Tíminn - 24.08.1948, Blaðsíða 7

Tíminn - 24.08.1948, Blaðsíða 7
185. blað TÍMINN, þriðjudaginn 24. ágúst 1548 7 -f fWlfftft ■ ■ • Y*œw». Krýningin. Hodd, hodd á hesti. Þessi Ijómandi faliega mynd verður fyrsta mynd utgafunnar. Hún er í 30 litum. Sofðu ré'tt. OIl myndamót af munstrum þessara gömlu og fallegu útsaumsmynda eyoilögðust í eldsvoöa í Danmörku á styrjaldarárunum. Mönster Tidende (Varl Allers Establissement) hefir nú góSfúslega leyft mér undirritaSri að teikna þessi eftirsóttu munstur á ný, og vegna þess .skorts, sem hér ríkir á failegum handavinnufyrirmyndum, hefi é'g ákveöiS að ráðast í að gefa þau út. Verður útgáfunni hagað þannig, að á næstu mánuðum verða þessi fimm munstur gefni út með nokkru miilibili, og mun fyrsta munstrið koma út seinni hluta næsta mánaðar. Verða munstrin stór og mjög greinileg. Hvert spor (mislangt' gobe linspor) merkt með skýru litarmreki. i Sölunni verður hagað þannig, að konur geta gerzt áskrifendur að allri útgáfunni, og verður þeim þá send munstrin jafnóðum og þau koma út. Áskriftárgjaldið, kr. 200.00, greiðist ekki í einu lagi, heldur meðalverð hvers munsturs kr. 40.00 greitt við h eimsendingu. Áskrifendum útvega ég gam, sérstaklega litað fyrir þessa út-gáfu. Einnig verður hægt að kaupa stölc munstur viö smásöluverði jafnóðum og þau koma út. Verða þau seld í verzlunum hér í Reykjavík, en einnig er hægt að panta þau hjá undir- ritaðri. Þær konur, sem hafa hug á að gerast áskrifendur að þessari útgáfu, gjöri svo vel að útfylla áskrifendaeyðlublaðið í þessari auglýslngu og senda það í pósti til undirritaðrar. Áskrjftarlistar liggja einnig frammi í Bókaverzlun Braga Brynjólfssohar og Bókaverzlun ísafoldar. — Upplagið er takmarkað. 'IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIir .•MOMHIil.llHllHHIUIUMIHIIIIIIIIIIimilllllMIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIHIMIIIimillHIIIMIIIIHHIIHimi* | Ég undirrituð óska.að gerast áskrifandi að gobelin-munsturs- | í útgáfu Ásu Guðmundsdóttur, pósthólf 1081, Reykjavík.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.