Tíminn - 07.08.1948, Blaðsíða 8
32. árg.
Reykjavík
7. ágúst 1948.
172. blað
Ný úrræhi til að lækna áfengissýki:
Geoi'g Bretakonungur heilsar meðlimum hinnar alþjóðlegu Ólympíu-
nefndar við opnun Ólympíuleikanna.
Norðmenn veiða
mikið af hrefnu
fyrir Norðnrlandi
Prá fréttaritara Tímans
á Akureyri.
Tslenzkir síldveiðimenn
ségja nú mjög mikið af
hrefnu úti fyrir Norðurlandi.
Norskir hvalveiðibátar, sem
þar eru á hrefnuveiðum hafa
veitt mjög mikið af henni að
undanförnu. Bendir þessi
rnikla gengd hrefnunnar ef
til vill til meiri síldar fyrir
Norðurlandi.
Þrír sfisdeníar
i
Áfengissjúklingar gerðir að bind
indismönnum með meiri áfengis-
neyzlu
Ósaliiiæmar ríiflur. se íaigera mönmiin
ókleift að kragða dropa áfeugis
Víða um lönd vinna læknar og vísindamenn látlaust að
rannsóknum og tilraunum með ný meðöl og aðferðir, er geti
læknað áfengissjúklinga og létt af þ.eim oki ástrlðunnar. I>að
viðhorf, að ástríða til óhóflegrar áfengisnautnar, sé sjúk-
dómur, er lækna megi, er líka að eignast meiri ítök, og af
leiðir, að það er skyida þjóðfélagsins að láta til sín taka, líkt
og aðra hættulega sjúkdóma.
lílllffl
Matterliorn er einhver
frægasti og illkleifasti tindur i
Alpanna, og það hefir löngum
verið þraut hraustra fjall-
göngumanna að sigra hann.
TJm síðustu mánaðamót
lögðu þrír Oxford-stúdentar j
til uppgöngu á tindinn, en
þeir hröpuðu um þúsund j
metra og biðu bana. Líkin;
voru öll á ,sama stað, því að j
þeir höfðu haft taug á milli
sín, eins og fjallgöngumanna
er siður. Mennirnir voru all-
ir Englendingar og rúmlega
tvitugir að aldri.
Leitað minja um
Leif heppna í
Ameríku
I þessum mánuði leggur
einn kunnasti fornleifafræö-
ingur Dana, Johannes Brön-
sted af stað til Ameríku sem
gestur félagsins American-
Scandinavian Foundation.
Mun Brönsted dvelja um
tveggja mánaða skeið i
Bandaríkunum og kanada og
verja tímanum til leitar að
fornleifum frá tímum hinna
fornu víkinga, sem sigldu til
Vínlands hins góða frá ís-
landi með Leif Eiríksson í
fararbroddi, er hann fann
Ameríku mörgum öldum á
untían Kólumbusi. Brönsted
ætlar að gera ýtrustu tilraun
ir ásamt amerískum fornleifa
fræðingum til að finna ein-
hver áþreifanleg' eða sýnileg
merki um dvol Leifs eða ann
arra norrænna vikinga í land
inu.
Meðal annars er ráðgerður
forríminjagröftur í rústum
gamallar steinbyggingar í
Newport, og vænta menn
þe.ss, að fásfc muni skorið úr
því deiiúmáli fornfræðinga,
hvort þessi bygging sé frá dög
um víkinganna eða landnema
á 17. öld. Éornminjagröftur
þessi. er kostaöur af félags-
skap amerískra fornfræð-
inga.
Afengisástríðan læknuð með
meira áfengi.
Fyrir stríðið byrjaði sænsk-
amerískur læknir, dx. Voegt-
lin, tilraunir með nýja aðferð
til þess að lækna áfengissjúkl
inga, og var hún fólgin í því
að vekja óbeit sjúklinganna á
áfengi — með því að láta
þeim í té meira áfengi en þeir
gátu torgað. Hinn sænski
læknir taldi, að sér hefði á
þennan hátt tekizt að lækna
63. % sjúklinganna.
Nú hefir dr. Paul Reiter yf-
irlæknir í Danmörku byrjað
að nota þessa lækningaaðferð
við áfengissjúklinga. Telur
hann að visu, aö ekki sé unnt
að ná eins góðum árangri og
sænski læknirinn vildi vera
láta, en eigi síöur sé hér um
að ræða merkilega aðferð,
sem mjögæft gefi góðan á-
rangur.
ljóst, að hann veröur sjálfur
að taka þátt í starfinu og
vilji hans til þess er glædd-
ur. Að lækningunni lokinni
vei'ði hann að vera alger bind
indismaður, því að eitt staup
af áfen^i geti gert hið langa
og stranga starf að engu.
Töflur, sem gera menn
ófæra íil áfengisneyziu.
Það eru þó fleiri lækninga-
aðferöir, sem reyndax eru viö
áfengissjúklinga í Danmörku
um þessar mundir. Ungur
læknir, sem ekki vill láta
sín getið, heíir lengi gert til-
raunir með aðra aðíerð til
þess að' vekja hjá sjúlcum
mönnum óbeit á áfengi. Virð
ist hann. einnig hafa náð góð
um árangri.
Eftir að sjúklingurinn hefir
not.ö venjulegrar meðferðar
á gamla, visu, eru honum
i'Fravihald d 7. sifíu)
Lá við flugslysi
vegna hillinga
Undanfarna daga hefir ver
ið hið blíöasta sumarveður í
Læknirinn kemst fyrst að Danmörku og suðurhiuta Sví
raun um, hvað er uppahalds-
drykkur sjúklingsins og kaup
ir síðan handa honum mikl-
ar birgðir af þeim drykk. Síð-
an er hann leiddur í sérstakt
herbergi, þar sem hann er
þjóðar. Hefir verið ákaflega
mikið um hillingar og jafnvel
talið, að þær hafi haft í för
með sér nokkra hættu fyrir
flugvélar, þótt ekki hafi orð-
látinn sitja með fulla fötu ið slys af. Danska blaðið Poli
milli hnjánna og ótal vínteg- tiken skýrir frá því nýlega,
að þaö atvik hafi hent yfir
undir standa í röðum á löng-
um borðum. Síðan hvetur
læknirinn sjúklingana til
þess að drekka eins mikið og
þeir geta torgað. En áður hef
ir verið sprautað i þá sér-
stöku efni, sem verkar ekki á
þá fyrr en eftir dálitla stund.
Sjúklingarnir finna fljótlega
á sér og komast um stund í
Læknin gatilraunir dr.
Reiíers.
Dr. Reiter byrjaði tilraunir
sinai' á stríðsárunum. Sætti
hann fyrst talsverðum and-
röðri, en nú er svo komið, að
ekki er lengur hægt að neita | og falla jafnvel í ómegin.
Málmey, að flugvél var að
því komin að lenda á flug-
velli, sem flugmaðurinn þótt
ist sjá, en reyndist svo vera
hillingar einar, og tókst flug
manninum að forða slysi á
síðustu stundu.
farþegaflugvélum
, leið frá Þýzka-
Ein af
bezta skap. En svo kemur aft! yar
urkastið, sem innsnrautunin , . T ,,
á sök á. ógurleg ógfeði grípur, lanni tlJ Malmeyjar. Loft var
sjúklingana og þeir kasta lát chrístrað, þegar hún kom yhi
laust upp, svitna og skjálfa t Suður-Svíþjóð. Allt í einu sá
' ílugmaöurinn flugvöll fyrir
Frímerki ti! rainn-
ingar um Gandhi
Indland hefir nú í fyrstá
sinn í sögu sinni gefiö út
frímerki meö mynd af Ind-
verja. Pyrsti maðurinn, sem
varð fyrir valinu var auðvitað
Gandhi, hin fallna frelsis-
hetja og eru frímerlcin gefin
út til minningar um hann.
Frímerki þessi koma á mark-
aðinn 15. ágúst og eru ferns
kor.ar að gildi. Gert er ráð
fyrir, að þessi frímerkí verði
mjög eftirsótt meðal frí-
merkjasafnara, bæði vegna
my.ndar Gandhi og þess, að
þetía eru fyrstu frímerki hins
frjálsa Indlands.
Flugbátur ferst
með 52 farþegum
Síðastliðinn mánudag varð
franskuv flugbátur -að nauð-
lcnda á sunnanverðu Atlantz
hafi. í lionum voru 52 farþeg-
ar. Veður var gott og ekki tal-
in yfirvofandi lífshætta á
ferðum. Skip og flugvéiar
föru þegar af stað til aðstoö-
ar, en tókst ekki að finna
bátinn, er.da heyrðist aöeins
örsjaldan til sendistöðvar
hans eftir nauðlendinguna.
Síðan hefir leitinni verið háld
ið áfrar.i án árangurs og þyk-
iL- nú fullvist. að flugbátur-
inn harfi farizt með öllum,
sem í honum voru. Flugvélar
hafa fundið flugvélabrak
skammt frá þeim stað, er
hann varð að ler.da og er tal-
ið víst að það sé af þessum
flugbát.
iækningagildi þessarar að-
ferðar. Hann tekur sjúkling-
ar.a í sjúkrahús, og hafa
rneðal sjúklingana hans verið
kaupsýslumenn, verkamenn
og eiríbættismenn — sem sagt
fólk af öilum .stéttum.
Hann byrjar á því aö reyna
aö í'inna orsök þess, a'ð sjúkl-
ingurinn drekkur óhóflega
mikiö. Það er mjög mikil-
vægt atriði. Þess vegna verð-
ur hann að gefa sér góðan
tíma til þess að skrafa við
sjúklinga sína, kynnast á-
liyggjum þeirra og stríði á
leikvelli lífsins. Orsakir
drykkjuskaparins eru marg-
víslegar, þótt flestar eigi þær
nú rætur að rekja til umróts
En varla er þéfcta afstaðið,
er byrjað er á nýjan leik á
sama hátt og áður.
Endurtekið tíu sinnum.
Þegar sjúklingarnir
eru
neðan sig, og þóttist hann
svo viss í sinni sök, að hann
lækkaði flugið og bjóst til
aö lenda. En allt í einu
leystist sýnin upp og það kom
í ijós, að flugvélin var yfir
orönir algerlega lémagna, er Falsterbo-sundinu. Myndin
maginn skolaður, og síðan fá
þeir að hvíla s:g í nokkra
klukkutíma. En daginn eftir
hefst sama drykkjan- og áð-
ur, og þannig er haldið áfram
í tíu daga. Þá fær sjúklingur-
inn lcks að hætta.
Tilgangurinn með þessu er
auövitað að vekja hjá sjúkl-
fngunum svö mikið ógeð
áfengi, að þeir gcti ekki
smakkað það framar. Dr.
var annars svo skýr, að fóik
og bifreiðar sáust á götum við
fiugvöllinn og á götum Málm
eyjar. Þetta var aðeins hill-
ing af Bulltofte-flugvelli við
Málmey, en ekki völlurinn
sjálfur.
þau. Mjög tíöar orsakir eru
einnig fjárhagserfiðleikar,
misheppnuð hjónabönd, ásta
sorgir, óvissa meö framtíð-
iira, vonbxigði margvísleg —
og húsnæðisvandræði.
.k"i Þing Suður-Afríku
kom saman í gær
Þing Suður-Afríku var sett
á styrjaldarárunum cg eftir Reiter telur, að það hafi
einnig nokkurt gildi, að í her
berginu, þar sem þetta fer
fram, sé sterkur þefur af á- , „ , _ . *
fengi, víndla- og sígarettu- j1 8'ær' Er -bað 1 fyrsta sinn’
reyk, éins og er á þeim stöð- j sem Þa® kemur saman eftir
i um. þar sem áfengi er veitt. kosningarnar í vor, þegar
Þegar frumorsökin er fund Það muni hjálpa sjúklingun-' flokkur dr. Malans náði meiri
in, er næst að ákveða. hve um til þess að forðast slíka hluta og myndaði stjórn. Dr.
langt sjúklingurinn er leidd- staði síðar meir.
ur á óheillabraut sinni. Djúpt!
sokkna sjúklinga með veika
skapgerð er mjög sjaldan
unnt að lækna.
Malan flutti ræöu við þing-
góða aðhlynningu, vingjarn-
legt viðmót og aiúð. Það verð
Hvað cr uppáhaldsdrykkur ur að tála vingjarnlega við þá
júlclingsins. og veita þeim siðan hjálp til
Þcgar þessu er lokiö, hefj- þess að verða nýtir menn,
ast sjálfar lækningatilraun- j þegar þeir eru lausir úr
irnar. Sjúklingnum er gert i sjúkrahúsinu.
Þegar þessum tíu drykkju- setninuna og sagði, að Suður-
dögum er lokið, þurfa Afrika mundi kappkosta að
sjúklingarnir fyrst og fremst vimia að friði í heiminum á
grundvelli Sameinuöu þjóð-
anna og reyna að eiga sem
allra vinsamlegust skipti við
Ereta og< kostur væri á án
þess að láta í nokkru hlut
sinn.