Tíminn - 18.11.1947, Blaðsíða 2

Tíminn - 18.11.1947, Blaðsíða 2
2 TÍMINN, þriðjudaginn 18. nóv. 1947 211. blað TCt decii tií dc 1 dag: Sólin kom upp lcl. 9.07. Sólarlag kl. 15.18. Árdegisflóð kl. 8.45. Síð- degisflóð kl. 21.05. eai ui ctctc^ó tS » »; >'í’ # ♦ •> >, bráðasta í Thorvaldsensbazarinn, Austurstræti 4. I nótt: Næturakstur fellu/ niður vegna bensínleysis. Næturlæknir er í læknavarðstofunni í Austurbæjar- skólanum, sími 5030. Næturvörður er í lyfjabúðinni Iðunni, sími 1911. Útvarpið í kvöld: Pastir liðir eins og venjulega. 20.20 Tónleikar: Kvartett í G-dúr op. 77 nr 1 eftir Haydn. 20.45 Erindi Prumbyggjar jarðarinnar, I. Pjötr- arnir ósýnilegu (Áskell Löve). 21.10 Tónleikar. 21.15 Smásaga vikunnar: „Ást í siglingu” eftir Jacob W. Jacobs; þýðing Guðm. Finnboga- sonar (Lárus Pálsson les). 21.45 Spurningar og svör um íslenzkt mál (Bjarni Vilhjálmsson). 22.00 Préttir. 22.05 Jazzþáttur (Jón M. Ái-nason). 22.30 Dagskrárlok. Skipafréttir: Brúarfoss er í Reykjavík. Lagar- foss fer frá Antwerpen 16. nóv til Kaupmannahafnar. Selfoss kom til Reykjavíkur í gærkvöld frá Imm- ingham. Fjallfoss er á Siglufirði. Reykjafoss fór frá Leith 14'. nóv. til Reykjavíkur. Salmon Knot kom til Reykjavíkur 13. nóv. frá New i ***« ^da. Skyrsla var gefm Frá bílahappdrætti S.l.B.S. Klukkan 11 s.l. laugardagskvöld fór fram dráttur í 2. flokki bila- happdrættir S.Í.B.S. í skrifstofu borgarfógeta. Eftirgreind númer hlutu vinninga: 29077, 61625, 93454, 118259, 136976. Handhafar miðanna geta snúið sér til skrifstofu S.Í.B.S. Hverfisgötu 78 og fengið þar bil- ana afhenta. Eigandi miðans 78297, sem upp kom með vinning í 1. drætti, hefir enn ekki gefið sig fram. Miðinn .var seldur hér í bæn- um. Viðskiptamenn happdrættisins eru góðfúslega beðnir að athuga þetta, þareð líklegt er, að miðinn liggi gleymdur í fórum einhvers þeirra. Aðalfundur Loftleiöa h.f. var haldinn s.l. sunnudag. Por- maður félagsins Kr. Jóh. Krist- íslenzk rödd úr vestri Vigfús J. Guttormsson að Lundar í Manitóba, bróðir Guttorms J. Guttormssonar, er mörgum kunn- ur hér heima, enda frændmargur hér, og þó sérstaklega á Austur- landi, þar sem ættstöðvar feðra hans eru. Hann er maður vel hagorður, og hafa ýmis kvæði hans birzt í blöð- um og ritum vestra. Fyrir nokkru safnaði hann saman ljóðmælum sínum og gaf út. Nefndi hann bók sína „Eldflugur.” Má skjóta því hér inn, að eldflugan er fleygt skordvr, sem lýsir í myrkri og er algengt við vötnin miklu í Manitóba á sumrin. Til þess mun líkingin í nafninu sótt. Þessi bók Vigfúsar er gefin út í mjög litlu upplagi, aðeins eitt hundrað eintökum, og mun ekki hafa verið sölu í bókabúðum. Hefir þess vegna veriö hljóðara um þessa bók en ella. En líklegt má teljast, að ýmsa hévlendis fýsi að jánsson forstjóri, gerði grein fyrir j vita; að hún er tii, starfrækslu og afkomu félagsins á j vigfús er nú maður hniginn é s.l. ári, og einnig skýrði hann nokk- j etra aiciur 0g hefir stundum átt uð frá rekstri íélagsins á þessu ári vig mótlæti að stríöa, eins og geng- og þá sérstaklega millilandaflug- ur. En hann er eigi að síður gædd- inu, sem félagið hefir starfrækt ur bjartsýni og hlýju þeli, svo sem Ódýrar auglýsingar Afiaglýsfsijglasínil Tímans er 2323. — Hringið í þann síma, ef þið viljið fá aug- lýsingu í blaðinu á morgun. Til sölei: Chevrolet vörubíll 1931, eins og hálfs tons í ágætu lagi, fylgja varastykki. Verö kr. 4500. Enn- fremur ókeyrslufær bíll Chevr- olet 1926, eins tons, kr. 1200,00. Sími 2866. ðrðuliók Vil kaupa íslenzka-enska orða- bók. — Sími 4373. SJstsýfiafiig Jóns Þorléifssönar og Kolbrún- ar' 'íonsdöttur í Sýningárskála myndlistarmanna er opin dag- lega frá kl. 11—23. MeiðlsBfiXfiBr Úr 1. flokks ensku efni (fjórar stærðir) sendar gegn póstkröfu. NONNI, Vesturgötu 12, sími 3570. Sníðakemiasla. Tek að mér að sníða og máta dömu- og barnafatnað. Elísabet Jónsdóttir, SÖrlaskjól 5. ■ FJALAKOTTURINN sýnir revíuna með Skymasterflugvél sinnl HEKLU s.l. 5 mánuöi. Hafa á þessu tímabili verið fluttir um 2400 far- York. True Knot fór frá Halifax 12. nóv. til Reykjavíkur. Lyngaa er í Helsingfors. Horsa fór frá Vest- mannaeyjum 16. nóv til Leith. Skautasvellið er komið á Tjörnina. í gær var uppi fótur og fit með ungu kynslóðinni í Reykjavík. Nýr þáttur hefir bætzt í skemmt- analíf Reykjavíkuræskunnar, en það eru skautaferðirnar á tjörn- inni á kvöldin. Á hverju ári er bessum atburði fagnað, þegar fyrst er hægt að fara á skauta. Nú er gott skautasvell á tjörninni, og það er líka óspart notað. Strax upp úr hádeginu fer yngsta kynslóðin að íara á skauta. Krakkarnir hópast þangað, strax og þau koma úr skólanum, flest þeirra eru vel klædd, því að ekki veitir af í kuld- anum. í gær var 8 stiga frost í Reykjavík. Sum eru með stóran trefil af pabba, sem nær niöur undir hnésbætur og flaksast til í golunni. Margir í þessum hóp eru byrjendur, og sumir detta í íyrstu, en skautagöngulagið kem- ur furðu fljótt. Eftir kvöldmatinn breytir fólkið á tjörninni um svip. Krakkarnir eru horfnir, en unga fólkið, sem komið er yfir fermingu, hópast þangað með skautana sína. Ungar, laglegar stúlkur koma í hópum með skautana sína, setjast niður á steinbrúnina fyrir framan um þróun •féjagsins í þau 3Vj ár, sem það hefir starfað. Samþykkt var á fundinum svohljóöandi til- laga: „Aðalfundur Loftleiða h.f. beinir þeirra.áskorun til Pjárhags- ráðs, að það veiti fjárfestingar- leyfi til þess að lokið verði bygg- ingu flugskýlis á ísafirði, en sú framkvæmd er nauðsynlegt skil- yrði til aukins öryggis í flugsam- göngum við ísafjörð og nágrenni." víða kemur fram í hinum lipru ljóðum þessa dygga íslendings, er alið heíir aldur sinn svo til á bökkum meginvatnanna tveggja i Manitóba, Winnepegvatns, þar sen: hann er fæddur, og Manitóbavatns síðari hluta ævinnar. En þótt hann hafi ætíð dvalið svo fjarri ættar- landi sínu, er íslendingseðli hans jafn hreint og ómengað og þeirra, er aldrei hafa fariö ut fyrir lantí steinana. Mættum við heima-íslendingar gjarna gefa þessari íslenzku rödd úr vestrinu ofurlítinn gaum. í kvöld kl. 8.50 i Sjálfstæðishúsinu. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag í Sjálfstæðishúsinu Lækkað verð. i Ný atriði, nýjar vísur. DANSAÐ TIL KL. 1. Sími 7104. i. /■ g A förnum vegi Það,- sem miður giftusamlega er til stofnað, getur stundum orðið til farsældar og blessunar. Síðastlið- inn vetur flutti eitt af verzlunar- fyrirtækjum landsins inn mikiö af bifreiðum i trássi við hlutaöeig- andi yfirvöld. Samband íslenzkra berklasjúklinga hafði um þær mundir áformað að efna til happ- drættis til ágóða handa starfs- heimilinu að Reykjalundi og ætl- aði að láta draga um allmargar bifreiðir. í þessu skyni sótti það um leyfi til innflutnings á tíu amerískum bifreiðum. Gjaldeyris- skorturinn var þá byrjaður að kreppa alvarlega að, svo að lausnin varð sú, aö S.Í.B.S. fékk tuttugu af bifreiðunúm, sem fluttar höfðu Búnaðarfélagshúsið til að binda ; vei'ið ólöglega inn, í happdrættið Var þá ákveðið, að happdrættiö a ' sig skautana og þjótá síðan á fleygiferð út á svellið og svífa inn- an uih piltana, sem fyrir eru. Sum- ar þeirra kunna ekki vel á skaut- um, en þeim eru margar hendur réttar, því að piltarnir keppast um að fá að leiða stúlkurnar eftir hinu hála svelli, einkum ef þær eru reikular á svellinu. Sum kvöldin eru hljómleikar á tjörninni og 'ojört ljós, sem lýsa upp svellið. Og þá er dansað og tjörnin, þessi bæj- arprýði Reykvíkinga, veröur að stærsta samkomusal bæjarins. Æskufjör og gleði ræður þar þá ríkjum. Frá barnauppeldissjóðsnefnd Thorvaldsensfélagsins. Enn hafa ekki verið sóttir á Thorvaldsensbazarinn, eftirtaldir vinningar frá happadrætti Barna- uppeldissjcös Thorvaldsensfélags- ins: Nr. 32 Annbandsúr, 16 Vegg- teppi. 35 Vasaljós. 3 Kaffistell. 18 Barnastóll. 21 Brúða á íslenzk- um búningi. 19 uppbúið barnarúm. 38 Enskt lexikon. 43 Sjómannasag- an.6 Matardúkur. 31. Sykurkar og rjómakanna. 4 Matar- og kaffi- stell. 13 Stofuborð. 1 Stóll. 34 Tveir ljósastjakar. 7 Ljósakróna. 17 Barnavagn. 41 Kyndill frelsisins. Sjóðsnefndin óskar vinsamlegast að vitjað sé muna þessara hið allra yrði í fjórum flokkum, og yrði dregið með nokkru millibili. Gangi bifreiðarnar í þremur fyrri flokk- unum ekki allar út, verður dregið um þær í síðasta flokknum, ásamt þeim fimm, er honum heyra til. Til dæmis er ekki enn búið að vitja einnar bifreiðarinnar í fyrsta flokki — eftir marga mánuði. Nú er búið að draga í tveimur fyrri flokkunum — þeim fyrsta fyrir alllöngu síðan, en öðrum nú um helgina. Það var af þessu tilefni, sem ég sneri mér í gær til Þórðar Benediktssonar, er stýrir fjáröflun S.Í.B.S. — Hvernig gengur ykkur að afla f jár til framkvæmda ykkar að Reykjalundi? spurði ég, — Haldið þið ekki, að það verði þungur róöur að öngla saman fjórum miljónum? spyr ég í grandaleysi, því að mér fannst aö svo hlyti að verða. — Við erum svo skrítnir þarna í S.Í.B.S., svaraði Þórður glaðlega. Það er ómögulegt að koma okkur í skilning um það, hvað við sé átt með orðinu ósigur. Og svipað er að segja, þótt einhver segi nei við okkur í fyrstú atrennu. Við kom- um aftur daginn eftir — bara úr annarri átt. Og þá eru þeir, sem neituðu í upphafi, vísir til að segja já — og það gott já. — Þið þykið líka myndarlegir við fleira en fjárbónirnar, sagði ég. — Já, það held ég bara, sagði Þórður. Útler»dingar eru meira að segja farnir að kíkja á þetta hjá okkur. Það voru til dæmis dönsku útvarpsmennirnir í sumar. Þeir fóru upp í Mosfelssveit til þess að kynnast upptökum hitaveitunnuar. Þeir komu viö að Reykjalundi. Og á heimleiðinni var það starfsemin þar, sem var umræðuefni þeirra. Ég get líka sagt yður annað — i sumar var mér boðið á landsmót norsku berklavarnarfélaganna. Þar voru fulltrúar frá öllum Norður- landaþjóðunum. En mér, íslend- ingnum, fannst ég vera aðalpersón- an — nokkuö, sem varla skeður oft á þingum annarra þjóða. Hinar Norðurlandaþjóðirnar höfðu nefni- lega ekki neitt, sm var sambæri- legt við Réykjalund — ekki einu ^óleivörui' Á morgun hefst hjá okkur sala á eftirtöldum jólavörum: Jólapappír, Jólamerkiseðlum, Jólaser ví ettum, Jólabindigarni, Jólalímpappír, Jólakortum. Þar sem um mjög takmarkaðar birgðir er að ræða af ýmsum þessara vörutegunda, viljum vér minna við- skiptavini vora á, að draga ekki lengi að gera innkaup sín á ofantöldum vörum, því gera má ráð fyrir, að þær verði alveg þrotnar um næstu mánaðamót. fé ilftimtsiiverzlun ísafoldar og útibúin, Laugavegi 12 og Leifsgötu 4. BóUaverzlun ísuiolám* Bankastræti 8. — Vel — ágætlega, ságði Þórður sinni þeir ríku Svíar. Þó er yfir- Við fengum 450 þúsundir króna í leitt séð vel fyrir heilsuvernd hjá tekjur af fyrsta flokki happdrætt- frændþjóðum okkar. Og nú á isins. Það hefir líka gengið vel með að stofna samband norrænna annan flokkinn, þó að við vitum auðvitað, að hann gefur okkur ekki eins mikið í aðra hönd. Nákvæmar tölur get ég ekki nefnt að svo stöddu. En við fáum að minnsta kosti helming móts við það, sem við fengum i sumar. En látið yöur samt ekki vaxa þetta of míkiö í augum — stóra húsið okkar að Reykjalundi kostar fjórar miljonir króna ineð öllum búnaði. berklavarnafélaga að Reykjalundi á sumri komanda, svo að þér getiö yöur þess næirri, að viö verðum aó flýta okkur aö Ijúka við aðalbygg- inguna. Þetta sagði Þórður Benediktsson. Og hann hefði sjálfsagt getað sagt meira, því að' það, sem gert hefir verið að Reykjalundi, genguv kraftaverki næst. J. II. :: Fluabernur !: :: H Flugþernur óskast. Umsóknareyðublöð fást í skrif- :: :: :: stofu félagsins. Fyrri umsóknir óskas endurnýjaðar. |j :: :: ♦♦ «♦ ♦♦ Í! Loftleiæir lis.fi. lj :: j; jj Hafnarstræti 23. jj , /« /»/• •'axu'- «

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.