Tíminn - 28.11.1947, Qupperneq 1

Tíminn - 28.11.1947, Qupperneq 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi Framsóknarflokkurinn Skrifstofur í Edduliúsinu Ritstjórnarsímar: . 4373 og 2353 Afgreiösla og auglýsinga- sími 2323 Prentsmiðjan Edda 31. árg. Reykjavík, föstudaginn 28. nóv. 1947 219. blaa Það er ekki neinn stofuhiti við höfnina og kalt að standa við vindurnar, svo að vissara er a'5' vera sæmilega búinn. — Hann er það líka þessi náungi. (Ljósm.: Guðni Þórðars.) ísfirðingar hyggjast reisa eimtúr■ bínustöb og koma á hítaveitu 200 þúsund mál síldar hala þegar veiðst í Hvalfirði True Knoí takiffi í síMarfinsínlng'ana Ennþá fjölgar síldveiðiskipunum í Reykjavikurhöfn. í nótl og frá því siðari hluta dagsins í gœr hafa nokkur skip komið inn með fullfermi. Lœtur nú nœrri, að öll veiðiskipin, þau sem ekki hafa sprengt nœtur sinar, bíði fullhlaðin i höfn, nema fáein, sem eru á leiðinni norður með eigin afla. í nótt fóru norður Rirfsnesið, Skjöldur og Jökull. Var þá búið að losa þá síld, sem var á þilfari þeirra. Koffín getur deyft þjáningar löraunar- sjúklinga Síssudum itægilcgt aS gefa þeim nóg aff Iseltts kaffl í vikuriti danskra lækna er frá því skýrt, að kaffi og koffín geti oft linað þjáningar þær, sem löm- unarsjúklingar eiga við aö búa í vöðvum líkamans. Það er danski læknirinn dr. Poul Bechgaard, sern skýrir í'rá þessu, og þaö er byggt á tilraunum, er gerðar voru í Blegdamssjúkrahúsi árið 1944, þegar lömunarveiki geysaði í Danmörku. Kom þá í ljós, að koffín gat oft deyft þjáningar sjúklinganna. 2G sjúklingar af 49 hlutu að þessu leyti mikla bót, þótí önnur lyf gætu ekki linað sársaukann. Oftlega var lcaffi eða efni úr kaffi hið eina, sem gat veitt þeim hvild og frið um nætur. Ályktunarorð greinarinnar eru þau, að ágætt muni að nota kofíín, ásamt öðrum lyfjum, til þess að sefa þjáða lömunarsjúklinga, og stund- um megi deyfa verstu kvalirn- ar með því að gefa þeim nóg af heitu lcaffi. ¥i*ði fyrsta iBldaveitan sinnar teg'undar á tslamli Frá fréttaritara Tímans á ísafirði. Nú er ráðgert að reisa á ísafirði eitt þúsund kílóvatta eimtúrbínustöð og fullnægja á bann hátt rafmagnsþörf bæjarins. Er ætlazt til, að gufan frá liatli stöðvarinnar geti jafnframí hitað upp þann hluta bæjarins, sem er fyrir neðan Túngötu. Heildaraflinn 200 þús. mál. Heildaraflinn á vetrarsíld- veiðunum hér syðra er nú orðinn um tvö hundruö þúsund mál, og ef til vill nokkuð yfir það. í skipum, sem bíða í Reykjavikurhöfn mun vera nær 60 þúsund máhim. Komið er nbrður í bræðslu eða á leiðinni um 75 þúsund mál. Á Akranesi er búið að taka á móti 21 þús- und málum í bræðslu og fryst hafa verið um 15 þúsund mál. Um 7 þúsund mál hafa verið lönduð í Keflavík og Njarðvíkum. Verða þetta sam tals um 190 þúsund mál af síld, sem veiðst hefir í Hval- firði. Aulc þess má gera ráð fyrir, að skip þau, sem ennþá eru að veiöum í Hvalfirði í dag séu með talsverða síld, svo nærri láti, að heildar- aflinn í Hvalfirði sé um 200 þúsund mál. Auk þess veiddust um 30 þúsund mál í ísafjarðar- . djúpi, svo að allur vetrar- síldaraflinn er kominn nokkuð á þriðja hundrað þúsund mál. Afla fyrir tvœr milljónir króna í gjaldeyri á sólar- hring. Þrjá seinustu sólarhring- ana mun láta nærri, að veiðst hafi sextíu þúsund mál síld- ar í Hvalfirði. Er það lang- samlega mesta hrotan síðan veiðarnar hófust, enda í fyrsta sinn, að verulega gott veiðiveður lcemur eftir að skipunum fjölgaði í firðin- um. Þó hefir síldin verð tals- vert erfiö viðfangs þessa aflamestu sólarhringa, vegna þess hve djúpt hún hefir stundum veriö. Þessi sextíu þúsund má’ eru um þriggja milljóna kr. virði við verksmiðjuna og það fá sjómenn og útvegsmenn menn fyrir síldina, að frá- dregnum flutningskostnaði. Hefir því veiðst fyrir um eina miljón á sólarhring þessa seinustu daga. Gjald- eyristekjur þjó'ðarinnar af þessari síld eru þó miklu meiri, ef til vill allt að því h elmingi meiri. Lætur nærri, að afli þessara þriggja sól- arhringa gefi þjóðinni fimm millj. króna í gjaldeyri. Lætur nærri að nú sé búin að veiðast síld í vetur fyrir 18 milljónir króna í gjald- eyri. En verðmæti þeirrar rí’tíar, ,sem veiðst hefir í vetur, óunninnar, er um 11— 12 milljónir. Farið verður að lesta True Knot um helgina. Ennþá eru miklir erfiðleik- (Framhaid á 7. siöu) Slík hitaveita, sem hér er gert ráö fyrir, er hin fyrsta sinnar tegundar hér á landi. Telja verkfræöingar ekkert þessu til fyrirstðu frá tækni- legu sjóharmiði og álíta, að fyrirtækið sé fjárhagslega réttmætt, ef ekki verða fljót- lega því meiri verðsveiflur því í óhag. Mál þetta var rætt á fundi bæjarstjórnar ísafjarðar- kaupstaðar 11. nóvember. Var þar samþykkt, að bæjar- stjórnin skyldi beita sér fyrir því, að eimtúrbínstöð þessi yrði reist, og á ketill hennar að hita meginhluta bæjarins, eins og áður er sagt. Fyrirkomulag hitaveitunnar. Hitaveitunni frá eimtúrb- ínustöðinni á að vera þannig fyrirkomið, að gufan frá katlinum hiti upp vatn það, sem hitakerfið þarfnast og haldi því á hringrás, þegar hún hefir farið í gegnum túrbínúna og framleitt raf- orkuna. Verður það því alltaf sama vatnið, er notað er. Kostnaffur áætlaður rúmar 6 milj. Þrír verkfræðingar, Gunn- ar Böövarsson, Eiríkur Briem og Benedikt Gröndal, fíafa gert áætlun um kostnað við byggingu og rekstur slíkrar stöðvar. Er gert ráð fyrir, að afl- stöðin muni kosta 2,650 þús- undir króna, hitaveitan 2,450 þúsundir, hitaveituæðar i húsin 340 þúsundir, baðvatns hitarar 140 þúsundir og inn- anbæjarkerfi rafveitunnar 550 þúsundir. Heildarkostn- aður er því áætlaður 6 milj. og 150 þúsundir króna. Nefnd var kosin til þess að vinna að framgangi málsins, og eru nefndarmenn nú í Reykjavík að ræða málið við raforkumálastjóra. lómenn skortir tilfinnanleg iðarföt og gúmmístígvé! g dscfisal þess, stH {íelr veFsSI- aS síanda í jfilantii jhótt eftir nótt Sjómenn hafa komið aö máli viff tíðindamenn Tímans og kvarta.S sáran undan þeirri affbúö, er þeir verffa að sætta sig við á síldveiðunum. Hlífðarföt þau, sem mörgum þeirra hefir i tekizt aff fá, eru af mjög skornum skammti, og þess eru fjölirörg dæmi, aff þeir verði aff standa í blautu nótt eftir nótt, af því að þeir geta ekki fengið gúmmístígvél. Þetta er hörmuleg saga. Þótt hinn erlendi gjaldeyrir okkar sé mjög til þurrðar genginn, kemur það þar nið- ur sem sízt skyWi, ef sjó- mennirnir, sem eru að ausa verðmætunum upp úr sjón- um í vetrarkulda, geta ekki fengið þann fatnað, sem þeim er nauðsynlegastur til skjóls og hlifðar, Á þessu verður að ráða fulla bót, og það án taf- ar. Það vos, sem sjómannslíf- inu fylgir, er nóg. þótt eins þolanlega sé að þeim búið og föng eru á. Þá hefir Tímanum einnig verið tjáð, að menn, sem hafa ætlað að ráða sig á síldar- skip, hafi sumir orðið að hætta við þá fyrirætlun vegna þess, að þeir gátu með engu móti fengið þann út- búnað, er með þurfti. Það hefir oft verið talað um nauð syn þess, að menn stunduðu framleiðslustörf, og sú nauð- syn liggur í augum uppi. En það er beinlínis girt fyrir það, ef menn geta ekki fengið þann klæðnað, sem óhjá- kvæmilegur er, ef ekki á að stofna lífi og heilsu í voða. Fálteyrt g'rÍBiiiMdarverk Hollendingar láta 46 Indónesa krókna úr kulda FaEigavörðuiiniii kcnnt uni Sá atburður gerðist nýlega, að 46 Indónesar, er teknir höfðu verið höndum af liðs- mönnum hollenzku stjórnar- innar, dóu allir, er verið var að flytja þá til ákvörðunar- staðar nokkurs. Fangarnir voru fluttir í járnbrautarlest, og er álit- ið, að orsökin að dauða þeirra sé beinlínis ill aðbúð og kuldi. Hollenzka stjórnin kennir fangavörðunurn um. hvernig fariö hefir og seg- ist muni láta þá srt'ta á- byrgð. Atburðir ,sem þessir munu síður en svo stuðla að frið- samlegri lausn deilumáls Hol- lendinga og Indónesa. Sýnir þetta og, að Indónesar hafa fulla ástæðu til þess að vilja losna undan yfirráðum IIol- lendinga.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.