Tíminn - 28.11.1947, Síða 4
TÍMINN, föstudaginn 28. nóv. 1947
219. blad'
Veiting f járfestingarleyfa
I*eitslan í byggingar-
iðnaðinum.
Hversu mikið hefir verið
toyggt í landinu undanfarin
ár má að nokkru • ráða af
mnfiutningi sements en
haiáíl hefir verið, sem hér
segír, talið í smálestum. Árið
1942 29.200, 1943 26.500, 1944
33.500, 1945 43.400, 1946
73.5Ö0 og 1947 60.000.
Þetta sýnir síaukna bygg-
ing'árstarfsemi, sem er af-
Jeiöíhg verðbólgu, en jafn-
iramt orsök þess, að verð-
toólgan hefir haldizt við og
stöðugt aukizt. Sú starfsemi
hefír valdið flutningum fólks
miili héraða í stærri stíl en
dæmi eru til áður og þá
einkum til Reyltjavíkur, frá
Jartdbúnaði og sjávarútvegi
til toyggingarvinnu og skyldra
greina. Þar af leiðir, að
iramieiðslan hefir orðið
míttni en ella, en fólkið, sem
dró'gst að byggingariðnaðin-
um ]ók húsnæðisþörfina þar
og um ieið þensluna.
Samfara þessu hefir fjár-
magnið dregizt úr fram-
ieiðslunni í byggingarnar.
Þanníg veldur þessi þensla
í byggingastarfsemi gjald-
eyrisvandræðum, bæði vegna
toeinnar gjaldeyrisnotkunar
og i’yrnaðrar framleiðslu á
öorum sviðum. Jafnframt
gerir þenslan byggingar dýr-
ari, þvi að henni fylgir eftir-
spurn og hátt kaupgjald og
hátt verð á ýmsu sem til
bygginga þarf og minni af-
köst vegna tafa og truflana
a útvegun efnis o. s. frv
Hnn hefir almennt skipu-
lagsleysi fylgt þenslunni svo
að vinnuafl hefir ekki not-
ast .að fullu og byggðar hafa
'veiið óþarflega stórar íbúðir,
einkum í Reykjavík, og koma
ekki. að tilætluðum notum til
að bæta úr hinum almenna
húsnæðisskorti.
Lögin um Pjárhagsráð eru
vitaníega sett til að reisa
rönd við þessari þenslu, koma
skipulagi á byggingarmálin
og hiutast til um að þær
toyggingar, sem nauðsynleg-
astár eru gangi fyrir, eftir
því sem gjaldeyrisástæður
ieyía.
Pjárhagsráð ákvað að veita
nokkuö aukin innfiultnings-
ieyfi fyrir sementi og setja
jafnfraint ákveðnar reglur
um uthlutun þess, svo að
'það íæri einku.m til þeirra
íramlrvæmda sem nauðsyn-
iegastar. væru og lengst á
veg komnar.
Leýfi t)g birgðir.
Um miðjan ágúst s,l. var
sett a skömmtun á bygging-
areím og auglýst; eftir um-
sóknum um fjárfestingar-
ieyfi.. Ráðið hefir flokkað
þessar umsóknir í þrennt:
ij Þær framkvæmdir, sem
alfs ekki eða' að mjög litlu
ieyti voru hafnar þann 15.
eða 25. ágúst, og hefir sá
ilokkur verið nefndur I.
íiokkur. Við húsabyggingar
heíír þá verið miðað við, að
botnplata hafa ekki verið
steypt.
2) Þær framkvæmdir, sem
komnar voru nokkuð á stað,
en þó mjög langt frá því að
vera fuligerðar. Hefir sá
flokkúr Verið nefndur II.
flokkur, og teljast til hans
allar húsbyggingar, sem eru
á því stigij. að botnplata hefir
í r skyrslss Fjárlaagsráðs
verið steypt en húsið ekki
fokhelt.
3) Þær framkvæmdir, sem
langt eru komnar á veg, og
er þá miðað við, að hús séu
fokheld eða lengra komin.
Hefir sá flokkur verið nefnd-
ur III. flokkur.
Alls synjaði Fjárhagsráð
um framhald 479 fram-
kvæmda af þeim 2.599, sem
um var sótt. í III. flokki var
varla nokkurri framkváemd
synjað. í II. flokki hefir ekki
verið leyft að steypa nema
eina hæð í ibúðarhúsum í
sumum landshlutum. Svip-
aðri reglu hefir verið fylgt
með opinberar byggingar,
iðnaðar- og verzlungrfyrir-
tæki. Hins vegar hafa yfir-
leitt öll framleiðslufyrirtæki
verið leyfð í þessum flokki.
í I. fl. hefir meirihluta um-
sóknanna verið synjað. Und-
antekningar frá því eru þó
íbúðarhús í þeim landshlut-
um, er áður getur, rúml. 100
að tölu, einstaka aörar
framkv. og V3 hluti fram-
leiðslufyrirtækja í þessum
flokki.
Framkvæmdir, sem sótt
var um leyfi til skiptast svo:
III. fl. II. fl. I. fl. Samtals
Tala Sem.þörf Tala Sem.þörf Tala Sem.þörf Tala Sem.þörf
1000 kg. 1000 kg. 1000 kg. 1000 kg.
íbúðarhús . 931 4.186 504 7.363 428 12.306 1.863 23.855
Opinb. bygg. og framkv. 88 1.706 65 4.723 58 1.746 210 8.175
Iðnaðarfyrir- tæki 31 367 24 1.426 31 1.338 86 3.131
Pramleiðslu- fyrirtæki 34 622 11 691 31 2.990 76 4.303
Verzlunar- fyrirtæki 31 227 15 823 27 2.652 74 3.702
Útihús 290 1.945 0 0 0 0 290 1.945
Alls 1.405 9.053 619 15.026 575 21.032 2.599 45.111
í töflunni hafa útihús ekki
verið flokkuð eftir stigum,
en öll sett í III. flokk, og
stafar það bæði af því, að
umsóknir um þau hafa oft
verið mjög ófullkonar og erf-
itt að sjá hvaða flokki þær
tilheyrðu, og af því að yfir-
leitt hefir ekki þurft fjár-
festingarleyfi til þeirra.
Samkvæmt töflunni hefir
verið sótt um leyfi fyrir
2.599 framkvæmdum, auk
umsókna um efni til viðhalds
og minni háttar endurbóta,
sem hér hafa alls ekki verið
taldar.
Til þess að fullgera allar
þessar framkvæmdir er á-
ætlað, að þurft hefði rösk-
lega 45.000 tonn af sementi.
Af hinni samanlögðu se-
mentsþörf eru um 9.000 tonn
til framkvæmda í III. flokki
og um 15.000 tonn til fram-
kvæmda í II. flokki. Þetta
magn samanlagt, eða um
24.000 tonn, mátti búast við,
að notað yrði til ársloka, og
ennfremur talsverður hluti
af þeim 21.000 tonnum, sem
var þörfin í I. flokki. Ef
skömmtun hefði ekki verið
í gildi, hefði þar að auki mátt
búast við, að eitthvað af því
sementi, sem nota ætti til
framkvæmdanna í I. flokki
hefði verið tekið frá og
geymt, enda þó það hefði
ekki verið tekið til notkunar
fyrr en á næsta ári.
Reynslan sýndi því, að
birgðir og væntanlegur inn-
flutningur af sementi myndi
ráða mestu um, að hve
miklu leyti væri hægt að
halda áfram og hefja bygg-
ingarframkvæmdir í landinu
það sem eftir var ársins.
Birgðir af sementi 12. ágúst
og væntanlegur innflutn-
ingur út á gildandi leyfi
fram til áramóta reyndist
vera um 15.000 tonn, eða
aðeins y3 hluti af því se-
mentsmagni, sem sótt hafði
verið um, og aðeins helming-
ur af því magni, sem þurfti
að nota til þessara fram-
kvæmda fram til áramóta,
ef reiknað var með, að allt
sement, sem sótt hafði verið
um í II. og III. flokki yrði
notað á árinu og y3 af se-
menti til framkvæmdanna í
I. flokki. Það var því þegar
bersýnilegt, að svo framar-
lega sem ekki yrðu veitt auk-
in innflutnings- og gjald-
eyrisleyfi fyrir sementi,
myndi vera langt frá að
hægt væri að halda áfram
öllum þessum framkvæmdum
og hefja nýjar, vegna se-
mentsskorts eins.
Niðurstaða um leyfis-
veitingar og birgðir.
l^iðurstaðan verður sú, að
áætla má sementsnotkun
vegna þeirra framkvæmda,
sem hafa verið leyfðar, sam-
tals rúmlega 20.000 topn í
stað þeirra 45.000 tonna, er
sótt var um. Séu hins vegar
athugaðar sementsbirgðir 12.
ágúst og innflutningur fram
til áramóta að meðtöldu því
sementsmagni,. sem fjárhags-
ráð hefir veitt leyfi fyrir, má
áætla þá tölu rúm 20.000
tonn, þegar frá hafa verið
dregin 10% vegna rýrnunar
og þess sementsmagns, sem
byggingarvöruverzlanir ráð-
stafa sjálfar til viðhalds.
Samræmið milli sements-
magnsins og þarfanna er þó
ekki eins gott og þessar tölur
gefa til kynna, vegna þess að
við tölurnar um sementsþörf
hinna leyfðu framkvæmda
verður að bæta áætlaðri tölu
vegna úthlutana til viðhalds,
sem óhætt er að áætla að
minnsta kosti 5%, og sementi
til iðnaðar, sem áætlað hefir
verið 800 tonn, og er það ekki
helmingur af því, sem farið
hefir verið fram á í þessu
skyni. Samanlagt má. því
áætla sementsnotkunina á
þessum fimm mánuðum til
hinna leyfðu framkvæmda
og annarra umgetinna þarfa
um 22.000 tonn, en sements-
(Framhald á 6. síðu)
Esperantistafélagið Auroro gengst
um þessar mundir fyrir skoðana-
könnun í atkvæðagreiðsluformi
meðal nemenda í framhaldsskól-
um um það, hvort þeir telji æski-
legt að Esperanto verði innleitt
sem skyldunámsgrein í framhalds-
skólum landsins. Hefir félagið sent
skólunum atkvæðaseðla í því skyni
og skorar eindregið á alla nem-
endur framhaldsskólanna að taka
þátt í atkvæðagreiðslunni.
Alþjóðamálið Esperanto er tví-
mælalaust það hinna tilbúnu mála,
sem mestri útbreiðslu hefir náð,
og má heita að það sé hið eina
slíkra mála, sem nú eru borin uppi
af verulegum krafti. Þeir, sem gera
sér grein fyrir því, að heimurinn
þarfnast hjálparmáls til viðskipta
þjóða í milli, og engin ein þjóð-
tunga getur leyst þann vanda,
hallast nú yfirleitt að Esperanto.
Kostir þess eru einkum þeir, að
það er hlutlaust mál, svo að eng-
inn þjóðernislegur sársauki eða
metingur fylgir útbreiðslu þess,
málfræði þess, stafsetning og fram-
burður fylgir einföldum, ákveðn-
um, undantekningarlausum regl-
um.
Bókmenntir á Esperanto eru nú
ærið auðugar og fjölbreyttar, því
að flest merkustu rit heimsbók-
menntanna eru til á því máli. Auk
þess eru einstakir höfundar, sem
hafa frumritað skáldskap sinn á
Esperanto. Blöð og tímarit eru líka
gefin út á málinu.
Esperantistar hafa með sér fé'
lagsskap sem nær um alla jörð.
Það er því ótrúlega víða hægt að
bjarga sér með hjálp þess. Pjöldi
manna hefir stofnað til bréfa-
skipta á Esperanto milii fjarlægra
landa og á þeim grundvelli til
kunnihgsskapar og enda vináttu,
Þannig hafa t. d. íslendingar
kynnt land sitt og þjóð á þessu
máli út um alla jörð, með bréfa
skiptum við' menn austur í Japan
og suður í Argentínu og Höfða-
landi.
Það má nefna til dæmis um út-
breiðslu og skipulag hreyfingar-
innar, að á fyrstu árum borgara-
styrjaldarinnar í Kína sendu bæði
Kínverjar og Japanar áróðursblöð
á Esperanto til Esperantista hér á
landi. Þeir höfðu náð í nöfn þeirra
og áritun og slepptu ekki tækifær-
inu til að túlka sinn málstaö viö'
þá.
Sumum hættir við að álykta, að
einhverjar þjóðtungur gætu orðið
alþjóðleg viðskiptamál og jafnvel
hættir mönnum við að' halda að
enskan sé orðin það. Þetta er þó hin
mesta fjarstæða. Það munu vera
til ýms dæmi um það, að íslend-
ingum hafi brugðið í brún af því
hvað þeim var lítil stoð í enskunni,
þó að ekki væri komið lengra en
til Svíþjóðar. Nú er töluvert um
það, að hér séu sýndar franskar
kvikmyndir, og hin volduga enska
hjálpar ekkert til að skilja texta
þeirra. Og svo ættu menn bara að
spyrja, hvort það þyki sjálfsagt að
allir mæli á enska tungu á alþjóða-
mótum, eins og til dæmis þingum
sameinuðu þjóðanna?
Þó að Englendingar séu mikil
þjóð og voldug og ríki þeirra standi
víða fótum eru þó hinar ensku-
mælandi þjóðir í miklum minni-
hluta, þegar hugsað er um heim-
inn allan. Og því er það, að alþjóð-
leg samtök viðurkenna jafnan fleiri
mál en eitt jafn rétthátt í notkun
þjóða í milli og á alheimsþingum.
Þetta mál verð'ur ekki rætt til
hlítar með lauslegu rabbi á þenn-
an hátt. En það er rétt að benda
ykkur á þaö að frekari upplýsingar
um þessa hluti alla getið þið fengið
hjá Esperantistafélaginu Auroro,
pósthólf 1081, Reykjavík. En auk
þess eru góðar heimildir hér og
þar í bókum og blöðum.
Pétur landshornasirkill.
BRÉ F ASKÓLINN
hefir nú byrjað kennslu í
sigUngafræði
Aðrar námsgreinar crn:
EnsUa
íslenzU réttritwn
Reihnintgur
Bóhfærsla
Búreihnintfar
Shipulag oy starfshœttir
sant'vinnufélaga
Fundurstfórn otj fundarreglur
Skóllnu starfar allÉ ái’ið. Yeitmn
fúslega allar upplýsingar.
Bréfaskóli S. Í. S.
Reykjavík