Tíminn - 07.08.1948, Blaðsíða 1

Tíminn - 07.08.1948, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgejandi: Framsóktiarflokkurinn y Skrifstofur i Edduhúsinu Ritstjórnarsimar: 4373 og 2353 Afgreiðslu- og auglýs- ingasími 2323 Prentsmiðjan Edda 32. árg. Reykjavík, laugardaginn 7. ágúst 1948. 172. blað Tvw slýr fmsdlia ©g’ drepisi í §kákas'ey. Ilefir eisiifiig’ visrí í Br®key Það' cr nú kemi'ð' á daginn, að minkur er kominn út í Rreiða íjarðareyjar. Hafði ýmsa eyjabændur grunað bað í vetur, en staðfestiííg íékkst ekki á óví, fyrr en nú fyrir mánaðamótin, að tveir minnkar voru drepnir í hreiðri í Skákarey. Slóðir eftir mink í Brokey. Bændurnir í Brokey á Breiðafirði þóttust hafa séð slóðir eftir mink þar i eyjunni í vetur, en um það fékkst þó ekki full vissa bá, því að dýr- in sáust aidrei. Leið svo fram á vor, ao dýranna varð' ekki vart, en þao þóttust menn sj á, að varpi hefði verið spillt í Rifgirðingaeyjum í vor. Sást styggð á fugli og að eggjum hafði verið rænt. Minkur finnst í Skákarey. Hinn 27. júií s.l. fór eigandi Skákareyjar, sem er skammt frá Stykkishólmi og ein af Helgafeliseyjunum svoköll- uðu, út í eyjuna til eftir- lits. Sá hann þar vegsum- merki eftir rninka og fann brátt tvo minka i hreiðri þar í eyjunni. 'Tókst lionum aö drepa dýrin og voru það karl- dýr og kvendýr. Þykjast menn sjá, aö læoa þessi hafi alið Gyðingar vilja ekki hafa Jerúsalem Gyðingar virðast taka bví mjög treglega að flytjá her- menn síria brott úr Jerúsaiem og vilja ekki fállast á það, að hún verði óvíggirt borg. Bjóöa þeir Arö’oum í þess sta'ð til ráðstefnu um deilumálin. Ar abar vilja ekki sinna því. og situr við það nú. Bernadotte greifi er kominn til Rhodos, en þar var gert ráð fyrir, að ráðstefna Araba og Gyðinga muni brátt hefjast. hvolpa í vor, þar sem spenar hennar virtust sogriir, en fleiri minkar fundust þó ekki. Er þar með fengin full vissa fyr- ir þvi, að minkur er kominn í Breiðafjarðareyjar, en menn höfðu gert sér vonir um, að hann mundi ekki leggja í svo langt sund. Paradís fyrir minkinn. Breiðafjarðareyjar eru sann kölluð Paradís fyrir minkinn. Þar er nóg af fugli og eggjum og næg matföng allt árið um kring. Er enginn vafi. á því, að honum mun fjölga þar mjög ört, ef ekki tekst að stemma stigu fyrir því. Þykir bændum þetta hirin mesti vá- gestur, og má búast við, að varplönd spillist mjög á næstu árum. Öli verzíun fsjóð- nýttíTékkóslóvakíu Tékkneska stjórnin hefir nýlega gert kunnugt, að hún muni efna til stórfelldra breytinga 1 þjóðnýtinar- átt á atvinnuvegunum Tékka áður en langt um líð- ur. Á þessu ári er ráðgert að þjóönýta alla verzlun, bæði innan fands og við útlönd. í tilkynningu stjórnarinnar seg ir ennfremur, að Tékkar muni kappkosta að hafa enn nánari samskipti við Rússa en verið' hefir. Nýjar tiíiögur nm siglingar á Dóná . Dónárráðstefnan hélt enn áfram i gær og báru Banda- ríkin fram nýjar tiliög- ur um skipun siglinganna á Dóna. Rússar höfðu áður borið fram þær tillögmy að ein nefnd réði siglingunum og væri hún skipuð' fulltrú- um þeirra þjóða, sem lönd eiga að ánni. Hinar nýju til- lögur leggja til, að siglingun- um ráði 11 manna nefnd, og ■ eigi Bretar, Bandaríkjamenn I og Frakkar sinn manninn Eins og mönnum er í fersku minni, varð ógurleg sprenging; í Ludvigs hver j nefndinni Austurríki hafen í Þýzkalandi nú fyrir skemmstu. Á þessari mynd sést, hvernig j einnig þegár fulltrúa Og umhorfs var eftir sprenginguna. Þýzkir lögregluþjónar sjást á ferli ! Þýzkaland þegar er Iriðuf hef ir verið saminn við það. Ann- ars sé nefndin skipuð full- trúum þeirra þjóða, sem land eiga að ánni. Siglingar séu síðan frjálsar öllum þjóðum um ána. í rústunum í leit að líkum verka fólksins, sem vann í sex hseða byggingu, er stóö þar sem rustirnar eru. * á vío og dreif úti fyrir Norðurlandi Eassa cr faé liíll velM Frétíaritari Tímans á Siglufiröi átti íal við blaðið í gærkveldi, skömmu eftir að leitarfiugvélarnar höfðu lent. Lítið hafði or'ðið vart síltíar við Langanes, en með fram vesturströnd Norður- landsins höfðu flugmenn- irnir séð síldartorfur á víð og dreif. Þó er vanséð, hvort um mikla síid hafi verið' að ræða. — Togarinn Kaldbakur varð síldar var út af Horni í gærmorgun. Skiptist nú mjög á von Qg vonleysi hjá síldveiðimörin- um og verkafólki, sem beðið hefir árangurslaust eftir henni duttlungafullu síld í margar vikur. Engin skip hafa komið með teljandi síld til Siglufjarðar síðasta sólarhringinn, og þótt örfá skip hafi fengið eitthvað lítilsháttar hér og þar, er þar a'ðeins um smámuni a'ð ræða, enn sem komið er að minnsta kosti. Veiðiveður er þó hið indælasta fyrir Norðurlandi, lygnt og víða glaðasólskin all an daginn í gær. Seint í gærkveldi fréttist, að mótorbáturinn Reynir væri að háfa síld við Skoru- vík, yzt vio Langanes að norð an. Var hann þá búinn að fá tvö hundxuð mál úr kasti sínu, en átti eitthvað eftir í hótinni. líraa Claeaseií er nií áttundi í tnglirautlnni og laefSr 5010 stág'. Á eftir gís’jár g’reisiar. Frá fréttaritara Tímans á Óiympíuleikunum. í gær hélt kcppnin í tugþrautinni áfram. Örn Clausen var áttundx í röSinni í gærkveldi , en þá var eýtir stangarstökk, spjóíkast og 1500m. hlaup. Hann hafði þá 5010 stig. Sigurður Þingeyingur kornst í framhaldsriðil í 200 m. fcringusundi cn varð' næsísíðasíur í heirri keppni og þar með úr Jeik. Bretar styðja til- lögur Bandaríkja- manna í Dónár- Tugþrautin. í 110 m. grindahlaupinu, sem fyrst var keppt í í gær- morgun varð Örn annar í sín um riðli og hljóp á réttum 10 sek. en beztj tími í því hlaupi var 15,2 sek. í kringlukást- inu kastaði hann 36,34 m. og var að því loknu í áttunda sæti rneð 5010 stig. Þá á hann eftir að keppa í spjótkasti, stangarstökki og 1500 m. hlaupi. Sundið. Sigurður Þingeyingur varð fjórði í sínum riðli í undan- rás í 200 m. bringusundi í fyrradag en komst í fram- haldsriðil vegna þess, hve góður tími hans var, en í framhaldsriðla komast tveir fyrstu menn úr hverjum riðli og auk þess þeir sex menn, sem beztan tíma hafa, án til- lits til þess, hvar þeir eru í röðinni. Var Sigurður einn af þeim, því að tími hans var 2:50,6 mín. í framhaldsriðl- inum, sem keppt var í í gær, varð Sigurður næstsíðastur og var tími hans 2:52,4 mín. Keppendur voru alls 32 og miðað við tímann varð Sig- urðu Þingeyingur fjórtándi í röðihni, Sigurður K.R. tutt- ugasti og Atli 29.. Flestir kepp endur syntu flugsund nema íslendingarnir. Baðhlaupin. íslendingar tóku þátt í 4x 100 m. boðhlaupi í gær. Híupu þeir í þessari röð: Ásmundur, Finnbjörn, Trausti og Hauk- ur. Sveit íslendinga varð síð'- ust í sínum riðli. Einnig áttu þeir að keppá í 1600 m. boð- hlaupi, en .hættu við keppni og eru ástæður til þess ó- kunnar. Borgarstjórinn í Wembley hafði boð inni fyrir fulltrúa 1 iþróttamanna i gær og mættu | þar fulltrúar íslendinga. Létu j þeir hið bezta yfir tacð'inu. i Rigning var mikil i London í gær. Bretar hafa tjáð sig sam- þykka tillögum Bandaríkj a- manna um sigiingar á Dóná, en Rússar t-elja sig ekki geta fallizt á þær. Segja þeir að Bandaríkj amenn og Bretar hafi aðeins stjórnrnálalegra hagsmuna að gæta í þes.sum efnum en engra atvinnuhags muna, og eigi þeir þvi ekki jað hafa neina hlutdeild um þessi mál. Halda þeir fast við þá tillögu sína, að þau ríki ein, 'sem land eiga að ánni rá'ði þsssum málum. lclllxxdtkfxllfllllllllfllllllflM Vttttt I ; ;Nýr fundur Vestur- veldanna og Molo- tovs Fulltrúar vesturveldanna í Moskvu áttu fund við Molotov i Moskvu í gær. Gekk sendi- ! herra Bandaríkjanna fyrst á ! fund hans en fulltrúar Breta ! óg Frakka skömmu síðar. J Dvöldust þeir hjá Molotov um tvær klukkustundir í Kreml. Talið er fullvíst, að umræðu- efni'ð hafi verlð Berlínardeil- an, og hafi fulltrúarnir að líkindum haft meðferöis nýj- ar orðsendingar frá stjórn- um sínum. Ekkert er þó látiö uppskátt um viðræðurnar fremur en fyrr. | Getur jeppinn I I mjólkað kýr? \ 1 í Hollandi er nú fariS að | I framleiða mjaltarvélar | | sem settar eru í samband I | við vélar jeppanna, og þeir 1 | Iátnir knýja þær. Hefir i f þetta gefizt vel, og er talið f | líklegt að þessar mjaltavél | | ar breiðist út í Iíollandi. í | 1 sambandi við þessar vélar i i er og komið fyrir hreins- | i unartækjum og kæliáhöld | I um, svo að mjólkin kemur | | tilbúin til sendingar í | f mjólkurbúið. Hafa mjólk- | f urbú ýxnsar slíkar vélar og f 1 jeppa í þjónustu sinni og | i senda þá milli búanna og i [ sjá um mjaltirnar fjyrir f f bændur. Ekki er þó liklegt, | f að slíkt væri heppilegt á f f íslandi, bótt gott þyki í f f þéttbýli Hellands. En ekki | | cr fráleitt að hugsa sér að f f nota hér litlar heimilis- f \ mjaltarvélar, sem ganga i j fyrir vél jeppans, þar sem f } rafmagn er ekki fyrir | 5 liendi. ? iiiiiiiiiiiMitiitiiiiiiuiiiiiiiimiiiiuuiiiiiiiimiiniiiiimH

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.