Tíminn - 07.08.1948, Blaðsíða 5

Tíminn - 07.08.1948, Blaðsíða 5
172. blaff TÍMINN, Iaugardaginn 7. ágúst 1948. 5 LuugMrd. 7. ágúst Abyrgir menn Ályktanir frá þingi AlþýSu sambands Vestfjarða eru eitt af því, sem sannar að innan verkalýðssamtakanna er nú að skapast skilningur og vilji til að taka dýrtíðarmálin föstum og ákveðnum tökum. Þar var þessi ályktun gerð einum rómi: „Þingið leggur á þcið mikla áherzlu, að öll verkalýðsfé- lögin á Vestfjörðum og Al- þýðusambancL Vestfjarða krefjist þess einhuga af rik- isvaldinu, að gerðar verði öflugar ráðstafanir til lœkk- aðrar dýrtíðar í landinu. Haldi dýrtiðin hins vegar á- fram að vaxa, felur þingið vœntanlegri sambandsstjórn að beita sér fyrir grunn- kaupshœkkunum um allt sambandssvœoið, þannig að raunverulegur kawpmáttur vinnulauna rýrni ekki frá því, sem nú er. Telur þingið þó síðar- nefndu leiðina algera nauð- vörn verkalýðssamtakanna, þar sem allt bendir til þess, að afleiðingar almennra kawphcekkana gcetu orðið þœr, að atvinnugrundvöllur- inn — útgerð og fiskiðnað- ur — brysti, svo að hœkkað tímakawp leiddi ekki til hœkkaðra árstekna verlca- fólks.“ Þessi ályktun er athyglis- verð. Að henni standa menn, sem hafa fullan vilja á að taka á dýrtíðarmálunum með fullri ábyrgðartilfinningu. En þeir eru líka ákveðnir í því, að gæta réttar síns og hags- muna og er það að vonum. Bændur landsins skilja þennan hugsunarhátt vel. Þeir hafa jafnan verið fúsir til samstarfs um að sporna gegn dýrtíðinni, en þeir hafa líka sýnt það, að þeir geta barizt sameinaðir fyrir rétti sínum, þó að þeir séu sein- þreyttir til vandræða. Þegar kaupgjaldsvísitala er bundin, er það því ekki nema eðlilegt, að launamenn 1 lægri flokkum leiti réttar síns með grunnkaupshækk- unum, ef ekki nást samtök um að sporna gegn verðbólg- unni en dýrtíðin heldur á- fram að vaxa. Það er í fullu samræmi við stefnu bænda í þéssum mál- um. Það væri heldur engin hjálp við þjóðfélagið, að raska hlutfallihu milli þeirra, sem yinna framleiðslustörf, og annarra með þvi, að gera hlut framleiðslustéttanna til- tölulega rýrari. Þingi Alþýðusambands Vestfjarða var það ljóst, að grunnka-upshækkun yrði þó fullkomin nauðvörn, þar sem hún gæti orðið til þess að at- vinnugrundvöllurinn brysti, svo að árstekjurnar yxu ekki. Þetta vita nú allir hinir greindari og gætnari verka- menn. Og í samræmi viö þetta marka þeir stefnu sína. EiUENT YFIRLIT: Asælni Rússa tlu-Asíu Li ii. Stjúrnarskiptin i Srait og Tyrklandi og' síSustu stjónunálaaíburílirnir. Stjórnarskipti í íran og Xyrklandi. Nýlega hafa verið gerðar breyt- ingar á stjórnum írans og Tyrk- lands. Stjórnarbreytingar þessar voru afleiöingar af harðvítugum átökum i innanlandsmálum þess- ara landa. Þetta er taliö benda til að Palestína sé ekki eina landið austur þar, sem eigi eftir að koma viö sögu alþjóðamála í náinni framtíð. íran og Tyrkland eru að ýmsu leyti sitt með hvoru móti, en bæði eiga þau sameiginlegt höfuðvanda- mál, bæði í innan- og utanríkis- málum. Það er, eins og áður er sagt, meö hverjum hætti þeim megi takast að standa gegn stöð- ugri áleitni Rússa, án þess að glata öllum möguleikum til bættrar af- komu innanlands. Rússar hafa sér að Rússum og létta á óánægju þeirra. Háreist áróðursalda. Stjórnarkreppan í íran kom í kjölfar nýrrar og kröftugrar áróð- ursherferöar Rússa gegn stjórn landsins. Þeir höfðu móðgast vegna þess, að stjórn íran hafði tekið í Bandaríkjunum 60 milljón dollara lán til hergagnakaupa, en þar voru innifaldar 135 hernaðarflugvélar. Og ekki bætti það um, að ákveöið var aö nefnd amerískra hernaöar- sérfræðinga, sem dvalið höfðu i landinu „til ráðleggingar aðeins," skyldi enn halda kyrru fyrir um hríð. Bandaríski hershöfðinginn Nor- man Schwarzkcpf, sem hafði þreytt lögregluliði landsins í nýtízkan her, Betri aðstaða Tyrkja. Tyrkir hafa auövitaö stórum betri aðstöðu til að standa gegn áleitni Rússa. Hervæöingaráform- ið, sem runnið er frá Bandaríkjun- um, er nú vel á veg komið, og þeg- ar litiö er á hið fjöllótta landslag virðist auösætt, aö tyrkneski her- inn geti variö landið al'.lengi, jafn- vel þó við ofurefli sé að etja. íhaldsstjórn Recep Pekers féll í vor og þá tók viö Hasan Saka, frjálslyndur maður, meðlimur í þjóöflokknum. í fyrsta lagi vildi Af hverju skyldi vera dýrt? Hvers vegna eru húsin svona dýr? Önnur ástæffan er mikil eftirspurn en mikil eft irspurn stafar af miklum fólksflutning'um í bæinn, en þeir fólksflutningar stafa af því, aff í Reykjavík hafa menn átt kost á svo miklum hann bæta sambúð Tyrkja og J tckjunl) miklum skemmtun- Sovétríkjanna og í öðru lagi vildi j um og mikIum þægindum, aff hann afnema hinar einræðis-! þaff hefir ekki þótt í sam- kenndu aðferðir, sem fyrirrennari ræmi viff lífskjörin úti um hans hafði innleitt í baráttunni land. En jafnframt því, sem við andstæðinga stjórnarinnar í opinber vanræksla viff fram- innanríkismálum. faramál héraffanna hefir En seinni hluta júnimánaðar Þ.annig laðað og dregið fólk x.. „ , „ I til Reykjavikur er vanrækt aff varð stjorn Hasan Saka emmg að . * - . , , , girffa fynr svartan markað og víkja, þar sem þingið neitaði að svívirðiIe8t 0kur viff húsasölu styðja hana lengur. Hann hafði og húsaleigu þó reynt að fylgja íram stefnu Þaff er engin von, að fólk- hinnar gömlu stjórnarandstöðu. „lýðræðislegu" Ásakanir í garð stjórnarinnar. Hægri armur stjórnarflokksins sakaði stjórnina um að hafa slak- að svo á öllu aöhaldi í innanlands- málum, að landinu stafaði stór hætta af. og Rússar töldu óvin sinn númer j inönii forseti Tyrklands fól þó stöðugt haldið áfram að krefjast j eitt þar í landi, hefir nú veriö ■ Hasan Saka að mynda aftur stjórn. landfræði'egra og efnahagslegra ■ kvaddur til annars starfa. En það f hinni nýju stjórn eru nokkrir ítaka í þessum löndum, einkum þó hefir verið tilkynnt í Washington, íran, eins og áður hefir verið lýst, að j stað hans komi „einn af beztu enda er það veikara fyrir. yfirmönnum úr her Bandaríkj- Nokkru eftir miðjan júní, féll unna' stjórn Ibrahim Hakimi forsætis- Hir.ti rússneski áróður sakaði menn úr farmfaraarmi þjóðflokks- ins, en e'innig nokkrir af fylgjend- um hinnar gömlu íhaldsstjórnar Recep Pekers. Nejmeddin Sadak er utanríkis- ráðherra, en hann er gamalkunn- syðrn íralr 0g Bandaríkin ekki j ráðherra áfram og þykir það benda ur og reyndur stjórnmálamaður í j aðeins um að vera a3 byggja upp j til að engin breyting sé fyrirhug- íran. íranska þingið, Majlis, sam- | berlnn sem árásarlið gegn Sovét- j uö á stefnunni í utanríkismálun- þykkti vantraust á stjórnina. Það voru aðeins 35, sem studdu st'jórn- ina, af 105 þingfulltrúum. Ungur forsætisráðherra. Abdul Hussein Hajir myndaði nýja stjórn. Hann er ungur og á- kafur st.jórnmálaleiðtogi, var fjár- mála- og síðar innanríkisráðherra í stjórn Ahmed Ghavam Sultanelr. Hajir er talinn dyggur fylgismaður „hins sterka manns írans" og er jafnvel búizt við að hann reyni að leiða sinn gamla húsbónda, sem nú er í útlegö, aftur fram á sjónijr- svið stjórnmálanna. Hajir hóf göngu sína í opinber- um málum sem skrifstofumaöur hjá sendisveit Sovétrikjanna í Teheran. Það er og litið svo á, að Hajir og Gravam-fiokkurinn séu ekki jafn andstæðir rússneskum á- hrifum í íran og Hakimi var, en áróðursmenn Rússa kölluöu hann „brezk-amerískt verkfæri." Það er ekki komið í ljós enn hvort þessi síðustu stjórnarskipti í fran hafa átt að kaupa landinu frið hjá Rússum. Ekki veröur ann- að séð, en íran haldi áfram að standa með hendur í vösum milli hinna miklu stórvelda, geri sig aðra stundina líklegt til að rétta hendina möti hergagnakaupaláni fi’á Ameríku, en hina stundina virðist það í þann veginn að snúa ríkjunum, heldur einnig um að! um. En hin nýja stjórn hefir í kúga „lýðræðissinna" í noröurhér- uðunum (Azerbaijan). innanlandsmálum gripið til rót- (Framhald á 7. síðu) Raddir náhúanna Þjóðviljinn þykist ætla að „Herfræðileg landamæri.“ Rússar halda því fram, að amerískir ráðgjafar franstjórnar hafi stungið upp á því að mynda „herfræðileg landamæri" í noröur- 8era yfirlit um árangur af héruöum landsins. Þau héruð á að víggirða til öryggis og fylgjend- ur arinnar í Azerbaijan hafa verið fluttir þaðan og' þeim komið fyrir ,j. starfsemi andstöðuflokka I sinna í forustugrein í gær. f.yrrverandi kommúnistastjórn- Þetta er brot úr ^8« hans: „Heildsalarnir og aðrir auð- menn græddu meira en nokkur í fangabúðum í sunnanverðu land- inu. Margir telja, áð hinn nýi for- sætisráöherra muni reyna að draga úr tortryggni Rússa og reyna að sannfæra valdhafana í Moskvu um, að stjórn h'ans ætli sér ekki að stefna gegn Sovétríkjunupi, þrátt fyrir hernaðarlega og tækni- lega aðstoð Bandaríkjanna. En innanlandsmálin höfðu einnig stuðlað að falli Hakimi og stjórn- ar hans. Hann hafði lagt algerlega á hilluna umbótaáform fyrirrenn- ara síns, Ghavam Sultaneh, og innleiddi aftur áhrif stórjarðeig- enda, sem hafa í raun og veru stjórnað landinu um langt skeið. Stefna hans í innanríkismálunr varö því til þess að gefa stjórnar- andstöðu kommúnista byrr í seglin. iff uni sér viff framleiffslu úti um land, þegar meira er liugs aff um skemmtanaþörf Reyk víkinga en atvinnuþörf Iiér- affanna. Sbr. skemmtivegi Reykjavíkurfólks og atvinnu vegi sveitafólks og sjávar- þorpa. Reykvíkingar verffa að hafa flugelda, rakettur og sprengj ur á gamlárskvöld, en bænd- ur fá ekki skurðsprengiefni. Spéspeglar og leikföng koma í Tívolí en margt nauff synlegra liluta til bygginga og atvinnulífs fæst ekki, svo aff ekki sé nú fariff lengra. Svo er vanrækt aff gera ráffstafanir til aff sporna viff okri og ókjarasamningum, svo sem aðrar bjóffir hafa gert. Hér má ekki nefna hús- næðisskömmtun, stóríbúffar- skatt effa ákveðið cftirlit raeff samningum. í öffru lagi er svo bygging- arkostnaffurinn. Hánn er miklu rneirí en þörf er á. Þeir.sem eiga vélskólfur til aff sem eiga vélskóílur til aff grafa með fyrir húsum stór- græöa á því. Þaff er líka vitan legt, að bílstjórar, sem eiga bíl í fastri vinnu, græða vel á honum. Bílavinnan verður þó sérstaklega dýr, ef bííl og bílstjóri er á föstu kaupi og ekki láíiö vinna nema öiiííiff , brot af vinnutímanum, eins Nú kemur í Ijó.s, aö það var dýr verzlun, sem gerö var fyrir verkalýösins hönd, þeg- ar hann var meö kauphækk- unum glapinn til að sætta sig viö skefjalausa veröbólgu meðan stórgróöamenn voru aö koma afla sínum undan út um bakdyrnar. Þaö eru einmitt raddir eins og þessar frá Alþýðubands- þingi Vestfjarða, sem allir á- byrgir menn eiga að hlusta bar auðvitaff aff þakka harff- vítusrl baráttu Sjálfstæðis- flokksins fyrir frjálsri sam- keppni og einkaframtaki. Stríffinu er lokiff. Hiff þríeina afturhald ræffur lögum og lof- um í landinu. Atvinnuleysiff stendur viff dyr verkamannsins, eymdin viff dyr bóndans, au'ffurinn liggur í handraffa dæmi vorii áffur til, þrátt fyrir njeiri og vífftækari liöft og bönn og stundum mun hafa komiff en um getur í sögunni, og þetta fyrir í opinberri þjónustu. Verzlun meff byggingarvör- ur viroist stundum geta veriff særoilega arðvænleg, aff því er bezt verffur sáð. Ilvers vegna heíir ekki sam- vinnubyggingarfélögunum veriff fengin aðstaffa til aff byggja í líkingu viö eftir- spurn og vinna aff því meff eigin tækjum? Hvers vegna hafa þau ekki heiidsalans. Aftur- fengiff innflutningsleyfi fyrir haldiff segir aff kaupgcta al- j byggingarvörum sjálf, svo aff mennings hafi orffiff svo mikil: tortryggni væri óþörf út af v , . , „v - ,.* *<■ ! verfflaginu? Ekki virðast bygg aff þjofffclagiff se allt aö fara . ”, , „ ... i mgarvoruverzlamr hafa svo ur skorffum, flokkur hins frjalsa ; framtaks verffi aff keyra allt í viffjar hafta og banna til aff bjarga þjófffélaginu." Blaöinu láist alveg að geta mikiff aff missa, eftir því, sem i þeir lýsa verzluninni. Og hvers vegna eru ekki íbúðarhús almennings teikn- uff fyrir skaplegt verð? Því . . ... cia - .. < , , í hefir sú starfsemi ekki veriff um hlutdeild Sosialistaflokks , . . , , . . ,i tengd viff opmbera teikm- ins i þvi, aö leggja auðmn i j stofu> bar sem menn hafa eftir. Og ríkisstjórnih á aö handraöa heildsalans. Það hofieg iaun en taka ekki hafa forustu fyrir þeim, sem' getur ekki neitt um óánægju þannig hugsa. Hún á aö og ágreining Sósíalista í sam- safna þeim öllum saman Und- ; starfi fýrrverandi stjórnar, ir merki sitt og finna meö vegna þess hvaö íslenzkt auö þeim heppilegustu lausn mál anna. Þaö er vilji og stefna mörg þúsund krónur aukreit ís fyrir viijnu sina einn sólar hring? Þannig má lengi spyrja. vald græddi. Allt var þaö til! Spurningarnar eru margar ' en eiít er svariff. fyrirmyndar, þangaö til samn þessa fólks, sem á að fá aö ingurinn um Keflavík kom og njótá sín og ráö’a, því að hér flokkurinn taldi að hann eru ábyrgir menn, sem hugsa gengi gegn hagsmunum um almanna hag. 1 Rússa. Gróffamennirnir vildu ekki missa affstöffu sína. — Það var sök sér þó aff sam- in væru lög um ríkisstyrk og (Framhald á 6. síðu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.