Tíminn - 09.12.1947, Blaðsíða 5

Tíminn - 09.12.1947, Blaðsíða 5
228. blað TÍMINN, þriðjudaginn 9. des. 1947 5 Minn nýi. forsætisráðherra Frakka hefir vppið |)ýxkur þeg'n í 3Ö sir og er oft nefml ur Eoliept hinn fiögli Framleiðsla landbún aðarafurða þarf að aukast Ýmsir menn hafa taliö sér trú um það, að íslenzk land- búnaðarframleiðsla megi ekki aukast, því að þá sé hvergi markaður fyrir hana. Þetta er þó hinn mesti mis- skilningur, og ætti það að vera öllum Ijóst. Reykvíkingar ættu ekki að þurfa að láta segja sér það, að undanfarnar vikur hefir mjög skort á, að mjólkurvör- úr fullnægðu eftirspurninni í bænum og það er ekkert einsdæmi. Svona- heíir það verið lengra eða skemmra er það í ýmsum þorpum landsins. í öðru Iagi vantar talsvert á, að neyzla þessara fæðuteg- unda sé eins mikil og eðlilegt mætti kalla, og sama er að segja um ýmsar aðrar teg- undir landbúnaðarafurða. Það liggur í augum uppi, að það er ekki heppilegur bú- skapur að flytja inn í stórum stíl smjör og kartöflur og aörar álíka vörur. En það er heldur ekki heppilegt að forsmá og af- rækja framleiðslu landsins og flytja inn til neyzlu í stað íslenzks 'kjarnmetis ýmsar iðnaðarvörur og gervi- fæðu. íslendingar mættu gjarnan igefa meiri gaum en verið hefir að rannsóknum og skoð unum dr. Skúla Guðjónsson- ar. Hann telur hreysti þjóð- árinnar blátt áfram undir því komna, að hún neyti sem ríkulegast þeirrar hollu og góðu fæðu, sem íslenzkur landbúnaður leggur henni til, og suðrænir ávextir geti aldrei orðið henni heilsu- •vernd og hreystigjafi í þess stað, hvað þá útlendar iðn- aöarvörur. Það er því augljós vitnis- burður beztu og fróðustu manna, að neyzla innlendra landbúnaðarafurða eigi að aukast með þjóðinni. Það eru þó ekki eingöngu matvörur, heldur líka fatnaður úr ull og skinnum, en það eru af- urðir, sem líka verður að muna eftir, þó ekki séu efst á blaði. Jafnframt þessu eiga að koma til nýjar framleiðslu- greinar í landbúnaöinum. — íslendingar eiga sjálfir að rækta allar kornvörur, sem þeir nota til skepnufóðurs og að nokkru leyti til mann- eldis. Og þó að það liggi fjær, má þó ekki gleyma því, að það er hlutverk þeirrar kyn- slóðar, sem nú lifir í landinu, að tengja ræktun nytjaskóga viö íslenzkan landbúnað ó- röfaböndum. Að siðustu má svo benda á það, að eins og sakir standa getur enginn um það borið, hvort íslenzkar landbúnaðar- vörur verða á komandi tím- um torseldari á erlendum markaði heldur en sjávaraf- urðirnar. Um það má margt ræða fram og aftur og verða alltaf getsakir að nokkru í Frakklandi er nú háð úrslita- barátta um framtíð fjórða lýð- veldisins, en svo er hið endurreista lýðveldi Frakka eftir styrjöldina nefnt. Sá maður, sem hefir tekið að sér að veita frönsku stjórninni forustu á þessum öri/gatímum, er Robert Schuman, sem stundum hefir verið nefndur Robert hinn þögli. Það veltúr nú meira á hon- um en nokkrum öðrum manni, hvort lýðveldið. stenzt hina hörðu ásókn, er það verður nú fyrir af hálfu einræðisaflanna til vinstri og hægri. Þýzkur þegn; Robert Schuman er fyrsti for- sætisráðherra Frakka, sem er fæddur utan frönsku landamær- ið þýzkur þegn: Hann er fæddur í Luxemborg, en fluttist þaðan kornungur meö foreldrum sínum til Lorraine, sem þá var hluti af Þýzkalandi. Schuman stundaði þar nám við þýzká skóla, en hélt þó fast við þjóðerni sitt, eins og aðrir ættmenn hans, er höfðu tekið virk- an þátt í stríðihú gegn Þjóðverjum 1870, en því lauk með innlimun Lorraine í Þýzkaland. í miðskólan- um, sem Schuihan gekk í, var franska kennd -sem útlent mál tvo tíma í viku, err nemendurnir voru þó nær allir franskættaðir. Síðar nam Schuman lögfræði og gerðist síðan málflutnuigsmaöur í Lorra- ine. Árið 1914 yar hann kvaddur í þýzka herinn en-mun hafa sloppið undan herþjónustu. Litlar fregnir fara af því, sem hann hafði fyrir stafrti á stríðsárunum 1914—18. Eftir stríðsiokin- var Lorraine sam- einað Frakklandi. eins og það hafði verið fyrir 1870, og Schuman kom aftur fram á sjónarsviðið. Árið 1919 var hann kosinn þingmaður fyrir eitt kjördæmið í, Lorraine og hefir hann átt sæti á þingi Frakka jafn- an síðar. Þögull þingmáður. Það hefir aldrei borið mikið á Schuman í þinginu. Hann hefir talað mjög sjaidan og er sagt í spaugi, að hann hafi talað þar sjaldnar í þau 28 ár, sem hann hefir verið þingmaður, en venju- legur þingmaður • á einum mánuði. Hins vegar hefir Schuman unnið leyti. En hinu verður ekki neitað, að nú er þróunin sú, að landbúnaðarvörur um allan heim fara yfirleitt hækkandi í verði í hlutfalli við aðra framleiðslu. þó að því sé víða um lönd mætt með niðurgreiöslu úr ríkis- sjóði, eins og sakir standa. En þróunin er ótvíræð, enda eru stéttarsamtök bænda til þess að gera •alger nýjung i sögu mannkynsins. en þau eru samt orð.in staðreynd, og líkleg til a,ö valda miklum straumhvörfum í sambandi við verðlag landbúnaðarvöru. Þegar skilyrðin eru athug- uð innan lands og utan, kemur því í ijós býsna margt, sem sannar það, að íslenzk landbúnaðarframleiðsla á að aukast, og bendir jafnvel til þess, að það þurfi gjörbreyt- ingar við í framleiðslumál- unum á því sviði. Og því má ekki heldur gleyma, að það þar meira verk en flestir aðrir. Hann fékk það hlutverk eftir fyrri styrjöldina að hafa forustu um lagasetningu fyrir Lorraine, útrýma þar þýzkum lagavenjum, er höfðu skapast þar á hernámsárunum 1870—1919, og leiða frönsk lög og venjur til öndvegis aftur. Hann vann kappsamlega að þessu verki á árunum milli styrjaldanna og varð því lítt kunnur annars staðar en í átthögum sínum. Nokkru eftir að Schuman komst á þing, var hann kjörinn í fjár- veitinganefnd þingsins og átti þar sæti jafnan síðan. Fáir eru því kunnugri fjármálum Frakka en hann. Fangi Þjóðverja.________ _____ Þegar Renaud myndaði stjórn sína í marzmánuði 1940, gerði hann Schuman að aðstoðarráðherra við stjórnardeild þá, sem annaðist um flóttafólk. Hann hélt þessu starfi áfram nokkra stund eftir ósigur Frakklands, en Þjóðverjum fannst hann of vægur við andstæðinga þeirra og urðu því þær endalyktir á viðskiptum þeirra og Schu- mans, að þeir hnepptu Schu- man í fangelsi í september 1940. Fangelsun hans var gerð eftir bein- um fyrirmælum þýzku leynilög- reglunnar, Gestapo, og varð Schu- man þannig einn fyrsti franski stjórnmálamaðurinn, er var fang- elsaður eftir fyrirmælum Þjóðverja. Hann var fyrst hafður í haldi í Frakklandi í sjö mánuði, en seinna tóku Þjóðverjar hann og fluttu hann til Þýzkalands. Þar var hann alllangan tíma, en tókst að lokum að flýja aftur til Frakklands með aðstoð vina sinna. Strax eftir heim komuna gerðist hann einn af for- ustumönnum mótspyrnuhreyfing- arinnar, einkum í Lorraine. Hann ferðaðist víða um Frakkland og hélt ræður á leynilegum fundum, þar sem hann hvatti til harðnandi mótstöðu gegn Þjóðverjum og kvaðst hafa orðið þess áskynja, meðan hann dvaldi í Þýzkalandi, að veldi Þjóðverja myndi fyrr en síðar hrynja saman. Fjármálaráðherra. Eftir stríðslokin var Schuman einn af aðalstofnendum katólska lýðveldisflokksins. Hann hélt sjálf- um sér hins vegar ekki neitt fram er ekki síður merkilegur þátt ur í gjaldeyrismálum að spara gjaldeyri með aukinni framleiðslu neyzluvara í land inu en að framleiða út- flutningsvörur. í þessu sam- bandi má t. d. benda-- á, að einn veigamesti þátturinn 1 hinni nýju gjaldeyrisáætlun brezku stjórnarinnar er aukn ing landbúnaðarframleiðsl- unnar, svo að ekki þurfi að eyða gjaldeyfi til aö kaupa landbúnaðarvörur. En til þess að landbúnaö- arframleiðslan hér geti auk- izt og eflzt, þarf stóraukin, og bætt ræktun og aukin tækni að koma til sögunnar. Það þarf að styrkja bænd- urna betur til þess en hing- að til, að því marki verði náð. Það er ekki hagsmunamál bænda einna, heldur líka neytenda, því að það myndi tryggja þeim betri og ódýr- ari vörur. tímabil á hverju ári og svona anna- Hann ér-6i árs gamall og helming æfi sinnár hefir hann ver- •5 * W og flokkurinn var búinn að taka þátt í ýmsum stjórnum áður en Schuman varð ráðherra. í júní- mánuði i fyrrasumar varð hann fjármálaráðherra og hefir verið það síðan, nema þann stutta tíma, er Blumstjórnin fór með völd. Þeg- ar hann var spurður að því, hvers vegna hann hefði orðið fyrir val- inu, svaraði hann ósköp rólega: Það var enginn keppinautur. Og víst er það, að það var ekkert fýsi- legt að gerast fjármálaráðherra Frakka þá. Schuman hefir þó tek- izt að halda furðanlega í horfinu, en honum mun samt ljósara en (Framliald á 6. síðu) „Nýsköpnnar- ávísanir” Margt er kennt við „ný- sköpun“ en einhvers stærsta „nýsköpunarliðarins“ hefir ekki sé.st getið á prenti, en það eru ávísanir Nýbygging- arráðs. Stór liður í prentiðju Ný- byggingarráðsins var útgáfa nokkurs konar ávísana á stofnlán úr Stofnlánadeild Landsbankans, en fyrsta skilyrði til þess að verða blessunar stofnlánanna að- njótandi, var að fá viður- kenningu Nýbyggingarráðs fyrir því, að framkvæmdir þær, sem lán átti að fá í sam- bandi við „væru liðir í heild- aráætlun Nýbyggingarráðs um þjóðarbúskap íslendinga." Ekki verður því með réttu neitaö, að Nýbyggingarráðið hafi verið greiðugt með út- gáfu slíkra yfirlýsinga, þar sem viðkomandi aðilum er samtímis ávísað ákveðinni stofnlánsupphæð, og oft með þeim viðauka, auk fastákveð- innar upphæðar í krönutali, að meiru yrði ávísað síðar, ef með þyrfti. í skjóli þessara nýbygging- arávísana lögðu margir út í framkvæmdir, og fengu lán til bráðabirgða hjá bönkum, öðrvfm lánsstofnunum og ein- staklingum, þar til stofnlS«- in fengjust, en svo er reyndin sú, að Landsbankinn tekur takmarkað marlc á þessum Nýbyggingarráðs-ávísunum á stofnlán, og plögg þessi hafa flækt fjölda einstak- linga og fyrirtækja út í dýrar og fjárfrekar framkvæmdir, Þeir, sem lánsloforðin fengu eru nú í standandi vandræð- um, flæktir í flækju af lausa- skuldum og vaxtadýrum bráðabirgðavíxlum, og þeir sem bráðabrigðalánin hafa veitt eru einnig í standandi vandræðum vegna vanskila þeirra, sem ekki hafa fengið stofnlánahnossin. Fyrir síðustu alþingiskosn- ingar var það sérstaklega áberandi hve Nýbyggingar- ráðs-ávísanir á stofnlán lágu Jólagjöf bæjar- stjórnarraeiri- hlutans Rúmur hálfur mánuður er sftir til jóla og má þegar nerkja það í búðunum, að bafinn er undirbúi/ingur jólagjafanna. Þar eru nú keyptar bækur og aðrir mun- ir, sem eru bersýnilega ætl- aðir til jólagjafa. Meirihluti bæjarstjórnar- innar 1 Reykjavík hefir líka undirbúið sína jólagjöf. Að vísu er hún ekki ætluð til þess að gleðja borgarana í bænum. Hins vegar er þess- ari „gjöí“ vlalinn tím,i um jólaleytið í trausti þess, að ys og erill jólaundirbúnings- ins og hátíðleiki jólanna dragi athyglina frá henni og fái menn til að veita henni minni athygli en ella. Þessi „jólagjöf" bæjar- stjórnarmeirihlutans er þre- föld hækkun vatnsskattsins. Minna en þreföld hækkun má nú ekki gagn gera. Nauðsyn þessarar „jólagjaf ar“ er rökstudd með því, að bærinn hafi stóraukiff vatns- veituna á síðastliðnu ári og sé nú komið aff því aff greiða kostnaðinn viff þá fram- kvæmd. Þetta kann að hafa eitt- hvað til síns máls. En ekki má gleyma því, að bærinn liefir grætt talsvert á v?,tns- veitunni á undanförnum ár- um og hefði vitanlega átt aff nota þann gróða til að mæta kostnaffinum við nýju veit- una. Og ekki má heldur gleymá því, að bæ/inn legg- ur engin smávegis útsvör á skattþegnana. Þaff hefði því ekki einu sinni veriff sönn- un um góða fjármálastjórn, þótt bærinn hefði getað var- iff einhverju broti af útsvör- unum, t. d. 1—2 milj. kr. á ári, til að borga niður nýju veituna. En þessu er ekki aff heilsa. Allur gróffinn af gömlu vatns veitunni hefir fariff í eyffslu- hít bæjarstjórnarmeirihlut- ans. LJtsvörin hafa fariff sömu leiöina. Og þá er gripiff til þess^ þrautaráðs að hækka vatnsskattinn. Bæjarstjórnarmeirihlutan- anum hefir ekki fifndizt nóg aff gert, þegar hann hækkaði rafmagnsverðið á síðastl. vori vegna hreinnar óstjprnar á rafmagnsveitunni. En hversu lengi eiga bæj- arbúa.r að sætta sig við þá óstjórn, aff hinum miklu út- svarstekjum bæjarins sé varpað í sístækkandi eyffslu- hít, og þess vegna verði aff leggja á nvja neyzluskatta, ef eitthvaff er gert til umbóta, og jafnvel án þess að nokkuð slikt sé gert, sbr. rafmagns- hækkunina. Hve£. lengi geta Reykvíkingar þolað Ákastjórn íhaldsins á bænum og stofn- unum hans? X+Y. á lausu hjá formanni ráðsins. Nú eru á flækingi maiyia á milli ávísanir á stofnlán frá Nýbyggingarráði sem nema miljónum og miljónatugum, talað er um 50 miljónir. Munu þetta störfeldystu „ávísanasvik“ sem þekkst hafa á Norðurlöndurry og vafalaust heimsmet, saman- borið við smæð okkar íslend- inga. H. B.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.