Tíminn - 22.12.1947, Side 7

Tíminn - 22.12.1947, Side 7
239. blað TIMINN, mánudaginn 22. des. 1947 Fimmtán skip komu með afla í gærkvöldi Mikil síld er ennþá í Hval- firði, en veður hefir tafið veiðar í gær og í morgun. Þó komu 15 skip til Reykjavík- ur með síld í gærkvöldi, en sum . þeirra höfðu fengið mestan hluta Þess afla áður. Lítil veiði er hins vegar í Kolíafirði og Kleppsvíkinni og flest skip hætt þar og far- in inn í Hvalfjörð, þau sem ekki eru farin heim í jólafrí. Lokið var við að lesta Sel- foss í nótt, þó að ekki væri byrjað á því verki fyrr en í gærltvöldi, og hefir lestun hans því gengið meö ein- dærnurn greitt. True Knot og Knob Knot eru bæði hér í höfninni, en hvorugt þeirra er tilbúið að taka á móti síld. Eru líkur til að annaö eða bæði verði látin taka síldina, sem geymd er hér í byngjúm og liggur undir skemmdum vegna þess, hve heitt er í veðri. Rússar finna * Uraníum Abend, blað sem gefið er út á hernámssvæði Randa- ríkjanna segir frá því, að Rússar hafi fundiö mjög merkilegar úraníumnámur hjá Savony og sé nú verið að ráða námuverkamenn i stórum stíl og undivbúa vinnslu þar að öðru leyti. ♦«♦«♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦' ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦< ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦<♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦< ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦• er fyrir löngu orðin þekkt fyrir að gefa eingöngu út úrvalsbækur. — Rók frá Snælandsútgáfunni er því kærkomin jólagjöf. Hér fara á eftir nokkrar bækur, sem ennþá fást í bókaverzlunum: Myrkur um miðjan dag tt tt :: Ðýrheimar og Nýir dýr- heimar eftir Kipling eru tvímælalaust einhverjar fegurstu perlur heimsbók- menntann, bækur, sem ættu að vera til á hverju einasta menningarheimili. Spennandi ævintýri og sögur um svarta mqnn og villidýr í Afríku, eftir skátahöfðingjann Baden Powell. Bókin er eftirlætisbók allra drengja. B runabótaf élag íslands vátryggir alit Iausafé (nema verzlunarbirgðir). Upplýsingar Alþýðuhúsinu (sími 4915) og hjá umboðs- mönnum, sem eru í hverj- um hreppi og kaupstað er tvímælalaust eitt hið merkasta verk, sem út hefir verið gefið hér á landi, enda hafa fáar eða engar bækur hlotiö jafn góða dóma hjá mörgum beztu bókmenntagagnrýnendum okkar. Þaö er ekki vansalaust að láta Ferðabókina vanta í bókaskápinn. Ljcðavinir eiga að fá Ijóðabækur í jólagjöf. Gefið Ijóðavinum Sólbráð Guðmundar Inga og Kvæði, hina smekklegu ljósprentuu á kvæðum Huldu eftir Arthur Koestler er af mörgum talin meðal snjöllustu skáldverka, sem út hafa komið í heim- inum á síðari árum. Kristmann Guðmundsson rithöfundur segir m. a. um bókina í.Mbl. 9. des.: Bókin er með eindæmum spennandi og sýnir frá bæra sálfræöilega þekkingu, reynslu og mannvit“. Gefið vandlátum lesendum þessa stórmerku bók í jólagjöf. Fjöreggið mitt cftir Betty MacDonald er vinsælasta skáldsaga, sem út hefir komið í Bandaríkj unum á síðari árum, enda hefir hún selst í slíkum risaupplögum, að eins- dæmi má kalla. Bókin hefir verið þýdd á fjölda tungumála og hvarvctna farið hina mestu sigurför. í kvikmyndinni, sem gerð hefir verið eftir bók- inni, leika Claudette Colbert og Fred Mac Murray aðalhlutverkin. Tryggið yður strax eintak af þessari afburða góðu skemmtisögu. Hún selst áreiðanlega upp áður en varir. Merk bók er mikil gjöf « « « ♦♦ ♦♦ H tt :: :: ii « :: :: :: :: {«♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ It ♦♦ ♦ • ♦ ♦ * * ♦♦ ♦♦ ♦♦ :: ♦♦ ♦♦ ♦♦ ♦♦ :: ♦♦ ♦♦ ♦♦ « LuœÉaioL :: eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógi er komin. •: ♦« ♦j Bókabíiðin Efaugaveg 10. íj Gjafakort Flugfélags íslands er góð jólagjöf og alger nýjung. Gjafakortið gildir sem greiðsla fyrir farmiða í flugferð yfir hálendi íslands. Flugferðin verður að- eins íarin í góðu veðri og kortið gildir i 1 ár frá út- gáfudegi. Gjafakort fást í skrifstofu vorri í Lækjargötu 4, og auk þess hjá eftirgreindum bókaverzlunum: Braga Brynjólfssyni Lárusi Blöndal ísafold Sigfúsi Eymundssyni. Ffatfstféiwíj BsIwm&s h.f. i Rakcream, Snyrtivörur hinna vandlátu Vera Simillon Sími 7049. Vér hreinsum og pressum föt yðar fljótt og vel (sendum gegn póstkröfu). kaupendur Tímans hér og þar á landinu skulda andvirði balðsins. Eru þeir vinsamlega beðnir að senda þaö sem allra fyrst. Þaö er skemmtilegast fyrir alla að vera skuldlausir um áramótin. ISeyklsaas — Frysíllaús NlðrarsBiðsEveirksMalSja — Bjngnagerð Reykjavík. Sími 1249. Símnefni: Sláturfélag. Framleiðir og selur í heildsölu og smásölu: Niðursoðið kjöt og fiskmeti, fjölbreytt úrval. Bjúgu og alls konar áskurð á brauð, mest og bezt úrval á landinu. Hangikjöt, ávallt nýreykt, viöurlcennt fyrir gæði. Frosið kjöt alls konar, fryst og geymt í vél- frystihúsi eftir fyllstu nútímakröfum. Verðskrár sendar eftir óskum, og pantanir afgreidd ar um allt land. . s ‘ií53«$$$$5$5$í5*'>e3$$$3S$S«$5»$$5$í$$$$$í$$$$$S35$$$5$$S$S$$$$$$S$5S$$$$5 sem vilja ná með auglýsingar eca annað til sem allra flestra landsmanna, œttu að athuga, að Timinn er les- inn á ncerri hverju heimili í flesiöllum sveitum lands- ins, mjög mikið i mörgum kauptúnum og kaupstöðum, og að lesendum hans fer nú hraðfjölgandi í Reykjavík og nágrenni hennmr. «$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.