Tíminn - 18.08.1948, Blaðsíða 7
131. blað
TÍMINN, miðvikudaginn 18. ágúst 1948.
7
I. Tjarnmrfoíó:
2. JVjjjja SSíó:
3. Austurbasjjarbíó:
4. Tr
hefir skrifstofur í dag í Menntaskólanum, sími 4177 og í ÞjóSleikhúsinu, sími 7765.
HátíSahöld a& tilefni af afmæli ileyhjjavíhurhœjjar
Upplestur; Brynjólfur Jóhannesson. — Kvikmyndin Kitty.
Nýjar gamanvísur í tilefni dagsins eftir Jón Snara; Alfreð Andrésson. —
Kvikmyndin Cargigie Hall.
Píanóleikur Lanzky-Otto. Viðfa ngsefni eftir Brahns, Mozart og Chopin. —
Kvikmyndin Cornege Hall.
Gamanvísur; Alfreð Andrésson. — Stórkostleg mússikkvikmynd.
Útiskemmtun í Tivoli kI. 8,30—1 e. m.
Kl. 8,30—9 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. Stjórnandi Albert Klahn.
K1 9—9,30 G. Ó. quintettinn leikur.
Kl. 9,30—10 Nína Sveinsdóttir syngur gamanvísur í tilefnf dagsins.
Kl. 10—10,30 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur.
Kl. 10,30—11 Leikþáttur. Leikendur: Erna Sigurleifs, Jón Aðils og Ævar Kvaran.
Kl. 11—11,30 Öskubuskur syngja og Hawai-kvartettinn leikur.
Kl. 11,30—1 e. m. Dansleikur. Hljómsveit Jan Moraweks leikur.
Merki dagsiiss er«i seid aiia n daginsi. Síofnendaskírteini'
verlia sefid tifi kl. 12 á miðnæít i í Menntaskólamim, Þjjóifiieik-
hnslma ©g’ Tívoií.
Forðmnst skufida-
söfnnn
(Framhald aj 5. siðu).
600 niillj. króna. Þær eru
horfnar og notast ekki í ann-
að sinn, hvorki til jöfnunar
óhófseyðslu né annars. í dag
eigum við ekki annars kost
en að horfast í augu við það,
að við eigum engar erlendar
eignir til jöfnunar viðskipta-
halla gagnvart útlöndum, og
verðum að sætta okkur við
að láta tekjur og gjöld stand-
ast á. Þótt við æítum kost á
því, sem er þó óvíst og vafa-
samt, að taka erlent lán,
inn fyrir mennina.
Alltaf langað heim.
— Hefir þú ekki komiö
heim til íslands fyrr þessi 35
ár?
— Nei, en mig hefir alltaf
langað heim, og ég hefi sakn-
að íslands. Ég hefi einnig
reynt eftir megni að koma
fram svo sem íslandi sæmdi,
og það hefi ég beðið þá ís-
lendinga, sem hafa heimsótt
mig, að gera líka.
— Hafa margir íslendingar
heimsótt þig?
— O-já, allmargir en þó
alls ekki nógu margir. Ég
fagna alltaf hverjum íslend-
verðum við að neita okkur, . . , . ... __.
, x . ,7V . mgi, sem heimsækir rmg og
um það vegna framtiðannn- _44.+i,„„* „* v,-
ar. Lánin þarf að endur- |
greiða, en ástæðurnar oL
getan til þess er í fullri ó- j
vissu. Þess vegna má ekki
þjóðin leiða skuldahelsi yfir
sig. í ársbyrjun 1947 var
j segir mér eitthvað að heman.
i — Ertu búiim að ferðast
víða um landið núna?
— Nei, ekki ennþá. Ég hefi
farið að Bessastöðum, austur
í yfir fjall og til Þingvalla. Og
þjóðinni sagt, að líkur væru Þegar eg var a ferð a dogun-
til, að útflutningsverðmæti l™’ ^Jg ekki að þvi gert,
hennar það ár yrði 850 millj. I að Slfellt hvarflaði i hugann
króna, en það varð aðeins um
290 millj. eða ríflega 1/3
þess, sem áætlað var. Án efa
hafa margir látið blekkjast
af þessari spá og hún orðið
tli mikillar ógæfu .Staðreynd
irnar hafa talað um þetta og
sýnt það, hvernig er að
treysía á fagurgala. Stað-
reyndirnar tala enn skýru
máli til allrar þjóðarinnar.
D.
Vfötj&fi vlð
Edvalel Bóasson
Framhald aj 8. síðu.
hér, að vinnuafl vantar. Unga
fólkiö fer frá búunum og
víða eru gömlu hjónin ein
eftir í hreiðrinu. Og þótt vél-
arnar séu mikils verðar, geta
þær ekki komið alveg í stað-
j þessi vísa úr aldamótaljóði
Hannesar Hafsteins:
Sá ég í anda knör og vagna
knúða
krafti, sem vannst úr fossa
þinna skrúða,
stritandi vélar, starfsmenn
glaða og prúða,
stjórnfrjálsa þjóð með verzl-
un eigin búða.
Þegar ég fór utan, sáum við
þetta í anda nmð Hannesi,
en nú þegar ég kem heim, er
þetta að mest-u orðið að veru-
leika, en við sjáum í anda
nýjar og enn stærri framtíð-
arsýnir en fyrr.
— Konan þín er með þér
í þessu ferðalagi. Hvernig lízt
henni á landið?
— Þegar við fórum um
Þingvelli um daginn sagði
Frá Hu
E.s. Reykjanes
20. ágúst.
Einarsson, Zoega
& Co. H.f.
Hafnarhúsinu.
Símar 6697 og 7797.
uilciir
hún við mig: „Þú hefir ekki
raupað um of af landinu
þínu, Edvald. Þú sagðist ekki
vilja fara með mig til ís- j
lands, en mér finnst, að ég
hefði gjarna viljað eiga hér
heima. Þú hefðir átt að segja
mér, hve það var fagurt.“
Já, ég hefi reynt að vera
ekki of stórorður um ísland,
en samt vissi ég vel, hve það
var fagurt og gott.
— Og heldurðu, að þú kom
ir ekki aftur til íslands bráð-
lega?
— Jú, ég er alveg viss um
það, og ég veit, að þá mun
ég sjá hér enn meiri fram-
farir. Og ég hlakka sannar-
lega til,
— Ætlarðu ekki að heim-
sækja bernskustöðvarnar?
— Jú, ég fer norður og
austur um land, en því mið-
ur getur dvölin þar ekki orð-
ið löng, því að við verðum að
fljúga heim 26. ágúst. Bú-
störfin kalla og uppskeru-
annirnar fara í hönd.
Og nú lítur Edvald á klukk
una, og sér að komin er stund,
sem ákveðin hefir verið til
annars, og hann sprettur upp
af stólnum með viðbragði
hins sanna bónda, sem sér aö
kominn er gjafatími og meira
en það. Það er ekki tiþ set-
unnar boðið.
| til afgreiðslustarfa strax eða 1. september. Húsnæði |
| fylgir. Uppl. ekki svarað i sima. |
| SafnkomuhúsLd Röbu.11 \
.•iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHini 111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 imiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiniiiiiw
farfsstúlkur vantar
í sjúkrahús Hvítabandsins |
Upplýsingar hjá |
yíirhjúkrunarkonunni. t
...............................
Bílabón
Versl. Sigurðar Halidórssonar
Öldugöiu 29.
Bergur Jónsson
héraðsdómslögmaður
Málflutningsskrifstofa Lauga
veg 65, sími 5833. Heima:
Hafnarfirði, sími 9234
sumarleyfinu
er um að gera að hafa
skemmtilega bók til lesturs.
Bókin „Á valdi örlaganna,"
er tilvalin. Fæst í Bókaverzl.
Sigf. Eymundssonar.