Tíminn - 16.06.1948, Page 7

Tíminn - 16.06.1948, Page 7
132. blað TÍMINN, miðvikudaginn 16. júní 1948. 7 Kl. 13.30: Almenn skrúðganga hefst frá Háskóla íslands. —■ Á undan skrúðgöngunni er borin fánaborg félagasain- taka í Reykjavík. Kl. 14.00: Guðsþjónusta í Dómkirlcjunni. Prédikun: Séra Jakob Jónsson. — Sigurður Skagfield óperusöngvari syngur'við messugerðina. WTiim Kl. 14.30: Forseti íslands leggur blómsveig á fótstall minnisvarða Jóns Sigurössonar á Austurvelli. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur þjóðsönginn. Kl. 14.40: Fjallkonan ávarpar þjóðina af svölum Alþingishússins. Kl. 14.45: Forsætisráðherra Stefán Jóhann Stefánsson flytur ræðu af svölum Alþingishússins. Kl. 15.00: Lagt af stað frá Alþingishúsinu suður á íþróttavöll. Staðnæmst verður við leiði Jóns Sigurðssonar og þar lagöur blómsveigur frá bæjarstjórn Reykjavikur. Kórarnir í Reykjavík syngja: „Sjá roðann á hnjúkun- um háu.“ mwmMsam A Kl. 15.30: Forseti í. S. í., Ben. G.. Waage, setur 17. júní mót í- þróttamanna. Kl. 15.35: íþróttakeppnin hefst og verður keppt í eftirtöldum íþróttum: 200 m hlaup *— Hástökk — Kúluvarp — 800 m hlaup Spjótkast — 5000 m hlaup — 1000 m boðhlaup. Ennfremur fer fram: Pokaboðhlaup 4x30 m (Sveitir frá Ármanni, í. R. og K. R.). Kassaboðhlaup 4x30 m (Stúlkur frá Ármanni, í. R. og K. R.). Fimleikasýning: Urvalsflokkur karla úr K. R. Stjórnandi: Þóröur Pálsson. Á Arnarhólj Kl. 20.00: Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. Stjórnandi Albert Klahn. Ki. 20.30: Hátíðahöldin sett af formanni þjóðhátíðarnefndar. Karlakór Reykjavikur syngur. Söngstjóri: Sigurður Þórðarson. Kl. 21.00: Borgarstjórinn í Reykjavík, Gunnar Thoroddsen, flyt- ur ræðu. Kl. 21.10: Karlakórinn Fóstbræður syngur. Söngstjóri Jón Halldórsson. Kl. 21.30: Sigurður Skagfield, óperusöngvari, syngur með undir- leik Lúðrasveitar Reykjavíkur. Kl. 21.50: Þjóðkórinn syngur undir stjórn dr. Páls ísólfssonar, tónskálds, með aðstoð Lúðrasveitar Reykjavíkur. Dansað til kl. 2: Á LÆKJARTORGI: Hljómsveit Bjarna Böðvarssonar. Á INGÓLFSSTRÆTI: Gömlu dansarnir: Hljómsveit I. O. G. T.-hússins. Lúðrasveitin Svanur leikur einnig á báðum stöðunum nokkur dans- og göngulög undir stjórn Karls Ó. Runólfssonar. Þjóðhátíðarnefnd Reykjavíkurbæjar t t ♦ ♦ t | ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ f ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ t t t f ♦ ♦ ♦ : 17 JUNI KI. 1.30 verður safnazt saman við Ráðhúsið. Lúðrasveitin Svanur leikur. Kl. 2 hefst bcðhlaup (F. H. og Haukar). Að boðhlaupinu lokhu verður hópganga að bæjarfógetatúninu, þar sem aðalhátíðahöldin fara fram. Hátíðin sett: Sveinn V. Stefánsson. Lúðrasveitin Svanur leikur. Ávarp: Eiríkur Pálsson, bæjarstjóri. Sengur: Karlakórinn Þrestir. Ræða: Sigurbjörn Einarsson, dósent. Lúðrasveitin Svanur leikur. Einsöngur: Kristján Kristjánsson, söngvari. Handknattleikur kvenna, meistaraflokkar F. H. Haukar. Söngur: Karlakórinn Þrestir. Handknattleikur karla, meistarafl. F. H. eg Haukar. IIm kvöldió vertor daasaö. f ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ f ♦ ♦ $ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.