Tíminn - 18.06.1948, Blaðsíða 6

Tíminn - 18.06.1948, Blaðsíða 6
6 TÍMINN, föstudaginn 18. jiiní 1943. 133. blað ■ ■1111111111111X11111111 in iii ii iuiiiiiiiiiiii!:iiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiniiiiitk4Liimiiiriiiiiiiiiiiiiiii!!iiiiisiiiiiiiiiiii>iicMi:;i! 33. dagur■ TRIPOLI-Bfð I»rjár systtir (Ladies in Retirement) Mikilfengleg dramatísk stór- mynd frá Columbia, byggð á samnefndu leikriti eftir Regin- ald Denham og Edward Percy. Aðalhlutverk leika: Ida Lupino Evelyn Keyes Louis Hayward (lék í myndunum „Maður inn með járngrímuna og Sonur greifans af Monte Christo“). Sýnd kl. 5 7 og 9 Bönnuð innan 14 ára. NÝJÁ BIÓ Sullivan- f jölskyldan Hin ógleymanlega og margeftirspurða stór- mynd með: Anne Baxter og Thomas Mitchell Sýnd í kvöld kl. 5 og 9. Erleut yfirlit (Framhald af 5. síöu) kosningastefnu sína með þessum rœðum. Ræðunum hefir verið vel tekið og telja blaðamenn vestra, að Truman geti orðið republikön- um skæðari keppinautur en þeir ætla. Flokksþing demókrata, er útnefn ir forsetaefni þeirra, kemur sam- an þann 12. júlí. Talið er víst, að Truman verði fyrir valinu. Þess rná geta, að í skoðanakönn- unum vestra, fær Eisenhower enn langflest atkvæði, þegar spurt er um, hvaða maöur eigi að vera næsti forseti Bandaríkjanna. Raddir nábúasma (Framhald af 5. siðu) samninga við íslendinga í hálft ár. Það veit öll þjóðin. Það væri mikil vanþekking á tilgangi kommúnista með kröf- um um hækkað síldarverð að álíta þær sprottnar af umhyggju fyrir síldarsjómönnum og út- gerðarmönnum. Hann er allt annar, sá að gera síidariðnað- inn gjak^brotai skapa algejrt öngþveiti". Þetta er vissulega rétt til- gáta hjá Mbl. HefSi flokkur Mbl. séð þennan sannleika og ekki tekið „kollsteypuna" haustið 1944, myndi nú af- koma atvinnuveganna og rík- isins önnur og betri en hún er. Koniið að ICcldum. (Framhald af 4: síðu) dýr, inni og frammí, á öllum þeim rúmgóða, gamla bæ. — Mér kemur spurning í hug: Gæti ekki orðiö gagn að „súgþurrkun“ undir svona kringumstæðum? Mundi ekki ráð að blása í bæinn hreinu og hlýjflj lofti, öðru hvoru? Blást^ýinn yrði sjálfsagt að leiða í pípum í hvert her- bergi og búa þannig um, að blása mætti að vild í eitt eða fleiri í einu. — Eitt er víst: Keldnabærinn fúnar fljótt, nema fundin verði ráð því til varnar. Helgi Hannesson. Tillíoð til Þjóð- vlljans. (Frambliald af 3. síðu) vera að hampa „baráttu sósíalista gegn verzlunar- óreiðunni, fjárflóttanum og gjaldeyrisbruðlinu“. X+Y. \ E.s. „Horsa” fer frá Reykjavík föstudag- inn 18. júní til Hull. E.s. GOÐAFOSS fer frá Reykjavík laugardag- inn 19. júní til London og Antwerpen. H.f. Eimskipafélag íslands GUNNAR WIDEGHEN: U ngf rú r y Astrós 1 gjarnt hefir þér verið, en aldrei held ég, að þú hafir | verið svona. Hvað hefir komið fyrir þig? — Það er leyndarmál, hvíslaði Barbara og lagði i rjóða og tárvota kinnina upp að brjósti mínju. Ég I syrgi hann svo hræðilega, og það er líka mömmu að i kenna. I — Hvað hefir gerzt? spurði ég, því að nú fór mig i að gruna, að ég gæti átt kost á að heyra nýjar og Í merkilegar fréttir. | — Þú mátt ekki spyrja mig um það, sagði Barbara Í um leið og hún þurrkaði sér um nefið, sem gljáði eins | og hreðka eftir alla úrkomuna. Ef þú spyrð mig, þá í segi ég þér það, og það lúll Hans ekki, að ég geri, af i því að þetta er eins og það er. | — Nú-já, sagði ég mjög alvarleg; í bragði. Ég lofa i því, að ég skal einskis spyrja. Skilaðu bara kveðju frá Í mér til Hans, og segðu honum, að hann geti verið = rólegur. Í — Hvernig veizt þú, að Hans heitir Hans? spurði i Barbara óttaslegin og starði á mig stórum augum. | — Það sagðir þú sjálf, svaraði ég hlæjandi. | — Ó, veinaði vesalings telpan og stakk upp í sig Í vasaklútnum sínum, um leið og hún stökk á dyr. Hún i bókstaflega hrapaði niöur stigann. Turrrurrrr, dunaði Í í stiganum. SJÖTTI KAFLI i Lífið á Hamri var ekki slík dásemd sem aðkomu- | fólk gat ætlað. Þetta glæsilega hús var eitt af furðu- 1 verkum bæjarins, og það' var varla hægt að hugsa Í sér eins heillandi stað, þegar vorsólin skein á gula | veggina, þar sem klifurjurtirnar teygðu úr sér og luku Í hver af annari upp marglitum blómaugum sínum. En 1 það var allt og sumt, sem baðgestirnir og ferðamenn- Í irnir sáu, þegar þeir gægðust gegnum hliðið og hugs- 1 uðu: — Það virðist ekki væsa um gestina hérna! I Það hefði verið himnaríkissæla, ef við hefðum getað Í fengið að njóta þessa fólks, sem ekki þráði annað en | að baða sig og skemmta sér og lifa í friði. En það var Í ekki því að heilsa. Við áttum ekki sjö dagana sæla — 1 að minnsta kosti fá af okkur,. Þjáningar Gústafs frænda i voru af því tagi, sem þeir þekkja allir, er aldrei meiga I um frjálst höfuð strjúka fyrir konunni sinni, svo að Í örlög hans voru í sjálfu sér ekki svo dularfull. Bar- | bara barðist sí og æ við táraflóðið, sem gat þó aldrei Í drekkt ást hennar. Búi varð að burðast með eink- | unina sína, sem móöir hans lét hann aldrei gleyma, | og ég — þjáningum mínum er þrautin þyngri að lýsa, | því að þær áttu sér mörg þúsund og fimm hundruð 1 orsakir. Sú orsökin, sem mest ógn stóð af og ávallt ; var nálæg, var auðvitað stjúpmóðir mín, fædd And- 1 ersson. Það stoðaði aldrei, hversu langa lykkju við ! lögðum á leið okkar, þegar við sáum sólhlífina hennar Í úti í garðinum eða inni í skóginum. Hún var alltaf I komin yfir okkur eins og gammur, áður en ráðrúm C | gæfist til þess að flýja. ! Það var á heimilinu þrenning, sem auðnaðist að | sætta sig við óblíðu tilverunnar. Það var í fyrsta lagi ! Túlli, sem mókti í sólskininu, svaf rótt og vært í I skugga einhvers runnans eða baðaði sig í ánni, át ! allt, sem að kjafti kom, elti flugur og mótorhjól eins | og vitlaus væri og, gaf svo þess á milli dauðann og ! djöfulinn í allt nema mig — allt eftir því, hvaö iionum | hentaði þá og þá stundina. í öðru lagi var það svo | Emerentía, sem þrælaði í eldhúsinu af gömlum vana | og huggaöi sig við það, að hún myndi skáka fjanda- ! flokknum um síöir, en gat í rauninni ekki hugsað I sér að lifa án Hamarsfjölskyldunnar. Og loks var það ! svo bróðir hennar, sem var hreinasti vinnuhestur. | Hann pældi og púlaði frá morgni til kvölds af þeirri | góðu og gildu ástæðu, að hann gat ekki iðjulaus verið. I Hann var harðánægður með lífið. Hann fékk að búa ! í litlustofu, niðri við ána, gegn því, aö hann hjálpaði | okkur eftir þörfum. Það var honum að þakka, að ég ! gat selt silung, egg, kjúklinga, grænmeti og blóm, svo | að ég gat aftur keypt salt og pipar í matinn handa Sími 1182 TJARNARBIÓ Ég mun bíða þin (I’ll Be Seeing You) Aðalhlutverk: Ginger Rogers Joseph Cotton Shirley Temple Sýnd kl. 7 og 9. Gamansömu hermennirnir Sprenghlægileg sænsk gamanmynd. Sýnd kl. 5. Örlög ráða (Jag ár eld och luft) Sænsk stórmynd eftir skáldsögu Fritz Thoréns Viveca Lindfors Stig Járrel Sýnd kl. 5—7—9. ♦ ♦ ♦ Bráðabirgöareglur nm meðferð ullar fyrir og eftir riiamgn. 1. Rýja skal sauöfé í þurru veðri, og þegar ullin er Þurr- ' & m 2. Rýja skal á þurrum og hreinum stað, t. d. á gras- flöt, eða strigi eða trépallur hafður undir kind- inni á meðan rúning fer fram, svo að óhreinindi (mor eða sandur) fari ekki í ullina. 3. Áður en rúið er, skal klippa úr reyfunum alla klepra, saursnepla og önnur óhreinindi, og að- skilja það frá ullinni. i lt ^ S * f, >• 4. Klippa skal ullina af kindinni, en ekki slíta, og skulu ullarreyfin vera í heilu lagi að rúning lok- inni. Þeirri ull, sem tínd er í haga eða slitin er frá reyfunum, skal halda algjörlega aðgreindri, og hafa hana í sérstökum pokum eða böllum. 5. Að rúning lokinni skal hrista úr reyfunum alla mold og sand, og þurrka reyfin, svo að ekki sé hætta á, að ullin fúni eða skemmist við geymslu, vegna raka eða bleytu. 6. Þegar ullarreyfið er orðið nægilega þurrt, skal vefja því saman í vöndul eða bolta, og binda sam- an á toginu, áður en sekkjað er eða ballað. 7. Ullarlitum skal haldið vel aðgreindum, og er það mjög áríðandi, þar sem engin mislit hár mega blandast hvítu ullinni. 8. Ullin skal aðgreind í eftirfarandi litarflokka: 1. 2. 3. 4. Hvít Grá Mórauð Svört ull I I 5. Mislit — Með mislitri ull telst ull af höttóttu og mislitu fé. 5 9* Vanda skal vel mðferð ullarinnar. Óvandvirkni eða ill meðferð verður óhjákvæmilega þess vald- anda, að verðlækka hana. og rýra' gildi. hennar. tt • « *1 Hafnarfirði 15.6. ’48. ÞORV. ÁRMSON (ullarmatsstjóri). ■ifliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHinuuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiinuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii iiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii<

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.