Tíminn - 07.08.1948, Page 7

Tíminn - 07.08.1948, Page 7
172. MaS TÍMINN, laugardaginn 7. ágúst 1948. 7 Erlent yfirlit (Framhald af 5. siðu). tækra ráðstafana gegn „eyðingar- öflunum." Handtökur {yrirskipaðar. í Xstambul var tiTkynnt um fyr- irhugaðar almennar handtökur yfirlýstra kcmmúnista. Talið er, að einnig veröi handteknir margir vinstri menn, sem höfðu ha'.dið, eftir „endurskipun stjórnarinnar til aukins frjálslyndis," að kominn væri tími til að gagnrýna hana kröftuglega fyrir vanmátt hennar í fjárhags- og íélagsmálum. Fjárhagsaðstaða Tyrklands er mjög erfiö, einkum þó vegna þess, að þjóðin hefir nú í tíu ár sam- fleytt verið ao nokkru leyti her- vædd. Vegna þessa eru tyrkneskir leiðtogar nú að reyna fyrir sér um endurreisnarián eriendis. Dönskn nngnieiina- félögfiB (Framhald af 3. síðu) bræðralagi allrá frelsisunn- andi manna“. Ég hef kosið að haga frá- sögn þessarj á þann hátt að blanda ekki í hana eigin hug leiðingum né gera nokkum samanburð við starfsemi ís- lenzkra ungmennafélaga. Slikt yrði of langt mál. Það læt ég hverjum og einum eft ir, enda gætu það orðið lang ar og merkilegar umræður. En ég vona að fróðleikur1 þessi hafi verið ýmsum kær- kominn, einkum ungmenna- félögum víðsvegar um landið og geti orðið þeim nokkurt íhugunarefni. Þá er tilgangi mínum líka náð. ÁfeHg'issjékfiiig'ar (Framhald af 8. síðu) fengnar töflur, er hann á á- vallt að bera á sér. Beri svo við, að hann taki skyndilega að langa í áfengi, svo að hann fái ekki rönd við þeirri löng- un reist, eða ætli í sam- kvæmi, þar sem hann býst við, að áfengi verði haft um hönd„ á hann að neyta einn- ar eða tveggja taflna. Þær gera honum ekkert til, svo fremi sem hann bragðar ekki áfengi. En jafnskjótt og hann bragðar dropa áfengis, setur að honum flökurleika j og innan lítillar stundar byri I ar hann að kasta upp. Þessu! fylgir svo mikil vajxlíðan, að hún mun forða honum frá nýjum tilraunum í þessu efni. Hér er því allt undir því kom- ið, að maðurinn hafi til að j bera viljastyrk til þess að neyta taflnanna. Klúbbar áfengissjúklinga. Loks eru margir læknar á Norðurlöndum mjög að hugsa um stofnun klúbba, í líkingu við þann, sem hér á landi á að stofna, að tilhlutun frú Guðrúnar Camp, sem hafi i það hlutverk að hjálpa á-1 fengissjúklingum, styðja þá og styrkja til nýs lífs. Miíanisí sklI!€iaa<, yö'ar vi® laudið j ®g styrkið Lamlg'ræösfusjáÖ. ! iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiintiiiiiiiiiiiiiiiiiiiik - E.s.„Sutiierland” fer frá Reykjavík mánudag- inn 9. ágúst til Hull og Ant- werpen. H. F. Einskipafélag islands S1ÍIPAÚTG6MÐ RIKISINS M.b. „Hekla“ Áætlunarferð austur um land til Siglufjarðar og Akur eyrar. hinn 11. þ. m. Tekið á móti flutningi til Fáskrúðs fjarðar, Reyðarfjarðar, Eski- fjarðar, Norðfjarðar, Seyðis- fjarðár, Þórshafnar, Kópa- skers, Húsavíkur, Akureyrar og Siglufjarðar árdegis í dag og á mánudag. Pantaðir far- seðlar óskast sóttir á mánu- dag. uiiiiiiiiiuinniiiilniiiiiiiiinniniiiiiiiiniiniiniinnnnn 5 = efiir I 1 próf. I | NiELS DUNGÁL j Bok, sem allir | | verha að lesa. Kost-1 far innb. kr. 85,00. f | SenclnnrL gegn póst- [ \ kröfu hvert á iand | isem er. Aðalstræti 18 Simi 1653 iiiuniiiinuiiiiiiniiiiiiniininiiiiitiiniiiminiuiiniunii KÖIíJ Iiorð og lieiíur veizlmmatiir sendur út um allan bæ. SÍLD & FISKUR ------------------------------- JÓHANNES BJARNASON VERKFR/tÐlNCUR ANNAST □ LL VERKFRÆÐISTDRF SKRIFSTOFA LAUGAVEG 24 SÍMI 1180 - HEIMASÍMI 5655 ..... ......—....■■■ ■ .V i Bókin, sem vekur meiri athygli og deilur en allar aðrar -* i Blekking og þekking Eftir Níels Dungal prófessor. Síðan það fréttist, að von væri á bók frá hendi Niels Dungal prófessors um við- skipti kirkjunnar og vísindanna nú og fyrr á öldum, hefur fólk rætt um hana og deilt um hana. Hafa menn fyrirfram skipzt í flokka um efni hennar, enda er hér um að ræða innlegg í mikið deilu mál, trú og vísindi, blekkingu og þekkingu. En það er sama hvaða skoðanir menn hafa á þessu efni og hvernig þeir skiptast í flokka um það, bókinni og ef ni hennar verða menn að kynnast af eigin raun, en ekki sögusögnum annarra. Menn geta deilt um starf og stefnu kirkju og kenni- manna annars vegar og rannsóknir og niðurstöð- ur vísinda og vísindamanna hins vegar, menn verða að velja á milli blekkingar og þekkingar, kynna sér efni þessa einstæða og merka stríðs- rits — og taka síðan afstöðu. — Þesi bók hins vinsæla læknis og vísindamanns hefur sérstöðu í íslenzkum bókmenntum. Aldrei fyrr hefur ver- ið gerð grein fyrir skoðunum og niðurstöðum „trúleýsingjans", eins og menn kalla þann, sem gagnrýnir kirkjuna, af svo mikilli hreinskilni og hugdirfð og gert er í þessu riti. Blekking og þekking fæst hjá öllum bóksölum. HELGAFELL OWHmjs SíírÓHW Homin VaiaiIIe Appelsín Súkkalaði KRON I sumarleyfinu er um að gera að hafa skemmtilega bók til lesturs. Bókin „Á valdi örlaganna," er tilvalin. Fæst í Bókaverzl. Sigf. Eymundssonar. Kaup -- Sala Ef þér þurfið að kaupa eða selja hús, íbúðir, jarðir, skip eða bifreiðar, þá talið fyrst við okkur. Viðtalstími 9—5 alla'virka daga Fasteignasölumiðstöðin Lækjargötu 10 Ð. Sími 6530. Verð á hraðfrystu, beinlausu hvarkjöti er kr. 6,75 |fyrir hvern 2 lbs. pakka (906 gr.). I t Heiidsölubirgðir í Reykjavík: Mðnrsnðnverksmiðjjan S. I. F. Lindargötú 46—48. — Símar: 1486 og5424. Á Akranesi: * - MaraMas3 Böðvarsson <& C’o. .F. HVALU ♦ X ♦ ♦ ♦ $ f ♦ UIIUIIIIIIIIUIUUUIIUIIUIUIUUIIIIIIIIUUUIIUIIIIUUIUIIIUIIIIIUIUUIIIIUIUIIUUIIIIinillllllUIIIIUUIUUIUIIIlílUIM* elritynarstúlka Óskast, til þess að Ieýsa af í sumarfríum. i = Landssmiðfan lltUUUIUIUIUIIIIIIIIIIIIIUIIIIUIIUUIIIIUUIUIUUUUUUIUUUUIIUUUIUIUIIIIUUUUUIIIIIIIIIUIIIIUIUUUMMMMIUn? lUinUIIUIIIIIUUIIUIUUUIUUUIIIUIIIIIIUIIIUUIUIIIIIIUUUUUUUIIIUUIUIUIUIUIUUIUUIIUIIUIIUUUUIIUIUUIIIUI I Nokkrar stúlkur j geta fengið vinnu við saumaskap og frágang. , | f VERKSM. MAGNI, 1 ,Höfðatún 10. z í Sírni 1707 og 2088. •lauuuiuiiiuun iiiiMiiuiuiiiuiiuniuuiuiiuiiuuiiiuuiiuiuuMMuuiuiiiuiiu!iiuiuimiu:miiiuuiuuiuuiMi»

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.