Tíminn - 10.03.1948, Blaðsíða 2
TIMINN, miðvikudaginn 10. marz 1948.
57. bla*
l dag:
Só’.in kom upp kl. 7.04. Sólarlag
kl'. 18.13. Árdegisflóð kl. 5.15. Síð-
dfegisflóö kl. 17.35.
1... nótt:
Næturakstur fellur niður. Nætur-
iseknir er í læknarvarðstofunni í
Austurbæjarskólanum. sími 5030.
Næturvörður er í Lyfjabúðinni Ið-
unni, sími 7911.
Útvarpið í kvöld:
Fastir liðir eins og venjulega.
20.20 Föstumessa í Fríkirkjunni
/ séra Árni Sigurðsson fríkirkju-
prestur). 21.25 Erindi bændavikunn
ar: Fræðsla og menning í sveitum
' (Bjámi Bjarnason skólastjóri.
TÓril^ikar. 22.00 Fréttir. — 22.05
-Passíusálmar. 22.15 Óskalög. 23.00
Dagskrárlok.
Skipafréttir.
Brúarfoss fór frá Amsterdam í
til Antverpen. Fjallfoss er í
iíeykjavík. Goðafoss brottför skips-
áns frá Kaupmanahöfri hefi seirik-
að ennþá vegna þoku. Lagarfoss fór
í?á Odense 6. marz til Gdynia.
Reykjafoss var væntanlegur til
Bóltimore 7. marz frá Reykjavík.
ðSlfoss er í Reykjavík. Tröllafoss
fór frá Guaynas í Mexico 4. marz
til Cuba. Knob Knot er á Siglu-
firði. Salon Knot kom til Reykja-
víkur 3. marz frá Halifax. True
Knot er í New York fer þaðan til
Halifax. Horsa fór frá Patreksfirði
kl. 13.00 i gær til Ólafsvíkur.
Lyngaa fer frá Reykjavík í kvöld
til Roterdam. Betty fer frá New
York 13. marz til Reykjavikur.
Vatnajökull fór frá New York til
Reykjavíkur.
Leiðréttingar.
í grein sem birtist hér í blaðinu
J gær um stofnun félags búfræði-
kandídata íslands, hafði orðið sú
villa, að félagið var kennt við bú-
fra-ðinga en átti að vera búfræði-
kandidata. Þetta voru búfræði-
kandidatar, sem stofnuðu félagið
og þeir eru um 40 á öliu landinu.
f grein um sænska samvinnu-
frömuðinn Thorsten Ohde í b.að-
•inu í fvmadag var sagt að hann
helði ritað 2 bækur en átti að
vera 20. — Þetta leiðréttist hér
með.
Danski sendiherrann tekur
á móti gestum.
’Vegna áfmælis Friðriks konungs
IX. hirih 11. marz n. k. tekur
danski sendiherrann C. A. C. Brun
ö£ frú haris á móti gestum í danska^
-sendiherrabústaðnum í Reykjavík
kl. 4—6 s. d. þann dag.
Allir Danir og vinir Dana hér á
landi eru hjartanlega velkomnir.
Brottfarartími Hafnarfjarðar-
vagnana.
Hafnarfjarðarferðunum hefir
nýlega verið fækkað úr 56 í 45 en'
jafnframt verða tengivagnar tekn- (
ir í notkun, þann tíma dagsins,
sem mest er að gera, svo aS vagn- .
arnir geti samt sem áður flutt
fleiri farþega á millí en áður.
Fara nú vagnarnir alltaf á 20 mín.
frésti á mil’.i. —
jan. s. 1., var eftirfarandi tillaga
„samþykkt:
..Fundurinn skorar á Alþingi og
ríkisstjórn að fá sem fyrst úr því
skoriö’, hvoru landinu Grænland til
heyrir, íslandi eða Danmörku.
Verði rannsókn íslandhagstæð.eins
og rit dr. Jóns Dúasonar ótvírætt
benda til, en vilji Danmörk hins"
vegar ekki viðurkena réttindi ís-
lands til Græniands, verði alþjóða-
dómstóll látinn skera úr, hvoru rík-
inu Grænland tilheyri.“
Aðalfundur áfengisvarnarnefndar
kvenna.
Áfengisvarnarnefnd kvenfélaga -Á
Reykjavík og Hafnarfirði hélt að-
alfund sinn í Reykjavík hinn 8.
marz s. 1. og var m. a. samþykkt
að vinna að því að stofna samband
áfengisvarrianefndanna í landinu,
en þær eru nú orðnar 11. Satn-
þykkt var svofelld orðsending til
Alþingis:
„Fundurinn vi’.l minna hátvirt
Alþingi á, að konur um land allt<
treysta þvi fastlega, að sajjtþykktr
ar verði þingsályktunartillögur
þær, er fyrir þinginu liggjum um
héraðabönn, afnám vínveitinga á
kostnað ríkisins og afnám sérrétt-
inda í áfengiskaupum. Mál þessi
lágu öll fyrir síðasta þingi og voru
lögð á hilluna, hið fyrstnefnda
þvert ofan 1 skýlaus loforð flestra
þingmanna. Nú hefir meiri hluti
allssherjarnefndar lýst því yfir, að
hann sjái sér ekki fært að sam-
þykkja tillöguna uíj héraðabönn,
sökum þess, að „ef héraðabönn
takmarki verulega notkun áfengis,
þá hljóti af þeim ráðstöfunum að
leiða mjög mikla rýrnun á tekjum
ríkissjóðs,’ og lagt til, að málinu
verði enn dregið á langinn, með
því að fela ríkisstjórninni það „til
athugunar". Slík athugun hefði að
sjálfsögðu átt að vera búm að eiga
sér stað fyrir löngu, en ef svo er
ekki, þá krefst fundurinn þess, að
strax verði hafist h^ida um haní,
og að atkvæðagreiðrý; verði látin
fara fram um málið á þessu þingi.
Konur landsins óska að fá úr því
skorið sem allra fyrst, hverjir full
trúar þeirra á Alþingi sjá sér ekki
fært að efna þau heit, sem kosn-
ing þeirra byggðist á.“
Bæjarstjórn Reykjavíkur var
send svo hljóðandi áskorun:
„Fundurinn ítrekar þá áskorun
Áfengisvarnarnefndarinnar til
bæjarstjórnar Reykjavíkur, að hún
komi uþp vörnum gegn áfengisböli
bæjárbúá samkvæmt tillögum Al-
freðs Gíslasonar læknis. Fundur-
inn beinir þeirri eindregnu ósk til
bæjarstjórnarinar, að hún skipi
nefnd til þess aö athuga þetta nauð
synjamál, þegar á næsta fundi sín-
um.“
Lolcs var skcrað á lögreglustjór-
ann í Reykjavík að gefa út nafn-
skírteini handa börnum og ungling
um til 16 ára aldurs.
Betri öryggisúbúnað á flugleiðum
Fiums;>iing á „Eftirlits-
manninum."
Léikfélag Reykjavíkur
hefir ;
írumsýningu á hinum fræga skop- ;
leik „Eftirlitsmaðurinn/ eftir
rússneska skáldið V. U. Gogol.
næstkomandi föstudagskvöld. /it-
hygil áskrifenda skal vakin á því,'
áð vitja aðgöngumiða sinna á
morgun kl. 3—6 sbr. auglýsingu í
hlaðinu í dag, ella verða þeir seld-
ir öðrum.
Önnur sýning verður á sunnu-
dagskvöld.
Giænlandsmálið.
Á aðalfundi Verkalýðsfélags
Hólmavíkur, sem haldinn var 18.
Það eru nú liðnir nær þrír sólar-
hringar síðan flugvélintýndafórfrá
Vestmannaeyjum. Eftir þrjátíu og
fimm mínútur hefði hún átt að
vera komin til Reykjavíkur, ef allt
hefði verið með fe’.ldu. Frá flug-
manninum heyrðíst síðast, er hann
var yfir Þjórsárósum, og þá var
allt í góð\i gengi. Síðar urð'u ferða-
menn i Kömbum og heimamenn á
bæjum í Ölfusi hennar varir. Eitt-
hvað þrem stundarfjórðungum
síðar telur fólk á mörgum bæjum
í Borgarfirði Eyri í Flókadal,
Reykholti, I-Ivanneyri, Hreðavatni
og víðar — talið sig hafa heyrt
ílugvélardyn í lofti. Sumt telur
sig einnig hafa heyrt dunur
eða sprengingar. Ekki var vitað,
að annað flugtæki hafi getað veríð
þarna á sveimi en hin týnda Vest-
mannaeyjaflugvél Loítleiða. Meira
er ekki vitað. En bensín það, sem
hún mun hafa haft, ætti að hafa
nægt til þess að halda henni á
lofti hátt á fjórða klukkutíma.
Flugvélarinnar hefir verið leitað
á sjó og landi og úr lofti. Átta flug
vélar hafa tekið þátt í leitinni í
gær. Skip hafa leitað meðfram
ströndinhi. Hundruð manna hafa
leitað' um það svæði, sem líkindi
þóttu til, að hana væri að finna á.
En * það hefir verið dimmt yfir
þessa daga, loft skýjað, þoka á
fjöllum og erfið skilyrði til leitar,
enda enginn árangur oröið.
Af fregnum úr Borgarfirði verður
he’zt sú ályktun dregin, að flug-
mað’urinn hafi villzt og senditæki
flugvélarinnar bilað, svo að hann
hafi ekki getað látið vita, hvað í
efni var. Var þó yn kunnugan
mann að ræða, því að hann hefir
stjórnað flugvél á þessari leiö í
heilt ár — stundum farið margar
fer'ð'ir á dag. Hann var einnig ötull
og gætinn flugmaður, að sögn
þeirra sem með honum, störfuðu.
En það var dimmt yfir á Reykja-
nesfjallgarðinum á sunntidags-
kvöldiö — og í þögn og myrkur
þeirrar þoku er erfitt að geta.
Fólki verður að vonum tíðrætt
um þennan atburð. Það eru marg-
ar getur leiddar að afdrifum flug-
vélarinnar — í einstaka brjósti
'eyndist lengi örlítil og veik
von. En enginn veit neitt — og ef
til vill fæst aldrei nein vissa.
En það er önnur hlið þessa máls,
sem einnig er skylt að ræða um,
og þær umræöur réttlætast af því,
að vera má, að þær geti orðið til
þess, að komið verði í veg fyrir
eitthvert i'ys í framtíðinni. Og sú
spurriirig, sem vaknar fyrst, er þá
þessi: Eru hér þau öryggistæki,
sem flugvélum eru nauðsynleg til
vegvísunar í dimmviðrasömu og
fjöllóttu landi, jafnvel á svo stutri
flugleið sem milli Vésmannaeyja og
Reykjavíkur? Er í öðru nægjanlega
strangt eftirlit með öryggisútbún-
aði flugvélanna sjálfar og nægjan-
lega vel.fyrir því séð, að hægt sé
,að gegna í þeim öryggisþjónustu,
ef nauðsyn krefur?
Það er auðvitað dýrt fyrir fá-
menna þjóð' í stóru landi að koma
upp öllum þeim öryggisútbúnað'i
vegna flugferða, er fullkominn má
kallast. En við höfum aldrei lært
a'ö mfeta mannslífin til fjár. Hér
hefir verið reynt að bjarga þeim,
sem bjargað varð, hvað sem það
kostaði. Verður það ekki á næst’u
árum eitt hinria stærstu slysa-
varnamála, að bæta stórlega skil-
yrði til öryggisþjónustu vegna flug
samgangná cg koma upp öryggis-
kerfi, er aðstæðurnár í landi okkar
krefjast?
J. II.
Arshátíð.
Frammsóknarmanna næstkom-
ahdi laugardagskvöld að Hótel
Borg byrjar með borðhaldi kl. sex.
Áríðandi er að panta aðgöngumiða
sem fyrst í síma 6066 eða 2323.
K. R.
Frjálsíþróttamenn K. R. hafa
skemmtun í kvöld kl. 8.30 í V. R.
félagsheimilinu.
Æskulýðsfundur
Um ihnlend og erlend stjórnmál
verður í kvöld í Austurbæjarbíó kl.
9.
Skemmtifundur.
Skógræktarfélag Reykjavíkur
hefir skemmtifund í Tjarnarkaffi
í kvöld kl. 8,30.
Árshátíð.
Barðstrendingafélp^rsins er n. k.
laugardagskvöld í Sjálfstæðishús-
inu. Byrjar með borðhaldi kl. 6.
Gamanleikurinn
„Allt í hönk“ sýndur í Bæjarbíó
í Hafnarfirði í kvöld kl. 8.30.
I. O. G. T.
Stúkana Einingin hefir fund 1
kvöld kl. 8. Bræðrakvöld kl. 9.
Allt til að auka
ánægjnua!
T
Blóm til allra tækifæra. Pantið
með fyrirvara, og þér fáið
blómin nýafskorin. Sendi eftir
óskum.
Versl. Ingþórs
Selfossi Sími 27.
Ur
heíir fundist. Vitja má í bragga
16 Skólavörðuholti.
Uppboð
Opinbert uppboð verð-
ur haldið við Arnarhvál
fimmtudaginn 11. marz kl.
2 e. h.
Seldar verða fólksbif-
reiðar R- 1516 (Dodge
1940) og R- 3044 (Ford
1937).
Greiðsla fer fram við
hamarshögg.
Borgarfógetinn 1
í Reykjavík.
leikfélag REYKJAVÍKUR
Eftirlitsmaðurinn
gamanleikur eftir
N. V. GOGOL.
Frumsýning á föstudag kl. 20.
Fastir áskrifendur gjöri svo vel að sækja aðgöngumiða &
á morgun ífimmtudag) kl. 3—6. Eftir þann tíma verða J|
♦I ósóttir miðar seldir öðrum. «
« - «
:: «•
♦♦
»••♦♦♦♦♦♦♦••♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦••♦•♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦•♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«
niiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiniiiiiiiiiii iiiiiii iiiiiiiitiiii iii iiiiiiiimiiu m iiiitiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiui>'««
| Almennur æskulýðsfundur (
um stjórnmál
I verður haldinn í Austurbæjarbíó í kvöld kl. 9 e. h. Að |
I fundinum standa: |
Félag ungra framsóknarmanna, |
Félag ungra jafnaðarmanna,
og Heimdallur, félag ungra sjálfstæðismanna. |
I Fluttar verða stuttar ræður og áforp.
| Stjórnir félaganna. \
r.iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiimiimiimmmiiiiiiiiiiimmiimmmimiiimmmiimiumiiiimmimiimmmmmimuL9
eru afhentar í skrifstofunni daglega kl. 9—12 og 1—5
(laugardaga 9—12).
Til þeirra félagsmanna sem skilað hafa kassakvitt-
unum fyrir árið 1947. Jafnframt eru eldri vörujöfnun-
arseðla^r fallnir úr gildi.