Tíminn - 10.03.1948, Side 3
.57. blað
TÍMINN, miðvikudagiiin 10. marz 1948.
skip
Reynsluföi'in tókst ágætlega.
ny luggjui uiii Kjuunai
\
)
TiSgangKsriiiu að liæta nieðferð kjöísiflS,,
scni selt er innaailaiids
Veðraguðirnir virtust ó-
fúsir til þess að leyfi Goða-
fossi reynsluför í Eyrarsundi.
Upphaflega átti að fara
xeynsluför miðvikudaginn 3.
þ. m. og klukkan 9 að morgni
þess dags voru áhöfn og hoðs-
gestir mættir um borð, en sú
„reynsluför“ fór fram við
hafnarbakkann. Þokan var
svo niðdimm, að engin tiltök
voru að láta frá landi.
Þokan gat þó ekki neitað
þátttakendum um þá gleði að
fá tækifæri til þess að skoða
hið fagrá skip og snæða vel
framreiddan hádegisverð í
einni lest skipsins. *Við það
tækifæri afhenti Jakob
Möiler, sendiherra íslands í
Kaupmannahöfn, C. A. Möller
framkvæmdastj óra B & W
stórriddarakross Fálkaorð-
nnnar, sem forseti íslands
sæmdi hann í viðurkenning-
arskyni fyrir vel unnin störf í
þágu Eimskipafélags íslands,
og þar með allrar íslenzku
þjóðarinnar.
C. A. Möller þakkaði orðuna,
sem hann kvaðst taka við sem
viðurkenningu til skipa-
smíðastöðvarinnar B & W,
þótt honum hlotnaðist sú á-
nægja að bera hana.
Lýsing skipsins.
Goðafoss er 2900 brúttó-
lestir, lengd milli stafna er
290 fet og mesta breidd • 46
fet. Burðarmagn er 2700 smá-
lestir óg 'T-istá 21—3%- fet.
Hraðinn er áætlaður 18 sjó-
mílur og má gera ráð fyrir, að
sú áætlun standist og vel það.
Bygging skipsins er þannig, að
hraðinn ætti að verða held-
ur meiri en minni en áætlað
er.
Fjórar lestirjsru i Goðafossi
og rúma alls 159.000 rúmfet.
Önnur og þriðja lest eru kæli-
lestir með 18 stiga kulda, ætl-
aðar til kjöt- og fiskflutn-
inga, rúma þær samanlagt
80.000 rúmfet. Lestarhler-
arnir eru á samhangandi liða-
mótum og eru teknir af og
settir á með spilkrafti.
Dieselvél skipsins er 3700
mæld hestöfl, en tæp 3000
virk hestöfl.
Farþegarými eru handa 12
farþegum og eru allir far-
þegaklefarnir tveggja manna
klefar, bjartir og rúmgóðir,
búnir vönduðum husgögnum,
m. a. þægilegum sófa og hæg-
indastól. Þá er handlaug í
bverjum klefa með heitu og
köldu vatni. Á fyrstu hæð er
borðsalur farþega, búinn
gulum, leðurklæddum hús-
■gögnum, en á annari hæð er
vandaður reykingasalur, bú-
inn grænum leðxifklæddum
bægindastólum og 7 reykinga-
borðum. Þar er einnig bóka-
hylla og viðtæki. Þeir, sem
únna hljómlist, sakna ef til
vill hljóðfæris í reykingasaln-
um.
íbúöir yfirmanna eru vand-
aðar, einkum skipstjórans,
ber það vott um velvilja til
sjómannanna hversu vel er að
þeim búið.
Goðafoss er fyrsta skipið,
sem B & W byggir, sem hefir
eins manns, hásetaklefa. Er
það mikils virði hásetunum
að geta gengið að sínum sér-
staka klefa hvenær sem er. Sá
galli er þó á hásetaklefunum,
að þeir eru heldur rúmlitlir
og aðeins eitt sæti í hverjum
þeirra, rúm fyrir , nærföt og,
skyrtur er einnig af skornum
skammti. Að öðru leyti er á-
gætlega að hásetunum búið,
matsalur þeirra er vistlegur og
baðklefi sömuleiðis.
Þær smáveilur, sem eru á
þessum klefum, mætti án
mikils tilkostnaðar koma í ýeg
fyrþ á næsta skipi af sömu
gerð, sem nú er í smíðum hjá
B & W.
Skipstjóri og áhöfn.
Skipstjórinn á Goðafossi er
Pétur Björnsson, elzti skip-
stjórinn í þjónustu Eimskipa-
félagsins. Pétur hefir verið,
skipstjóri í 30 ár i sumar.
Hann lét- í ljós ánægju sína
yfir nýja skipinu, sem hann
sagðist vona, að mætti verða
Eimskipafélaginu og þjóðinni
allri til gagns og blessunar.
Pétri þótti mjög vænt um
hversu vel er að áhöfninni
búið og kvaðst vona, að glæsi-
leiki skipsins myndi hvetj a þá,
sehí þar eiga að starfa til
þess að vinna sem bezt og sam
vizkusamlegast, svo að allt
yrði sem ákjósanlegast, bseði
hið ytra og innra. í önnum
dagsins í dag sýndi Pétur, að
hann er maður, sem trúandi
er til að koma vel og drengi-
lega fram fyrir íslands hönd
hvert sem leið skipsins liggur
um höfin og hvar sem það
kann að leita hafna.
Fyrstí stýrimaður. er Har-
aldur Ólafsson, annar Eyjólf-
ur Þorvaldsson. Loftskeýta-
maður er Jón Matthíasson,
bryti Frímann Guðjónsson.
Fyrsi meistari Hallgrímur
Jónsson og annar Björn Jóns-
son. Alls er 33 manna áhöfn
á skipinu.
Réttvísandi áttavitar.
Þegar ég kom aftur um
borð í morgun klukkan 9
veitti ég strax athygli Eng-
lendingi, sem ekki var með á
miðvikudaginn. Maður þessi
var G. C. Saul, kapteinn,
framkvæmdastj. The Sperry
Gyroshope, sem er risafirma,
er framleiðir hina svokölluðu
réttvísandi áttavita. Goðafoss
er að öllum líkindum fyrsta
skipið í Evrópu, sem fær rétt-
vísandi áttavita eins fullkom-
inn og þann, sem hér er um
að ræða.
Réttvísandi áttaviti sýnir
alltaf réttar áttir og truflast
ekki af neinum utanaðkom-
andi áhrifum málma, sem er
veikasta hlið siguláttavita. —
Aðalréttvísandi-áttavitinn er
niðri í skipinu og 4 minni
áttavitar eru tengdir honum.
Einn er sá, sem stýrt er eftir,
tveir miðunaráttavitar og. sá
fjórði er tengdur miðunarstöð
inni og má lesa skekkjulausa
stefnu á honum. Frá aðalrétt-
vísandi-áttavitanum er síma-
samband upp í brúna.
Reynsluförin.
Goðafoss lagði af stað í
reynsluförina, sem fresta varð
á miðvikudaginn, frá Refs-
halesóen klukkan 9.30 í morg-
un. Meðal boðsgesta voru:
Jakob Möller sendiherra, Jón
Sveinbjörnsson konungsrit-
ari, Jón Guðbrandsson fram-
kvæmdastjóri, Steingrímur
Pálsson, form. íslendingafé-
lagsins í K.höfn, fréttaritar-
ar íslenzku blaðanna, G. C..
Saul framkvæmdastjóri Gyro-
skope, Carstéinsen framkv..-
stjóri B & W og margir aðrir
yfirmenn skipasmíðastöðvar-
innar. Jón Krabbe sendifull-
trúi og C. A. Möller fram-
kvæmdastjóri, sem báðir voru
í „reynsluförinni“ á miðviku-
daginn, voru forfallaðir í dag.
Meðan gestir snæddu há-
degisverð, ávarpaði Carsten-
sen framkvæmdastjóri gesti.
Hann kvaðst hafa heyrt, að
þokur væru tíðar við ísland
og væri því gott að Goðafoss
vendist þeirri gráu sem fyrst,
enda hefði danska sundalæð-
an ekki svikizt um að taka
hann í faðm sér.
Goðafoss átti að vera tilbú-
inn löngu fyrr en óviðráðan-
legar orsakir .seinkuðu bygg-
ingu hans. Olli því bæði efnis-
skortur og hörgull vinnuafls,
skipasmíðastöðina vantar nú
2—3000 menn. Carstensen
þakkaði Jóni Guðbrandssyni,
framkvæmdastjóra ágætt sam
starf og bað fyrir alúðar-
kveðju til Guðmundar Vil-
hj álmssonar f ramkvæmda-
stjóra og Eggorts Claesen
formanns Eimskipafélagsins.
Jón Guðbrandsson fram-
kvæmdastjóri kvað erfitt að
koma fram hefndum á veðra-
guðunum, en kvaðst hugga sig
við þá, sem þeir elski. Jón
kvað daginn í dag merkasta
atburð í sögu Eimskipafélags-
ins síðan 1915, þegar Gullfoss
fór í reynsluferð. Þá minntist
Jón Emils heitins Nielsens,
fyrrv. framkvæmdastjóra Eim
skipafélagsins og risu boðs-
gestir úr sætum sínum í virð-
ingarskyni við minníngu hins
látna framkyæmdastjóra. Jón
endaði ræðu sína meö ósk um,
að Goðafoss mætti verða
Eimskipafélaginu og íslenzku
þjóðinni til blessunar.
Borfoed, einn af fram-
kvæmdastjórum B & W, hélt
fallega ræðu fyrir minni ís-
lands, en Sörensen vélstjóri
hjá Eimskipafélaginu mælti
fyrir minni B & W.
Klukkan 15 söfnuðust áhöfn
og gestir saman á þilfari
skipsins. Hin langþráða stund
var runnin upp. íslenzki fán-
inn var dreginn að hún á
glæsilegasta og vandaðasta
farm- og farþegaskipi, sem ís-
lendingar hafa nokkurntíma
eignast. Með dynjandi húrra-
hrópum óskuðu allir viðstadd-
ir Goðafossi heilla og bless-
unar.
Ólafur Gunnarsson
frá Vík í Lóni.
Gjöf norska
drengsins
Gerhardsen forsætisráð-
herra Norðmanna las nýlega
eftirfarandi bréf í ræðu, sem
hann flutti í norska þinginu:
Molde, 9. febr. 1948.
Herra Gerhardsen forsæt-
isráðherra, Osló!
Á sunnudaginn heyrði ég í
útvarpinu að enskur drengur
hefði sent Attlee forsætis-
ráðherra 47 sent, af því hann
vissi að England vantaði
ameríska peninga. Ég veit að
þig vantar líka ameríska pen
inga og sendi þér því einn
dollara og fimm sent.
Sem norskur drengur, sem
í gær var lagt fram í n.d.
stjórnarfrumvarp um kjöt-
mat o. fl. Greinargerð frv.,
þar sem gerð er grein fyrir
nýmælum frv., hljóðar á
þessa leið:
Með bréfi, dags. 28. nóvem-
ber 1947, skipaði landbúnað-
arráðuneytið þriggja manna
nefnd til þess að endurskoða
gildandi lög og reglugerðir
um kjötmat.
í nefndina voru skipaðir
Sæmundur Friðriksson fram-
kvæmdastjóri, og var hann
jafnframt skipaður formað-
ur nefndarinnar, Jónmundur
Ólafsson yf irkj ötmatsmaður
og Kristjón Kristjónsson full
trúi.
Nefndin hefir samið fram-
angreint frumvarp . til laga
um' kjötmat o. fl., og fylgdi
því greinargerð sú, er hér fer
á eftir:
Lögnr. 39 frá 19. júni 1933,
um kjötmat o. fl., höfum við
nú tekið til. athugunar og
orðið sammála um, að heppi-
legast væri að semja nýtt
frumvarp að lögum um kjöt-
mat, og leyfum ' okkur að
senda það hér með. Helztu
breytingar, sem frumvarp
þetta felur í sér, miðað við
lögin frá 1933, eru þessar:
1. Kjötmatslögin frá 1933
eru að mestu leyti bundin við
afurðir til útflutnings. í frv.
er 'aftur á móti ætlazt til
þess, að allar sláturfjáraf-
urðir hljóti hliðstæða með-
ferð, hvort sem á að selja
þær utanlands eða innaii. Ér
þetta í samræmi við þá þró-
un, sem átt hefir sér stað á
undanförnum árum, þ. e. að
mestur hluti kjötsins er nú
seldur innanlands og verkun
og meðferð þess samkvæmt
því, sem lögin frá 1933 gera
ráð fyrir um útflutningskjöt.
Virðist eðlilegt að færa lögin
til samræmis við þessa
reyhsjja, og auk þess engin á-
stæða til að gera lagalega
minni kröfur í þessu efni fyr-
ir innlenda neytendur en er-
lenda.
2. í frumvarpinu eru gerð-
ar nokkuð meiri kröfur en
verið hefir til þess, að slát-
ur- og frystihús verði bætt-
svo að gerð og frágangi, að
löggilding geti ■ farið fram á
þeim.
3. Ætlazt er til, að heil-
brigðisskoðun fari fram á
öllu kjöti og innyflumy ef sal-
an á að fara fram á opiri-
berum markaðsstöðum, án til
lits til þess, hvort selja á af-
urðirnar til útlanda eða í
smáum eða stórum sölustöð-
um innanlands. Teljum við
það eðlilegt til samræmis.
Þar sem mjög erfiðlega hefir
þykir vænt um land sitt, vil
ég ekki reynast ver en enski
drengurinn. Pabbi segir, aö
okkur vanti landbúnaðarvél-
ar og það er betra að við
kaupum þær en bíla fyrir
peningana.
Kveðja.
Aslak (Putti) Eikren
(9 ára).
í umræöunum kom fljótt
fram rödd um það, að færa
kosningaaldurinn niður í 9
ár.
gengið að fá lækna eða lækna
nema til kjötskoðunar á af-
skekktum slátrunarstöðum,
er í frumvarpinu gert ráo
fyrir, að löggilda megi tii
þess starfs kjötmatsmenix
eða aðra greinagóða menn,
Þetta er nýmæli, sem við áK
lítum, að grípa verði til í
einstökum tilfellum, þegái’
annars er ekki kostur.
4. Varðandi kjötmatið sjáliu
er ekki um neinar breytingar
að ræða, aðrar en á sömvi
leið og áður getur, að lög
leitt verði. hliðstætt mat og
merking og gildir um fr.eð-.
kjöt til útflutnings, sem hei-
ir að miklu leyti verið notáo
síðari árip fyrir kjöt, sem sö'n-
er innanlands, án. þess aö
lögin geri ráð fyrir slíku. ,.c.
5. í frumvarpinu er ætlazr,
til,. að yfirkjötmatsmem..
verði fjórir, í stað þriggja eív,
ir núgildandi lögum. En ráún.
ar hafa þeir veriö fjórir, þV:t
að á Ves]tfjörðum hefir siari '
að st<stakur yfirkjötmátár
maður, þó ipgin geri ekki ráö
fyrir því. Er því ekki un..
raunverulega breytingu at»
ræða í þessu efni. Hins vegar
er ætlazt til, að ráðherífc
skipi einn yíirkjötmatsmáhr:
- ’*5Í£V
(Framháld á fi. síöyu..
Einhver, sem fengið hefir
að skrifa leiðara Mbl. ö. ;þ.
m., er að senda Framsóknah
flokknum Og fulltrúa hans x
bæjarstj órninni, kveðjur J
sambandi við bæjarútgerð á
togurum. Hoxrum þykir afoá,"
byrgðarleysi mælt, þegar ekki
er mikluð, fyrir sér áhætta vii»
rekstur þeirra.
Er hér grunnfærnislega ai
stað farið og heldur grálegv,
mælt af ,,nýsköpunar“bláöi.
Hvar eru öll gæðin við 'hý-
byggingartogarna pg nýj.c.
skipin, sem áttu að létta una--
ir með þjóðinni í lífsbaráttc.
hennar, ef nú er mikil hættw
á fei'ðum, að koma nærri úi? •
gerð þeirra?
Þessi varfærni og hraáökla
Sjálfstæðismanna og Mbi._ i
þessu máli, stangast ilía/.vlo
þann gleiðgosabrag, sem iiaíu
ið hefir verið á lofti um „ny- ■
sköpunina" og ágæti hexxaar.
Er nú líkast því, aö þéssir
aðilar séu gripnir hrunstefnu
hræðslu.
Gott er að hafa tungur
tvær og tala sitt með hvófxj.
Óviturlegt er fyrir þessa
menn, að kasta steinum..^ao
öðrum. Þeir þykjast vera..ú
móti . bæjarútgerð og taic,
þannig. En í reyndimri stofna
þeir hana og reká, og odó-
viti þeirra í bæjarstjórniritti
lýsir yfir, að hún verði rekiv.
Annar fulltrúi þeirra, ííaf‘6?.
haldið ræðu gegn bæjaruv ■
gerð, en tjáði sig að lofeum
samþykkan þvi að gex'ð.,’
væru út fjórir togarar á.veg ■
um bæjaiúns, tveir til aíi
græða á þeim og tveir tvl
reynslu.
Allgóöur hugsanagrax > tu _,
þetta. b. ,