður við annan
tón um dýrtíðina. Það mun vart
hægt að hugsa sér nokkra rík-
isstjórn liggja betur við höggi
vegna sinnar fortíðar, en þessi
stjórn gerir hvað trúarjátning-
una snertir. Það er deginum
ljósara að ráðherrarnir hafa við
myndun stjórnarinnar skipt um
skoðun og hlaupið frá sinni fyrri
stefnu í dýrtíöarmálunum, en
allt um það, er þetta hennar
játning nú, hennar stefna fyrir
hverja stjórnin mun þola sinn
dóm. Verði sá dómur áfellisdóm-
ur, þá hvíla stefnusvikin á baki
þeirra með margföldum þunga.
Stefnusvikin út af fyrir sig geta
legið milli hluta um sinn. Eins
og stendur er það hin nýja
stefna, sem skiptir máli. Eins
og stendur virðist einhver hluti
þings og þjóðar trúa á blessun
dýrtíðarinnar. Hinir telja dýr-
tíðina leiða til glötunar. Það ber
mikið á milli. Eftirtektarvert er
það að afstaðan til ríkisstjórn-
arinnar miðast ekki við hina
pólitíísku flokka. Stefnumál öll
hafa stjórnarliðar lagt á hill-
una. Sjálfstæðismenn kæra sig
kollótta þótt allt bendi til að
veiðiflotinn nýi verði keyptur
og rekinn af ríkinu, og verka-
mannaflokkarnir leggja blessun
sína yfir ’hærri tolla og verzlun-
arálagningu en áður hefir
þekkzt hér á landi. þó gæðum
lífsins hafi aldrei verið svo ó-
jafnt skipt sem nú og alþýðan
aldrei jafn varnarlaus gegn
yfirgangi fárra einstaklinga, þó
böl vínnautnar og hvers konar
óhóf og spilling stígi hærra en
nokkru sinni fyrr með þessari
þjóð, þá hrærir það ekki leng-
ur nokkurn streng í brjóstum
þeirra manna, sem áður töldu
þessa hluti höfuðatriði stjórn-
málanna. Foringjar stjórnar-
flokkanna hafa tekið pólitískum
siðaskiptum. Hátt kaup, hátt
verð, er nú lausnarorðið. Hærra
kaup, hærra verð, hærra líf.
Því hærra, því hamingjusamari
verður þjóðin, því meira græðir
hún. Þótt framleiðslan dragist
saman, af þvi aðrar þjóðir eru
of fátækar til þess að kaupa á
okkar verði, þá taka aðrar at-
ríkissjóð. En þegar innstæðurn-
ar þrýtur, þá tekur lánstraust-
ið við, það þekkjum við íslend-
ingar. Komi nú að því að eitt-
hvað kreppi að, svo ástæða verði
til að setja kraft í framleiðsl-
una, þá bjargast allt á tækn-
inni, tækni „nýsköpunarinnar“.
Þannig vúrðar stjórnarforustan
leiðina til fyrirheitna landsins.
Já, dýrtíðin, hún hefir gert alla
landsmenn ríka, og hún niun
gera þá ennþá ríkari. Hún er
grundvöllurinn undir hamingju
þjóðarinnar, og á þeim grund-
velli verður byggt. Þetta er inn-
takiö í boðskap íslenzku vald-
hafanna. Boðskap, sem nokkrir
ævintýramenn úr þremur
stjói’nmálaflokkum hafa sam-
einazt um, menn, sem þá höfðu
mannaforráð í flokkunum og
ast eftir óeðlilegum og grun-
samlegum leiðum á hendur
fárra manna? Og að þetta fer
svo, skuli ekki aðeins tíðkast
fyrir aðgerðarleysi stjórnarinn-
ar heldur skuli fjármálasvindl-
ið vera bein afleiðing af stefnu
ríkisstj órnarinnar.
Óbreyttir liðsmenn verka-
mannaflokkanna geta ekki sætt
sig við þetta, þótt forráðamenn
miðnætti, og fór að öllu leyti
prýðilega fram. Auðvitað var
þarna fjöldi utanreglumanna,
bæði ungra og gamalla, en ekki
sást áfengi á nokkrum manni,
og mun mörgum hafa þótt mun-
ur á þessari samkomu og sum-
um öðrum, sem fara fram víðs
vegar á landinu.
Skemmtiskráin var góð og að
ýmsu leyti áhrifarík. Hún var
hin bezta skemmtun, en líka
göfgandi. Ingþór Sigurbjörns-
son var formaður undirbún-
ingsnefndar og stjórnaði sam-
komunni röggsamlega. Séra Áre-
líus Níelsson flutti stutta, á-
skemmtiatriðanna. Leikritið
hafði séra Árelíus Níelsson sam-
ið með hliðsjón af kvæðinu:
„Barnið við dyrnar á vínsölu-
kránni“, sem dr. Sig. Júl.t Jó-
hannesson hefir snúið úr ensku.
Leikritinu verður ekki lýst hér,
en mörgum mun hafa vöknað
um augu, þegar drykkjumaður-
inn kom heim. Drengurinn hans
litli er þá dáinn og mikil og
undursamleg umskipti verða á
heimilinu. Eftir sálarstríðið,
iðrun og tár og bænir, koma að
síðustu inn þrír englar, sem
syngja huggunar- og blessun-
arorð yfir hinum sorgbitnu þre-
menningum, sem krjúpa biðj-
andi við rúm litla, dána drengs-
ins. — Þessi þáttur sýningar-
innar er fallegur, látlaus og á-
hrifaríkur.
Mikla vinnu hefir séra Áre-
líus lagt í það, sem hann sá um
fyrir samkomuna, og allir þeir
kraftar, sem að henni stóðu.
í baráttunni og gleymt stefnu-
múlunum; þótt málgögn flokk-
anna öll eða flest séu múl-
hrifaríka ræðu, Anna Hjartar- Samkoman var fyrirmynd, bæði
til skemmtunar og menntunar.
— Dans var svo stiginn fram
flokka þessara hafi gefizt upp úóttir frá Stokkseyri las snotra
frumsamda sögu, Einar Sigur-
finnsson frá Iðu í Biskups-
tungum sagði ferðasögu, nokkr-
ar yngismeyjar frá Eyrarbakka mætfuV,r Revkiavik hessl-Ouff-
bundin, þá finna þeir óbreyttu skemmtu með söng. Hafði séra y P •
liðsmenn hvað að þeim snýr. Árelíus æft þær, einnig samið
Þeim nægir það ekki, Alþýðu- suma söngvana og stjórnaði
.... .. ....' songnum. Guðmundur Jónsson
flokksmonnum, þótt formaður skósmiður las kvæði> sem hafði
þeirra segi þeim, að lög muni verið ort um stúkurnar. Að síð-
verða samþykkt um fullkomnun ustu kom leikrit og mun það
þeirrar ríkisstofnunar, er hann Pafa verið áhrifaríkasti þáttur
áttu það eitt sameiginlegt, að veitir forstöðu, úr því hann
þeir voru orðnir leiðir á bar- verður að þegja um stefnumálin
áttunni fyrir stefnumálum rétt eins og þau hafi aldrei Sósíalistaflokkinn. Bylting, sem vill skipta um menn. Reynslan
flokkanna og sýndist langt í verið nein. Það er að vísu já- hægt kann að vera að fram- verður að skera úr því, hverju
land. Með því að taka höndum kvætt verk að efla alþýðu- kalla, þegar allt er komið í þeir fá til vegar komið. Fram-
saman, náðu þeir markinu fyr- tryggingarnar, en þjóðin lifir kaldakol, er draumsjón aðeins sóknarmenn og aðrir stjórnar-
irhafnarlaust, ekki takmarki ekki á þeim einum saman og að nokkurra æsingamanna í þess- andstæðingar bíða rólegir á-
til kl. 3 eftir miðnætti.
Á vegum Umdæmisstúkunnar
geir Jónsson bókbindari, Karl
Ó. Bjarnason brunavörður og
frú, Þorsteinn J. Sigurðsson
fyrrv. þingtemplar og frú, Jón
Pálsson erindreki Stórstúkunn-
ar og undirritaður.
Pétur Sigurðsson.
flokka sinna, heldur sínu eigin litlu gagni munu þær verða, er
takmarki, ráðherrastólunum. atvinnu- og viðskiptamál þjóð-
Það má að vísu gizka á, að sú arinnar eru komin í öngþveiti.
einstaka vernd, sem stjórnin Og liðsmennirnir í Sósíalista-
veitir stórgróðamönnunum og flokknum, geta þeir verið á-
fjársvindlurum, muni vera nægðir? Þeir trúðu því, að rík-
mjög að skapi vissri tegund Lsstjórnin mundi gefa þjóðinni
manna í Sjálfstæðisflokknum, 1 gull og græna skóga. En hún gaf
en það mun sannast í þessu ekki þjóðinni gullið, heldur
efni, að öllu má ofbjóða. í Sjálf- gæðingum sínum og leyfði þeim
stæðisflokknum er fjölmennur (að rækta handa sér þá grænu
hópur manna, sem hefir megna skóga á erlendri grund. For
um flokki, aðallega þeirra ævin- , tekta. Þó svo fari, að andstæð-
týramanna, sem um stundar- inga stjórnarinnar innan þeirra
sakir hafa komizt til metorði í flokka, sem hún telur sína
flokknum. stuðningsflokka, skorti samtök
Á næsta vori á þjóðin rétt á til þess að taka völdin innan
því að velja sér forráðamenn að , flokkanna, þá eru aðrir mögu-
nýju. Þess réttar fær hún von- leikar til piannaskipta í kjör-
andi að neyta að þessu sinni. Á dæmum stjórnarflokkanna og
óbeit á því mikla fjársvindli,
sem ríkisstjórnin heldur vernd-
arhendi yfir. En úr þvi þessu er
svo farið með marga Sjálfstæð-
ismenn, hversu má þá liðs-
mönnum þeirra ffokka vera inn-
anbrjósts, sem hafa jofnuð lífs-
ins gæða efst á sinni stefnu-
ingjar Sósíalistaflokksins hafa
stungið undir stól stefnumálum
flokksins þeim, sem mest var
hampað við síðustu kosningar.
í stað þess hafa þeir tekið upp
neikvæða niðurrifsstefnu. En
sú stefna er yfirleitt ekki þeim
mönnum að skapi, sem mynda
næsta vori kveður þjóðin 'upp
dóm yfir ráðsmönnum sínum.
Foringjar stjórnarflokkanna
munu reyna að koma í veg fyrir
mannaskipti, það er þeirra
nauðsyn. Mannaskipti stjórnar-
flokkanna til framboðs í kjör-
dæmum þeirra mundu boða fall
ráðuneytisins. Það fer ekki
leynt, að fjöldi kjósenda innan
stjórnarflokkanna allra er and-
vígur stefnu stjórnarlnnar og
ekki lakari, og þeir möguleikar
munu verða notaðir, því margir
af kjósendum stjórnarflokk-
anna munu reynast ófáanlegir
til þess að framlengja stjórnar-
víxilinn til næstu fjögra ára.
Þeir hafa öðlazt skilning á því,
að „nýsköpunin“, að því leyti
sem hún er meira en innantóm
orð, þá er hún meira eða minna
misheppnuð umsvif til að sýn-
(Framhald á 6. síðu)
Steingrimur Baldvinsson:
Bændaförin.
þingeyska 1945
Niðurlag.
lum yfir veginn. Lá stór steinn
Ráðgert hafði verið að aka út a vegnium en annar engu minm
í Dyrhólaey. En kunnugir ful'l- haAíðl festst 1 girðl?fU Krétt °fan
yrtu að, „ósinn væri uppi“ og Vlð veeinn og. hékk |ar- Þrir
því ófært út í eyna. Var þá horf- menn gengu a b,]arglð; sein á
iö frá því og haldið áfram við- vegmum lá og veltu því burt.
Þór bækistöð sína. Samkomu-
hús gott er í þorpinu. Stað-
næmdist ferðafólkið úti fyrir
því. Ávarpaði Björn Björnsson
sýslumaður gestina og bauð
þeim til miðdegLsverðar í nafni
Búnaðarsambands Suðurlands.
Því næst var sezt undir borð í
samkomusal kaupfélagsins og
hinni miklu tjaldbúð Rangæ-
inga frá Alþingishátíðinni 1930
og matnum gerð beztu skil.
Að máltíð lokinni fór margt
af fólkinu að skoða hellana á
Ægisíðu, sem er vestan Rangár,
litlu sunnar en Hella.
Talið er, að hellar þessir séu
gerðir af mannahöndum. Álíta
stöðulaust að Skógafossi undir! Undruðust allir, hve bæirnir að þcir séu handaverk
Eyjafjöllum. Þar var áð alllengi; standa sums staðar nærri hin— j papamia irsku Sums staðar eru
gengið fyrst upp að fossinum, um snarbröttu fjöllum. Mætti krossmörk grafin í hellisvep*g-
ina. Gæti það bent til veru Papa
þar, þó vitanlega sé bað engin
en síðan tekið upp nestið og ætla að það yrði oftar að tjóni
snætt. Veður var þurrt og kyrrt, en raun ber vitni. Þó er eigi
en sefja í lofti og mátti búast langt að minnast hins ægilega Sönnún.
við úrkomu síðar um daginn.
Öllum kom saman um að
Skógafoss væri fegursti foss er
þeir hefðu séð. Hann steypist
í breiðri bunu fram af háu bergi
í skeifumyndaðri hamrahvilft,
niður í hringmyndaðan Nhyl.
Úðasveipir frá fossinum stíga
ærslafullan dans um hamra-
kvína, og er ekki hyggilegt að
hætta sér ekki langt inn.ef mað-
ur vill ekki vökna.
Frá Skógafossi var haldið rak-
leitt að Hellu við Rangá hþia
vestri. í leiðinni átti að ganga
á Rauðuskriður (Stóra-Dímon).
En þegar ekið var þar framhjá,
var veður svo þungbúið að hætt
var við fjallgönguna.
Er ekið var meðfram Eyja-
fjöllum, hafði í einum stað
hrunið mikið grjót úr fjöllun-
slyss, er bærinn á Steinum varð j Hellarnir eru grafnir i hóla í
fyrir skriðu úr fjöllunum og túninu á Ægisíðu. Eru veggir
grófst undir þykkri grjóturð. | þeirra og þök úr seigum sand_
Var staðnæmst þar litla stund[steini Sumir þessara hella eru
og horfði fólkið hljóðlátt með all_stðrir. Notar bóndinn á Ægi
lútandi höfðum á urðina þar,
sem eitt sinn var bær.
Kl. 2.30 var komið að Hellu.
Kom þá í ljós, að þrjá öftustu
bílana úr lestinni vantaði. Var
ýmsum getum að leitt, hvað
valda mundi og sló nokkrum ó-
hug á suma. Ekki náðist í síma
austur með Eyjafjöllum þá
þegar, en er síminn var opn-
aður kl. 4, fréttist til bílanna.
Komu þeir litlu síðar. Hafði
einn bíllinn ekki komizt í gang
við Skógafoss fyrr en seint og
um síðir.
Á Hellu hefir myndazt dálít-
ið þorp. Þar hefir kaupfélagið
síðu þá stærstu fyrir hlöður, en
aðra sem fjárhús.
í einn stærsta hellinn hefir
verið gert innangengt úr fjós-
inu; eru 24 tröppur úr því niður
á hellisgólfið. Er hellirinn fjós-
hlaða bóndans og tekur 400—
600 hesta heys. Heyið er dregið
upp úr „hlöðunni“ á vagni, sem
gengur á járnspori. Inn er það
látið um op upp úr miðju hell-
isþakinu. Að sögn bóndans
geymist hey mjög vel í hellun-
um.
Mjög var áliðið dags, þegar
lagt var af stað frá Hellu Þakk-
aði fararstjóri ágætar viðtök-
ur Rangæinga og voru þeir
hylltir af ferðafólkinu með á-
köfum húrrahrópum. Nú var
kominn suðaustan stormur.
Þungbrýndur himinn grúfði yfir
hnípinni jörð; sunnlenzkur rösi
í aðsigi. í bílunum var þó glað-
værð og gamansemi. Fólkið var
hrifið af hinni sunnlenzku al-
úð og gestrisni.
Þegar vestur kom yfir Þjórsá,
tók að rigna og við Ölfusá var
komin úrhellis rigning. Gengið
var yfir brúna eins og lög gera
ráð fyrir og síðan haldíð við-
stöðulaust til Reykjavíkur.
Áætlað hafði verið að koma
við á Reykjum í Ölfusi og í
Hveragerði, til þess að skoða
jarðhitasvæðin, garðyrkjuskól-
ann og gróðurhúsin, en svo var
vatnsveðrið mikið, að ekki þótti
aerlegt að stíga út úr bílunum.
Sárt þótti öllum, er ekki höfðu
áður farið þessa leið, að missa
af útsýn frá Kambabrún, en í
staðinn fékk maður þó að
kynnast sunnlenzkum rosa í
öllum slnum ömurleik. Svo
dimm var þokan á Helhsheiði,
•’ð bílarnir urðu að aka með
ljósum.
Er vestur kom að heiðinni,
batnaði veðrið. í Reykjavík
skiptust á skúrir og skin um
kvöldið. Þangað kom lestin kl.
9. Allir voru þreyttir eftir evf-
iðan dag og héldu rakleítt tll
gistiheimila sinna, þar sem hiö
milda bros gestrisninnar mætti
þeim 1 dyrunum.
Sunnudagur 17. júní.
Næsta morgun vaknaði ferða-
fólkið afþreytt og endurnært
I