Tíminn - 18.08.1948, Blaðsíða 1

Tíminn - 18.08.1948, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgejandi: Framsóknarjloklcurinn Skrijstofur i Edttulvúsinu Ritstjórnarsimar: 4373 og 2353 Afgreiðslu- og auglýs- ingasími 2323 Prentsmiðjan Edda 32. árg. TÍMINN, miðvikudaginn 18. ágúst 1948. 181. blað SákjDarrkunartækin hafa sparah bænchun mikla vinnu., þrátt fyr- Það er e'rki víst, að lescndurnir á tti sig í íijótu bragði á því, af hverju þcssi rnynd er. I-'etta eru íillögur að minnismerki urn Krist- ján kor.ung tír.nda cg Alexandrínu drottningu. Var efnt ti! verð- launasamkeppni, og skipti dómnef ndin fyrstu verðlaununum niiili þessara tveggja tiliagna. Höfundar þeirra eru Jóhann Galster og Kaj I.CUÍS Jensen. BLæil vSS MJiilta Pálssoss verkfræðing «ssa stppseÉiaÍKjí'H og notkim sííg|9urrkunai*» ísekja í siimar í sumar haia margir bændur komið upp hjá sér súgþurrk- unartækjum og hafa bau yfirleitt reynzt vel, enda hefir fíðarfar í sumar verið sérstaklega hagstætt fyrir heyskap- inn. Tíðindamaður Tímans hefir snúið sér til Hjalta Páls- scnar vélaverkfræðings og spurt hann um súgþurrkunar- tækin og reynsíu bænda af þeim í sumar, en hann hefir um- sjón með þessum máium fyrir Samband íslenzkra samvinnu- félaga. SÉSástn forvöð a'S gerasé sÉofHejidnr félægsins í dag kl. G hefst aðalstofnfundur féíagsins íil fegnmar Reykjavíkurbæjar i Trtpolíbíó. Reyndist ógerningur að fá i húsnæði á bc-írí stað, þar sem öll samkomuhúsin í miðbæn- um eru í viðgerð. Varð því miður einnig að breyta hinum auglýsía tima, þar sem skemmtunin í Trípolíbíó hefst kl. 9.15. í»ess er f&sítega vænzt, að scm allra fíestir bæjarbúar mæti á fundinum, þar sem lög félagsins, nafn þess og stjórn verða ákveðin. , í dag eru þannig síðustu' forvöð fyrir menn að gerast' stofnendur þessa félags, en stofnendaskírteini verða seld til miðnættis. Það er sómi Reykjavíkur,að semflest ir ibúar hennar sýni áhuga sinn fyrir útliti borgarinnar með því að gerast aðilar aö þessum samtökum, og það er styrkur samtakanna, að þau verði sem almennast. Það er ómögulegt að segja til um það að svo stöddu, hvað margir ha-fi þegar geng- ið í féiagið, þar sem listar liggja frammi í fjöimörgum stöðum, en margir ötulir menn hafa síðustu daga gerzt fulitrúar félagsins á vinnu- stöðhuim sínum og safna á- skriftum.þar. Hafa undirtekt ir alhiennt verið mjög góðar. 19. ágúst verður birtur listi yfir þá starfsmannahópa, sem .gengið hafa í félagið, og einnig yfir þau félög og fyr- irtæki, sem gerðust stofn- endur. Það er.ætlunin, að sú deild innan féiagsins, sem einvörð! vy ungu verður slcipuð félögum og fyrirtækjum, ákveði sjálf lög sín og stjórn, og viðvíkj- andi árgjaldinu er rétt að taka það fram, að það verð- ur að sjálfsögöu deildirnar sjálfar að ákveða í fram- tíðinni. Þessi deild á að vera ein meginstoð félagsins, og það er því mikilsvert, að sem flest félög og fyrirtæki standi að stofnun hennar. Þess má geta, að Sveinafélag skipa- smiða varð fyrst allra xélaga til aö ganga í þessa félags- deild. Hafa og mörg þegar til- kynnt þátttöku sína, en enn- þá er dagur til stefnu, og sím ar félagsins í dag eru 4177 og 7765. Með því að taka þátt i há- tiðahöldunum í kvöld og kaupa merki styrkja menn fyrsta aðalverkefni félagsins, sem er hagsmunamái allra Reykvíkinga, því að ágóðinn rennur allur til hins fyrirhug aða skemmtigarðs í Öskj uhlíð inni og sólbaðstaðarins í Foss vogi. Vaxandi áhugi fyrir súg- þurrkun. Á síöasta ári komst mikill skriður á þessi mál. Bændur fengu þá almennt áhuga fyr- ir að koma upp hjá sér súg- þurrkunartækjum og gera sig þar með minna lxáða hinni breytilegu veðráttu hér á landi. Pantanir, sem fyrir lágu hjá þeim fyrirtækjum, sem tekið hafa að sér útvegun þessara tækja, munu í vetur og vor hafa numið þús., og var ekki hægt að fullnægja nema litlum hluta þeirra að þessu sirini. Til dæmis gat Sambandið ekki komið upp súgþurrkun- artækjum, nerna hjá tæpum tvö hundruð bændum, af öll- um þeim, sem beðiö höfðu um þau. Tæki þau, sem látin hafa verið niður, hafa verið með ýmsu sniði, en flest þeirra evu þó af miðflóttategund. Orkan er ýmist fengin með rafli, diesel- eða benzinvél. Flestir blásaranna ganga þó fyrir rafli og díeselvélum. Loftið hitað upp með jarðhita. Víðast hvar er loftið ekki hitað upp, en það er þó gert á nokkrum stöðum. Sums staðar, er þáð hitað upp með olíukyntri miðstöð. En á tveimur stöðum er jarðhiti notaður til að hita loftiff, sem blásiff er í heyiff. Er það á Sturlureykjum í Reykholtsdal og H!íð í Mos fellssyeit. Hefir það gefizt mjög vel og er ódýrasta ork an, sem tjl er til upphitun- ar, þar scm hana er að fá. Mikill ávinningur er aff því að hita loftiff. Þaff flýt- ir mjög fyrir þurrkuninni, og með bví móti er hægí að iáta inn í hlöðurnar blaut- ara hey en eila. Kemur þetta sér því sérstaklega vel, þegar tíffarfar er stirt til heyskapar. Vinnusparnaður, þrátt fyrir þurrkana. Eins cg áður er sagt hefir heyskapur yfirleitt gengið mjög vel í sumar um land allt. Hefir því ekki fullkom- lega reynt á gæði súgþurrk- unnaraðferðarinnar í þetta skipti. Þrátt fyrir það hefir súgþurrkunin sparað þeim bændum, er hana hafa, mikla vinnu og fyrirhöín. Hafa fcændur getað hirt hey sitt mun verr þurrkað en þeim annars hefði verið unnt. Flest ir, sem súgþurrkun hafa, hirða, þegar heyið er orðið það þurrt, að tiltækilegt rnyndi þykja að setja það upp í föng. Key, sem hirt er á þessu þurrkunarstigi, verffur líka mun betra tií fóðurs og kemur þar til hinna ó- beinu búdrýginda, sem af þessari þurrkunaraðferð eru. Það er fyrir löngu vitað, að við sólþurrkunina missir heyið mikið af fjör- efnum, sem skepnunum eru nauðsynleg. I stórar og smáar hlöður. Súgþurrkunartælcn hafa verið sett í hlöður svo að segja af öllum stærðum og gerðum. Flestar hlöðurnar eru um þúsund hesta hlöður, nokkrar smærri og sú stærsta tekur um tvö þúsund hest,- burði Að svo stöddu er ekki hægt að segja neitt um, hvernig ganga muni að útvega súg- þurrkunartæki fyrir næsta sumar, en að sjálfsögðu verð- ur gert allt, sem hægt er, til að verða við óskum bænda í þessu efni. Sjötíu skip fengu eitt þúsund mál Prá fréttaritara Tímans á Siglufiröi. í gær var mesta blíðskap- ai'veður Norðanlands, sólskin logn og hiti í lofti. Síldveiði- flotinn var nær allur á vest- ursvæöinu, það er vestan Siglufjarðar. Sildveiði var engin, er talizt getur, því ekki er vitað um nema um eitt þús und mála veiði, samtals, hjá yfir sjötíu skipum. Flugvélar leituðu síldar í gær, en engrar síldar varð vart. Dr. Thorláksson frá Winnipeg staddar í Reykjavík Hinn kunni skurðlæknir, dr. Th. Thorláksson frá Winnipeg, er staddur hér í Reykjavík, ásamt konu sinni og dóttur. Hann er stofnandi og aðaleigandi klíníkarinnar alkunnu i Winnibeg, þar sem margir íslenzkir læknar hafa starfaö um skeið. Dr. Thorláksson er sonur séra Níelsar Steingrims Thor lákssonar frá Stcru-Tjörnum í Ljósavatnsskarði, en móðir hans var norsk. Mun dr. Thorláksscn hafa í hyggju að vitja ættarstöðva sinna á Norðurlandi. Dr. Thorláksson og kona hans komu bæði hingað til lands árið 1930. Á laugardaginn kemur mun dr. Thorláksson flytja erindi á Læknafélagsfundi. Heyskapur hefir gengið með bezta móti í Fljótshlíðinni Túnslætt er nú víða lokið í Fljótshlið, og eru ýmsir byrj aðir heyskap á engjum. Aðr- ir eru að ljúka við túnin. Heyskapurinn hefir gengið með bezta móti i sumar, því að veður hefir yfirleitt verið blítt og þurrt. Andvari með mest- an afla Sú villa slæddist í gær inn í frásögn blaðsins af sildveiðun um, að Helgi Helgason var sagður aflahæsta skipíð, en það er ekki rétt. Helgi Helga- son er næsthæsta skipið með | 3073 mál og tunnur. Mestan afla er búinn að fá Andvari ; frá Reykjavik, 3748 mál. ; Andvari er eign hlutafélags- í ins Freys, og skipstjóri á hon- urn er Guðmundur Jónsson frá Tungu, sem er kunnur aflamaSiur og var áður sfeip- stjcri á Freyju.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.