Tíminn - 02.12.1947, Side 8

Tíminn - 02.12.1947, Side 8
Iteykjavík „Hoppað gæti í h.imininrL í Japan sem öðrum stríðslöndum er mikill fjöldi manna, er orðið hafa krypplingar og örkumlamenn af völdum ófriðarins. Maðurinn, sem sést hér á myndinni að ofan, er einn af þessum fjölmenna liópi — missti annan fótinn í stríðinu. Hann heitir Hanada, og er formaður sambands japanskra hermanna, sem örkumluðust. En þótt hann sé einfættur, lét hann sér ekki fyrir brjósti brenna að fara á reiðhjóli sínu þrjú hundruð kílómetra leið frá fæðingarbæ sínum til haUar keisarans í Tókíó. Það er lífskraftur í svona mönn- um.— Honum sést hér fagnað við komuna til höfuðborgarinnar. — fjðlmenn hátiðahöld stúdenta í gær Skríiðganga, giiðKjtjóiuistíii, liutíðasam- koma á Saáskélanasm, kvöldlfiéf í gær var fullveldisdagurinn. Efridu stúdentar til fjöl- mennra hátíðahalda í Reykjavík. Veður var hið bezta, kyrrt en nokkuð kalt. Hófust hátíðahöldin með skrúðgöngu stúd- ' enta og enduðu með veizlu stúdentaráðs að Hótel Borg. jólkurbú Flóamanna kemur nýrri skipan á mjólkurflutn- ingana til Reykjavíkur Mjólkin verðnr Slmii í síórcim g'eymaim á Isar til gerSgaim SaáSaiaai Mjólkurbú Flóamanna er nú í þann veginn að taka upp nýtt fyrirkomulag á mjólkurflutmngum frá búinu til Reykja- víkur, Verður mjólkin flutt á sérstökum, þar til gerðum bifreiðum með stórum geymum, Hefir þessi aðferð aldrei verið reynd hér á landi fyrr, en hefir gefizt mjög vel erlendis. Hátíðahöldin hófust eins og venjulega með því, að Stúdentar söfnuðust saman fyrir utan háskólann u;pp úr hádeginu og gengu jþaðan fylktu liði í skrúðgöngu nið- ur á Austurvöll og staðnæmd ust fyrir utan alþingishúsið. Séra Ásmundur Guðmunds son prófessor flutti síðan ræðu af svölum alþingis- hússins ■'ýg var henni útvarp- að. Að ræðunni lokinn var guðsþjónusta í dómkirkjunni. Stóð Kristilegt félag stúdenta fyrir guðsþjónustunni, og flutti séra Jóhann Hannesson ræðuna, en séra Magnús Runólfsson þjónaði fyrir alt- ari. Síðar um daginn, kl. 15,30, höfsfc hátíðasamkoma í há- skójanum. Þar flutti Tómas Tóriiasson, formaður stúd- entaráðs, ávarp, en ræður fluttu Sigurður Nordal próf- essor og Guðmundur Thor- oddsen prófessor. Þá söng Gunnar Kristinssftn einsöng, en JóEynn Viðar lék eirdeik á | píanó. Um kvöldið kl. 18 hófst svo stúdentaþófið að Hótel Borg Byrjaði það með sameigin- legu borðhaldi. Flutti þar Sigurður Þórarinsson sköru- lega og djarfyrta ræðu, en Þorbergur Þórðarson las upp. Þegar borð höfðu verið tekin upp, va,r dans stiginn fram eftir nóttu. Grettir L. Jóhanns- son sæmdur heið- ursmerki Danir sæmdu nýlega Gretti Jóhannsson ræðismann í Winnipeg frelsisorðu Krist- jáns konungs tíunda í viður- kenningarskyni fyrir störf hans í þágu Dana og Dan- merkur á hernámsárunum. Grettir Jóhannsson, er jafn- hliða því sem hann er ræðis- maður íslendinga, ræðismað- ur Dana í sléttufylkjunum i þremur, Manitóba, Saskat- [chewan og Alberta. Farþegaflug fer í vöxt Árið 1947 er það ár, sem flestir hafa ferðast milli landa loftleiðis síðan styrjöld inni lauk. Þótt segja megi. meö allmikilli vissu, að far- þegaflug sé engan veginn bú- ið að ná því hámarki, sem gera má ráð fyrir að það nái í framtíðinni, er notkun flug véla til farþegaflugs milli Janda orðin meiri en nokkurn mun haía crað fyrir um það leyti er styrjöidin brauzt út. Á fyrstu sex mánuöum þessa árs ferðuðust 80.108 íarþegar meö flugvélum til og frá Bandaríkjunum yfir Atlantshaf. Af þessu fólki voru 42,3% Bandaríkjaþegn- ar. Héildartala farþeganna er 19,3% hærri í ár en fyrstu sex mánuði af árinu 1946. — Fjöigun flugfarþega af öðrum þjóðum fyrstu sex mánuði ársins, nemur 33,8%, en fjölg un Bandaríkjafaþrega nemur 4%. — Bandaríkjaflugvélar fluttu 75,4% af þessum far- þegum. 20 þús. bifreiðar smíðaðar daglega í Bandaríkjunum Framlciðslan scnnb leg'a alls 5 miljónír á þessn ári Bifreiðaframléiðendur í Bandaríkjunum eru sem óð- ast að ná því takmarki, að fullnægja eftirspurn þeirri, er verið hefir eftir bifreiðum síðan styrjöldinni lauk. — í nóvember var meðal dags- framleiðsla bifreiða í Banda- ríkjunum komin upp í 20.000 bifreiðar á dag, eða 833 bif- reiðar á hverjum klukkutíma allan sólarhringinn. Vonir standa til að ' framleiðslan verði alls um 5 mijónir bif- reiða á þessu ári. Ný tegund hjólbarða B.F.Goodrich-félagið, sem framleiðir hina þekktu Good rich-hjólbarða, hefir nú til- búna til sölu nýja tegund hjólbarða á hvers konar bif- reiðar. Eru þetta hjólbarð- ar, sem aðallega eru ætlaðir til notkunar að vetrinum og gerðir úr sérlega grófgerðri og stamri tegund af gúmmíi, enda eru þeir kallaðir „sand- pappírs-hj ólbarðar“. Hafnarbætur í Dal- vik í sumar Þar var gjört síldarplan úr timbri 12x45 m., 540 fermetra framan við uppfyllingu í krikanum innan við hafnar- garðinn. Einnig var gjörð 6 metra breið og 57 metra löng staurabryggja fram af plan- inu, samhliða garðinum, 37 metra frá honum. Plan og hryggja hvoru tveggja bíl- gengt. Mjólkurflutningarnir hafa ætíð verið vandamál þeirra, sem við mjólkurframleiðslu fást. Ennþá hefir ekkert heppilegra fofm verið fundið til þess að koma mjólkinni frá bændum til mjólkurbú- anna en flytja hana í brús- um. Fer mjólkin vitanlega illa á því að hristast langa vegu í svo mörgum og smáum ílát- um. Nýjar aðferðir við mjólkurflutninga. Hins vegar hafá sumar þjóðir nú að mestu hætt að flytja mjólkina í litlum brús- um nema frá bændum til mjólkurbúanna. Hafa verið notaðir stórir tankbílar til allra mjólkurflutninga frá mjólkurbúunum og á milli þeirra. Aldrei reynt hér fyrr. Þessi aðferð hefir aldrei verið reynd hér á landi, og væri hennar þó óvíða meiri þörf en til dæmis við mjólk- urflutningana austan yfir fjall. Á þeirri leið fer mjólk- in illa i litlum brúsum, enda vegirnir oft slæmir og hol- óttir. Fjórir tankbílar hafðir til flutninganna. Fyrir um það bil ári síðan. ákvað stjórn Mjólkurbús Það virðist vera nokkurn veginn ljóst, að ekki muni koma til allsherjarverkfalls í Frakklandi eins og þó vissu- lega leit út fyrir í síðustu viku og vafalaust hefir verið iakmark það. sem kommún- istar kepptu aðallega að. Með samþykki því, er þing- ið veitti til að auka herinn, fékk st.iörnin og stefna henn- ar í verkfallsmálum ráunveru lega mikla traustsyfirlýsingu og reynöar ekki síður i gær- Kvöldi, er þingið samþykkti annan lið í nýju löggjöfinni varðandi verkföllin, atriðið um refsingu varðandi þá er hvetja til skemmdarverka eða vinna þau sjálfir. í gærmorgun gerðu raf- magnsmenn í Parísarborg verkfall og var óttast að það Flóamanna að kaupa fjóra tankbíla frá Ameríku til að annast alla mjólkurflutninga til Revkjavíkur að austan. Er einn þessara bíla nú kominn, en hinir væntanlegir innan skamms. Tekur hver þessara ’oíla um fjögur þúsund lítra, og geta fjórir bílar því hæg- iega annað öllum flutning- unum, enda fari sumir þeirra tvær ferðir á dag. Verða þessir bílar ekki notaðir til annars en þessara mjólkur- flutninga. Flutningar að búinu með sama hætti og áður. Mjólkin verður flutt frá bændum að búinu með sama hætti og áður, en þegar búið er að mæla hana og blanda saman verður henni dælt úr mjólkurgeymum Flóamanna- búsins i geymabílana, sem svo aftur dæla henni i mjólk- urgeyr^a mjólkurstöðvarinn- ar í Reykjavík. Betri mjólk. Auk þess sem flutningaað- ferð þessi kemur til að að spilla mjólkinni minna, er að henni mikill vinnusparnaður, því að það hefir ekki verið lítið verk að tína fjölda mjólkurbrúsa af bifreiðun- um og á, og draga þá oft einn og einn langar leiðir að mjólkurgeymum mjólkurbú- anna. myndi hafa þau áhrif, að samgöngur til borgarinnar og í borginni sjálfri myndu stöðvast. í fréttuni í morgun kemur fram, að þessi ótti hefir ekki reynzt á rökum reistur, því að menn í ýms- um starfsgíeinum streymdu til vinnu sinnar í gær og eins í morgun. Er nú talið að miklu vænlegar horfi um friðsamlega lausn verkfall.s- ins enn fyrr og þakka það m. a. hinni miklu festu er Sehumann forsætisráöherra hefir sýnt í þessurn málum. í gær kom til átaka í þing inu, er einn þingmanna kommúnista neitaði að hlýða forseta um að tala aðeins sinn álcveðna ræðutíma Varð að beita þingmanninn valdi svo að hann hætti að tala. Verkfailaaldan í Frakk- landi að hjaðna St|«rnin nýtair mcaii Bíaeira trausís Ii|á fiingisMB cn áSSur

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.