Tíminn - 17.11.1947, Blaðsíða 1

Tíminn - 17.11.1947, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi Framsóknarflokkurinn .......—------------1 Skrifstofur i Edduiiúsinu Ritstjórnarsímar: 4373 og 2353 ] Afgreiösla og auglýsinga- sími 2323 Prentsmiöjan Edda ----------------- 31. árg. Reykjavík, mánudaginn 17. nóv. 1947 210. blaff .ú-jt'óxi'ý': ;>>:<.XVKv: w$,- -Ml Margir ÍElendinjfar kannast við bnrgina Minneapolis í Minnesotaríki í Sandarík.iunun!. Þessi mynd cr þaðan. — Me5al mcnntastoínana bar í honT cr ríkisíiáskólinn í Minnesota. I»ar hafa mjög margir ís- lendingar héðan a3 hciman stnndaö nám síöan 1939. Hefir næst fjalmennasti íslenzki námsmanna- hépurinn jafnan veriS bar, en fjölmcnnastir niunu íslenzkir námsmenn hafa veriö við háskólann í Berlieley í Kalíforníu. Fjölmere'ir Vestur-iilendingar eru búsettir í Minneapolis, .þar á meðal hinar vei þekktu Bjiírnson fjöldskyldur — fjölskyldur Gunnars Björnssonar og sona hans. Netagerðar- og nótabikunarstöð í Eyjuni Ingólfur Theódórsson neta- gerðarmeistari í Vestmanna- eyjum hefir reist nótagerð- arstöð og netabikun. Bygg- ing þéssi er réisulégt stór- hýsi. Flest síldveiðiskip Syja- manna, en þeir 'eiga stærsta og bezta síldveiðiflotann, sem til er hérlendis í nokkurri verstcð, flytja nú veiðarfæri sín heim með sér á haustin og fá þau geymd og viogerð í Eyjum. Helgi Benediktsscn varð fyrstur Eyjámánna til þoss að flytja síldarnætur sinar heim til Eyja að haustinu, og var það 1939. Var misjafnlega fyrri því spáö, en reyndin hefir orðið sú, að nú gera þetta flestir síldarútgerðar- menn í Eyjum, cg öll stærri .skipin koma heim með bát- ana líka. Auk þess, sem þetta fyrirkomu’ag eykur mikið at- vinnu í Eyjum, hefir þetta ]íka bann kost, að skipin geta farið til síldveiða frá Eyjum, án þess að þurfa að eyða tíma í að tína saman nót og báta á fjarlægum höfnum. Er ástæða til að samfagna Ingólfi og Vestmannaeying- um með þetta myndarlega nýja fyrirtæki, ,sem er nýr Kl.ekkur í félagslega vel upp- byggðum útgerðarrekstri Eyjamanna. Hvar verðnr þing- staðnrinn ? Það er talið ,að þrjár borg- ir komi til greina, þagar farið verður að velja næsta þipgi sameinuðu þjóðanna fundar- síað. Þessar borgir eru Paris, Genf og Brússel. Elcki er enn vitað, hver þess- ara borga muni verða fyrir valinu. En ekki er óliklegt, að það verði Gcnf. MiMaii' s'éstsfa0 í Maffiseálles Síjórnmálamenn eru nú ckkl lengur í va-fa uai það’, að' stefri er að kojnmónistabyltingu í Frakklandi eg ítaliu, svo frerai sem boimagn verður fil þcss. Ríkir hin mesta ringnl- reið i þessum iandum, cirikum f Frakklanði, þar sem róstur iiafa ehn magnazt. Á hinn fcóginn virðast franskir stjórn- málamenn úr míffflckkunum vera. aff skiþá sér til varnar gegn öígfloMcunum. Rósturnar í Frakklandi halda áfram, sérstaklega í Marseilles. Þar erú nú verk- föll mikil, og hefir uppskip- un matvæla tafizt af þeim sökum. Hópgöngur miklar eru á götum borgarinnar, og eiga varðsveitir fulit í fangi með að kcma í veg fyrir, að til blóð'ugra átaka komi með kommúnistum annars vegar fylgismönnum de Gaulles hins vegar. • Ramadiér for.sætisráðherra hefir ákveðið að svara þe&s- um óeirðum með því að end- .'•kipaleggja stjórn .sina á breiðari grundvelli, ef þes.s er kostur. Vill hann fá alla miðflokka landsins til þess að sameinast um rikisstjórn- ina og standa gegn öfga- flokkunum, kommúnlstum og flokki ds Gaulles. Hefir hann í þessu skyni átt viðræður við þrjá fyrrverandi forsætisráð- herra Frakklands, Leon Blum, hinn gamla jafnaðar- mannaíoringja, Herriot, sem er frjálslyndur, og Reyryiuld, er var íhaldsmaður utan flokka fyrir styrjöldina og er enn. Ekki er enn vitað, hvaða árangur þessar viðræður bera. En vonáð er, að mið- flokkarnir muni nú samein- cst til andstcðu gegn bylt- ingaröflunum. A Ítalíu liafa einnig ver- ið miklar óeirðir. En heldur er kyrrara þar í landi en ver- ið hefir siðustu dægur. En hætt er við, að það sé aðeins svikalogn, og séu kommún- istar sð sækja í sig veðrið undir nýja hrío. Finnskí-mssneskt varnarbandalag Efamska stjérsalira mótassælii* ©r^fféisamism. Eá orðrómur kom fyrir nokkru upp, að íinnsk nefnd hernaðarsérfræöinga, sem stödd er í Moskvu, væri að semja við Rússa um finskt- rússneskt varnarbandaiag. Hefir þessi orðrómur litla gleði vakið í Finnlandi. Er Ernnum enn i fersku minni, hvernig tilviljun og erfið aðstaða knúðí þá til þcss að gerast hátttakendur í heims- styrjöldinni. Vilja þeir ó- gjarna sogast in í nýja styrj- ö]d gegn vilja sínum og hags- munum. Finnska stjórnin hefir mót- mælt orðróminum um varn- arbandalagið. leirj síid í Hvaffirði en nokkru sinni áður 25. i&sksuisfl utáS velðast á 2 sélarliriiigiim Mjög mikil síldveiði hefir verið í Hvalfirffi um helgina. Fengu margir bátar fullfermi í gær og í fyrradag og margir l;afa sprengt og riíiö nætur sínar í miklum síldartorium. í allan gærdag og fyrradag voru skip að koma drekkhlað in af síld til Reykjavíkur. — Lögðusí þau hvert utan á annað við bryggjurnar. Þar eru bátarnir bundnir, háfur- inn hengdur upp og síðan beðið eftir löndun. Aðrir bát- ar hafa komið inn með hálf- fermi og minna en það, en rifnar og ónothæfar nætur. 25 þiisund mál á tveim- ur sólarhringum. Tvo seinustu daga, laugar- dag og surinudag, hafa 30 bátar komið til Reykjavíkur ' með samtals um 25 þús. mál i af síld. Flest þessara skipa j liggja enn í Reykjavíkurhöfn ! og bíða löndunar. i Enn er Arnþór drýgstur. Mestan af’a hefir Helgi i Heigason frá Veitmannaeyj- j un, er hann með 2200 mál. I Losaði hann 700 mál, sem j voru á þilfari, en för m.eð 1 hitt norður til Siglufjarðar. Getur Helgi Helgason borið j 2500 mál af síld fulllilaðinn, en i þessari veioiferð voru ekki þau skjólborö á skip- inu, að hægt væri að hafa svo mikiö á því. Skipstjórinn er hinn þekkti aflakongur Arnþór Jóhannsson, sem var í margar vertíðir með Dag- nýju á Siglufirði, sem þá var aflahæsta skip flotans. Fór hann ekki norður með skipið, heldur tók við vélskipinu He'ga frá Vestmannaeyjum og fór yfir á þaö með skips- höfn sína og veið’arfæri. Vöntun á flutninga- slcipum. Eins og sakir standa er til- finnanleg vöntun á flutnings skipum fyrir þá miklu síld, sem bíður hér í höfninni. — Verið er að ferma þau tvö skip, sem fyrir hendi eru, en það eru Hrímfaxi og Bjarki. Fara þau væntanlega af stað norður í kvöld. Er þá von á fleiri smáskipum að norðan. í gær fóru tvö skip af stað norður, Eldborgin og Pól- stjarnan. i Súðin og Selfoss í síldarflutninga. Ákveðið er nú að taka bæði Súðina og SeJfoss í síldar- flutninga. Súðin var að koma úr strandferð í gær, og verð- ur hún væntanlega tilbúin til að taka síld á morgun. Sel- foss er væntanlegur frá út- löndum í dag og getur farið að taka síld eftir mið’ja vik- una. Verða þá þrjú stór skip í f’utningum, Fjallfoss, sem nú er í sinni fyrstu ferð, Sel- foss og Súðin, sem eru að hef j a flutninga. Alger stöðvun á Akranesi. Til Akranes barst lítið af síld í gær, enda er þar alger löndunarstöðvun, neraa hjá frystihúsunum, sem nú eru að verða full af beitusíld. Þangað komu fjórir bátar í gær, sem höfðu rifið nætur sínar í Hvalfirði. Voru það Keilir, sem reif í fyrsta kasti, en hann var að koma frá því að losa síld í Reykjavík, Sveinn Guömundsson, Sig- rún og Sigurfari. Sprengdu allir næturnar á sömu slóð- um um það bil í miðjum firð- inum út af Saurbæ. Köstuðu þessir bátar þar á þykkan síldarhnapp. Unnið var við viðgerðir á síldarnótunum í alla nótt, og ættu bátarnir að geia farið aftur á veiðar í dag. Tveir bátar lcomu með herpinótasíld til Akranes í gær, Böðvar með 600 mál og Farsæll með 500 mál. Tveir reknetabátar frá Akranesi fengu góðan afla i Hvalfirði i fyrrinótt. Fylkir fékk 120 tunnur og Svanur um 60. Vélbáturinn Egill frá Akranesi lét reka með síldar- net í Kollafirði í fyrrinótt, en varð ekki síldar var. Búið er nú að landa á Akranesi um tólf þúsund mál í bræðslu. — Frá Reykjavík er búið að senda norður 32 þúsund mál og eitthvað yfir 20 þúsund mál bíða hér i höfninni. Bæjarútgerðin í Hafnarfirði fær nýjan togara Þriðji nýi togarinn kom til Hafnarfjarðar í gærmorgun. Heitir hann Júlí, og er eign bæjarútgerðar Hafnarfjarð- ar. Bæjarútgerðin átti tvo togara fyrir, Maí og Júní. Hinir nýju togararnir tveir sem voru komnir til Hafnar- fjarðar, eru Bjarni riddari, eign Akurgerðis og Surprise, eign Einars Þorgilssonar & Co. — Skipstjóri á hinum nýja togara verður Benedikt Ög- mundsscn, sem áður var með Mai, fyrsti stýrimaður Árni Sigurðsson og fyrsti vélstjóri Bjartur Guðmundsson. Tog- arinn mun fara á veiðar bráðlega.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.