Tíminn - 18.06.1948, Síða 8

Tíminn - 18.06.1948, Síða 8
32. árg. *yn or c, Franska þingið sam- þykkt sexveldaráð- stefnunni Síðastliöið miövikudagskvöld lauk í franska þinginu um- ra:Óimi. sem staðið höfðu márga daga um ályktanir sex- veldaráðstefnunnar varð- andi framtíð Vestur-Þýzka- lands. Að umræðunum lokn- um yar samþykkt að lýsa fylgi við ályktanir sexveldaráðstefn unnar með 297:289 atkv. Þó vár bætt við þeim skilyrðum, að hernaðarlegt öryggi Frakk- lands. yrði tryggt, Þjóðverjar greiddu Frökkum fullar skaða bætur og Frökkum yrði tryggð þátttaka í rekstri þýzkra iðn- aðarfyrirtækja. Kommúnistar cg Gaullistar sameinuðust gegn tillögunni. Talið er líklegt, að þeim hefði tekizt að fella hana, ef Schu- man forsætisráðherra hefði ekki hótað stjórnarskiptum. Verkfallsróstur í Frakklandi Franska verkalýðssamband- io fýi'jrskipaö'i allsherj arverk- fáil . í Mið-Frakklandi í gær. Haíá verio talsverðar verk- faHsróstur í ýmsum borgum þar, og í fyrradag kom til mik- ilja óeirða í einni þeirra. Um 400 manns særðust, þar af um 100 íögreglumenn. Um 100 verkfallsmenn voru teknir fastir og hefir verkalýðssam- bandið fyrirskipað allsherjar- verkfaliið í tilefni af hand- töku þeirra. Óttast er, að kommúnistar ætli sér að reyna að koma af stað nýrri verkfallsöidu í Frákklandi til þess að truíia atvinnulífið. 18. júní 1948. 133. blaff enntaskólinn í Reykjavík brautskráir 93 stúdenta Skólinn hefir aldrd verið fjölsóttari eii á hima nýlokna skólaári. Menntaskólanum í Reykjavík var sagt upp í fyrradag, og brautskráðust þá fleiri stúdentar þaðan en nokkuru sinni fyrr effa 93 þar af 66 úr máladeild og 27 úr stærfffræði- áeild. Meðal þeirra var 1000. stúdentinn, er útskrifaðist frá skólanum í rektorstíff Fálma Hannessonar, en alls munu um 4000 stúdentar hafa útskrifazt á íslandi frá fyrstu tíff. Iíér sést Bernudotte greifi (til vinstri) í samræðum við þá Assam I*asha, ritara Arababandalagsins (í miðið') og Dr. Ralph Bunche, fulltrúa samcinuðu þjóðanna( til hægri). Þeir eru að ræða um und- irbúning sáttafundarins á Rhodos. Frá stcrstúkuþing'.nu: Walcott þykist vera sigurviss Næstkomandi miðvikudag keppa þeir Joe Louis og Joe Walcott um heimsmeistara- tignina í hnefaleik í þyngsta þyngdarflokki, en Louis hefir haldið þeim titli í mörg ár. Þeir Louis og Walcott kepptu í vetur og munaði þá minnstu að Louis tapaði. Walcott læzt vera sigurviss nú. rnjSfri. Európukeppnin * 1 ^ricfgekeppni uni Evrópu- mqfetaratitilinn hófst í Kaup- mannahöfn síðastl. mánu- dág íslenzkt lið tekur þátt í þessari keppni. í fyrstu um- ferðinni keppti það við franska liðið og tapaði með en í annarri umferð- innf keppti það við norska liðið og tapaði með 47:62. í þriðjú' úmferðinni keppti það við Breta og gerði jafntefli &Q~4fk~ í fjórðu umferðinni tapaði það fyrir írum með 50:61, en í fimmtu umferð- inni gerði það jafntefli við Dani, 62:62. Embættismenn Stórstúk- unnar hafa að vanda lagt ýt- arlegar skýrslur fyrir Stór- stúkuþingið. Samkvæmt þeim eru nú 45 undirstúkur starf- andi i landinu og haía þær samíals liðlega 5 þúsund fé- lagsmenn. Barnastúkur eru 54 og iejagar þeirra, sem ekki erú i undirstúkum líka, eru 5500. Góðtemplarreglan telur þvi alls 10600 féiaga eldri og yn'gri á ísiandi. Hreinar eignir Reglunnar eru nú virtar á h. u. b. 3 millj- cnir króna. Þar af er um helm ingur húseignir, en sjóðir og verðbréf íiðiega 1 milljón. Félagsmannatala hefir því sem næst staðið í stað á síð- asta ári, aðeins hækkað. Stórstúkan gefur úr barna- blaöiö 'Eskuna, en auk þess komu út 8 unglingabækur á forlagi iiennar siðastliðið ár. Þá er Sc'órstúkan einnig aðili að útgáfti bindindisbiaðsins rekstri Keflavíkur- fiugvallarins Svohljóðandi. fregn hefir Tímanum borizt frá Mr. Allan, ameríska blaðafulltrúanum á Keflavíkurflugvellinum: Umboð til reksturs Kefla- víkurflugvallar fyrir næsta rekstursár, sem byrjar 1. júlí 194'8, hefir verið faliö Lock- head Aircraft Service Corp- oration, samkvæmt tilkynn- ingu útgefinni i dag, frá Ter- rence L. May umboðsmanni Bandáríkjastjórnar á Kefla- víkurflugvelll: Lockheáð féiagið, sem ann- ast viðgerðir fiugvéla víða um heim, mun taka vi3 af Iceland Airpost Corporation, sem hefir rékið flugvöllinn síðan hann var afhentur íslending- um. Það skal tekið fram, að þessi breytihg riiun á engan hátt hafa áhrif á rekstur flug- vallarins, sem grundvallast á flugvallarsamnjipgiium frá 6. okt. 1940 á milli ríkissíj órnar ísíands og ríkisstjórnar Bandaríkjanna. Einingar, sem samvinnunefnd bindindismanna gefur út. í skýrslu stórgæzlumanns löggjafarstarfs segir svo um áfengissöluna síðastliðin ár: „Árið 1947 nam brúttósala Áfengisverzlunarinnar 57,- 947.949,00 krónum. Þa'ð er 10.720.928,00 meira en í fyrra. Meðfylgjandi tölur sýna jafna og síhækkandi söluupphæð á áfengi. 1944 .... kr. 33.770.158,00 1945 .... — 40.152.282,00 1946 .... — 47.227.021,00 1B47 ....—• 57.947.949,00 Söluupphæð í kr. á mann var talin 1046 ca. kr. 3G3.00, en eftir saina reikningi í'yrir árið 1947 ca. kr. 372.00. Deildi mað- ur að gamni sínu þessari sölu- upphæð á t. d. fimm manna heimili, kæmi 1860.00 kr. sölu- skattur á hvert heimili á ári. Áfengisveltan er mikil og hættuleg þjóðini. Áfengismagnið á mann var talið síðastliðin ár: 1944 ........ 1,574 lítrar. 1944 ........ 1,646 — 1946 ........ 2,000 — 1947 ........ 2,461 — Að sjálfsögðu má bæta við þessar tölur því áfengi, sem til landsins er flutt ,eins og menn áætJa það, sem kemur með skipum og flugförum, án þess að það verði talið smyglað.“ Menntaskólinn á Akureyri braut- skráir 44 stúdenta Menntaskólanum á Akur- eyri var slitið i gær. Braut- skráðir voru 44 stúdentar og 80 gagnfræðingar. í skólann voru innritaðir 337 nemend- ur. Við uppsögnina voru mætt- ir 10 ára stúdentar og afhentu skóianum kvikmyndasýning- arvél. Orö fyrir þeim hafði Friðfinnur Óiafsson viðskipta fræðingur. Nánara verður sagt frá starfi Menntaskólaiis síðar. Tala nemenda aldrei hærri en nú. í ræðu, sem rektor hélt við skólauppsögnina, skýrði hann frá því, að tala nemenda hefði aldrei verið jafn há og nú. Piltar voru 300, en stúlkur 145. í gagnfræðadeild voru 64, í 3. bekk 75 nemendur, mála- deild 185 og í stærðfræðideild 121. Af nemendum skólans voru 357 úr Reykjavík, en ut- an 88. Vegna nemendafjöld- ans varð að bæta við tveim bekkjardeildum þannig að nú voru þær 19, en árið 1947 voru þær 17. Vegna þrengsla urðu fjórar bekkjardeildir að mæta til náms seinni hluta dags. Þá minntist rektor á erfið- leika við útvegun kennara og væru aðeins 12 af 31 kennara við skólann fastir kennarar. Viö árspróf í Menntaskói- anum luku nú 312 prófi og 12 utanskólanemendur. Hæstu einkunn hlaut Benedilct Sig- valdason, 9.34. Hann hlaut t. d. 10 í iatínu og stærðfræði. Næstur varð Guðmundur Tryggvason, 9,12. Hæstu árs- einkunn yfir skólann hlaut Steingrímur Baldursson, 5. bc-kk, 9,66. Hann var undan- þeginn ársprófi sökum veik- inda. Að þessu sinni iuku gagn- fræðaprófi 39 nemendur, þar af 7 utanskólanemendur. — Fyrstu einkunn hlutu 18. Efst ur varö Guðmundur Péturs- son, þá Árni Vilhjálmsson og þriðji varð Helgi Hallgríms- son, en hann er utanskóla- nemandi. Nýju stúdentarnir. Eins og áður segir, luku 92 stúdentar prófi og fara hér á eftir nöfn þeirra: Máladeild: 6. bekkur A.: Adda Geirsdóttir I., Anna Ge- orgsdóttir I., Anna Sigurkarls dóttir I., Ása Guöjónsdóttir I., Bergljót Garðarsdóttir I., El- j ísabet Kvaran I„ Erla Þ. Jóns ! dóttir I., Guörún Einarsdóttir I., Guðrún Kristinsdóttir I., Guðrún Pétursdóttir I., Hildur Halldórsdóttir I., Högna Sig- urðardóttir I., Ingibjörg Ól- afsdóttir II., Katrín Thors I., Kristín Magnúsdóttir I., Maria Sigurðardóttir I., Ólöf H. Sig- urðardóttir I., Rósa M. Tóm- asdóttir ágætiseink., Sigríður Löve I., Þóra Guönadóttir I., Snjólaug Sveinsdóttir I., Æsa Karlsdóttir I. — 6. bekkur B.: Axel Kristjánsson I., Ágúst i V. Einarsson II., Ásgeir Ingi- i bergsson II., Björn Hjartar- ' son II., Björn Þorláksson I., ! Einar Magnússon II., Guöjón Lárusson I., Gunnlaugur Jóns son I., Halldór Júliusson I., Halldór Sigurgeirsson I., Hauk j ur Clausen I., Haukur Jónas- ! son I., Helgi Helgason I., Hörð I ur Guðmundsson I., Jón Svein björnsson I., Pálmi Ingvars- son I., Ragnar Friðriksson II., Rögnvaldur Jónsson II., Sig- urður Magnússon I., Sveinn R. Oddgeirsson II., Vilhjálmur Lúðvíksson II., Þórður Thors II., Örn P. Bjartmars III., Örn Clausen I., — 6. bekkur C.: Guðmundur Vilhjálmsson I., Gunnar Guðmundsson I., Gunnar Svanberg II., Harald ur Guðjónsson I., Ingi G. Ingi- mundar I., Jóhann Gíslason 11., Jón Arason II., Magnús Páisson I., Óiafur Ólafsson I., Ólafur Stefánsson II., Óskar Ingimarsson I., Valgarö Run- ólfsson II. — Utanskóla: Árni Pálsson III., Daði Hjörvar II., Einar Hliödal I., Friörik Þórð- arson I., Gunnar Ragnarsson 1., Hallgrímur Lúðvígsson I., Haraldur Matthíasson I., Hjörtur Hjartarson II. Stœröfrœöideild: 6. bekkur D.: Baldur Davíðsson II., Bjarni Guðnason I., Björn Árnason I., Bogi Ingimarsson I., Flosi Sigurðsson I., Guð- mundur Steinback I., Gunnar Hafsteinn Bjarnason I., Gunn ar Hvammdal Sigurðsson II., Hörður Þorleifsson I., Jón Guðmundsson I., Jón Jóhann- esson I., Jón Steingrímsson I., Ólafur Einar Ólafsson I., Ól- afur Kjartan Ólafsson I., Rafn ! Jensson I., Sigmundur Magn- j ússon I., Sigrún Friðriksdóttir ! I., Sigurbei-g Elentínusson II., | Siguröur Hallgrímsson I., , Skarphéðinn Pálmason I., ; Steinar Björnsson I., Stein- grímur Hermannsson I., Sæ- i mundur Kjartansson I. — Ut- anskóla: Einar Arnórsson II., 1 Högni Ísleiísson II., Jens Tóm asson II., Kristrún Karlsdótt- ir III. Gjafir tii skólans. Eftir að rektor hafSi afhent skírteini og verðlaun, skýrði hann frá því, að bekkjarbræö- ur og ættingjar Kristjáns Tryggva Jóhannssonar, er fórst í flugslysinu í fyrra, hefðu stofnað sjóð til minn- ingar um hann, er styrkja skal efnilega stúdenta til fram- haldsnáms í Noregi. Þá flutti Bjarni Jónsson frá Unnarholti ávarp fyrir hönd 50 ára stúdenta, en þeir eru 7 á lifi af 17, — og afhenti fyrir þeirra hönd málverk af Birni Jenssyni, er þeir gáfu skólan- um. Einar Baldvin Guðmunds- son hæstaréttarlögmaður tal- aði af hálfu 25 ára stúdenta og minntist sérstaklega Boga ólafssonar, en hann hefir nú veriö enskukennari við skól- ann i 34 ár. Afhenti Einar skólanum aö gjöf frá 25 ára stúdentum málverk af Boga, sem Gunlaugur Blöndal hafði málað. (Framhald á 2. siðu)

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.