Tíminn - 18.06.1948, Blaðsíða 5

Tíminn - 18.06.1948, Blaðsíða 5
TÍMINN, föstudaginn 18. júní 1M8. 133. blaff Fösíud. 18. júní ERLENT YFIRLIT: Flokksþing repubiikana Sennilo^í að þar verði ákveðiS, hvaða maður vcrðíir forscíi Bandarikjaima uæstu 4 árin. Tryggasta ráðið gegn fjárflóttanum Deilur kaupmanna og sam- vinnumanna hafa náð því stigi að vera vörn kaup- manna til að halda sömu hlut deild og verið hefir í inn- flutningnum. Þeir biðja um opinberar aðgerðir og sér- leyfi stjórnarvalda til að halda sínu hlutfalli, hvort sem viðskiptamennirnir óska eða ekki. Önnur hlið þessarar deilu hefir oft ysj'ið rædd hér í blaðinu. Það er réttur fó.lks- ins til sjálfsákvörðunar, — frelsi þess í viðskiptamálum. En málið hefir líka aðra hlið, þar sem er hagur þjóðfélags- ins. Það getur munað nokkru fyrir þjóðarheildina, hvor hátturinn er hafður á inn- flutningsmálun'um, án tillits til þess, hvers neytendurnir óska. Haustið 1946 var skipuð nefnd fjögurra hagfræðinga að ráði allra þingflokkanna. Þar átti hver þingflokkur sinn trúnaðarmann við álits- gjörð um fjármálaástand þjóðarbúsins. Þessir hagfræð ingar skiluðu einróma áliti, sem ætla mætti því,að væri að ýmsu leyti hafið yfir flokks- deilur. Hagfræðinganefndin hefir í áliti sínu sagt ýmis- legt, sem hlýtur að hafa á- hrif A það, hverrar þróunar þjóðhollir menn óska í þess- um efnum. Þar segir meðal anna^g svo: „Fjárflóttinn er eitt alvar- legasta og erfiðasta vanda- máliff, sem nú er á dagskrá. Hann á vafalaust mikinn þátt í því, aff gjaldeyrismál- in eru nú, aðeins hálfu öðru ári eftir lok stríðsins, kom in í þaff óefni, sei^i raun ber vitni“. Þetta er fi'æðileg stað reynd, sem allir vita um, að fjárflóttinn, er lenti í tíð íyrrvpfandi ríkisstjórnar, átti mikinn þátt í því, hversu fljótt gjaldeyrismálin komust í óefni. Um samband þess við innflutningsverzlunina, segja hagfræðingarnir: „Innflytjendur og aðrir, sem hafa erlend viffskipta- sambönd, hafa, þrátt fyrir gjaldeyriseftirlitið, aðstöðu hvcrnig 675 fulltrúar á flokksþingi Nœstkomandi mánudag hefst flokksþing republikana í Banda- ríkjunum, en þar verður ákveðið forsetaefni flokksins í kosningun- um í haust. Þeirrar ákvörðunar þingsins ér beðið mcð mikilli eftir- væntingu, því að eins og nú horfir, þykir líklegast að sá maöur verði næsti forseti Bandaríkjanna. Á þinginu eiga sæti 1096 full- trúar og þarf forsetaefni að fá helming atkvæða eða a. m. k. 548 atkvæði ef það á að ná löglegri útnefningu. Það er fá- títt, að forsetaefni nái útnefningu í fyrstu kosningu og stundum hefir orðið að kjósa mörgum sinn- um áður en fullnægjandi sam- komulag hefir náðst um eitthvert forsetaefnið. Almennt er búist við því, að sú verði raunin nú. Blaðamenn telja Vanden- berg sigurvænlegastan. Miklar umræður eru nú um það í Bandaríkjunum, hver sé iíkleg- astur til þess að hljóta útnefn- ingu flokksþingsins, — og raunar er líka mikið rætt um þetta í öðrum löndum, því að það getur einnig varðað þau miklu, hver næsti forseti Bandaríkjanna verð- ur. Pyrir fáum dögum fór fram atkvæðagreiðsla um það meðal að- alritstjóra útbreiddustu blaða í öll- um fylkjum Bandaríkjanna, hver myndi verða kjörinn forsetaefni á þingi republikana. Úrslitin urðu þau, að Vandenberg fékk 417 at- kvæði, Dewey 195 og Taft 45. Þykir þetta nokkur vísbending um, að Vandenberg sé líklegastur til þess að hreppa hnossið, en þó er kjör hans engan veginn talið tryggt. Skoðanakönnun meðal fylg ismanna republikana, sem fór fram um líkt leyti, sýndi að Dewey hafði mest fylgi eða 33%. Næstur var Stassen með 26%. Vandenberg fékk 13,% Mae Arthur 11% og Taft 10%. Fyrir mánuði siðan var Stassen hæstur með 37%, en Dewey næstur með 24%. Stassen hefir þannig cfcilað', en fylgi Dewey aukist. Þá fór nýlega fram skoðana- könnun meðal landsstjóra þeirra, sem fylgja republikönum að málum, og hafði Dewey mest fylgi meðal þeirra. Dewey verffur efstur í fyrstu umferðinni. Vitneskja er fengin um það, til aff koma fé undan í stór- um stíl, og mun þaff aðal- lega gert á tvennan hátt: 1) Erlendum umboffslaunatekj- um er ekki skilaff til bank- anna. 2) Vörur frá útlöndum og þjónusta þaffan er, eftir samkomulagi við erlenda við- skiptavini, fært á sölureik- inga meff hærra verffi en rétt er“. Þegar að því kemur að benda á úrræði við þessum ó- fögnuði, segja hagfræðing- arnir: „Sökum eölis samvinnufé- laganna og lagaákvæða þeirra, sem um þau /;ilda, republikana muntr greiða atkvæði í fyrstu umferiíinn^, því að þeir eru fyrirfram bundnir loforðum um að fylgja ákveðnum mönnum. Af þessum fulltrúum munu 148 kjósa Dewey, 99 Stassen, 81 Taft og 41 Vandenberg en atkvæöi hinna munu falla á forsetaefni úr heima- fylkjum þeirra, sem ákveðiö var að kjósa í fyrstu umferðinni, en þó meira til málamyndar en af alvöru, því að tilgangurinn með þessu er aðallega að sýna, að fylkið hafi frambærilegu forseta- efni á að tefla. Við síðari um- ferðina hafa þessir fulltrúar ó- bundnar hendur. Enn "'er óvíst um hvernig 420 fulltrúar muni greiða atkvæði í fyrstu umferöinni. en þau þrjú forsetaefnin, sem mest hafa látið á sér bera, en þaö eru Dewey, Stassen og Taft, eigna sér allir suma þeirra, því að hver þeirra um sig reiknar með um 300 atkvæðum í fyrstu umferðinni. Þeir, sem kunnugir eru, telja líklegast, að útreikningur Dewey sé næst því að vera réttur og muni hann því hljóta flest atkvæði í fyrstu umferöinni, en Taft sennilega verða annar í röð- inni. f annari umferðinni er bú- ist við, aö Dewey fái um 360 atkv., Taft 250, en vafasamt sé. að Stass- en bæti við sig. Gert er ráð fyrir, að Dewey auki enn atkvæðatölu sína í þriðju umferðinni, en takist honum ekki að fá meirihluta þá, sé hann úr leik, og þá komi Vandenberg til sögunnar. Seinustu þrjár vikurnar hafa þeir Dewey og Stassen ferðast fram og aftur til þess að reyna að tryggja sé fylgi fulltrúa, sem enn eru óákveönir, eða kjósa í fyrstu umferðinni einhvern þann, sem ekki kemur til greina síðar. Á sama hátt vinna fylgismenn Taft mjög kappsamlega að því að treysta sér fylgi þessara manna, en sjálfur hefir Taft verið bund- inn við þingstörf. Verffur Stassen varaforsetaefni? Vandenberg hefir alveg hald- ið kyrru fyrir og ekki einu sinni lýst yfir því, að hann sé forseta- efni. Sigurvonir hans eru byggðar á því að ekki verði samkomulag um neinn hinna og enginn þeirra fái tilskilið atkvæðamagn. Þykir þá líklegast, að flokkurinn geti sameinað sig um hann. M. a. þykir ekki ósennilegt, að Stassen veiti honum þá stuðning sinn og fallist á að vera varaforsetaefni á lista með honum. Er Stassen sagður stefna að því í seinni tíð að verða kjörinn varaforsetaefni, þar sem hann telji sig orðinn vonlítill um að verða kjörinn for- setaefni. Dewey og Taft munu hins vegar hafna honum sem varafor- setaefni. Athyglisvert er, að öll hin for- setaefnin tala mjög vel um Vand- enberg og reyna að vinna sér hylli hans. Þannig hefir Dewey DEWEY látið í það skína, að hann myndi gera Vandenberg að utanríkisráð- herra sínum, ef hann yrði kjörinn forseti. Fylgi Trumans aff vaxa aftur. Vert er að geta þess, að seinustu skoðanakannanir viröast leiða það í ljós, að fylgi Trumans sé tekið að aukast heldur aftur. Á síðastl. hausti þótti liklegt, að Truman myndi vinna í forsetakosningum, ef þær færu fram þá, en síöan hefir fylgi hans mjög dalað. Nú virðist það heldur tekið að aukast aftur og stafar það m. a. af ó- ánægju yfir störfúm þingsins, en republikanar eru þar í meirihluta. Truman forseti íór nýlegá i ferða lag til vesturstrandar Bandaríkj- anna og hefir haldið ræður við ýms tækifæri. Ræður hans hafa ekki verið flokkspólitískar, nema að litlu leyti, , því að ekki hefir verið hér um yfirlýst pólitiskt ferða lag að ræða, en hirisvegar hefir forsetinn rætt ýms þau mál, sem efst eru á baugi, og er því talið, aö hann hafi raunveruléga mótað (Framhald á 6. siðu) Raddir nábúanna í forustugrein Mbl. á mið- vikudaginn er rætt um skrif kommúnista í tilefni af sild- arverðinu. Þar segir: „Stjórn Sildarverksmiðja rík- isins liefir tagt til að verð bræðslusíldarinnar. yrði á koni- andi vertíð 42 krónur fyrir mál- ið. Hefir sjávarútvegsmálaráð- herra staðfcst þá ákvörðun. Að því hafa vcrið leidd gild rök Tilboð til ÞjÓð- viljans Þjóðviljanum er illa við, aff minnzt sé á það hér í blað- inu, aff kommúnistar eigi sinn stóra þátt í földu inn- eignunum erlendis, þar sem þær hafi að langsamlega mestu leyti orðiff til meðan þeir áttu ráðherra i ríkis- stjórninni. Reynir Þjóffvilj- inn að svara þessu meff ýms- um vífilengjum og er ekki of- mælt, aff honum farast þær meira en óhönduglega. Eitt af þessum svörum Þjóffviljans er aff finna á for- síffu hans 16. þ. m. og segir þar m. a. á þessa leið: „Til aff fela tvískinnung Framsóknar veitist Tíminn I gær að sósíalistum og segir þá bera ábyrgff á fjárflóttan- um, ijar sem hann hafi aff nokkru leyti gerzt í tíff fyrr- verandi stjórnar. Tíminn veit þó fullvel, aff sósíalistar börff ust í ræðu og riti, innan. þings og stjórnar sem utan, gegn verzlunaróreiffunni, fjárflóttanum og gjaldeyris- brufflinu. Hann veit fullvel, aff ein veigamesta ástæða stjórnarslitanna var einmitt þetta mál“. Hingaff til hafa menn ekki vitaff annaff en aff þaff væri ágreiningurinn um Keflavík- ursamninginn, sem varff þess valdandi, að ráðherrar komm únista báðust lausnar úr rík- isstjórninni. Þaff gáfu. þeir líka sjálfir upp, þegar þeir báffust lausnar. Og þaff var sannarlega ekki aff heyra á „herra“ Einari Olgeirssyni, þegar hann ávarpaði „vitr- asta stjórnmálamanninn á íslandi“ í útvarpsuinræffun- um fyrir kosningarnar 1946, aff þaff væri neinn stórfelld- ur ágreiningur milli þeirra í þessum málum. „Herra“ Ein- ar Olgeirsson taldi þá ekkert nauðsynlegra en aff sú stjórn arsamvinna héldi áfram, er gert hafffi hinn stórfellda f járflótta mögulegan. Þaff var ekki fyrr cn eftir aff Keflavíkursamningurinn kom til sögunnar, er eitthvaff tók að hrikta í þessu þokkalega samstarfi. Þaff voru ímynd- aðir hagsmunir Rússa, sem iff lægri en annarra, ef gera má ráð fyrir sömu hag- kvæmni í rekstri. Ein þeirra ráðstafana, er til greina kæmi, væri því sú, aff auka hlutd&ild neytendahreyfing- arinnar í verzluninni“. Þayr, sem hér er sagt, er í fám orffum þetta: Kaupmenn mun ekki þurfa aff óttast til-! hafa 4fijög misnotað aðstöðu hneigingu til fjárflótta, skattjsína til að koma fjármunum svika effa verðlagsbrota af, úr landi, og það myndi vera þeirra hálfu, og þar eff þau mikil trygging gegn fjár- endurgreiffa félögum ágéffa í flþjta, ef kaupfélögin fengju hlutfalli viff vörukaup, ætti; meiri hlutdeild í innflutn- raunverulegur dreifingar- j ingsverzluninni. Það er því, kostnaffur þeirra aff geta ver- f samkvæmt áliti hagfræðing- anna fjögurra, þýðingarmik- ið gjg.ldeyrismál fyrir þjóð- ina, að kaupfélögin hafi ríf- lega lilytdeild i innflutnings- verzluninni. Þetta atriði má vissulega ekki gleymast. Ráðstafanir eru nú hafnar til þess að hafa upp á því fé, sem ólöglega hefir verið flutt úr landi seinustu árin. Vafasamt er hinsvegar um árangur þeirra. En jafnhliða þeim þarf að gera ráðstafan ir til að koma í veg fyrir fjár flóttann framvegis. í þeim efnum er efling samvinnu verzlunar bezta úrræðið. af formanni sjildarvlerksmiðj , anna að verksmiðjurnar geti Þjóðviljamenn SCttll á odd í ckki greitt hærra verð en þetta, ! stjórnarsamstarfinu, en ekki cf þær cigi að gcta staöið undir krafan um heilbrigðara og rekstri sínum og það án þess j heiffarlegra stjórnarfar og betra eftirlit meff atferli heildsalanna. Til þess hinsvegar aff taka af allan efa um einlægni kommúnista í þessum mál- um, skal Tíminn gera Þjóff- viljanum kostaboff: Hann að tekið sé tillit til þess halla, sem varð á rekstri þeirra á s.I. vetri. En fulltrúi kommúnista í vcrk smiðjustjórninni, sá sem ekkert varðaði um alþjóðarhag, segist vilja hafa síldarverðið 10 krón- um hærra á málið. Þjóðviljinn liefir gert þá tillögu að sinni. En þess þarf engan að undra. Blöð kommúnista hafa undan- farið blaðrað þvílíka cndemis- vitleysu uni afurðasölu Iands- manna. þar á meðal sölu á síklarafurðum, að ckki einum cinasta manni kcmur til liugar að taka vaöal þeirra alvarlega. í skrifum Þjóðviljans hcfir ver- ið einn rauður þráður. Hann er þessi: „Meginlandsþjóðir“ (væntan- lega Rússar) vilja kaupa lýsi af íslendingum fyrir 130 ster- lingspund tonnið. Þess vcgna er óhætt að ákveöa síldarverðið 52 kr. málið. Hver er sannleikurinn í þessu? Hann er fyrir löngu yfir- lýstur. Rússar hafa ekki feng- izt til áð ráeðá” um Viðskipta- , (Framhald á 6. síðu) skal birta allar tillögur, sem Brynjólfur og Áki lögffu fram í ríkisstjórninni varffandi þessi mál, og ennfremur all- ar tillögur, sem Einar Ol- geirsson lagði fram í Fjár- hagsráði og Haukur Helga- son lagði fram í viðskipta- ráði, varffandi þessi máL Birtingin er hinsvegár bund- in því skilyrði, aff Þjóffviljinn. útvegi tillögurnar, ásamt réttum tilvitnunum í fund- arbækur umræddra aðila. Það skyldi nú ekki standa á Þjóffviljanum að útvega þessar tillögur og þaff af þeirri einföldu ástæðu, aff þær hafi aldrei veriff neinar? Við bíðum og sjáum hvað setur, en á meffan Þ;jóðvilj- inn hefir ekki lagt þessi gögn á borffið, ætti hann ekki að (Framliald á 6! siðu.t j

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.