Tíminn - 17.11.1947, Blaðsíða 2

Tíminn - 17.11.1947, Blaðsíða 2
2 TÍMINN, mánutlaginn 17. nóv. 1947 210. blað TCl dfeárC, ttÉ./di ClC^á I dag. Sólin kom upp kl. 9.04. Sólarlag kl. 15.21. Árdegisflóð kl. 8.05. Síð- degisfióð kl. 20.20. í nótt. Næturakstur fellur niður vegna benzínskorts. Nseturlæknir er í læknavarðstofunni í Austurbæjar- Skólanum, sími 5030. Næturvörður er í lyfjabúðinni Iðunni. Útvarpið í kvöld. Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 30.30 Útvarpshljómsveitin: Amerísk alþýðulög. 20.45 Um daginn og veginn (Baldur Pálmason). 21,05 3insöngur (Ólafur Magnússon frá Mosfelli): a) Gissur ríður góðum fáki (Bjarni Þorst.), b) Vor og haust (Sami), c) Fallin er fegursta rósin (Árni Thorst.), d) Hrafninn (Karl O. Runólfsson), e) Hirðing- inn (Sami). 21,20 Erindi: Hvar er íslenzkur iðnaður á vegi staddur? (Sveinbjörn Jónsson bygginga- meistari). 21,45 Tónleikar (plötur). 21,50 Spurningar og svör um nátt- úrufræði (Ástvaldur Eydal). 22,00 Fréttir. 22,05 Búnaðarþættir: Hirð- ing og fóðrun hænsna (Gísli Krist- jánsson ráöunautur). Létt lög (plötur). 22,30 Dagskrárlok. Atliyglisverð kvikmynd. Nýja bíó hefir undanfarna daga sýnt kvikmyndina Vesalingana við góða aðsókn Er mynd þessi gerð eftir hinni heimsfrægu skáldsögu Victor Hugo, og er stórbrotin eins og hin átakanlega saga, sem skip- aði höfundinum á bekk með helztu skáldsagnahöfundum allra alda. Efni myndarinnar er mörgum ís- lenzkum lesendum kunnugt. Sagan fjallar um mannvonzku, grimmd og bööulshátt af verstu tegund. En jafnframt koma fram fagrar lýs- ingar á mannlegu lífi. Kvikmynd- in er vel leikin eins og franskar myndir eru yfirieitt. Er vel, að þær skuli nú vera farnar að berast - hingað til lands, og mætti meira vera. Aðalhlutverkið fer frægur, íranskur leikari með, Harry Baur að nafni. Leikur hann hið átakan- lega lilutverk þrælsins, og tekst það vcl. Farþegar með „Hcklu“ frá Reykjavík til Kaupmanna- hafnar í gær: Ástrós Halldórs- dóttir, Jytte Arason og barn, Kari- tas Þórðarson, Þorvaldur Krist- mundsson, Ella Killer, Steindór Hjaltalín, Eva Hansen, Emil Viggo Jörgensen, Johanna Mauritzen. Vegir norðanlands eru nú óðum að versna eða verða ófærir. Hólma- víkurferðir eru hættar og leiðin til Akureyrar er orðin erfið. Fólkið, sem fór með „hraðferðabílunum" frá Akureyri á laugardagsmorgun- inn, kom ekki hingað til Reykjavík- ur fyrri en nærri klukkan eitt í fýrrinótt Grindavíkurprestakall. Nýlega er útrunninn umsóknar- ."restur um Grindavíkur-prestakall og sóttu þessir fjórir. Emil Björns- son, cand. theol., Andrés Björns- son, cand. theo!., sr. Jón Árni Sig- urð'Eson að Staö á Reykjanesi og sr Þorsteinn Björnsson á Þingeyri. Frá líorpúlfsstöðum. Gesti, sem kom að Korpúlfs- stöðum í gær, sagðist þannig frá: „Verið að gera allmikið við gamla fjósið og fjölga kúnum, l.'klega 1 upp í 50—60. Heyið mest fiuttj handa þeim úr NorðurJandi. Hey ! liggur hér og þar um túnið í smá- . sæti eða föngum. Fjöldi hesta' á beit á túnunum. Flest í niður- i níðslu og heldur ömurlegt um- i horfs“. I Gestir í bænum. Kiistján Jónsson frá GarBsstöð- um, Jón B. Jónsson bóndi Litla- Langadal, Edilon Guðmundsscn bóndi, Langadal, Jónas Jóhanns- son, Öxney, Árni G. Þorsteinsson kaupfélagsstjóri á Patreksfirði. Leiksýning. Fjalakötturinn byrjar að sýna nýjan leik í kvöld, „Orustan á Hálogalandi". En von er samt á að hann sýni ennþá „Vertu bara kát- ur“, sem gert hefir marga káta nú um langt skeið! , Varði doktorsritgerð. íslenzkur læknir í Kaupmanna- höfn, Bjarni Oddsson, varöi nýlega doktorsritgerð við háskólann þar. Fjallar ritgerð hans um æxli á mænunni, sem geta haft lömun í för með sér. Hefir Bjarni hlotið mjög lofsamlega dóma fyrir rit- gerðina, og er hann talinn efnileg- ur vísindamaður í sinni sérgrein. Met í svifflugu. setti. nýiega ungur maður; Magn- ús Norðdahl að nafni. Komst hann upp í 14,500 feta hæð, en svo hátt hefir enginn íslendingur fyrr kom- izt í svifflugú Er talið, að hann hefði getað komizt allt upp í 20 þúsund fet hefði hann haft súr- efnisbirgðir með sér í flugunni. Kviknar í bragga. Fyrir heigina kom upp eldur í bragga einum hér' í bæ. Var það snemma morguns og bjargaðist kona meö ungt barn sitt nauðu lega úr eldsvoöanum. Skálinn brann alveg að' innan, og reyndist ekki unnt að bjarga neinu af inn anstokksmunum. Hafa hjónin sem í bragganum bjuggu, Guðjón Gíslason og kona hans, orðiö fyrir mjög tilfinnanlegu tjóni, auk þess sem þau eru nú alveg húsnæðis- laus Grænland á krossgötum. heitir rit, sem nýlega er komið út. Hefir það inni að halda ýms- ar greinar og ritgeröir, sem skrif- aðar hafa verið af íslenzkum mönnum, til að vekja fólk til um- hugsunar á þýöingu þess ,að ís- lendingar endurheimti Grænland. Ritið er prýtt mörgum myndum. Ritið mun verða sent ungmennafé- lögunum og ætlast er til, að þau ræði það á fundum sínum. Svo bar til... Þorstanmn svalað. • s Þaé 'er býsna' heitt'í Nð’.ý York á, sumrin og oft ærið þorstlátt. En það ber sjaldan við, að fólk geti svalaö þorsta sínum jafn vel og henti einu sinni í septembermán- uði í ár — án þess að borga fyrir það. Það var að morgni dags. Stór vörumagn, hlaðinn áfengi, var á leið til veitingastaða í einu íbúð- arhverfi borgarinnar með drykkj- arföng. En svo slysalega vildi til, að hann ók á .rafmagnsstólpa. Bíl- stjórinn kom vagni sínum ekki taf- arlaust af stað, og nú skipti eng- um togum — fólk þusti að. Veg- farendur umkringdu vagninn, menn kr,~nu hlaupandi út úr hverju húsi, stigarnir dundu af fótataki íbúanna, sem ruddust á vettvang, hver um annan þveran. Mæðurnar og fóstrurnar komu jafnvel með börnin á handleggjunum, gamal- menni urðu viðbragðsfljótari og kvikari á fæti en þau höfðu verið árum saman, vanaðir, haltir og blindir —• allir runnu á lyktina. Þarna streymdi skozkt whiský í stríöum straumum, blandað rúg- brennivíni, konjakki, gini og öllu, sem nöfnum tjáir að nefna. Þeir (Framhald á 7.. síöu) Guðspckifélagið Afmælisfundurinn kl. 8%. Á rnað heilla Hjónaband. Gefin hafa verið saman í hjóna- band: Ungfrú Sigríöur Bryndís Jóns- dóttir og Axel Kristjánsson mál- arameistari. Heimili þeirra er að Bergstaðastræti 8 í Reykjavík. Ungfrú Eva Magnúsdóttir og Steinþór Gunnarsson frá Akranesi. Heimiíi þeirra er að Laufásvegi 45b í Reykjavík. Ungfrú Erla Símonardóttir og Sigurbjörn R. Eiríksson húsasmiö- ur Heimili þeirra er að Litla- Hvammi við Engjaveg í Reykjavík. Ungfrú Guðbjörg Eyvindsdóttir og Ármann Eiríksson á Selfossi. Heimili ungu hjónanna er þar eystra. Gert hafa trúlofun sýna heyrum kunna. Ungfrú Hrefna Kristjánsdóttir, Þverholti 7, Reykjavík, og Árni Árnason í Stóra-Kloía í Land- sv eit. Ungfrú Kristín Jensen, frá Sandi er í kvöld ' í Færeyjum og Kjartan Þorsteins- son bifreiðarstjóri. Á förnum vegi Jón .Þorieifsson listmálari og Kolbrún dóttir hans halda um þessar mundir listsýningu í Lista- mannaskálanum. Jón Þorleifsson er einn af okkar reyndustu og við- urkenndustu málurum, en dóttir hans ein af nýju ctjörnunum á himni listarinnar — ein af okkar ungu listamönnum, sem íólk hefir lítið kynnzt og ekki hefir enn sýnt nema að litlu leyti, hvað í býr. — Þessi rýning ætti því að verða fjöl- sctt, og það' því fremur, sem ís- lendingar hafa orð á sér fyrir meiri hneigð tit listrýni cn flestir aðrir. Henni lýkur að kvöldi næsta sunnudags. Ég átti tal við Jón Þorleifsson í gær og innti hann eftir sýning- unni. — Ég sýni sextiu og fimm olíu- málverk, en dóttir mín sýnir aftur á mcti 140 teikningar. Kún er nú rösklega tvítug og heíir ctundað listném í Oakland í Kaliforníu síðastliðin fjögur ár. Það cru eink- um téikningar og höggmyndageið, sem hún hefir iagt fyrir sig — Hvernig he.ir aösókn vcrið? spyr ég. — Hún hefir verið allgóð, og þó nokkrar myndir eru þegar seldar. Annars má geta þess liér, að aö- sókn að listsýningum hár í Reykja- vík er orðin tiltclulega mjög góð. Á þessu heíir orðið mikil breyt- ing á seinni árum, og veldur því að rjálísögðu batnandi efnahagur al- mennings Ég þori að fu'lyrða, að fólk hér sækir listsýningar tiltölu- '■ lega miklu betur en þekkist með | öðrum þjóðum, og það er líka miklu ■ almennara að alþýðufólk hér kaupi j má’verk til híbýlaprýði en annars staðar. I — Hvað sækja að jafnaði margir sýningar góðra málara nú orðið? j — Sýningar einstakra málara, sem álits njóta, sækja varla færri ' en 3090. Það er góð aðsókn í ekki 1 stærri bæ. Aðsóknin að listsýning- um hefir með öðrum orðum tífald- azt á tíu árum eða jafnvel vel það. FjölscttaEta listsýning hér á landi var samsýningin í Listamanna- ! ská’anum, þegar hann var opnað- ur. Þangað kom á þrettánda bús- ur.d manns. Það var mikil aðsókn, ; eiginlega undraverð. Fjölsóttasta sýning cins manns mun hafa veriö sýning Kjarvals í Listamannaskál- anum. , Þaö, sem athyg'.Lverðast er, vírð- ist mér það, hve áliuginn á mynd- listinni er almennur. Það er ekki eingöngu cfnameira fóikið, sem sækir sýningarnar — það er fólk af cl'um stéttum, líka þeir er iitlu ! hafa úr að spila. Margir koma á hveija einustu listsýningu, þótt þeir haíi ekki aðstcöu til þess að kaupa málverk eða önnur listaverk. Þeir. koma samt og sjá. Þetta sýnir mikinn áhuga og ein- læga löngun til þess að njóta iista- verka Þetta cr citt af því, sem við íslendingar getum verið státnir af. J. H. * Odýrar auglýsingar ÆiMglýsÍMgasÍBiil Tímans er 2323. — Hringið í þann síma, ef þið viljið’ fá aug- lýsingu í blaðinu á morgun. Fjallagrös. Er kaupandi að hreinum og vel tíndum fjallagrösum. V O N , Reykjavík, sími 4448. Jeppi óskast' í skiptum fýrir fyrsta flokks vörubifreið. Uppl. Tó- baksverzlunin Boston Laugaveg 8. Sími 3383. IListsýialBBg Jóns Þorleifssonar og Kolbrún- ar Jónsdóttur í Sýningarskála myndlistarmanna er opin dag- lega frá kl. 11—23. iiivél óskast til kaups. Upplýsingar í síma 6043. Orðaliók Vil kaupa íslenzka-enska oröa- bók. — Sími 4373. FJALAKOTTURINN hefir frumsýningú á gamanleiknum I 59 | í staðfærslu Emils Thoroddsens og Haraldar Á. Sig- 1 urðssonar í kvöld kl. 8 í Iðnó. í Tilkynnin Viðskiptanefnd hefir ákveðið að ítreka tilkynningu frá 4. apríl 1944 um að öll iðjuíyrirtæki eru skyld að senda verðlagseftirlitinu verðútreikning (kalkulation) yfir sérhverja þá vörutegund, sem þau framleiða til sölu. Nær skylda þessi til allra þeirra aðila, .sem selja vörur í öðru ástandi en hún eða efni í hana var keypt, þar á meðal til þess, ef hún er seld í öðrum umbúðum eða sala hennar bundin sölu annarar vöru. Slíkar vörur skulu ávallt einkenndar með nafni eða vörumerki iðju- fyrirtækisins, þannig að unnt sé að sjá hvar varan er framleidd. Varðar það framleiðslufyrirtæki sektum að hafa slíka vöru á boðstólum hafi verölagseftirlitið ekki samþykkt verð hennar, og skal ólöglegur ágóði af sölu slíkrar vöru gerður upptækur. Ennfremur varðar það sektum að hafa slikar vörur á boðstólum ef þær eru ekki merktar sem að framan ♦♦ ♦♦ segir: || Reykjavík, 14. nóv. 1947. •♦ VerðSagssílórinn n Meyklíás — FpystilBBBS jj «1 saIÚSVtAB'k.SSE3bðij?í — HjiÉgMages*® ■ | Reykjavík. Sími 1249. Símnefni: Sláturfélag. j | Framleiðir og selur í heildsölu og smásölu: NiðursoSið I kjöt cg fiskmeti, fjöíbreytt úrvai. Bjúgu og alls konarl áskurö á brauð, mest og bezt úrval á landinu. Hangikjöt, ávallt nýreykt, viðurkennt fyrir gæði. \ , Frosið kjöt alls konar, fryst og geymt í vél- j frystihúsi eftir fyllstu nútímakröfum. Verðskrár sendar eftir óskum, og pantanir afgreidd- ? ar um allt land.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.