Tíminn - 07.08.1948, Side 2

Tíminn - 07.08.1948, Side 2
2 TÍMINN, laugardaginn 7. ágúst 1948. 172. blaffi 1 dagr. Sólin kom upp kl. 4.55. Sólarlag kl. 9. Árdegisflóð kl. 8. Síðdegis- flóð kl. 8.20. 1 nótt. Næturlæknir er í læknavarðstof- unni í Austurbæjarskólanum. simi 5030. Næturvörður er i Ingólfs apótek> sími 1330. Næturakstur annast bifreiðastöðin Hreyfill, sími 6633. TÍtvarpið í kvold. Fastir liðir eins og venjulega: 20.45 Upplestur og tónleikar: a) „Lóssinii", bókakafli eftir Björg- úlf Ólafsson, síðari hlutií (Höf- undur les). b) Smásaga: „Tvær stúlkur" eftir Halldór Kiljan Lax- ness (Alda Möl'er les). e) Þorsteinn Ö Stephensen les kvæði. Ennfrem- ur tónleikar. ekki orðið á eitt sáttir um áfengis veitingar þær, sem leyfðar hafa verið vegna erlends skemmtiferða- fólks um borð i Esju meðan hún liggur í Reykjavíkur höfn milli Skotlandsferðanna. Á fundi áfengisvarnarnefndar Reykjavikur 28. jú‘í 1948 var gerð eftir farandi ályktun um þetta mál: „Vegna úrskurðar dómsmálaráðu ncytisins um, að vínveitingar skuli heimilaðar um borð í „Esju“ í ís- lenzkri landhelgi vegna þess, að „Esja“ sé nú s^emmtiferöaskip, þá ie3rfir áfengisvarnarnefndin sér að benda á eftir farandi: Þegar.áféngislögin voru sett árið 1935, áttu íslendingar engin her- skip eða skemmtiferoaskip og hefir löggjafinn því tvímælalaust átt við erlend skip einvörðungu með und- anþágunni í 3. grein. riksstað í Noregi. Tvær ungar stúlkur voru í skóginum að tína ber, þegar þær urðu varar við beran mann, er dregið hafði hvíta hettu yfir andlit sér. Kom hann til móts við stúlkurnar og grcip í brjóstið á annari þeirra. En henni tókst að slíta sig lausa. Þá réðist hann að hinni og feldi hana til jarðar. Ilenni heppnaðist þó að komast á fætur aftur, og gat hún spark að í bera manninn, svo aö hann féll við. Reyndi hún þá að slíta af honum hettuna, en mistókst, og lyktaði viðureigninni þannig, að beri maðurinn lagði á flótta inn í 'skóginn, en stúlkurnar héldu velii. orstöðukona óskast um næstu mánaðamót. Umsóknir ásamt meðmælum sendist fyrir 20. ágúst til Fæðiskaupendafélags Reykjavíkur. F. 1 Camp Knox. E "♦> Messa í Elliheimilinu Guðsþjónusta verður í Elliheimil inu Grund á morgun, sunnudag klukkan 10 f. h. Séra ‘ Sigurbjörn Á. Gíslason messar. Hvar eru skipin? Skip Eimskipafélagsins. Brúarfoss er í Leith. Fjallfoss er í Rotterdam. Goðafoss fór frá New York 2. þ. m. til Reykjavíkur. Lagarfoss kom til Reykjavíkur 4. þ. m. frá Leith. Reykjafoss fór frá Hull 4. þ. m. til Rotterdam. Selfoss ' fór frá Leith 3. þ. m. til Reykja- víkur. Tröllafoss fór frá Vest- mannaeyjum 4. þ. m. til New York. Hora kom til Hull 5. þ. m. frá Vestmannaeyjum. Sutherland er í Reykjavík. Áfengisvarnarnefndin telur var- hugavert. að farið sé inn á þá : braut aö ' úrskurða í hvert sinn, i hvaöa skip íslenzkt skuli teljast ■ skemmtiferðaskip og álítur, að á- | fram skuli íslenzkum skipum bann aö aö veita áfengi í landhelgi. Er þaö.því ósk nefndarinnar, að hið háttvirta dómsmálaráðuneyti taki mál þetta til nýrrar athug- unar“. „Beri maðurinn“ Norð- mannanna. Það cru víðar berir menn á ferli en í IHíðarhverfinu í Reykjavík. Norsk blöð skýra frá berum manni, sem orðið hefir vart við í skógi við Frið- Bergur Jónsson héraðsdómslögmaður Málflutningsskrifstofa Lauga veg 65, sími 5833. Ileima: Hafnarfirði, sími 9234 Jóharmes Elíasson — lögfræðingur — Skrifstofa Austurstræti 5, III. hæð. (Nýja Búnaðarbankahúsinu) Viðtalstími 5—7. — Sími 7738. Minningarsjóður Kjartans Sigurjónssonar söngvara. Minningarspj öld fást hjá Sigurði Þórðarsyni skrifstofu stjóra, Ríkisútvarpið. Verzl. Valdimar Long Hafnar- firði. Sigurjóni Kjartanssyni kaupfélagsstjóri Vík í Mýrdal og Bjarna Kjartanssyni Siglufirði. Úr ýmsum áttum Skilnaðarsamsæti Miðvikudaginn 4. ágúst kl. 20.30 héldu Skógarmenn K. F. tJ. M. dönsku og sænsku drengjunum skilnaðarsamsæti í hátíðasal K. F. U. M. í Reykjavík. . Var þetta jafnframt 25 jira af- mælishátíð sumarstarfs K. F. U. M. í Vatnaskógi. Formaður Skógar- manna, Árni Sigurjónsson, stjórn- aði samsætinu, en varaförmaður, Ástráður Sigursteindórsson, cand. theol. minntist afmælisins með stuttri ræðu og rakti sögu Skógar- manna og starfsins í Vatnaskógi. Séra Friörik Friðriksson ávarpaði dönsku og sænsku drengina og for ingja þeirra, þakkaði þeim ánægju lega samverii og árnaði þeim farar heilla. Áfhenti hann fararstjórun- um, Viggo Persson og Svend .Tensen, merki Skógarmanna fagurlega út- skorið í mahogni. Fararstjórarnir þökkuðu og afhentu séra . Friðrik og Skógarmönnum minningargjafir. Formnður K. F. U. M., séra Bjarni Jónsson, vígslubiskup, ávarpaði samkomuna og ennfremur fulltrúi Skátafélags ‘ Reykjavíkur, Daníel Gislason. Fimmttidagskyöldiö 5. ágúst kvöddu Skógarmenn gesti sína á hafnarbakkanum, er þeir stigu á skipsf jol. Voru sungnir nokkrir kveðjusöngvar og lúðraílokkur dönsku F. D. F.-drengjanna lék nokkur lög. Loks voru sungnir þjóðsöngvar þessara þriggja þjóöa. Frá Heilsuverndarstöðinni. Bólusetning gegn barnaveiki held ur áfram og er fólk minnt á að láta endurbólusetja böm sín. Pönt- unum veitt móttaka á þriðjudög- um cg fimmtudögum milli kl. 10 og 12 í síma 2781. Happdrætíi Háskóla íslands. Dregiö verður í 8. flokki næst- komandi þriðjudag. Aðeins 2 sölu- dagar eru cftir, og eru síðustu forvöð á mánudaginn að kaupa miða og endurnýja. Vínveitlngarnar í Esju l Eins og ltunnugt er hafa menn Aðeins ;ar ef flokki Maður einn, sem virðist vera lít- ill vinur minkanna, en þó dáðst talsvert að þeim, heíir skrifað mér bréf um þá plágu. Ég hefi engu við þetta bréf að bæta, og birti það í heilu lagi. „Ég sá fyrir all löngu minnzt á minkapláguna í pistlum þínum," segir bréfritari, „og hefi lengi hugs- að mér að skrifa þér örfáar linur af því tilefni. Ég er ..ekki viss vrm, að allir hafi gert sér ijóst, hve hinn villti minkastofn er orðinn stór né hve honum fjölgar ört. ,Ég er viss um, að hér á landi muni villtir minkar skipta tugþúsund- um innan mjög skamms tíma, ef svo heldur áfram sem nú horfir. Allir vita hins vegar eða hafa hugmynd um. hvaða hervirki mink- arnir gera, þar sem þeir koma því við. Það er algengt, enda við og við sagt frá því i blöðunum, að þeir ráðizt til dæmis inn í hænsnahús, þar sem ekki er nógu rambyggi- lega gengið frá 'öllu. Komizt þeir. inn, drepa þeir alla fugla, sem þar erú, ef þeir verða ekki fyrir ónæði. Háttemi þeirra er sv'o einkennilegt, að þá raða þeir dauðu fuglunum öllum saman og láta hálsana alla snúa eins. Ekki er grunlaust um, að unglömbum geti stafaö hætta af þessum harðfengu og grimmu dýrum. í ám og vötnum eru þeir hreinustu vargar, er vinna fiski- stofninum stórkostlegt grand, því að sýndir eru þeir í bezta lagi og mjög duglegií' að kafa. Og komizt þeir í fuglaver, þarf ekki að sökum að spyrja. Mætti láta sig gruna, ao æðavörp létu fljótlega á sjá, þar sem slíkur várgur leggðist að. 1 En minkurinn er ekki aðeins harðfengur og sérstaklega grimm- . ur. Hann cr einnig mjög áræðinn | og virðist miklu viti gæddur, svo l að íurðulegt má kallast, hversu I lítil missmíð má vera, til dæmis á j hænsnahúsum, svo að hann noti j ' sér það ekki. Gæti ég sagt af því j sögur, en sleppi því að simii. Ég ' | ætla hins vegar aö segja eina sögu i af áiæöi minka og snarleik. Maöur j var aö veiðum í Þingvallavatni. j Hann haföi veitt tvo silunga og lagt þá á stein hjá sér. Er þriöji silungurinn kominn á öngulinn, og er hann aö draga hann til lands, er honurn verður litið við. Sér hann þá, að minkur er kominn að sil-, ungunum á steininum og hefir þrif ið annan þeirra í kjaftinn. Veiði- maöurinn vildi ógjarna missa fisk sinn, og lcippir þeim, sem hann hafði fengið á öngulinn i snatri upp í grjótið, þar sem hann losnar . af önglinum sjálfkrafa og liggur spriklandi, Hleypur hann síðan með grjótkasti á eftir minkinum, er liafði ætlað að ræna veiði hans, og lyktar þeim leik svo, að mifjk- urinn ~ sleppir bráð sinni, og þó nauðugur, og flýr á brott. En þeg- j ar veiðimaöurinn kemur til baka,' er annar miilkur kominn á vett,- ' vang og hefir gripið silungihn, sem losnaði af önglinum. Fékk hann betra svigrúm til undanfæris og komst á brott með feng sinn. j Var hér sannarlega gripið tæki- færið, sem gafst,“ segir bréfritari að lokum, „þótt virðast rnegi, að ekki lítinn kjark hafi þetta smáa dýr þurft aö hafa til að bera til þess aö skjóta svo stæltum veiði- manni ref fyrir rass.“ Happdræitið MiiiiiMniiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuinuiiiiiuiiiiiiiiiiiiiuiiiiiu I o D O D í ýmsum litum, fyrir Skógerðir, töskugerðir, söðlasmíði, bókbindara, húsgagnabólstrara, hattaverzlanir, saumastofur (til skrauts á kápum o. s. frv.) Einnig fyrir yöur, sem viljið klæða bílinn yðar aö innan á frumlegan og skemmtilegan hátt. Skrifið eða hringið eftfi’ sýnishornum og verðlista. Gjaldeyrisleyfi óþörf. SÖLUUMBOÐ: Verzl. Vesturborg, Garðastr. 6, Reykjavík, pósthólf 785, símar 6759 og 7057. — Afgreiðslutimi kl. 4—6 daglega og eftir samkomulagi. Geyjnið auglýsinguna!

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.