Tíminn - 10.04.1948, Side 5
80. blaff
TÍMINN, laugárdaginn 10. april 1948.
5
Luuyard. 10. apríl
Stefna koramúnista
í gjaldeyrismálunura
Þjóðviljinn boðar nú þá
kenningu kappsamlega, að
ríkisstj órnin sé að reyna að
koma fjárhag og atvinnulífi
. íslendinga í öngþveiti. Dag
eftir dag birtast þar greinar
um það, að ríkisstjórnin reyni
að gera íslenzka fram-
leiðslu sem minnsta og jafn-
framt að selja hana fyrir sem
allra lægst verð, allt af fjand
skap og meinfýsi við alþýðu
landsins.
í samræmi við þetta er því
haldið fram, að ríkisstjórnin
óski þess að þurfa að taka
lán erlendis. Við þaö sé starf
og stefna hennar miðuð.
Svo er því stundum bætt
við eins og til hátíðabrigða,
að ef svo kynni að fara að
þyrfti að taka lán erlendis til
einhverra framkvæmda hér,
eins og til dæmis kaupa á síld
arbræðsluskipi, sem öllum
kemur nú saman um, að sé
mjög áríðandi, þá sé það ein-
ungis vegna þeirrar stefnu-
breytingar, sém núverandi
stjórn hefir valdið í fjármál-
um þjóðarinnar. Ráðið til
þess að láta allt vera í lagi í
gjaldeyrismálunum sé ekkert
annað en að taka upp „ný-
sköpunarstefnuna," sem fyrr
verandi stjórn fylgdi á sviði
þessara mála.
Það er vissulega ekki úr
vegi, að menn gefi þessari
yfirlýsingu Þjóðviljans nokk- ’ miðflokks í báðu.m löndunum. Aðr-
urn gaum og reyni að átta sig' ir miðflokkar en katólski miðflokk-
á því, hvort þessi stefna ' urinn þykja ekki líklegir til veru-
kommúnista í gjaldeyrismál. J legs fylgis í ítölsku kosningunum.
unum muni heppilegri til far Jafnaðarmannaflokkurinn gengur
sællar niðurstöðu í gjaldeyris
málunum en sú, sem núv. rík-
isstjórn fylgir.
Þegar þessi mál eru rifjúð
upp, mun fyrst koma í hug-
BiHENT YFIRLIT:
Kosningabaráttan á Ítalíu
Úrslit kGsniiigaima immen skera lir því,
Iivort Ítalía fyíg'Ir vestiirlslökkiimi eða
ausieerMökkiimi í framtíöiimi
Kosningarbaráttan, sem nú er
háð á Ítalíu,. dregur að sér sívax-
andi athygli um allan heim. Kosn-
ingarnar eiga að fara fram 18. þ.
m. Baráttan stendur því nú sem
hæst, en segja má, að hún sé bú-
inn að standa mánuðum sanian.
Það, sem átökin snúast um, er raun
veruiega það, hvort Ítalía eigi frek-
ar að fylgja vesturblökkinni eð'a
austurblökkinni í Evrópu. Úrslit
kosninganna munu því veriö hin
örlagaríkust, ekki aöeins fyrir
Ítalíu eina, heldur alla Evrópu.
Flokkaskiptingin.
í kosningum þessum eigast við
rúmlega tuttugu flokkar og
auk þess eru allmargir óháðir fram
bjóðendur. Hægri flokkarnir hafa
myndað með sér samsteypu undir
íorustu Nitti, sem var kunur and-
fasisti á stjórnarárum Mussolini.
Samsteypa hægri fiokkanna er vit-
anlega ákveðin í andstöðu sinni
gegn kommúnistum og eindregið
fylgjandi samvinnu við vesturveld-
in. Ólíklegt þykir samt, að hún nái
verulegu fylgi. Sá flokkur, sem mun
safna flestum andkommúnistum
undir merki sitt, er helsti miðflokk-
ur landsins, kristilega lyðveldisflokk
urinn, sem er undir forustu Gasperi
forsætisráðherra. Hann er nú
stærsti flokkur landsins. Fylgi
hans byggist ekki síst á því, að
hann nýtur stuðnings kaþólsku
kirkjunnar. Katólska kirkjan á
ítaliu og í Frakklandi hefir tekið
upp miklu meiri afskipti af stjórn
málum eftir styrjöldina en áður' og
átt meginþátt í stofnun frjálslynds
þríklofinn til kosninganna. Tvö
brot úr flokknum bjóða fram sér í
lagi, en meginflokkurinn hefir
kosningabandalag" við kommúnista,
ásamt nokkrum vinstrisinnuðum
ann tala, sem er miklu hærri smáflokkum, Þessi afstaða jafnað-
en nokkrar þær, sem Þjóðvilj
inn telur núv. stjórn til dóm-
fellis. Það voru 1300 miljónir
króna, sem féllu til ráðstöf-
unar á þeim tveggja ára
tíma, sem Brynjólfur Bjarna
son og Áki Jakobsson sátu í
rikisstjórninni. Og þetta
voru ekki íslenzkar bréfkrón-
ur, heldur -erlendur gj aldeyr-
ir, pund og dollarar. Og allt
eyddist þetta undir þeirri
stjórn og það svo ört, að van-
efndir urðu á nýsköpunarlof
orðunum og vanskilavörur
hlóðust upp á hafnarbakk-
ann í Reykjavík.
Lesendur Þjóðviljans
mættu ætla, að það hefði
ekki verið um misnotkun fjár
munanna að ræða, þegar
Brynjólfur og Áki voru í rík-
isstjórn og Einar Olgeirsson
og Biaukur Helgason lögðu
blessun sína yfir innflutning
inn. Hvað er aö tala um, þó
að inn hafi skolazt miklu
fleiri vörubílar en þörf er fyr
ir, aö ekki sé nú minnst á
fólksbílana. Og þá er víst
ástæðulaust aö tala um kryst
al og slíkar vörur, 160 króna
bollapör, 90 króna kleinu-
járn, fimmtán þúsund króna
kvenkápur o. s. frv. Þetta
hefir vist ekki kostað neinn
gjaldeyri sem heitir. Og það
er sennilega ástæðulaust, að
armannaflokksins veldur mestu um
þá sterku kosníngastöðu, sem
kommúnistar hafa. í þingkosning-
unum 1946 fengu kommúnistar og
jafnaðarmenn samanlagt 39%
atkvæðanna. Síðan eru kommúnist
ar taldir hafa styrkt aðstöðu sína,
en jafnaðarmenn munu hafa tapað
vegna klofningsins, en eins og áöur
segir hafa tvö flokksbrot klofið sig
frá aðalflokknum, þar sem þau eru
andvíg samstarfinu við kommún-
ista.
Kosningamál kommúnista.
í grein, sem nýlega birtist í New
York Times frá sérstökum frétta-
ritara blaðsins á Ítalíu, er gefið
nokkurt yfirlit um helztu málin,
sem einkenna kosningabaráttuna.
Helstu mál kommúnista og banda-
manna þeirra eru talinn þessi:
1. Gasperi forsætisráöherra hefir
gert Ítalíu að hálfgerðri nýlendu
Bandaríkjanna. Ítalía verður því
dregin inn í styrjöldina, sem Banda
ríkin eru að undirbúa, og borgir
hennar verða því skotspænir fyrir
atómsprengjur. Sovétríkin berjast
fyrir varðveislu friðarins og ítalir
geta aöeins sýnt friðarvilja sinn í
verki með því að láta koma fram
samúð með Sovétstjórninni en til
þess veröa þeir að kjósa kommún-
ista. Til þess að árétta sem bezt
friðarvilja sinn hafa kommúnistar
gert friðardúfuna að einu helsta
einkennismerki sínu í stað hamars-
ins og sigðarinnar.
2. Ítalía þarfnast rótækra breyt-
ingu á skipan iðnaðarins og land-
búnaðarins. Verkalýðurinn þarf að
eignast verksmiðjurnar eða fá þátt-
töku í rekstri þeirra og bændurnir
þurfa að eignast jarðir sinar. Að-
eins sigur kommúnista mun tryggja
framkvæmd þessara ráðstafana.
Alveg sérstakl. hafa kommúnistar
rekið þennan áróður meðal bænda
og látið sýna þeim uppdrætti af
jarðeignum, er þeir myndu eignast,
ef kommúnistar bæru sigur úr být-
um.
3. Bkndaríkin munu halda áfram
að senda vörur til Ítalíu, þótt
kommúnistar vinni kosningarnar,
því að Bandaríkin geta ekki verið
án ítalska markaðsins, þar sem
kreppa vofir yfir þeim, ef útflutn-
ingurinn dregst saman. Bandaríkin
mun ekki heldur þora að leggja við
skiptabann á Ítalíu vegna forseta-
kosninganna í haust, því að öll
forsetaefnin munu sækjast eftir at-
kvæðum ítala í Bandaríkjunum.
4. Páfaríkið er orðin bækistöð
fyrir margvíslega spillingarstarf-
gleyradi hvítu
koiunum
Fátt sýnir betur, hvílík
missmíffi sú „nýsköpun,“ var,
sem kennd er við fyrrv. ríkis
stjórn, að ekki var fyrir frum
kvæffi hennar hafizt handa
um byggingu neinnar stórrar
vatnsaflsvirkjunar. Frura-
kvæffiff aff byggingu eina
meiriháttar vatnsorkuversins
sem þá var byrjað á, Anda-
kílsárvirkjunarinnar, átti sér
allí affrar rætur og voru þaff
þeir Bjarni Ásgeirsson og
Pétur Ottesen, báðir andstæff
ingar fyrrv. stjórnar, er mest
beittu sér fyrir því máli á
þinginu. ■
Þaff var ekki einu sinni
lagður fyrir gjaldeyrir af 1300
milljónunum, sem stjórnin.
Itallu yfirráð Triesteborgar, sem hafði mffli handa> til þess aff
Gasperi.
semi, eins og svartamarkaðsverzlun
og fjármútur. Það þarf að koma í
veg fyrir, að slíkt geti haldist áfram,
og er engum trúandi til þess öörum
en kommúnistum.
5. Vesturveldin geta ekki tryg'gt
Italir misstu samkv. friðarsamning-
unum og átti að verða sérstakt frí-
ríki, þótt það hafi ekki orðið ennþá
í vegna ósamkomulags í öryggisráð-
inu. ítalir geta ekki fengið Trieste,
nema þeir nái samkomulagi við
Júgóslava og því geta kommúnist-
ar einir náð.
6. Gasperi forsætisráðherra vinnu
markvisst að því að eyðileggja
verzlunarskiptin við Sovétríkin.
Þetta er hin fullkomnasta skemd-
arstarfsemi, því að Ítalía getur
fengið flestar þær vörur, sem hún
þarfnast frá Sovétríkjunum og það
á miklum heppilegri hátt en frá
Bandaríkjunum.
Kosningamál andkomm-
únista.
Málflutningur andkommúnista
er hinsvegar í aðalatriðum þessi:
1. Kommúnistar myndu koma á
einræði óg afnema pólitískt og per-
sónulegt frelsi, ef þeir yhnu kosn-
ingarnar. Beztu menn ítala hafi
ekki barist gegn fasismanum til
(Framhald á 6. síða)
fárast um utanfarir stór-
gróðamannanna á þeim tím-
um, þó að þeir hafi rekið ó-
heppilega landkynningu með
gegndarlausri eyðslu.
Þjóðviljinn talar nú margt
um fé, sem íslenzk auðstétt
hafi falið vestan hafs og seg-
ir, aö það séu 320 miljónir.
Ekki getur blaðið heimilda
fyrir þeirri tölu, enda vafa-
samt að þær séu nokkrar. Er
það næsta ólíklegt, þó að
flokkur kommúnista veitti
eigendum þessa fjár, full-
tingi og vernd til að koma því
utan, að nokkrar tölulegar
skýrslur um fjárflóttann séu
til á skrifstofu flokksins frá
þeim tíma.
En sleppum frekari umræö
um um þetta. Aðalatriðið er
að gera sér grein fyrir því,
hvernig íslenzka þjóðin á aö
geta tryggt sér hagstæðan við
skiptajöfnuð og kaup á nauð-
synlegum framkvæmdartækj
um, þegar útflutningsverð
mætin verður um 400 milj.
kr. á ári, ef halda á áfram
stefnu áranna 1945—’46, þeg
ar 1300 miljónir króna eydd-
ustu í erlendum gjaldeyri og
stórgróðamenn höfðu mest
tækifærin til að fela peninga
erlendis.
Meðan Þjóðviljinn getur
ekki bent á aðra stefnu en
þessa varðandi meðferö gjald
eyrisins og óskar beinlínis
éftir því aö þessi saga endur_
taki sig, munu allir, nema
hinir auðtrúuðustu fylgis-
menn hans, gera sér ljóst, að
það er annað sem vakir meira
fyrir honum og forráðamönn
um hans en að hindra er-
lenda skuldasöfnun. Stjórnar
stefnan, sem Þjóðviljinn hyll
ir í þessum málum, er þannig
vaxin, að honum fer ekkert
ver í augum skynhærra
manna, en aö látast vera and
vígur skuldasöfnun erlendis.
En hollt ætti það hins veg-
ar að vera fyrir þjóðina að
vita það, að stefna kommún-
ista í gialdeyrismálunum er
að taka upp sömu stefnu og
þar var ríkjandi 1945—’46.
koma upp stóru vatnsorku-
veri.
Allir þeir, sem hafa nokkra
þekkingu á nýsköpunarmál-
um til aff bera, munu þó hik-
laust viðurkenna, aff engin ný
sköpun sé nauffsynlegri og
meira affkallandi en hagnýt-
ing vatnsorkunnar. Af öllum
þeim auðæfum, sem þetta
land hefir til aff bera, líta út-
lendingar ekki neitt meiru öf
undarauga en vatnsorkuna
og heita vatnið. Þaff eru þeir
orkugjafar, sem eru enn mikil
vægari á öld véltækninnar en
nokkrar olíulindir og kola-
námur, sém eru þó talin eft-
irsóttustu náttúruauffæfin.
Kolanámurnar tæmast og ol-
íulindirnar þrjóta, en vatns-
afliff þrýtúr ekki.
Það væri ekki alveg sagt
rétt frá, ef sagt væri, aff
stuffningsmenn fyrrv. ríkis-
. stjórnar hefðu ekkert affhafst
x raforkumálunum, þótt þeir
! vanræktu að hagnýta vatns-
j afliff. Þeir létu ráffast í bygg-
! ingu olíukynntar raforku-
I stöðvar í Reykjavík. Kannske
Þjóðviljinn birti í gær ræðu, væri réttara aff segja, að þeir
hafi látiff ginnast til þess, því
aff verkfræðingarnir, sem á-
ætluffu stofnkostnaðinn,
töldu hann myndi veröa aff-
eins einn þriffja af því, sem
hann raunverulega varð. Eru
það stærstu verkfræffileg af-
glöp, sem kunnugt er um á
íslandi, og tekur langt
fram síídarverksmiff jubygg-
ingum Áka í ósómanum og er
þá langt jafnaö. Skýringar á
þessum dularfullu afglöpum
hafa enn ekki fengizt, en
knúff mun verða á bæjarv'öld
in að gefa þær.
Þessi olíukynnta raforku-
Raddir nábúarma
sem Brynjólfur Bjarnason
hélt nýlega á flokksfundi. í
ræðu þessari gerir Brynjólfur
eldhúsræður ráðherranna að
umtalsefni, og lætur sér ekki
nægja að telja þær „heims-
met í siðleysi," heldur lýkur
máli sínu meö þessu orð-
um:
„Hverskonar manngerðir eru
þetta? Mann skortir orö. Svíns-
liáttur? Hundingjaháttur? Nei,
það væri móðgun við blcssaöar
skepnurnar, óvirðing við sköpun
arverkið. Slíka andlcga van-
skapninga hafa amerísk „menn
ingar“ áhrif gert úr islenzkum j
mönnum. I>að er alvarlegt um- stöð er nú loks fullgerff og
hugsunarefni. Hvílíkt tóm mann tekin til starfa. Stofnkostll-
legra tilfinninga og kcnnda, affur hennar er svipaffur Og
hvílíkt svartnætti. j mjög stórrar vatnsorkustöðv-
Hvcr vcrða viöbrögð íslenzku ar. Til viðbótar mun hún svo
þjóðarinnar? Það veröur próf- 1 eyffa vegna olíunotkunar (effa
steinn á andlega heilbrigöi henn kolanotkunar) mörgum milj.
kr. í erlendum gjaldeyri á
ári hverju. Þann gjaldeyri
hefði mátt spara, ef vatnsafls
stöff heföi verið byggð. Hér
bætast við ný og þungbær út-
gjöld til að auka gjaldeyris-
vandræðin, sem reyndar voru
Það er alveg Ijóst, hvaða
dóm Brynjólfur kveður upp
yfir „andlegri heilbrigði" þjóð
arinnar, ef hún fellst ekki á
skoðanir hans. Hún verður
talin neðan við það aö geta, „ .
jafnast á við svín og hunda, i neg fyrir> Sesf ez f >cs^
eins og,-ráðherrarnir eru nú, hvé vanhugsað og i la ia i
að dómi Brynjólfs. Og auðséö
er á þessu, að Brynjólfur
myndi ekki taka nærri sér að
beita Dimitrovsaðferðum við
andstæðinga sína, þar sem
hann telur það óvirðingu við
svín og hunda, ef ráðherrun-
um sé líkt viö þessi dýr!
það var aff byggja ekki lxcld-
ur vatnsaflsstöff.
Úr þeim mistökum, sem hér
hafa veriff gerð, verffur ekki
bætt. Ilins vegar má læra af
þeim. Það verður bezt gert
með því aff sýna virkjun
(Framhald á 6. síðu)