Tíminn - 18.06.1948, Blaðsíða 3

Tíminn - 18.06.1948, Blaðsíða 3
I ' » 133. blað TÍMINN, föstudaginn 18. júní 1948. ireSnargerö m söfnun ti! tanda bágstuddu foiki í Þýzkalandi, Austurríki Finnlandi árið 1947 Til söfnunar þessarar var boðað af forstöðumönnum ýmissa mennta- og mannúðar stofnana, og fengu þeir 5 manna nefnd til að sjá um framkvæmdir. Nefndarmenn f. h. Rauka kross íslands, voru Bjarni Jónsson læknir Bjarni Pétursson verksmiðju stjóri f. h. Stórstúku íslands, Helgi Elíasson fræðslumála- stjóri, Leifur Ásgeirsson prófessor f. h. „Þýzkalands- söfnunarinnar" og var hann formaður, og séra Sveinn Vik ingur biskupsritari f. h. biskups. Varamaður var Jón N. Sigurðsson héraðsdómslög- maður. Fjársöfnun fór aðallega fram á vegum fræðslumála- skrifstofunnar, Rauða kross íslands og biskusskrifstofunn ar. Söfnuðust alls kr. 537.955. 06. Af þessari upphæð söfn- uðu barnaskólar landsins á- samt nokkrum héraðs- og unglingaskólum kr. 368.087. 58; í Reykjavík nam söfnun skólanna kr. 127.379.28. Söfnun notaðra fata og skófatnaöar annaðist R. K. í. Safnaðist um 6000 kg. Þá, h\aut og söfnunin 4 föt lýsis að gjöf og skipa- félög og prentsmiðjur veittu afslátt á flutningum og vinnu. Ennfremur fékk sönunin ett- irgefin útflutnings- og hafn- argjöld. Af fé því er safnaöist höfðu gefendur ánafnað sérstökum löndum sem hér segir: Þýzkaland . . kr. 51.162,80 Finnland .... — 13.993.24 Ungverjal.....— 445.00 Auk þess var ánafnað „Mið Evrópu“ kr. 1663,00 og 5 öðr- um löndum samtals kr. 583,00, er eigi hefir þótt tækilegt vegna smæðar upphæðanna að verja á umbeðinn hátt. Hluti Ungverjalands var greiddur nefnd þeirri, er s.l. vetur vann að söfnun fyrir þaö land. Það varð að ráði, að fé því, er ekkl var bundið af ánöfnunum yrði skipt á þau þrjú lönd, er þess skyldu njóta, meö aðalhliðsjón af íbúatölu. Hafa gjöld söfnunarinnar orðið þessi: iiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiJiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiin»iiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiin«iiHiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiniiinnni»iíiiiiiiiniiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiniiiii|ii urmióÍLunÉnaÉur j I er n/ framleiðslugrein hérlendis, sem farið hefur af sfað með 1 | myndarbrag. 1 I Sælgætisgerðir, bakarar og aðrir, sem notað hafa mjólkur- j I duftið frá Blönduósi telja það fyllilega jafnast á við sams- 1 | konar erlenda framleiðslu. | | Heildsölubirgbir hjá s f JriiAUhúAiwu Uetíubreií j § Sími 2678 íiiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiixiiiiiiiiiiimimii'imiiiiiiininiiiiiiiiiimiiiiimiiiimiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiimiHimiiiiHiimmiuuíHicj ft í ♦♦ í> X+ KAUPFÉLAGSSTJÓRAR 1 látið ekki vanta 1 • • ♦♦ r., i / ♦!» ♦ t» ♦c» \mora 1 ♦<► ■ V. Prentun söfnunargagna, auglýsingar o. þ. h. Keypt 467 föt meðalalýsis Keyptir 77 ballar (51 bl. I. fl„ 26 bl. II. fl.) þveginnar vorullar Flutningar til útlanda og tryggingar Umbúðir, vinna og flutningar innanlands v. fatasöfnunar Kostnaður vegna móttöku vara í Svíþjóð Endurgreitt til Ungverjalandssöfnunarinnar í sjóði kr. 4.632.05 409.333.09 57.799.70 21.944.13 8.260.23 182.81 445.00 35.358.05 Nefndin hefir sent 471 fat lýsis til Þýzkalands og Aust- urríkis, og fóru rúm 50 föt þess til Austurríkis, ullin var send til Finnlands og nokkur liluti fatnaðarins, en megin- .hluti hans fór til Þýzkalands. yiðtökur vara til Þýzkalands og Austurríkis og úthlutun þar annaðist Rauði Kross Sví þjóðar að mestu, en viðtak- andi í Finnlandi var barna- Samtals kr. 537.955.06 deild Rauða Kross Finnlands. Öllum þeim, er lagt hafa söfnuninni lið, færir nefnd- in beztu þakkir. Eins og fyrr segir, varð þar drýgstur hlut- ur skólanna. Fé þ)ví er eiltir stendur verður væntanlega hægt að ráðstafa innan skamms. Að öðru leyti er lokið því verki er nefndinni var sett. 1 II SIMI 5913 « 1 verzlanir yhar SÍMI 5913 § ...» ♦<> . ... ♦,> ♦<» ♦«• ■ ' •» » ♦<» •» - - ♦«> V . V ♦O »» ♦ k> ■ ít ♦<> it Séra Jon Guðnason kvadd- ur af sóknarmönnum sínum Séra Jón Guðnason á Prest bakka í Hrútarfiröi lét af prestskap nú um mánaða- mótin, eftir 32 ára prests- þjónustu, þar af 20 ár í Prest fbakkaprestakalli. Hefir séra JJón verið skipaður skjalavörð :ur við þjóðskjalasafnið og flyzt nú til Reykjavíkur. í tilefni af brottför úr hér- raði voru séra Jóni og konu hans, frú Guðlaugu Bjart- marsdóttur, haldin tvö kveðju samsæti, fyrir forgöngu sókn arnefnda prestakallsins. Var fyrra samsætið haldið að Prestbakka 27. maí, en hið síöara að Stað 29. maí. Sóttu þau samtals um 160 manns, eða nálega allt fulltíða fólk og unglingar í sóknunum, sem heimangengt áttu. Á Prestbakka fluttu ræður til heiðursgestanna Bj arni Þorsteinsson, kennari og sóknarnefndarformaður, Sæ- mundur Guðjónsson, hrepps stjóri á Borðeyri, Guðjón Guðmundsson á Ljótunnar- stöðum og Ragnhildur Finns- dóttir á Bæ. Á Stað fluttu ræður Gísli Eiríksson, sóknarnefndarfor- maður, Guðmundur Gísþ>son, skólastjóri, og Gunnar Þórð- arson í Grænumýrartungu. En séra Jón og kona hans svör uðu og þökkuðu hvort ura.sig, meö ræðum á báðum stöðum. Auk framangreindra flutti ræðu á Prestbakka frú Lilja Eylands frá Winnipeg, sem Sendið oss pantanir yðar og vér munum afgreiða þær með fyrstu ferð EFNAGERÐIN REKORD Brautarholti 28 »• p ♦♦♦♦»»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦4 var þar stödd í heimsókn til ættarstöðva sinna og ætt- menna. Á Stað var einnig staddur og flutti ræðu bróðir heiðurs gestsins, sér Einar Guðnason í Reykholti. í samsætinu voru séra Jóni og konu hans færðar gjafir frá sóknarbörnum presta- kallsins: séra Jóni rafmagns borðlampi, en frú Guðlaugu skrautgripaskrín. Eru báðir gripirnir gerðir úr íslenzku birki, útskornir af Guömundi Kristjánssyni skurðlistar- manni, og eru þeir hinir feg- uj’stu listaverk. Á lampanum eru upphleyptar myndir af báðum kirkjum prestakalls- ins, en á skrautgripaskríninu er mynd af ibúöarhúsi prests setursins, kirkjunni og um- hveri, en Vatnsnesfjall í bak- sýn. í samsæti á Stað tilkynnti Gunnar Þórðarson, formaður skólanefndar Reykjaskóla og formaður kaupfélags Hrút- firðinga, að ákveðið væri að gefa prestshjónunum tvö málverk af landslagi í Hrúta firöi, annað frá Reykjaskóla, þar sem séra Jón hefir verið kennari lengst af frá stofnun skólans og hitt frá kaupfélagi Hrútfirðinga, en séra Jón var um skeið endurskoðandi fé- lagsins og lengi fulltrúi á að alfundum þess, og hefir auk þess undanfarin ár gert at- huganir um verzjuparsögu Boröeyrar. . " ■ • : í»- & .. Bæöi samsætin fóru hið bezta fram. Veitingar voru rausnarlegar, gestir skemmtu sér við söng og samræöur frá síðdegi langt fram á kvöld. Kaup - Sala Ef þér þurfið að kaupa eða selja hús, íbúðir, jarðir, skip eða bifreiðar, þá talið fyrsiv við okkur. Viðtalstími 9—5 alla virka daga. Fasteignasölumiðstöðín”'".'. Lækjargötu 10 B. Sími 653t‘,; Jóhannes Elíasson :: — lögfræðingur —* Skrifstofa Austurstræti 5, III. hseSJ* (Nýja Búnaðarbankahúsinu)..o.V Viðtalstími 5—7. — Sími 773E.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.