Tíminn - 02.02.1948, Síða 6

Tíminn - 02.02.1948, Síða 6
25. blað 6 TÍMINN, mánudaginn 2. febr. 1948.. - GAMLA BIÓ NÝJA BIÓ Erlemt yflrlit A. J. Cronin: DÝRLINGURÍNN (The Hoodlum Saint) Amerísk kvikmyid tekin a£ Metro Goldwin Mayer. Aðalhlutverkin leika: WILLIAM POWELL ESTER WILLIAMS ANGELA LANSBURY Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. TRIPOLI-BÍÓ Flug t’yrir i'rrlfti (Winged Victory) Amerísk flugkvikmynd frá 20th Century-Pox. Sýnd kl. 9 Greifiim af Monte Christo Prönsk stórmynd eftir hinni heimsfrægu skáldsögu með sama efni. Aðalhlutverk: Picrrc Richard Willm. Michele Alfa. f myndinni eru danskir skýr- ingartekstar. Sýnd klukkan 3,6 og 9 Sala hefst kl. 11 TJARNARBIÓ Systnrnar The Were Sisters) Áhrifamikill sorgarleikur Sýning kl. 5, 7 og 9 Barnaskenuntun Sunnudaginn kl. 1,30 Hljómsveit: Spilagosarnir. Gam anþáttur: Brynjólfur Jóhannes- son. Danssýning: Nemendur frú Rigmor Hanson. Kvikmyndir. Kynnir: Pétur Pétursson. Sala hefst kl. 11 Bardagamaðnriim Sýning kl. 3 (Framhald af 5. síðu) um, sem áttu sér stað milli Hip.dúa og Múhameðstrúarmanna. Margar föstur hans voru einnig sprottnar af því, að hann taldi yfirstéttirnar heita hina óhreinu, sem telja um 50 millj., óhæfilegum rangindum og ofbeldi. Fyrir atbeina hans, var það eitt fyrsta verk Indverja eftir að þeir fengu löggjafarvaldið í sín- ar hendur að setja lög um algert jafnrétti hinna óhreinu. Það var þetta verk, sem kostaði Gandhi lífið, því að morðinginn var úr flokki öfgamanna, er heyra til æðstu stéttinni og ekki geta íyrir- gefið Gandhi og Nehru þessa lög- gjöf. Lýðhylli Gandhis. Það hefir verið efni í mörg merki ritverk að skýra ástæð- ur þeirrar miklu lýðhylli, sem Gandhi hefir notið, og vel kom í ljós við seinustu föstu hans. Þó er vafalaust eftir að skrifa miklu fleiri bækur um þetta efni. Ein or- sökin var tvímælalaust líferni hans, sem var Indverjum mjög að skapi ! og gerði hann að helgum manni í þeirra augum. Sjálfsagi hans og einbeiting hugans var undraverð. Þannig gat Gandhi lagst til svefns og sofnaö hvenær, sem honum þóknaðist. Hann hafði óvenjulega samtalshæfileika og heillaði menn með viðmóti sínu, svo að slíks munu fá dæmi. Umhyggja hans fyrir samstarfsmönnum sínum var Þegar ungur ég var Við hrukkum öil við. þótt við hefðum búizt við því, að grun- ur okkar yrði staðfestur á hverri stundu. Það sló þögn á alla, þegar Kata stóð upp og gekk til dyra. Hún var fölari en ég hafði nokkurn tíma áður séð hana, þegar hún kom irn aftur. „Það eru einhverjir úr lögreglunni, pabbi,“ sagði hún lágt. „Þeir vilja fá að tala við þig.“ Ég hvimaði fram í fordyrið. Þar sá ég altygjaðan lög- regluþjón, sem tvísteig og handlék hjálminn sinn, rauður í andliti og hátíðlegur á svip. Pabbi spratt undir eins á fætur, fölur og ábúðarmikill, Hann benti Adam að koma.með sér. Þeir iokuðu á eftir sér, eins og þeir vildu hlífa okkur hinum við því að verða vitni að óttalegum harmleik. Við heyrðum aðeins óm af lágværu samtali. Við biðum þegjandi átekta — þetta var eins og við sætum arjdspænis dauðanum sjálfum. Það leið stund, áður en pabbi kom inn aftur. Hann var seinn til máls. Loks hleypti Kata í sig kjarki og spurði: „Eru þeir búnir að finna hann?“ „Já.“ Pabbi talaði mjög lágt, og hann var enn fölari en þegar hann fór út. „Fóru þeir. . . fóru þeir með hann í líkhúsið?“ „Nei,“ svaraði pabbi. „Hann er í fangelsinu í Ardfillan.“ Pabbi horfði á okkur lífvana augum, reikaði að stólnum sínum og hneig þar niður. „Hann hefir verið á þjóri með Sígaununum úr Svartaskóginum, . . hattinn sinn og jakk- ann missti hann í áflogum við bátaskýliö. . . Það má ham- ingjan, vita hvað hann hefir gert af sér þessa tvo siðustu sólarhringa. . . En hann hafnaði í tukthúsinu í Ardfillan, flRStlllil liersnaimalíf (Story of G. I. Joe) Elnhver bezta hernaðarmynd, sém' gerð hefir verið, byggð á sögu hins heimsfræga stríðs- fréttaritara Ernie Pyle. Aðalhlutverk: Burgess Meredith . Robert Mitchum Freddie Stecle Bönnuð börnum innan 14 ára. IfInn glataði soimr (Framhald af 3. síðu) giögglega á því, að „einn efn- aSasti ungmennafél." hafi ságt sig úr félaginu vegna byggingarinnar og fleiri „muni“l! „fylgja fordæmi hans“. Það er auðveldast að af- sanna þennan óánægju-upp- spuna, sem á að dómi grein- arhöf. að vera ríkjandi innan uhgmennafélagsins, með því að benda á, að nú eru meölim- ir ungmennafél. réttir 57. — Hæst hefir félagatalan orðið — fyrir fáum árum — liðlega 60. Svo heldur fer nú lítið fyr- ir flóttanum frá félaginu, jafnvel þó að sagan um „efn- aðasta ungmennafél." væri hinúih svokallaða Helga- sannleika. Það má hver trúa, sem viíl, að hópur félagssyst- kina minna sé búinn að á- kVeða það við H. H., að þeir ætli að fara úr fél. En H. H. fullyrðir, að „fjöldi félags- manna“ „muni“ ganga úr fá- laginu ',,nú á næstunni“. Eng- an kviða ber ég í brjósti út af þessum sem öðrum sögusögn- um H. H. Og hugleitt getur sá mæti maður það, að þessir tæpir 60 ungmennafélagar hafa þegar af hendi leyst sjálfboðavinnu við félags- heimilið, sem nemur mörgum tugum dagsverka. Enn, sem fyr, skrifar H. H. um þaö, að meirihluti hrepps- búa sé andvígur því, að ung- mennafélagið byggi hús sitt í Ási. Ég benti á í minni fyrri grein, sem rétt er, að eftir þessú hefði aldrei verið leitað vegna þess, að hér er ekki um sameiginlega byggingu að ræða milli hrepps og ung- mennafélags. H. H. veit, að þetta er rétt, en telur nú í sinni síðari grein, að dómur hreppsbúa þessu viövíkjandi hafi fallið í síðustu hrepps- nefndarkosningum, þar sem mér ásamt fleiri „Áshúss- vinum“ hafi brugðizt boga- listin að ná meiri hluta að- stöðu í hreppsnefndinni. Hvernig getur það staðizt að hafi verið kosið um þetta mál hér í hreppi í seinustu hreppsnefndarkosningum, að sú hreppsnefnd, sem að dómi H. H. er að miklum meiri hluta ' andvíg byggingunni, leggi fram 10 þús. kr. — tíu þúsund krónur -— til styrktar henni. I H. H. skýrir þetta þannig, að hreppsnefndin hafi að lokum ioröiö þreytt og látið undan kröfum „Áshúss-vinanna“, því þeix hafi „heiman linnu- laust'i’.: Hreppsábyrgð og byggingarstyrk". Það sem „heimtað“ var að dómi H. H., var það, að við ungmennafé- lagar fórum þess á leit við hreppsnefndina, að hreppur- inn tæki ábyrgð á 30 þús. kr. láni, sem ungmennafélagið hugðist að taka. | Þessu var neitað af hrepps- nefndinni, en þess í stað bauðst hreppsnefndin til að láta félaginu í té fyrnefndar 10 þús. til styrktar bygging- unni. i Það er því eitt af sannleiks- ljósum H. H., þegar hann heldur því fram, að bygging- arstyrkur hafi verið „heimt- aður“. Fram á slíkt var aldrei farið. Sá ágreiningur, sem uppi er í Ásahreppum og utansveitar- maðurinn H.H. er að reyna að gera sér mat úr, er þaning vaxinn, aö það eru skiptar skoðanir manna um það, hvar þingstaður hreppsins sé bezt settur. Sá ágreiningur okkar Áshreppinga verður svo bezt leystur, að áhrif frá H. H. komi þar ei viö sögu. annáluð. Hann var manna vinnu- samastur, tók daglega móti fjölda manna og átti í bréfaskriftum við fjölda manna um allt Indland. Á- hugamál hans voru mörg og ekki sízt lét hann sér annt um bættan- efnahag Og menntun alþýðunnar. Hann átti hins vegar ekki samleið með hinum yngri samherjum sín- um, fer aðhyllast sósíalismann, enda virtust ýmsar pólitískar skoðanir hans vera mjög á reiki og um trú- arskoöanir hans vissu menn fátt, annað en að hann tryði á eitt- hvert afl, sem stjórnaði tilverunni, og til þess bendi hann bænum sín- um. Opinberlega játaðist hann engum ákveðnum trúarbrögðum. Hann var vantrúaður á flest vís- indi og taldi flestar nútímalækn- ingar til kuklstarfsemi, enda þurfti hann lítt á þeim að halda. Skoð- anir hans voru einkennilegt sam- bland af vestrænni raunhyggju og austurlenzkum dulfræðum og álit það, sem hann vann sér jafnt hjá þjóðum gamla og nýja heimsins, mun ekki hafa stafað sízt af því, hve vel hann sameinaði þetta tvennt. Með honum er tvímæla- laust í valinn fallinn einn sérkenni legasti og merkilegasti maður ver- aldarsögunnar. Það er sama hvar gripið er niður í skrifum H. H., alstaðar situr ranghermið í fyrirrúmi. Hann segir, að „Fljótshlíö- ingar séu að byggja sam- komuhús . eftir sama upp- drætti og Áshverfingar“. En sá er bara munurinn, að jFljótshlíðar-húsið er því sem í næst þriðjungi stærra en hús- ið í Ási. Svona er nákvæmnin sönn, en sem þó ber keim af á öllum sviðum. Þá veldur það j og mönnum hér brosi á vör, jþegar H. H. telur „15 mín- útna ökuleið" á milli Áss og Laugalands. Það er ekki aö 1 undra, þótt þeim hinum slynga Öku-Þór, sem þannig lítur á vegalengd þessa, hafi eigi ósjaldan erfiðlega gengið sínum vagni heilum heim aö aka. Kaldyrðum H. H. í minn garð hirði ég lítt aö svara. Ég get vel við unað á meðan enginn í hinni fornu Holts- | (Framhald á 7. síðu) ákærður fyrir ölvun, vansæmandi framkomu og ofbeldi við lögleg yfirvöld. Adam er farinn — hann ætlaði að reyna að fá hann látinn lausan gegn ábyrgð og tryggingu." Það var liðiö á nóttu, þegar Adam og afi komu. Afi var hattlaus og í gömlum einkennisjakka af lögregluþjóni. Nú stóð hann hér þráðbeinn og stoltur — þaö var ■ aðeins ein- hvert blik í augum hans, er ljóstraði því upp, að hann ótt- aðist það, sem í vændum kunni að vera. Ég hafði setið í hnipri í dagstofunni. En strax og ég sá afa, tók ég á sprett upp stigann og faldi mig í herberginu hans. Þar lagði ég við hlustirnar og beið átekta. Ég heyrði, að huröum var skellt. Svo heyrði ég hávær umvöndunarorð Adams, grát mömmu og kveinstafi, hvöss skammaryröi pabba. En afi sagði ekki eitt einasta orð. Loks heyrði ég hann staulast upp stigann. Það var hrein- asta hörmung að sjá hann, þegar hann kom inn í herbergið. Skeggið var úfið, og af honum lagði óþægilegan, framandi þef. Hann skotraði til mín augunum, snerist á hæli og byrj- aði að raula fyrir munni sér. Hann reyndi að fremstu getu að láta eins ag ekkert hefði í skorizt. Svo tók hann hattinn sinn, sgm mamma hafði farið með upp í herbergi hans og látið á rúmið, hélt honum dálitla stund í hendi sér og virti hann fyrir sér. Svo sneri hann sér að mér og sagði ósköp bl£tt áfram: „Þá má hæglega pressa hann og laga einu sinni enn. Þetta hefir alltaf verið afbragðs hattur.“ ANNAR HLUTI FYRSTI KAFLI. Kastaníutrén hafa blómgazt að nýju og teygt greinar sín- ar ennþá lengra en áður.Sólin er að síga bak við fjalliö mikla í vestri, og allur vesturhiminninn er sem eitt eldhaf. Þetta er kvöld í aprílmánuði 1910, og ég er á hraðri leið heim úr skólanum. Ég verð að minnsta kosti að telja, að það sé ég, þótt ég eigi orðið stundum bágt með að kannast við sjálfan mig. Mér hefir oft orðið starsýnt á spegilmynd- ina af sjálfum mér, þegar ég hefi gengið framhjá búðar- gluggunv Ég trúi því varla, að það sé ég, þessi renglulegi, illa vaxni, slyttislegi og dapureygði fimmtán ára pitur, er þar blasir við mér. En nú dvaldi hugur minn við það eitt, hve duglegur ég hafði verið. Það voru ekki nema fimm mínútur síðan sam- tali okkar Reids lauk — hann vildi segja við mig örfá orð, áður en páskaleyfið byrjaði. Og svo hafði Jason Reid sagt mér að doka við, þegar aðrir færu. Þessi kennari minn var þrjátíu og tveggja ára gamall, þrekvaxinn og fylginn.sér. Á efri vör hans var stórt, hvítt ör. Nefið var flatt og krókur á því að neðan og nasholurnar

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.