Tíminn - 13.11.1947, Síða 4

Tíminn - 13.11.1947, Síða 4
4 TÍMINN, fimmtudaginn 13. nóv. 1947 207. blað BREFASKOLINN hefir nú byrjað kennslu í Aðrar námsgreiiiar ern EnsUa íslenzU réttritun ReiUninyur Bókfœrsla Báreikninyar Skipuluy oy starfshuíttir samvinnufélafia Fundarstjjórn oy fundarreglur Skéliiui starfar allt árið. VeitiisH fúslega allar sapplýsingar. Reykjavík Verðlaí landbúnaðarafurða I ísafold frá 21/10 s. 1. er grein eftir Jón Pálmason með þessari fyrirsögn. Greinin er noKkurs lconar eftirmæli eftir Búnaöarráð og harmagrát- ur yíir því, hversu hann var htils ráðandi um setningu iaganna um Framleiðsluráð iandbúnaðarins, vex-ðskrán- ingu 'ö. fl. ísafoldargreinin aegír" áð þegar samkomulag náðist ,í sexmamxanefndinni 1943 úm afurðaverð landbún- aðafihs, hafi það vakið al- m.erina óánægju meðal bæíidá og sveitafólks. Enn- iremur segir, að árið 1914 var vísitöluhækkun ársins eftir genn. Að sjálfsögðu er þetta prentvilla, en það er tákn- ræht fyrir alla greinina, því - svo éru niðurstöður og full- yrðingar J. P. um hátt af- urðaverð til bænda undir lorystú Verðlagsnefndar. Búnáðarráðs, villandi og ijarri réttl lagi. Þegar Búnaðarráð er skiþáð haustið 1945, er því haldið fram af valdhöfunum, að sexmanna samkomulagið irá 1943 eigi ekki lengur stað í lögum, þar sem að stríðinu sé lokið. Hér var því ekki til neitt samkomulag, sem stað atti í lögum og skylt var að vei'ðleggja eftir samkvæmt lyrrnefndum skilningi ríkis- stjörnarinnar á gildi þessa jagaakvæðis dýrtíðarlag- anna. Samt sem áður lét Jandbúnaðarráðherra reikna út landbúnaðarvísitöluna ár- 'lega. — Er svo að sjá á grein J. P. að Verðlagsnefndin hafi fylgt landbúnaðarvísitölunni við verðlagningu landbúnaðar- vara á hverjum tíma, eftir því sem honum farast orð um verðákvörðun Fram- ieiösluráðs s. 1. haust og gildandi landbúnaðarvísitölu. Er þá bezt að athuga verð- akvarðanir Verðlagsnefndar nánar og hvað bændur hafa lengið fyrir afurðir sínar undir handleiðslu nefndar- ínnar. Liggur þá næst að at- huga sauðfjárafurðirnar og þá aöallega kjötið, því að þar hafði nefndin ekki einungis veröákvörðunina, en einnig íramkvæmd kjötsölunnar. — Landbúnaðarvísitalan var samkvæmt verðgrundvelli sexmannanefndarinriar þessi: 1943 gjöldin kr. 28377 vísitala 100 1944 gjöidin kr. 31039 vísitala 109,4 1945 gjöldin kr. 34042 vísitala 120 1946 gjöldin kr. 36135 vísitala 127,4 ög eftir þessari verðvísi- tölu áttu bændur að fá fyrir kg. aí geldfjár og dilkakjöti: « 1943 kr. 6.82 og fengu kr. 6.82 1944 kr. 7.76 og fengu kr. 6.90 1945 kr. 8.65 og fengu kr. 7.00 rúmlega 1946 kr. 9,18 og fengu kr. 7.00 tæplega 1945 frá 6.50—7.13 og 1946 sennilega frá 6.50—7.00 kr. Árið 1946 hefði kjötverðið átt að' vera hærra til bænda en 9,18 kr., því sem nemur lækk- un ullar-verðsins úr 8.60 kr., því þá var ábyrgð ríkisins á ullarverðinu fallin burt. Hér er nú ekki hægt að kojna auga á, að J. P. hafi af miklu að státa fyrir hönd Vérðlagsnefndarinnar, en J. P. ér nægjusamur. Verðið, sem þændur fá greitt fyrir kjötið, Eftir Sverri Gíslason, Mvamml hækkar um tæp 3% frá 1943 til 1946 á sama tíma og land- búnaðarvísitalan hækkar úr 100 í 127,4. En því miður er ekki öll sagan sögð hér með. Verölagsnefndin tekur við verðjöfnunarsjóði með inn- eign kr. 490 þúsund og skilar honum með kr. 396. þúsund i skuld. Hér er því lokið sem til var og étið fyrir sig fram. Verðlagsnefndin hefir aldrei fylgt landbúnaðarvísitölunni í verðlagningunni. Þegar bezt hefir látið, hefir hún sleppt 9,4 þ. e. haustið 1946 en 1945 hefir hún verið enn þá neðar með verðið. J. P. segir um hinn nýja verðlagsgrundvöll: . „Niður- staða hagstofustjóra varð aftur á móti kr. 37686.00 og hækkun frá 1946 því aðeins 4,3% eöa 8,3% lægri en vera bar samkvæmt eldri regl- unni og verðlagningu Búnað- arráðs. Auk þess-eru svo hin marg umtöluðu 9,4% fallin burtu fyrir fullt og allt. — Verðlagið til bænda er því samkv. gerðardómi ákveðið 17,7% lægra en vera mundi samkvæmt sexmannanefndar samkomulaginu frá 1943 og 8,3% lægra en vera mundi samkvæmt verðskráningu Búnaðarráðs“. — Af þessari klausu J. P. verður ekki annað ráðið en það, að ann- að hvort viti hann ekki hvað hann er að skrifa um, eða aö hann er óvandaðri í mál- flutningi en ég hafði ætlað honum. Eins og fyrr segir hefir landbúnaðarvísitalan verið reiknuð út árlega af Hag- stofunni samkvæmt sex- mannanefndarsamkomulag- inu frá 1943. Haustið 1946 er visitalan 127,4 stig og út- gjaldahlið verðlagsgrundvall- arins kr. 36135.00. Inn í þess- ari vísitölu eru hinir marg nefndu 9,4. — Hinn nýi verðlagsgrundvöllur frá í haust er gjaldamegin kr. 37686 eða kr. 1550 hærri en verðgrundvöllurinn haustið 1946 reiknaður eftir sam- komulaginu frá 1943. 9,4 eru enn í grundvellinum eins og hann var 1946 og eins og hann er nú, að því leyti sem grundvöllurinn hefir hækkað þ. e. 4,3%. En Verðlagsnefnd Búnaðarráðs verðlagði alltaf á þann hátt, að sleppa 9,4. Það er ekki ástæða til þess að halda að Búnaðarráð hefði s. 1. haust, fremur en endra- nær, fylgt grundvellinum frá 1945 út í æsar. Þetta um 17,7% lægra verð til bænda samkvæmt nýja grundvell- inum, er því algerlega rangt. Og hitt atriðið um hvernig Verðlagsnefnd Búnaðarráðs hefði verðlagt s. 1. haust, hefði hún farið með verð- lagið er hreinn spádómur. Þetta mætti nú nægja út af grein J. P. En vegna þess hvernig eftirgjöf Búnaðar- þings 1944 á 9,4% hefir verið misnotuð ætla ég að bæta nokkrum oröum við. Þegar hækkun landbúnað- arvísitölunnar er kunn haust- ið 1944, er svo að sjá sem hækkunin hafi stigið ýmsum alþingismönnum nokkuð til höfuðs. Stjórn Búnaðarfé- lags íslands er fengin til þess að kalla saman auka búnaðarþing, ef kostur væri að fá búnaðarþingsfulltrú- ana til þess að gefa hækk- unina eftir fyrir hönd bænd- anna og afstýra með því þjóðarvoða og fyrirbyggja almenna vísitöluhækkun. — Búnaöarþingsfulltrúarnir munu nú hafa verið all ó- fúsir til eftirgjafarinnar, þó þeir um síðir féllust á eftir- gjöfina, gegn skilyrðum, sem í fyrsta lagi voru þau, að vísitalan hækkaði ekki úr 272 stigum, að aðrar stéttir kæmu á móts við bændur með hliðstæða lækkun, að ef kaup hækkaði á árinu sem hefði áhrif á framleiðslukostnað- inn, bætti ríkissjóður það úr ríkissjóði, að ríkisjóður greiddi útflutningsuppbætur á útflutt kjöt og gærur haúst- ið 1944 og að ríkissjóður greiddi uppbætur ú ull fram- leidda 1944 og 1945, svo að vísitöluverð næðist kr. 8.00 á kg. meðalverð. — Sumt af þessum skilyrðum búnaðar- þings hafa verið uppfyllt, önnur verða uppfyllt (ullin). Önnur hafa verið þverbrotin svo sem með vísitöluhækk- unina o. fl. En hvað skeður svo Hið sáma Alþingi eða alþingismenn sem fá Búnað- pjðjyingsfulltrúanna til þess að gefa eftir þetta marg- umræddu 9,4% hækkar laun allra starfsmanna ríkisins með þeirri afleiðingu að- öll fyrirtæki í landinu og öll bæjarfléög verða að hækka laun starfsmanna sinna. í kjölfar þessa kemur svo ný kauphækkunaralda. Haustið eftir 1945 verð- leggur landbúnaðarvörurnar Verðlagsnefnd Búnaðarráðs undir forystu forstjóra bú- reikningaskrifstofu ríkisins. Landbúnaðarvísitalan hafði nú enn hækkað um 9,7%. Þá skeður það að Verðlagsnefnd- in sleppir eða gefur eftir 9,4% hækkunina frá 1944, án þess að fá nokkuð á móti eða tryggja bændum á nokkurn hátt bætur, þrátt fyrir það að iaun allra stétta landsins höfðu hækkað stórlega. — Kaupgeta var mikil og enginn sparaði neitt í neinu. Það skal tekið fram, að ég hefi enga tilhneigingu til þess að troða illsakir við þá menn sem fóru með verðlagsmálin frá í sept. 1945 til 1 júlí 1947 og framkvæmd kjötsölunnar og hefði eigi skrifað orð þar um, ef grein J. P. hefði eigi gefið ástæðu til þess og í henni væri gerð tilraun til þess að gera Framleiðsluráð tortryggilegt í augum bænda og réttu máli hallað meir en góðu hófi gegnir. Hins vegar er það skoðun min, sem ég hefi látið í Ijósi áður, aö verðákvörðun haustið 1945, þar sem slept var 9,4 (og svo ætíð síðan, án þess að tryggja bændum nokkuð í .staðinn t. d. útflutningsupp- bætur á kjöt, gærur og ull, sé með öllu óverjandi, eins og þá stóð á um atvinnu og tekjur almennings, og hafi orðið þess valdandi, að eigi var hægt síöar, hvorki fyrir Verðlagsnefnd eða þá nefnd, sem semja átti um nýjan verðgrundvöll síðast liðið sumar, að ná fullu sexmanna- nefndarverði samkvæmt verð grundvellinum frá 1943. Þegar strandferðaskipin koma er oft þröngt um borð, því að það mun fremur heyra til undantekn- ingum, ef þar eru ekki miklu fleiri farþegar, en rúm er fyrir. Þeir, sem hafa hlotið þá lífsreynslu að fara sjóveg milli Reykjavíkur og Aust- fjarða eða Vestfjarða, vita líka af eigin reynd hvernig oft hagar til í þeim ferðalögum. Stundum er mörgum tugum fólks leyft að hreiðra um sig í einhverri lestinni, og sumir hafa ef til vill skemmtilegar og hugljúfar minningar frá slíku ferðalagi, en oftar mun það þó hafa orðið frek- ar til skapraunar og leiðinda en skemmtunar og munaðar. Sjóveik- in er ekki neitt skemmtileg þó að ekki bætist við kuldi og hálfgerð vosbúð, eins og stundum á sér stað í lestunum. En það kemur líka fyrir að allar lestir eru fullar eða lokaðar, svo að ekki er hægt að leyfa fólkinu að leita athvarfs þar. Ög þá er ekki um annað að ræða, en að hírast á göngum og í stigum eftir því, sem við verður kcjnið. Skipverjar vinna sér oft hylli og vinsældir fólks í þessum ferðalög- um. Mér hefir fundizt að ég sæi aldrei betur, J\vað fólkið er gott og greiðvikið, heldur en einmitt á svona ferðalögum, og þá einkum, þegar út af ber með veður, sem fyrir kemur. Þær eru víst ótaldar, næturnar, sem ýmsir skipsmenn á strand- ferðaskipunum hafa lánað ein- hverjum farþega rúmið sitt til að hvílast og sofa í. Og þaö er blátt áfram dásamlegt, hvað þessir menn, sem löngum hafa nóg að gera, og oft alls ekki betri skilyrði til starfs og hvíldar en svo, að þolanlegt geti kallazt, eru hugul- samir, og ég vil segja fórnfúsir, fyrir farþegana. Þó þeir séu nú góðir við kven- fólkið, það er þeim ekki þakkandi, sagði einhver. Ojæja. Mér finnst nú að megi meta það og þakka, þegar menn koma vel fram, þó að við kvenfólk sé, og leggja á sig óþægindi og fyrirhöfn, án þess að ætlást til nokkurra launa fyrir það. Það er einmitt einkenni á góðum dreng, að hann vill láta gott af sér leiða og koma vel fram, án til- lits til endurgjaldsins. Það er eins og Steingrímur segir að góðverkið eigi að vera: Gullhringur sé það í græðisdjúp þeyttur, ei glófagur öngull af sjálfselsku beittur. Enda þótt karlmenn séu vask- leikamenn, verða þeir margir hálf- gerðir vesalingar í sjóferðum með- an þeir eru að venjast. Þeir eru sjúklingar. Og undir þeim kring- umstæðum hafa eflaust margir fundið með fögnuði og gleði og djúpu þakklæti þá alúð og hlýju umhyggju, sem farmennirnir hafa sýnt þeim. Það er ef til vill ekki margt talað um það, þegar skips- mennirnir, æðrulausir sægarpar og vanir harðræðum og mannraunum eins og sjómönnum ber að vera, eru ; að reyna að koma farþegunum fyrir, þar sem þeir geta lagzt fyrir og eijjhver ylur er, en þetta tvennt eru stundum hámarksþægindi, sem. hægt er að veita íslenzku ferða- fólki 1 langferðum á sjó, og alls ekki fyrirhafnarlaust. En sú hjálp- fýsi og drengskapur er ekki alltaf gleymdur strax og menn hafa jafn- að sig eftir volkið. Það er því engin tilviljun að far- mer/iirnir á strandferðaskipunum eiga fleiri vini en þeir vita sjálfir. Þeir hafa unnið til þess. Pétur Iandshornasirkill.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.