Tíminn - 10.03.1948, Blaðsíða 6

Tíminn - 10.03.1948, Blaðsíða 6
6 TÍMINN, miðvikudaginn 10. marz 1948. 57. blað - GAMLA BIÓ NÝJA BÍÓ Eigiiikeiia á valífi Þá uiigur ég var. Bakkiasar. Stórmyndin um bölvun of- # drykkjunnar. (The Green Years) Sýnd kl. 9. Amerlsk stórmynd af hinni víð- Klaufism og - frægu skáldsögu A. J. Cronins, sem nú er að koma í Tímanum. kveiihetjan. Ein. vinsælasta mynd í Ameríku („She Gets Her Man“) Sýnd kl. 3, 6 og 9. Pjörug og skopleg leynilög- reglumynd. — Aðalhlutverk: ' JOAN DAVIS' og grínleikar- inn góði LEON ERROL. Sýnd kl. 5 og 7. • TRIPOLI-BÍÓ TJARNARBIÓ. „SteÍEfibSóiMÍS.44 Útlagar Hin heimsfræga rússneska öRenegadcs) litmynd Sýnd kl. 9. * Spennandi amerísk mynd í eðli legum litum frá Vestur-slétt- MiI|ÓEianaærÍHgwr unum. í atviiiiuateit Evelyn Keyes Willard Parker (Romance and Riches) Larry Parks.. ; Amerísk kvikmynd gerð sam- Sýning kl. 5 og 7. kvæmt frægri skáldsögu eftir Bönnuð innan 16 ára. E. Phillips Oppenheim. Sagan hefir birzt sem framhaldsaga í Morgunblaðinu. liitmysid Aðalhlutverk: - Lofts Guðmundssonar Cary Grant íSLAND Sýnd kl. 5 og 7. Sýning kl. 9. Dæmdur saklaus Mjög skemmtileg mynd með Roy Rogers og Trigger. Sýnd kl. 5. STJORNMALAFUNDTJR KL. 9 KABARETT KL. 7 Meniitaskálahúsið - (Framhald af 5. síSu) 'ef dómkirkjan ætti eftir að verða skemmtistaður. 2 Þetta er mál, sem Alþingi Jyerður að Iáta sig varða. Og í-aunar er málið einfalt til Tausnar. Þingið þarf nýtt og f ullkomið hús. Það getur ekki til lengdar verið í því húsi, sem Danir reistu yfir það, þótt það væri sæmilegt á ísinni tíð. Þingmenn hafa þar öhæg vinnuskilyrði og áheyr- endur hinn versta aðbúnað. 'Nýtt hinghús á einmitt að rísa á beim stað, þar sem :Menntaskólahúsið er nú. Hin úm sögufræga. þingfundarsal á að koma fyrir í nýju þing- húsbyggingunni og hafa hann þar opinji allri þjóð- ínni. Menntaskólinn á að fá nýtt og fullkomið hús eða kannske réttara sagt mennta skólarnir, því hér er að verða þörf fyrir tvo menntaskóla. Menntaskólahúsið nýja eða menntaskólahúsin eiga að rísa á rúmgóðum stöðum, þar sem ekki eru síður skilyrði til íþróttalífs og útiveru en til inniveru. Við byggingu slíkra húsa þarf ekki sízt að hafa í huga, hvernig Bretar hafa menntað sína menntaskólanemendur, því að fátt hefir átt ríkari þátt í því, að Bretar hafa orðið Ný löggjöf ssm l^jöímsat A. J. Cronin: uiiiiii iii ii itiiiiiiiiiiiiiiiimii ■iiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiiiiiiiimrj | Tíminn i Enginn getur fylgzt með I | tímanum nema hann I i lesi Tímann. | Bezt er að gerast áskrif- É | andi strax og panta blað- 1 | ið í síma 2 3 2 3 | ....................... t Erlent yiirSií (Framhald af 5. síðu) síðan haustið 1941. Seinast voru þeir i fangabúðum hjá Smolensk. Vegna andstöðu Mikolajczyk gegn Rússum munu þeir vera ýms- ir, sem ekki telja hann fullgilt vitni. Merkilegra sönnunargagn í þess- um efnum er sennilega það, að eitt atriðið í ákærunni á hendur Göring og félögum hans í Niirnbergréttar- höldunum fjallaði um Katynmorð- in. Hins vegar var ekki minnst á þau einu orði í dómsúrskurðinum. Það var eina ákæruatriðið, sem ekki var minnst á í dómsúrskurð- inum. Af hverju stafaði sú þögn? Hefði veriö þagað um Katynmorð- in, ef hægt hefði verið að sanna þau á nazistana? Bandamenn hafa nýlega birt ýms leyniskjöl frá samstarfsárum Þjóðverja og Rússa. Jafnframt hafa þeir tilkynnt, að þeir hafi í fórum sínum skjöl og skilríki, sem ekki muni vekja minni athygli, ef birt yrðu. Pjalla kannske einhver af þessum skjölum um Katyn- morðin? (Framhald af 3. síðu) inn — kjötmatsformann. Meö þeirri breytingu er reynt aö fá ákveðna forustu um þessi mál, sem hingað til hefir vantaö, a. m. k. frá hinni lagalegu hlið. Kjötmatsfor- manni er ætlað að hafa sam- band við hina yfirkjötmats- mennina í því skyni að koma á og viðhalda betra samræmi í kjötmati, frágangi slátur- fjárafurða og öðru, er að þessu lýtur. Með reglugerð þyrfti kjötmatsformaður að fá heimild til að halda fundi með yfirkjötmatsmönnum og jafnvel tiT að halda námskeið með kjötmatsmönnum og sláturhússtj órum, ef þess væri talin þörf. Þá er hon- um ætlað að skoð^a kjöt og- aðrar sláturfjárafurðir, sem ætlaðar eru til útflutnings eöa til sölu á helztu markaðs- stöðum innanlands. Með því væri honum gefinn kostur á að gera- samanburð á. mati, verkun og Öllum frágangi frá hinum ýmsu slátrunarstöð- um landsins. Skýrslur þyrfti hann að gefa ráðuneytinu um slíkar athuganir og gera að öllu leyti ráðstafanir til að koma í veg fyrir, að hvers konar ágallar, er hann kynni að verða var við, endurtaki sig. Með tilliti til þeirra starfa, sem kjötmatsfor- manni er ætlað að leysa af hendi, teljum við hæfilegt, að árslfeun hans verði ákveðin kr. 2.400,00 auk dýrtíðarupp- bótar, en aðrir yfirkjötmats- menn hafi í árslaun krónur 1.200,00, auk dýrtíðaruppbót- ar, og er það lítið eitt hærra en þeir hafa samkvæmt nú- gildandi lögum. ungur ég var slík forustuþjóð og raun ber vitni. Metnaður gömlu stúdent- anna má ekki leiöa til vand- ræðalausnar í þessu máli. Það verður að vera hafið yfir slík sjónarmið. Og þá mun Iausi(i þess verða á svipaða leið og hér er bent á. X+Y. IimflBBÍmsaggiB* |»ýzks vcrkafólks (Framhald af 4. síðu) stjórn aö greiða gö.tu þessa máls. Hvað snertir samninga við hernaðaryfirvöldin, þá er varla hægt að hugsa sér ann- að en þeir gengju greiðlega, jafn mikil neyð og öngþveiti sem er í Þýzkalandi nú. Varla er hægt að ætla, að nokkur stétí eða flokkur í þessu landi yrði á móti þeirri ráðstöfun, sem hér er um að ræða, svo brýn er þörfin, og gagnið auðsætt. Meira að segja sósíalistar hljóta að vera það hjartagóðir menn, að þeir munu unna litlu broti „fjöld- ans snauða“ í Þýzkalandi að koma hingað til bjargar sér, en hjálpar okkur og fráleitt munu þeir ganga í spor naz- istaleiðtogánna þýzku með því áð gera sig seka í útlendinga- ofsóknúm. Tillaga mín er sú, að þing og stjórn leitist nú þegar fyrir um það hjá hernámsstjórn- um bandamanna í Þýzkalandi hvort unnt, séaðfáleyfiþeirra til þess, að íslendingar mættu leita samninga við þýzkt fólk um vinnu á íslandi. Enn- fremur að rannsakað verði, hvað hin ófullnægða vinnu- þörf atvinnuveganna er mikil, og erlent verkafólk flutt inn í samræmi við þá þörf. Ingvar Frímannsson, Skógum. Viimið ötullega að útbreiðslu Timans. „Komið þér aftur á morgun, læknir?“ spurði pabbi vand- ræðalega, en þó fokvondur yfir þessum nýju útgjöldum, sem hlóðust á hanh. ' „Nei,“ svaraðí læknirinn hvasst. „Hún verður ekki hér á morgun. Þér megið.hrósa happi, ef ég kæri yður ekki fyrir glæpsamlega meðfgrð á konunni yðar. Það kæmi í Ijós, hvað hún hefir átt viö að búa, ef hún væri krufin“. Mig hryllti við þeirri tilhúgsun, að líkama hennar yrði flett sundur — það var vanhelgun. En af pabba var það að segja, að honuín jgþkk bölvanlega að átta sig á því, að hún skyldi dirfast að yfirgefa hann. Það tók hann margar vik- ur — jafnvel lengri tíma heldur en hann entist til þess að dást að .blómunum og krönsunum, sem grannar og kunn- ingjar höfðu sent á kistu hennar. „Hún sagði líká alltaf, að ég myndi verða lángiífari en hún,“ sagði hann oft hugsandi. Mig furðaði mest á því, að hann skyldi ekki selja föt mömmu og annaö dót, sem hún lét eftir sig. í þess stað hafði hann tekið upp þánn sið að bursta kjólana hennar vandlega á hverjum sunnudegi og hengja þá síðan aftur á sin stað. Hann var farihn að sakna hennar. v Mér var ekki þrðið ljóst, hversu mikiö ég átti að þakka þessari hljóðlátú, beygðu og þrælkuðu konu — þessari hetju, sem frá morgm'til kvölds þjónaði öllu heimilisfólkinu í auð- mýkt og æðruleySí og reyndi ávallt að láta sem bezt af sér leiða. Hún reynöí til hins ýtrasta’ að halda fjölskyldunni saman, milda skapsmuni pabba og draga úr nízku hans og smásálarskap, bera höfuðið-hátt ,i augsýn heimsins, gera alla ánægða. Mamma var ekki alfullkomin og peningaleysiö g'erði henni oft gramt í geði. Meðan ég vgr í skóla, gat það komið fyrri, aö hún drægi svo lengi að borga skólagjaldið, að það yröi mér ’ti'l skammar. Það gat hent, að skólastjórinn byrjaði kennslústund á því að segja í áheyrn allra: „Það er einn drengur hérna í bekknum, sem ekki hefir borgað skuld- ir sínar. Hún gat verið að því komin að bugast, ef grautur- inn brann við h'já henni, og hún gat rokið upp i reiði sinni og byrjað að þvo húáið hátt og lágt, eins og til þess áð sánh- færa sig nógú rækilega úm, að hún væri píslarvottur. En þrátt fyrir þetta hefi ég aldrei fyrirhitt neinn, sem nálgast það eins og húri aö vera dýrðlingur — helgur maður .... „Alltaf’fær maður einhver ótíðindin,“ sagði pabbi um leið og hann beit í bráuðsneiðina, sem hann hafði grámað með smjörlíkinu, léit á mig og brosti dauft, en ekki óvingjarnlega. Hann var farinn áð sýna mér talsverða virðingu síðan ég lét vikulaunin mín' koma til sögunnar og talaði oft við mig í trúnaði yfir matborðinu. „Smjörverðið er enn að hækka. Það er mikil gúðsblessun, að smjörlíkið getur komið í þess stað — og brágðast hér um bil eins vel, auk þess sem það er bara hollará." Amma var að hekla — hún mat iðjusemina og dugnað- inn alltaf jafri mijkils. Hún var sífellt að færast í aukana, stýrði heimilinu af mikilli prýði með hjálp stúlku, sem kom á hverjum morgh og hafði meðmæli góðgerðasamtakanna í Levenford. Hún kveinkaði sér ekki við að berja niður örg- ustu nízkuna í þabba og heimta af honum stúlku til aðstoö- ar við heimilisvþrkin. „Ekki hefi ég frétt neitt frá Adam,“ sagði pabbi. „Það get- ur þó ekki gengið lengur. Ég hefi beðið Kötu og Murdoch að koma hingað á Sunnudaginn, svo að við getum borið sam- an ráð okkar um -það, hvað gera skuli. Ég vildi helzt, að þú yrðir líka viðstáödur, Róbert.“ Ég sagðist ætla að minnast þess, hélt svo áfram að borða og gaf ömmú behdingu. Hún vissi undir eins, að ég vildi meira kál. Máíurjnri var að vísu ekki sérlega góður, en ég fékk alltaf fylli míria,' og gamla konan var ævinlega fús til þess að stjana við mig. Það var eins konar þegjandi bandalag á milli okkar ömmu, og það hlaut að vera-vottur þess, að ég hafði að heiinar áliti tekið talsverðum framförum. En þær framfarir hirtí'eg ekki mikið um. Mér var nákvæmlega sama um þær, rétt eins og siggið i lófum mínum, brotnar neglurn- ar, þreytuna og.hóstann, sem aftur var tekinn aö þjá mig. Ég hafði jafnvel byrjað að reykja, vitandi það, að slíkt myndi aðeins gera hóstann enn verri. Ég fór upp strax og ég hafði matazt. Stúlkan okkar, Soff- ía Galt, hafði farið upp til afa með kvöldmatinn og notaði um leið tækifærið til þess að taka teppið af rúminu mínú, svo að’ ég gæti ^iaxað mér beint upp í, þegar ég vildi fara að hátta. Þetta var holdug stúlka með tólgarlegan hörundslit. Hún var ofuriítlð rangeygð og mjög stuttfætt, en baðm- ullarkjóllinn, Sérii amma hafði saumað handa henni, var svo síður, að lítið,sá6t af þessum stuttu fótum. Hún var seytján ára gömul og átti heima í Vendilhverfinu hjá foreldrum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.