Tíminn - 10.03.1948, Blaðsíða 7

Tíminn - 10.03.1948, Blaðsíða 7
57. blað TÍMINN, miðvikudaginn 10. marz 1948. 7 Fyrir fe rmi Hvít undirföt, hvítir silkisokkar, hj^||ii náttkjólar, | hvítar rósir í kjólinn, hvítir vasaklútáf, irheð blúndum. Öllum fyrirspurnum svarað greiðlega Sent gegi póstkröfu hvert á land sem þý. — Sími 6804. Verzl. Anna Giumlaugásoii. Laugaveg 37 — Reykjavík. övíst fyrir hvaða flokk MacArthnr vill bjóða sig fram í freghum útvarps og blaða í gær var frá því skýrt, að Ðouglas Mac Arthur hefði lýst því yfir, að hann væri reiou- búinn að bjóða sig fram fyrir demókrata við forsetakosning arnar í Bandaríkjunum í haust. í fregnum í morgun er aftur frá því skýrt, að haiirm hafi aðeins tjáð sig fúsan til framboðs en ekki látið neitt uppi um þaö, fyrir hvaða flokk hann vildi bjóða sig fram.- Krafan um framboð hans kom þó fyrst fram frá forystu- mönnum republikana í heima ríki hans Wisconsin og víðar í Bandaríkjunum' hafa verið starfandi samtök innan repú blikanaflokksins til þess ’að vinna að kosningu hans. Hann hefir hins vegar aldrei látið neitt uppi um það sjálíur fyrr en han gaf yfirlýsingu sína í gær. Æsknlýðsfnndurinn (Framhald af 1. síðu) ið hafður á um almennan stjórnmálufund, að einn flokkurinn fengi þrefaldan ræðutíma á við hiha, og var því ógerlegt að taka þetta til greina. Liggur og í augum uppi, að kommúnistar bera þessa kröfu aðeins fram til þess að komast hjá þátttöku í fundinum og losna við aö standa fyrir máli sínu vegna afstöðunnar til heimsstjórn- málanna. Fundurinn mun hefjast kl. 9 í kvöld í Austurbæjarbíó og verður ræðutimi hvers íélags 25 mínútur og tvær umferðir, 15 mínútur í hinni fyrri og 10 í síðari. Röð félaganna verður þannig: Heimdallur, F. U. J. og F. U. F. Ræðumenn af hálf u F. U. F. veröa Steingrímur Þórisson og Friðgeir Sveins- son. Er ekki að efa, aö unga fólkið mun fjölmenna á þenn- an fund. Leifturbækur SJóferSS SieISím* um EldlaiadseyJ aa*. Ferðasaga með 100 mynd- um eftir listamanninn Rockwell Kent. Björgólfur Ólafsson íslenzkaði. Skemmtilegasta bók allra skemmtibóka. Fæst lijá öllum bóksölum. Eyj af lug vélin (Framhald af 1. síðu) hann þá gerði sér ekki grein fyrir, af liverju stöfuðu. Hins vegar heyrði drengur á Vatns enda í Skorrradal greinilega til flugvélar þar yfir, er hann j var að gegna hestum þar í i útihúsi. Sömuleiðis heyrði | stúlka, sem var á ferð ofan \ úr Þverárhlíð að Grund í Skorradál, greinilega til flug- vélar. Var hún þá skammt komin lc jýiar sinnar í Þverár- hlíðinni, en klukkan var um stundarfjórðung gengin í sjö. Hafa því 'tnargir í Borgar- fj arðarbygiðum heyrt til flug vélarinnar, svo ekki verður um villzt, : allir um svipað leyti — á sjötta tímanum á sunnudagskvöldið. Flugvélar vaft frá bæjum í Dalasýslu. Þá hefir að öllum líkindum heyrzt til yélarinnar á Krossi í Haukadal.í Dalasýslu. Heyrð ist þar til vélar í suðaustri, í nánd við Tröllakirkju. Er ljóst af þessu, að flugmaður- inn hefir verið orðinn villt- ur og sveimað yfir stóru svæði af Suðvesturlandinu, hver sem afdrif vélarinnar kunna annars að hafa orðið. VBrkjsaia Eaxár (Framhald af 1. síðu) ekki vera sem ánægðust með þetta atriði, þar sem augljóst sé, að komið getur að því, að ríkið eignist meira en helm- ing af véitunni, og þar með hina gömlu virkjun bæjarins, sem er mjög ódýr miðað við virkj unarko.stnað nú. Telja Akureyíingar, að með því aö ganga að.þessu leggi þeiv rík- isvaldinu í- té með tíð og tírna hina gömlu virkjanir sínar með \hæfilega lágu verði, miðað við kostnaðarverð virkjana nú. Bíður samningsuppkast það, er raforkunefnd Akur- eyrarbæjar hafði heim með sér, nú úrskurðar bæjar- stjórnar, en vafasamt er, að hún gangi að því óbreyttu Samningar þessir munu vera sniðnir eftir samniuga- gerðum, svipaðs efnis, sem nú standa yfir m-illi ríkisins og Reykjavíkurbæjar, varða-ndi virkjun Sogsins. En í ráði er, að ríkið verði aðili að virkj- un Sogsins og gerð verði þar mikil viðbótarvirkjun til þfss að fullnægja taisverðum hluta rafmagnsþarfarinnar á Suðurlandsundirlendinu. Virkja Akureyringar á eigin kostnað? Náist ekki samkomulag milli Akureyrarkaupstaöar og ríkisins um vfrkjun Laxár er ; bænurn að sj álfsögðu opin nú ; leið að virkja á eigin kosrnað, og telja bæjaryfirvöld Akur- eyrar sig hafa heimild til þess. Ennfremur er í lögum heimild fyrir ríkisábyrgð SIÍBiar lieimsíræg'is Frigi- daire verksiíaiðjsir CíKjV- BtlSABi MOTORS frasnl. kæliskápa alls konar frysíitæki, rafeldavél- ar, rafmagns vatnsliit- imarofna og fieiri lieim' ilistæki. Enskur Frigidaire kæliskápur. diíutkemd trijQífja ttöfalt wifffi :: 'e verksmiðjnr erss bæðl í Bandaríkjimum ©g Eng- laitdi. ?? Étvegum Frigidaire rafmagnslieSsiiilistæki frá Bandaríkj- niimn og Englandi rnelS skömmum fyrlrvara g’eg'n gjald- eyrás og’ insiflu tiilngs!eyfum. VÉLS E i n fc a u mhofi á íslsmeli IÐJAN JÖTUNN H.F. g it «♦ TJ-. j Hbn H ttS CU CbV ttSS Bt || Sími 54S5. B \aiiiiiiiiiiiiUKiiiiiv.:iiittiiiiiiiiiiiiiiiitiintittiititiiiimmtituititiXiitnitii || ♦♦ :: :: ff :: :: :: :: ►♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦■ Kölcl bfiirð og heitur veizlumatur sendur út um allan bæ. SÍLD & FISKUR Maiiígrifiaræktar- samkand Rang- eyinga (Framhald af 1. síðu) unnar, og yrði þar undirbúin stofnun nautgriparæktarsam- bands. — í Rangárvallasýslu er mikið af góðum kúm, sagði Hjalti, — en skort hefir næg- an félagsskap og betra og full- komnara skýrsluhald til þessa. Komið hefir til mála, að sam- bandið næði einnig yfir Vestur Skaftafellssýslu, en ekkert er ákveðið í þvi efni. í Árnessýslu er sérstakt nautgriparæktar- samband, og er ekki heppilegt fyrir Rangárvallasýslu og Ár- nessýslu að vera saman um samband, vegna þess, að sauð f j ársj úkdómanef nd hef ir hindrað að nokkru flutning gripa milli sýslnanna vegna hættu á þyí að garnaveiki bærist á milli. handa Akuréyrarbæ vegna virkjunar Laxár. Á Akureyri ríkir mikill á- hugi fyrir því, að undirbún- ingi að .virkjuninni verði hraðað sem mest og hafnav framkvæmdir strax og kost- ur er á. Jérðin o Sóleyjarbakki í Hrunamannahreppi í Arnessýslu o ► fæst til kaups og ábúðar i næstu fardögum. — Upp- o * W lýsingar i síma 2027 Reykjavík, og hjá eiganda jarð- arinnar Brynjólfi Valdimarssyni, Hamri, Selfossi. LUMA rafmagnsperur eru beztar Seldar í öllum fctiupfélögmn landsins. SambarLcl ísi samvirmuféiaga o O o O 11 o o O o o O O O <» Híismæður! Sparið peninga, kaupið þennan gólfgljáa. Heildsölu Efnagerðin STJARNAN. Sími 7049. litimitmiitiiiiiittnmiiitiiiiiitititiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiitiiiiiiixiiui

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.