Tíminn - 17.11.1947, Blaðsíða 8

Tíminn - 17.11.1947, Blaðsíða 8
Reykjavík 17. nóvember 1947 210. blað Fiskiö'juver þeirra Vcstmannaeyinga verffiur mikil bygging, eins og sjá má af þessari mynd, sem tekin var fyrir nokkrum dögum, er Itii- iffi var affi undirbúa grunninn og byrjaS að' slá upp fyrir veggjun- um. (Ljósm.: Guöni Þórðarson). jsoir pyrmjolc, enn ti! starfa ViSíal vi«6 Jén S5aldíss*s, kasipfélagsstjóra Innan tiðar mun fyrsta mjólkurstöðin, er framleiðir þurrmjólk hér á landi, taka til starfa norður á Blönduósi. Er það Sláturfélag Austur-Húnvetninga, sem hefir öeitt sér fyrir stofnun þessa mjólkurbús, en hlotið til þess nokk- urn stuðning frá ríkinu. Jónas B. Baldur kaupfé- lagsstjóri hefir skýrt blaðinu frá þessari nýju mjólkurstöð, ásamt ýmsu fleira þar úr héraðinu. Vinnsluvélarnar. Flestar vélarnar sem þurfa til þessarar vinnslu eru nú komnar til landsins, en þær, sem enn eru ókornnar, munu væntanlegar innan skamms. Vinnsluhúsið sjálft er tilbúið og getur mjólkurvinnslan því hafizt strax og búið er að koma vélunum fyrir. Það ætti ekki að taka nema skamm- an tíma. Vélarnar eru frá Danmörku, og voru keyptar þar fyrir milligöngu Sveins Tryggvasonar mjólkurfræð- ings, er aðstoðaði við allar áætlunargerðir varðandi þessa nýju mjólkurvinnslu- stöð. Stöðvarstjóri hefir ver- ið ráðinn Oddur Magnússon mjólkurfræðingur frá Borg- arnesi. Mjólkurvinnslan. Áætlað er að afköst mjólk- urvinnsluvélanna verði 2000 litrar á klukkustund. Hins vegar eru afköst þurrkunar- vélarinnar ekki nema 500 lítrar á klukkustund. Þurrk- unarvélin hefir það fram yfir hinar, að hún er algerlega sjálfvirk og getur því starfað allan sólarhringinn, ef þörf krefur, til þess að hafa undan hinum vélunurn. Vélarnar eru allar af nýjustu gerð og stöð- in byggð með það fyrir aug- um, að jafnframt þurrmjólk- urframleiðslunni sé unnt að gerilsneyða þar mjólk og vinna úr henni osta, skyr og smjör. Þegar lítið er um mjólk í Reykjavík, er búinu ætlað að framleiða neyzlu- mjó'k handa Reykvíkingum á svipaðan hátt og gert hefir verið á Akureyri og Sauöár- króki síðustu haust. Þurrmjólkurþörfin hér á landi. Þurrmjólkin er bæði unnín úr nýmjólk og undanrennu. Verð á innfluttri þurrmjólk er nú kr. 7,00 hvert kíló, en ekki er enn vitað með vissu hvaða verð verður á inn- lendu þurrmjólkinni. Síðustu ár hafa hátt í 200 þús. smá- lestir verið notaðar af þurr- mjólk hér á landi, er öll hef- ir verið flutt inn. Er mjólkin notuð af brauðgerðarhúsum og til anriars slíks iðnaðar, Mun mjólkurstöð þessi fá einkaleyfi á þurrmjólkur- vinnslu hér á landi um skeið. Stöðin mun, til að byrja með, hafa nóg að gera við að full- nægja innlendri eftirspurn eftir þessári vöru. Óhætt er að fullyrða það, að þurrmjólk geti orðið útflutningsvara, ef unnt verður að framleiða meira af henni en nauðsyn er á til notkunar innan- 'ands. Mjg mikill áhugi er fyrir aukinni mjólkurfram- leiðslu meðal bænda í Aust- . ur-IIúnavatnssýslu, ekki sízt nú, þegar sáuðf járkvillar valda sífellt auknum van- höldum á búfjárstofninum Þa.r Starfsmenn ríkis og b.-ieja vilja breyta matmálstíma. Þingfulltrúar lýstu sig yfirleitt fylgjandi því, að matmálstíminn verði felldur niður og vinnu hætt klukkustundu fyrr að deginum. Fól þingið stjórn bandalagsins að lok- um að gangast fyrir almennri at- kvæðagreiðslu um það, hvort menn vildu heldur stytta matmálstím- ann, lengja hann eða halda ó- breyttum matmálstíma. Byggingafram.kvæmclir fiskihju- versins í Eyjum nafnar Þar verðns* vimsaslaB- og söluniiðstöð fisk- fa*aaml@Iðem«la í Kypiii Helgi Benedikísson í Vestmannaeyjum hefir á undanförn- um árum veriff einn allra stærsti atvinnurekandi í Vest- mannaeyjum. Hefir_ hann rekið fjölmargar starfsgreinar 'ðnaðar og útgerðar og hvarvetna sýnt hinn mesta dugnað. Bkipasmíðastöð hans í Eyjum liefir tvívegis byggt stærstu kip, sem smíðuð haía verið hér á landi. Tiðindamaður ‘íaðsins var nýíega á fcrð í Vestmannaeyjum og átti þá við- ial við Helga. — Útgerðarmenn í Vest- mannaeyj um standa öllum útgerðarmönnum á landinu framar í samvinnurekstri, auk ’pess sem hlutaskipti hjá sjó- mönnum nálgast mjög hreina samvinnuútgerð. Nýlega hef- ir verið stofnað í Eyjum nýtt samvinnufélag, sem á eftir að hafa mikla þýðingu fyrir at- vinnulíf Eyjanna og lands- manna yfirleitt. Helgi er einn af hvatamönnum þessa fyrri- tækis og notar tíðindamaður blaðsins því tækifærið að spyrja hann um það. Undirbúningurinn -— Nú eru byggingarfram- kvæmdir fiskiðjuversins ykk- ar hafnar. Hefir þessi fram- kvæmd verið ákveðin nú í skyndi, þegar séð var að búast má við saltfisksverkun innan skamms? — Nei, vinnslu- og sölumið- stöð fiskframleiðenda, hið nýja fyrirtæki útgerðarmanna hér í Eyjum, var formlega fullstofnað um næstliðin ára- mót og var þá kosin stiórn fyrirtækisins. Stjórnina skipa Jóhann Sigfússon xormaður, Helgi Benediktsson ritari, Ár- sæll Sveinsson, Guðlaugur Gíslason og Ólafur Kristjáns- son. En varastjórnendur Sig- hvatur Bjarnason og Ragnar Stefánsson. Helga Helgasori, vegna þess að hann er byggður í inn- lendri skipasmíðastöð? — Já; það er hverju orði sannara, en þó var skipið lið- ur í áætlun Nýbyggingar- ráðs. Stofnlánadeildin hefir ekki orðiö að því gagni, sem vonir stóðu til. Stjórn Lands- bankans var á móti lagasetn- ingunni urn stofnlán útgero- arinnar eins og hún segir sjálf í skýrslu síðasta árs, Mynd þessi er af verkstjóriínum,J sem stjórna frarnkvæmdum við t byg-gingu fiskiðjuvers Vestmanna- inga. til vinstri er Óskar Kárason | inúrnrameistari og til hægri Helgi Félagsskapur þessi hefir átt langan aðdraganda. Sá, sem einna fyrst mun hafa stungið upp á stofnun þessa fólags- skapar, var Jóhann Sigfússon. Á aðalfundi Lifrarsamlagsins 13. október 194.5 bar Kelgi Benediktsson fram tillögu um stofnun þessa félagsskapar í tengslum við Lífrarsamiagið, og var þá kosin nefnd, sem síðan hafði forgöngu um fé- lagsstofnunina. Samvinnufélag í samlagsformi. — Það er þá ekki um hluta- fjárframlag og hlutabréfasóiu að ræða hjá ykkur í þessu nýja fyrirtæki? — Nei, eiginlega ekki. Fjár- hagsleg uppbygging. félags- ins er sú, að útgerðarmenn leggja fram stofnfé, 150 kr. af brúttósmálest skipaeignar sinnar. Annars er félagið samvinnufélag í samlags- formi. Vinnunni við byggingar- framkvæmdirnar er þannig fyrirkomið, að útgerðarmenn ráða yfir vinnunni og bíla- akstrinum fyrir sig og sjó- menn sina í hlutfalli viö framlög sín. Stofnlánadeildin kemur ekki að tilætluðum notum. — Er það satt, að þú hafir ekki fengið lán út á skip þitt, Eenónýssou verkstjóri. (Ljósm.: Gisðni Þórðarson). | enda hefir þess óspart gætt í j framkvæmd. Þánnig lét; Landsbankinn stofnlána- j deildina ekkert fá af þeim! 100 milljónum, sem bankinn ; á að leggia deildinni til á ár- ! inu 1946 í þau árslok var eklci I einu sinni búið að lána út andyirði seldra- skuldabréfa deildarinnar. Síofnlánin eiga þó^ sam- kvæmt lögum þeim, sem þar um gilda, að vera háð upp- íyllingu vissra skilyrða, en eru ekki eins og önnur lán bunaiii' geðþótta banka- j stjórnarinnar. Lán til nýöfl- unar fiskiskipa eiga að ganga j fyrir öðrum lánum, þótt á ! því hafi -orðið misbrestir. En í j framkvæmd er ekki sýnilegt, ! að lagafyrirmælin séu látin binda bankastjórnir. Flúnir írá Póllandi i Enn hefir tveimur flokks- bræðrum Mikolajczyks tek- jizt að flýja frá Póllandi. Er annar þeirra einkaritari hans, en hinn varaformaður bændaflokksins póiska. Komst annar þeirra til Svíbjóðar, en hinum heppnaoist að fara yfir hernámssvæði Rússa í Þýzka- landi inn á brezka hernáms- hlutann. Aílsherjarþingið af- greiðir Koreumálið Allsherjarþing S. Þ. hef- ir nú endanlega samþykkt tillögu Bandaríkjamanna varffandi Kóreu. Samkvæmt tillögunni eiga kosningar að fara fram í landinu fyrir 31. marz 1948, og landinu verður þá veitt algert sjálfstæði. Með tillög- unni greiddu allar þjóðir þingsins atkvæði nema Rúss_ ar og leppríki þeirra. Rússar og Bandaríkj amenn skulu samkvæmt tillögunni flytja herlið sitt úr landinu svo fljótt ,sem mögulegt er, eftir að lögmæt stjórn hefir ver- ið sett á laggirnar. Sérstök nefnd verður skip- u ðaf S. Þ. til að sjá um Rússar algerlega neitað að kosningarnar í landinu. Hafa taka þátt í þeirri nefnd, enda hafa þeir haldið því fram í umræðum um málið, að þessi afgreiðsla þess væri ólögleg. Fjölmennur fundur Þjóðvarnarfélagsins Almennur fundur yar hald- inn að tilhlutun Þjóðvarnar- féJags íslendinga í Tjarnar- café í gær. Var aðsókn eins mikil og húsrúm leyfði. Mun láta nærri, að 500 manns hafi sótt fundinn, en margir urou frá að hverfa. Eiríkur Pálsson taæjarstjóri setti fundinn í fjarveru for- manns. Umræouefnið var vanefndir á framkvæmd flug- vallarsamningsins. Framsöguræðuna flutti Gylfi Þ. Gíslason þingmaður. En auk hans töluðu Hákon Bjarnason, dr. Broddi Jó- hannesspn, er ræddi um sið- ferðilega hlið málsins, og Sig- ríður Eiríksdóttir, er talaði um Bandarikjamenn á Keflavík- urflugvelli og ölfrumvarþiö nýja. Aö lokum talaði Bene- dikt frá Hofteigi nokkur orð. Mjög fáir kommúnistar sóttu fundinn. G/ö/ til verbiauna Velunnari Tímans hefir sent honuin eitt hundraö krónur og fylgja þessi orð með: * „Ég get varla fengið Tím- ann kcyptan á götunum og finnst mér það skaði bæði fyrir blaðið og okkur, sem viljuin lesa það. — Sendi ég nú hér með eitt hundrað krónur, sem ég bið afgreiðslu Tímans að greiða þeim í verð- laun á gamlársdag, sem dug- legastur verður að selja Tím- ann á götunum í Reykjavík til áramóta.“ Tíminn verður greiðlega við þcssum tilmælum og má vitia þessara 100 króna á af- greiðslu Tímans kl. 3 á gaml- ársdag, skv. fyrirmælum sendandans.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.