Tíminn - 28.11.1947, Qupperneq 5
219. blað
TÍMINN, föstudaginn 28. nóv. 1947
5
ERLENT YFIRLIT:
Brezkir og amerískir vísimlameim. teljja
]iað nijög óseimilegt
Föstud. 28. nóv.
Óheilindi og ábyrgð-
arleysi kommúnista
Þaö var venjulegt viö-
kvæði hjá hinum ófyrirleitn-
ari talsmönnum fyrrverandi
stjónar, þegar Framsóknar-
flokksmenn bentu á, að fjár-
málastjórnin og gjaldeyris-
liieðferðin gætu ekki endað
nema á einn veg, að Fram-
sóknarmenn óskuðu eftir
hruni og vandræðum. Komm-
istar hafa haldiö sér við
það, sem þeir lærðu af íhald
inu. Þeir hafa jafnan síðan
haldið því fram, að andstæð-
ingar þeirra óskuðu eftir
kreppu og hruni. Og þó að
hér sé um að ræða ríkisstjórn
ina og stuðningsflokka henn-
ar eða samtals meira en 80%
af þjóðinni, þá halda komm-
únistar áfram að boða þá
kenningu, að allt þetta fólk
vilji vitandi vits kalla kreppu,
atvinnuleysi og hrun yfir
þjóðina. Það séu bara þeir
sjálfir, tæpur fimmti hluti
þjóðarinnar, sem óski eftir
velgengni og góðri afkomu.
Það má vel vera, að komm-
únistar gætu boðað þessa
kenningu með árangri, ef þeir
hefðu öU áróðurstæki á valdi
sínu, eins og sálufélagar
þeirra í Rússaveldi. Ef þeirra
félög væru ein um prent-
frelsi og málfrelsi, — jafnvel
þó að það væri orðað „hið
vinnandi fólk og samtök
þess“ eins o'g stjórnarskrá
Rússa gerir, — kann vel að
vera, að þeir gætu fengið all-
an fjölda fólks til að trúa
því, að andstæðingar þeirra
væru landráðamenn, sem
vildu steypa þjóð sinni í
glötun. Og það má vel vera,
að þeir gætu líka í fram-
haldi af því, varpað ljósum
sínum svo á menn og mál-
efni, að andstæðingarnir yrðu
stimplaðir skemmdarverka-
menn, óalandi og óferjandi.
En viö erum enn í heimi
hins vestræna lýðræðis, þar
sem málfrelsi og ritfrelsi er
almennt og verndað með lög-
um. Það er því ósköp hætt
við því, að áróðurstæki ein-
ræðisherrra eigi hér ekki
að öllu leyti við.
Kommúnistar voru líka
stundum að bera fram tillög-
ur, sem eiga að sýna stefnu
þeirra. Frumvarp þeirra, um
aðgerðir í dýrtíðarmálunum
er gott sýnishorn af því, hvað
þeir hafa raunverulega til
málanna að leggja, þegar á
herðir.
Fyrst er ríkisábyrgð, án allr
ar fyrirhyggju um það, hvern
ig ríkissjóður eigi að afla
tekna til að standa undir
þeirri ábyrgð, ef með þarf,
og án allrar tryggingar fyrir
því, að ábyrgðarveröiö dugi
útveginum.
Ríkið á að fella niður toll-
tekjur, án þess að spara út-
gjöld eða afla nýrra tekna í
staðinn.
Vextir eiga að lækka, vá-
tryggingargjöld eiga aö
lækka, beituverð á að lækka
og viðgerðarkostnaður véla
og skipa á að lækka.
Jafnframt er það stefnu-
mál blaðsins, að tekjur
Seinustu . vikurnar hefir allmik-
ið veriö rætt um það í heimsblöð-
unum, hvort Rússar séu búnir að
uppgötva, hvernig eigi að búa til
atomsprengjur., og séu byrjaðir á
því að framleiða þær. Umtal þetta
komst fyrst ,á. kreik, þegar Molo-
tov lét svo ummælt í ræðu, sem
hann flutti í. tilefni af byltingar-
afmælinu, að, „atomsprengjan væri
ekki lengur neinn leyndardómur."
Athygli vetor, að kommúnista-
blöðin utan Rússlands leggja sér-
staka stund. á.,að halda því fram,
að Rússar séy búnir að uppgötva
þennan leyndardóm og séu byrj-
aðir á framleiðslu atomsprengna.
Var fyrsta sprengjan
reynd 15. júní?
Sú fregn um þessi mál, sem vak-
ið hefir einna mesta athygli, birt-
ist í franska blaðinu ',,L Xngransi-
geant" fyrir,,hálfum mánuði síð-
an. Fregn þessi kom frá frétta-
ritara blaösins .í Moskvu. Hún vakti
meiri athygli. en ella vegna þess,
að blað þetta er ópólitískt og er
talið fremur áreiðanlegt. Frétta-
ritarinn kallar sig John Griggs, en
tekið er fram, að það sé dulnefni,
er hann no.ti, þegar hann fær
leyfi til að senda óritskoðuö
fréttaskeyti frá Rússlandi.
Samkvæmt frásögn þessa manns,
reyndu Rússar fyrstu atom-
sprengjuna, sejn þeir hafa búið til,
15. júní í sumar. Sú athöfn fór
fram í viðurvist 280 vísindamanna
í nágrenni þprgarinnar írkutsk,
sem er um 50 mílur frá Baikala-
vatninu og um 150 míiur norðan
við landamæri Mongoiíu. Meöal
hinna viðstöddu var Vorosjilov
marskálkur. Sprengjan var fyrir-
ferðarlítil og ,var ein sex kg. að
þyngd. Áhrifanna af sprenging-
unni varð þó vart í 30 km. fjar-
lægð.
í fréttaskeyti þessu segir enn-
fremur, að Rússar muni vera að
byggja margax, atomsprengjuverk-
smiðjur, og þeim muni áreiðanlega
orðið það kunnugt, hvernig eigi
að búa atomsprengjur til. Hins
vegar eigi þeir enn talsvert langt
í land með það, að gera fram-
leiðslu þeirra framkvæmanlega og
séu þeir a. nx k. fimm ár á eftir
Bandaríkjamönnum á því sviði.
Fréttaritarinn.ielur sig hafa þetta
eftir rússneskum sérfræðingum á
þessu sviði. Loks nafngreinir hann
í skeytinu nokkra þýzka vísinda-
menn, er hann telur, að hafi
hjálpaö til við þessar rannsóknir.
Fundu mælarnir í Stutt-
gart sprenginguna?
Síðan þessi fregn birtist í „L
þeirra, sem- beitunnar afla
og viðgerðir annast, hækki
ekki aðeins- að notagildi, held
ur að krónutölu á klukku-
stund hverja.
Þannig leggja kommúnist-
ar til að taka skuli það, sem
er minna en ekki neitt, og
skipta því milli manna og
stétta, þannig, að allir auðg-
ist við það.Samkvæmt stefnu
þeirra á að taka viðgerðar-
skuldir útvegsins og skipta
þeim milli manna og stofn-
ana, sem arði og ábata.
Útgerðarmaðurinn á að
borga vélsmiðjunni minna.
Vélsmiðjan á að mœta því
þannig að borga starfsmönn-
um sínum meira og hafa
jafnframt meira eftir sjálf.
Ingransigeant", hefir það upplýst,
að þann 15. júní síðastl. hafi jarð-
skjálftamælarnir á jarðfræðilegu
rannsóknarstofnuninni í Stuttgart
sýnt „jarðhræringar langt í burtu.“
í ýmsum blöðum hefir verið gizk-
að á, að hér hafi verið að ræða
um áhrif sprengingarinnar hjá
írkutsk. Einn af sérfræðingum
stofnunarinnar hefir hins vegar
látið þá skoðun í ljós, að mjög ó-
sennilegt sé, að þessar hræringar
hafi getað stafað frá atom-
sprengingu.
í tilefni af þessum getgátum,
hafa enskir sérfræðingar látið
hafa eftir sér, að bæði í Bretlandi
og Bandaríkjunum séu til svo ná-
kvæmir jarðskjálftamælar, að úti-
lokað sé, að atomsprengja geti
sprungið nokkurs staðar á hnett-
inum, án þess að þess verði vart
á mælunum. Á þessu m. a. byggja
enskir og amerískir sérfræðingar
þá skoðun., að það muni vera
flugufrétt, að Rússar séu búnir að
reyna atomsprengju.
Álit vísindamanna.
í tilefni af þessum fregnum,
hefir Lundúnablaðið „Star“ snúið
sér til kunnasta vísindamanns
Breta á sviði atomorkunnar, M. L.
E. Olyphant prófessors.
Skoðun hans er sú, að Rússar hafi
enn ekki búið til neinar atom-
sprengjur. Það er ekki nóg, segir
Olyphant, að þekkja lögmálið um
það, hvernig eigi að búa sprengj-
una til. Aðalvandræðin eru að
finna framkvæmanlgar aðferðir til
að framleioa hana. Slíkt ætlaði að
reynast ógerningur í Bandaríkjun-
um, þrátt fyrir hina miklu tækni,
sem þar er fyrir hendi. Mér er
allvel kunnugt um, hve Rússar
standa langt að baki Bandaríkja-
mönnum á því sviði. Það er því
sannfæring mín, að það muni enn
líða nokkur ár þangað til, að
Rússar geta framleitt atom-
sprengjur, er hafa verulega hern-
aðarlega þýðingu.
Amerískir sérfræðingar, sem
hafa lýst skoðun sinni á málinu,
hafa komizt að mjög svipaðri nið-
urstöðu og Olyphant. Þeir hafa
og bent á, að áhrifanna af fyrstu
atomsprengjunni, sem Banda-
ríkjamenn reyndu, hafi orðið vart
í 100 km. fjarlægð. Samkvæmt
fréttaskeytinu í „L Ingransigeant"
hafi áhrifin af rússnesku atom-
sprengjunni ekki fundizt nema í
30 km. fjariægð. Það sé kunnugt,
að hægt sé að framléiða atom-
sprengjur, er ekki séu öllu sterk-
ari en venjulegar sprengjur, og
framleiðsla slíkra sprengja sé
Þetta er stefna Sósíalista-
flokksins þessa dagana, eins
og hún er boðuð í þingskjöl-
um og ritstjórnargreinum
Þjóðviljans.
Það ætti að vera auöséð, að
lítil ástæöa er til að taka
mark á mönnum, sem flytja
mál sitt á þennan hátt. Svo
fráleitar og fjarstæðar eru
tillögur þeirra, beinar mót-
sagnir, sem stangast, að eng-
inn maður getur ímyndað sér,
að þær séu bornar fram í
fullri alvöru. En svona hlýt-
ur það að gefast, að ætl^ sér
að vinna hylli allra með
stöðugum yfirboðum út í
bláinn.' Þeir, sem það reyna,
verða sjálfir að undri fyrir
óheilindi og ábyrgðarleysi.
Molotov.
stórum vandaminni én þeirra, sem
sterkari og áhrifameiri eru.
Áróður kommúnista.
Niðurstaðan af áliti vísinda-
mannanna virðist því sú, að ólík-
legt sé, að Rússar séu enn byrjaðir
að framleiða atomsprengjur og a.
m. k. áreiðanlega ekki eins á-
hrifamiklar atomsprengjur og
Bandaríkin ráða yfir. Þvert á móti
bendi allar líkur til, að það muni
enn líða nokkur ár þangað til
Rússum hafi tekizt að framleiða
slíkar sprengjur. Og Bandaríkja-
menn vænta þess, að þeir verði
þá komnir stórum lengra á þessu
sviði, því að þeir halda atomrann-
sóknunum ekki síður kappsamlega
áfram en Rússar.
En hvers vegna eru Rússar, og
þó sérstaklega kommúnistablö'ðin
utan Rússlands, að gefa í skyn,
að þeir séu byrjaðir að framleiða
atomsprengjur? Sennilegasta skýr-
ingin er sú, að það sé fyrst og
fiemst gert í áróðursskyni. Rúss-
ar finna, að þeir eru taldir minna
herveldi en Bandaríkin vegna þess,
að þeir ráða ekki yfir atom-
sprengjunni. Þeir álíta, að þetta
geti spillt taflstöðu þeirra erlendis.
Þess vegna eru kommúnistaflokk-
arnir utan Rússlands látnir reka
þann áróður, að Rússar séu
komnir jafn langt og Bandaríkja-
menn á þessu sviði.
Furðuleg ósannindi
Þjóðviljans
Reynir að eigna Hermanni
Jónassyni hrunfrv. komm-
únista.
Þjóðviljinn ber sig illa yfir
gagnrýni Timans á dýrtíð-
arfrumvarpi kommúnista. —
Helzt virðist blaðið ætla að
verja hinn auma málstað
flokksbræðra sinna með því
að skrökva því upp á Hermann
Jónasson, að hann hafi verið
búinn að fallast á allar þess-
ar tillögur kommúnista, er
rætt var um myndun vinstri
stjórnar í fyrra. Öðru vísi
verður vart skilin sú spurn-
ing blaðsins, að „hvað það
sé í þessum tillögum sósí-
alista, sem Hermann Jónas-
son var ekki búinn að ganga
að í umræðum þeim um
vinstri stjórn, sem fram fóru
á síðasta hausti?“
Þessari spurningu Þjóð-
viljans.er fljótsvarað. Her-
mann Jónasson né aðrir
Framsóknarmenn höfðu ekki
gengið að neinu í þeim um-
ræðum, því að þær komust
aldrei svo langt, að neitt væri
rætt um málefnalegan
Giftu konurnar og
skattalögin
Hér í blaðinu hefir nokkr-
um sinnum verið sýnt fram
á, hve ranglát séu þau á-
kvæði almannatryggingalag-
anna, að ætla konum, sem
vinna á heimilum sínum,
lægri fæðingarstyrk, en kon-
um sem vinna utan heimilis-
ins. Með þessu er verið að
mismuna konum, án minnsta
tillits til aðstæðna og efna-
hags. Og það, sem virðist
liggja til grundvallar, er að
gera giftar konur yfirleitt
réttminni en ógiftar konur.
En það er víðar, sem lög-
gjöfin gerir rétt giftra
kvenna minni en hinna ó-
giftra. Það á þó ekki sízt við
um skattalöggjöfina.
Gift kona, sem tekur laun,
verður að greiða miklu hærri
skatta og útsvar af launum
sínum en ógift kona. Laun
giftu konunnar leggjast við
laun eiginmannsins og kom-
ast þannig í miklu hærri
skattstiga. Þannig gerir rík-
isvaldið hana raunverulega
miklu launalægri en ógiftu
konuna.
Sé litið á ástæður og efna-
hag, reynast þessi skattaá-
kvæði oft og tíðum hrein-
asta ranglæti. Giftar konur
vinna yfirleitt ekki störf
utan heimilisins, nema heim
ilið þurfi þess nauðsynlega
með. Að vísu má finna dæmi
um það gagnstæða, en það
eru áreiðanlega undantekn-
ingar. Umrædd skattaákvæði
bitna því oftast ranglega og
þunglega á bágstöddum
heimilum.
Það er áreiðanlega hags-
munamál fyrir þjóðfélagið,
að sem flest fólk stofni
heimili og frekar sé létt fyrir
heimilamyndunum en hið
gagnstæða. Heimilið er og
verður sú stofnun, sem
menning og siðferði þjóðfé-
lagsins byggist mest á.
Hættan á lausung, er því
meiri, því fleira sem er af
heimilislausu fólki. Umrædd
skattaákvæði torvelda heim-
ilamyndanir, því að þær
verða oft auðveldari, ef báðir
aðilar, maðurinn og konan,
geta unnið úti fyrstu árin.
Þetta atriði er ekki sízt vert
umhugsunar.
Víða annars staðar er nú
verið að endurskoða hliðstæð
ákvæði skattalaganna og sú
stefna virðisft ryðja sér æ
meira til rúms, að vinni gift
kona utan heimilisins eigi
ekki að skattleggja hana
með manninum, heldur sér-
staklega og gera hana hlið-
stæða ógiftu konunni. Þess
ber að vænta, að þetta at-
riði verði tekið til vand-
legrar athugunar og úrbóta
við þá endurskoðun skatta-
laganna, er nú fer fram.
X+Y.
grundvöll slíkrar stjórnar.
Það var líka frá öndveröu
vitað um afstöðu Sósíalista-
flokksins, að slíkar viðræður
yrðu aldrei meira en forms-
atriði, því að kommúnist-
arnir, sem stjórna þeim
flokki, eru ekki mótfallnari
neinu en frjálslyndri og rót-
tækri umbótastjórn. Þeir
hafa staðið 1 vegi slíkrar
stjórnar verkalýös og' bænda
og munu standa í vegi henn-
ar meðan þeir hafa nokkur
(FramhalcL á 6. síðu)