Tíminn - 09.12.1947, Blaðsíða 1

Tíminn - 09.12.1947, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi Framsóknarflokkurinn • --¦-ai Skrifstofur í Edduhúsinu Ritstjórnarsímari 4373 og 2353 Afgreiösla og auglýsinga- simi 2323 Prentsmiöjan Edda 31. árg. Reykjavík, þriðjudaginn 9. des. 1947 228. blað' Vidtáí vid Kristján Guðlaugsson vaíveioistöoin í Hvalfiroi á ao \ka tii starfa á útmánuounum Hálshjónin, Ólafía Þorvaldsdóttir og Gestur Andrésson. Lík HáEshjónanna ófundin Kaffarar leitaifSu í g'æ? ®g rasssan halda leit- inati áfram í dag LzTc Hálshjónanna, sem dfukknuðu í Meðalfellsvatni í Kjós, eru enn ófundin. Jón Oddgeir Jónsson, fulltrúi Slysa- varnafélagsins, fór á slysstaðinn í gœr með kafara, en vegna dimmviðris og gruggs i botni vatnsins tókst ekki að tinna bilinn né líkin. Þarna mun vera 8—10 m. dýpi. Séít hefflr verið nisa leyfi til foess að viima foar síld, sessa. hægt er metS litlimi aukatil- kostnaði Undanfarin misseri hefir verið unnið að byggingu hval- veiðistöðvar undir Þyrilsklifi, innarlega við norðanverðan Hvalfjörð. Er þvi verki svo langt komið, að'fastlega er gert ráð fyrir, að hvalveiðarnar geti þess vegna hafizt í byrjun aprilmánaðdr: Jafnframt er verið að athuga móguleika á því að nota hvalveiðistöð þessa sem síldarverksmiðju þann tíma ársins, sem ekki er unnið þar að hvalvinnslu. Tíðindamaður blaðsins átti Stór og mikil bryggja. Aðdragandi slyssins. Gestur Andrésson, hrepp- stjóri á Hálsi í Kjós fór á sunnudaginn, ásamt konu sinni, Ólafíu Þorvaldsdóít- ur, yfir að Grjóteyri í Kjós. Ók hann í jeppabifreið. Fór Gestur þess.a ferð i embætt- iserindum að finna Magnús Blöndal oddvita, en hann býr á 'Grjóteyri. Þeim hjónum dvaldist á Grjóteyri fram efíir. kvöld- inu og lögðu af'.stað: heim- leiöis laust ef'cir miðnætti. En þegar heimafólk á Hálsi kom á fætur á niámidags-' morgun, voru hjónin ókomin heim, og þótti það undar- legt. Var þá símað til Grjót- eyrar, og kom þá í ljós, að ekki mundi allt vera með felldu. Magnús Blöndal brá þegar við og rakti slóð bílsins úr hlaöi frá sér. Lá hún ofan að Meðalfellsvatni, en það er nokkur spölur. Lá slóðin þar út á vatnið og þótti einsætt, að Gestur hefði ætlað að stytta sér leið og fara yfir vatnið. ísinn ótraustur. Lá slóðin eftir vatninu um hríð austur á bóginn nærri landi. Þar, milli Eyja og Grjóteyrar, rennur lítil á er nefnist Sandsá, í vatnið. Eru þar nokkur kaldavermsl og átur. Er Magnús kom á móts við Sandsá, sá hann vök og komst að raun um, að þar hafði ísimi brotnað undan bílnum ..allt í einu og hann fallið í vatnið með þeim hjónum báðum. ísinn hafði virzt sæmilega traust- ur til þessa, en þarna mun hafa verið áta. AUmikið dýpi var þarna — átta til 1 íu metra — og sást ckki örla fyrir bifreiðinni. Kcfarl fer á slysstaðmn. Slysavarnafélagi íslands var nú gera aðvart ,og fór I Jón Oddgsir fulltrúi þegar j upp i Kjós með kafara. Fóru | menn síðan á slysstaðinn | og kafarinn fór niður, en' leðja var mikil þarna í botn- i inum og gruggað'ist vatnið mjög. Veður var líka dimmt, hríðarfjúk og þung- skýjað, svo að birtu lagði' litla að ofan. Fann kafarinn því hvorki bílinn né likin. Leitinni haldið áfram í dag. Tíminn hafði tal af Ellert bónúa á Meðalfelli í Kjós í morgun, og sagði háhxi, að reynt mundi til hins ýtr- a?.ta. að finna líkin í dag. Skarir að vökinni eru nokk- uö traustar, og auk þess verður hafour báiur tii að- sto^ar viö kófunína. Veðii.l' er gott og sæn'ilega bjart, en bó skýjað. Gestur Andrésson, hrepp- stjóri, var kunnur dugnaö- ar- o.g atorkumaður. Hann var 43 ára að aldri og haíði reist að Hálsi myndarlegt ný- býli. Hann hafði um nokkurt skeið verið meðal freinstu íorystumanna i sveit s'.nni og verið þar hreppstjóri •-íð- an hann var 25 ára að aldri. Ólafía Þorvaldsdóttir kona hans var 39 ara að aldri, ætt- uð af Akranesi. Háíshiónin láta eftir sig þrjú börn, er þau höfðu tekið í fóstur. í gær tal við Kristján Guð- laugsson, sem er einn af stjórnendum hvalveiðifélags- ins og innti hann eftir því, hversu framkvæmdum þess-' um væri komið langt. Húsin komin upp og flestar vélar fengnar. — Það cr lokið smíði verk- smiðjuhússins, sagði Kristján, og stendur það austan vert við bryggjuna, undir kletta- höfðanum, sem þarna gengur fram í sjóinn. Upp að því höf- um við gert dráttarbraut, svo að draga má hvalinn í heilu líki af skipsfjöl upp á þak verksmiðjuhússins, þar sem hann verður skorinn. Allar vélar, sem þarf til lýs- isvinnslu og beinamölunar eru komnar, og sömuleiðis skil- vindur, en kjötvinnsluvélarn- ar eru enn ókomnar. Þeirra er von í febrúarmánuði. Verða þær þegar settar niour, er þær koma, þvi að svo er til ætlazt, að hvalveiðarnar hefjist í byrjun aprílmánaðar í vetur. Sildarverksmiðja með sára- iitluvi aukakostnaði. — Væri ekki hagkvæmt að nota þessar byggingar og vél- ar til síldarvinnslu, ef sild- veiðar haldast í Hvalfirði eða hér í ficanum? — Hvalveiðanna vegna er ekkert því til fyrirstöðu, sagði Kristján. Þær eru aðeins frá byrjun aprílmánaðar til loka septembermánaðar, en sildar- gangna í fióann er helzt að vænta íiaust og vetur. Véla- kosti er einnig þannig háttað í hvalveiðistöðinni, að þar á að vera hægt að vinna úr 2500 málum síldar á sólarhring með mjög litlum aukatil- kostnaði. En það mál er nú verið að rannsaka. Við gerum okkur vonir um, að unnt sé að nota sömu suðukerin og við hvalvinnsluna, en úr því verður skorið með tilraunum nú innan skamms. Reynist i þau hæf til síldarvinnslu, þarf ekki að kaupa til viðbótar ! annað en sigti og þurrkara og ef til vill pressu. En þó finnst mér fremur ósennilegt, aö þess þurfi. Að þessu athuguðu höf- . um við sótt um leyfi til síld- ' arvinnslu. — Hvernig er háttað bryggjum og aðstöðu til lönd- unar? — Þarna er löng og mikil brj^ggja, sem bandaríska her- stjórnin lét gera á styrjaldar- árunum vegna olíustöðvar- innar þarna utanvert við Klifið. Við hana geta mörg veiðiskip legið samtímis, svo að aðstaðan er einnig sæmi- leg að því leyti. Hins vegar yrði að aka síldinni á bifreið- um frá skipunum í vinnslu- húsið. Þarna er svo auðvitað ann- að, sem til vinnslunnar þarf, eins og gefur að skilja i hval- veiðistöð, svo sem rafmagn, vatn og gufa. Loks er svo það, að síldarverksmiðja á þessum stað lægi vel við væntanleg- um síldarmiðum, hvar i Faxa- flóa sem væri. Seyðfirðiegar fagM liiaiim íiýja togara siíium ísólfur, hinn nýi togari Seyðfirðinga, kom til Seyðis- fjarðar í gærmorgun. Var móttökufagnaður kl. tíu. Þar fluttu ræður fcrseti bæjarstjórnar og Árni Vil- hjálmsson, erindreki Fiskifó- lagsins á Austfjörðum. Frum- samið kvæði flutti Björn Jónsson kennari, en skip- stjóri svaraði með ræðu. Ný veitiegastofa Samningaumleitanir í Indónesíu Samningagerðir um vopna- hlé eru hafnar að nýju milli Indónesiumanna ög Hollend- inga. Fara þqei' fram um borð i herskipi á Bataviuflóanum í viðurvist sáttanefndar sam- einuðu þjóðanna. Skipa sáttanefndina þrír fulltrúar: Ástralíumaður, Bandaríkja- maður og Belgi. Indónesiumenn hafa farið þess á leit, að sameinuðu þjóðirnar taki ábyrgð á því, að samningar verði haldnir, ef samkomulag næst, svo að þeir þurfi ekki að eiga á hættu, að Hollendingar gerisfc Nú um helgina var opnuð t griðrofar í annað sinn. ný veitingastofa í húsi tirr.b- j urverksmiðjunnar við Stilli. Heitir hún Bjarg. Forstöðu- kona veitingastofunnar er frú Helga Marteinsdótti.r, sem áður var í Hótel Norð- , urland á Akureyri. Veitingastófa þessi kemui' góðar þarfir fyrir verka- menn og iðnaðarmenn verk- smiðja þeirra, sem ervi þarna. i nágrenninu. Mun frú Helga hafa í hyggju að hafa á boð- stólum heitan mat allari dag- inn, en en sem komið er, er matur framreiddur aðeins á matmálstímum. Aðrar veit- ingar eru hins vegar allan daginn, svo sem mjólk, kaffi og gosdrykkir. 'ín í dag Úthlutun anna heldur mannsstíg 1 þar úthlutað nafnaskírtein- áfrejn á Amt- í dag. Verður skírteinum til þeirra í dag, er heita skírn- arnöfnum og ættarnöfnum, sem byrja á H. Skrifstofan er opin frá hálf-tiu að morgni til sjö að kvöldi. Til kaupenda Tímans SíSan Tíminn breytti um búning og fékk meira dag- blaSs snið heldur en áður, hafa vinsældir hans aukizt áberandi og kaupendum f jölgað, einkum í Reykja- vík og nærliggjandi kaup- stöðum og kauptúnum. En eitt cr það, einkum í Reykja vik, sem háir blaðinu til- finnanlega og það er, hve illa gengur að koma því all- víða til kaupendanna. í einstaka hverfum bæjarins er útburður blaðsins í bezta lagi, þar sem dugleg og samvizkusöm börn annast hana. Þeir, sem verða fyrir van- skilum á blaðinu eru vin- samlaga beSnir að þreytast ekki á að láta afgreiðsluna vita um þau. I»að er ein- dregin ósk útgcfendanna, að allir kaupendur blaðsins fái það með skilum, sé þcss nokkur kostur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.